Vikublaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 4
4
Húsnæðismálin
VIKUBLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 1994
Rándýrar íbúðir aldraðra og svikin þjónusta
GAMALT FOLK PLATAÐ
í AUÐGUNARSKYNI
Kvikmyndir
tryggja að í sjálfseignar-, leigu- og bú-
seturéttaríbúðum fyrir aldraða verði
völ á fullkominni þjónustu í húsnæð-
inu sjálfu, ekki aðeins í nágrenni þess.
Með þessu er átt við vörslu allan sól-
arhringinn, öryggiskerfi í hverri íbúð,
þjónustu á borð við mat, þvott, þrif og
félagsþjónustu og aðstöðu fyrir lækn-
ishjálp, hjúkrun og endurhæfingu.
Þá verði í öðru lagi tryggt, að ekki
verði heimilt að auglýsa eða að kynna
með öðrum hætti íbúðir sérstaklega
ætlaðar öldruðum, nema að fengnu
samþykki samstarfsnefndar um mál-
efni aldraðra.
Með þessu vinnst tvennt að mati
þeirra sem til þekkja: Komið er í veg
fyrir að aldraðir séu ginntir til að
kaupa „venjulegt“ húsnæði á okur-
verði undir því yfirskyni að það hafi
eitthvað fram yfir annað húsnæði og
um leið gefst samstarfsnefndinni tæki-
færi til að fylgjast með öllum fram-
kvæmdum á þessu sviði og fá heildar-
yfirsýn yfir þær. Fram til þessa hefur
skort á slíka yfirsýn.
Á undanförnum misserum hefur
inikið verið rætt um frammistöðú
Reykjavfkurborgar hvað byggingar
fyrir aldraða varðar. Fánkum hefur
vakið athygli að borgin hefur við út-
hlutun lóða sett hömlur á að útboð
geti átt sér stað. Félag eldri horgara
hefur t.d. búið við það, að lóðaúthlut-
anir hafa verið skilyrtar því að ákveðið
byggingafyrirtæki annist framkvæmd-
ir og útboð því útilokað. Þannig hefur
sama byggingaraðilanum verið af-
hentar framkvæmdirnar á silfurfati.
Þessar íbúðir hafa síðan verið seldar á
almennum markaði með ákveðnum
Bygging uppáhaldsverktaka íhaldsins á „þjón-
ustuíbúðum fyrir aldraða“ eru hrein og klár svik
við kaupendur og hafa bundið margan öldunginn
við skuldaklafa. Svavar Gestsson vill banna með
lögum að aldraðir séu plataðir með villandi upp-
lýsingum um veitta þjónustu - og heilbrigðisráð-
herra tekur undir.
Það er verið að plata gamalt fólk
í auðgunarskyni, segir Svavar
Gestsson alþingismaður, sem
vill girða fyrir að verktakar byggi dýr-
ar íbúðir í nafni aldraðra, þar sem ekki
er tryggt að fólkið njóti nauðsynlegrar
þjónustu. A sama tíma og síðustu ár
hafa skilað umbyltingu í húsnæðis-
rnálum aldraðra hér á landi virðast
stjórnvöld í raun hafa haft litla yfirsýn
yfir þessar framkvæmdir og virkt eft-
irlit ekki til staðar. Oumdeilanlega
hafa verið talsverð brögð að því að
verktakar hafi auglýst til sölu íbúðir
fyrir aldraða án þess að þær væru með
einum eða öðruin hætti tengdar þjón-
ustu fyrir aldraða. Sömu íbúðir hafa
aukinheldur reynst rándýrar. Við ný-
legan samanburð á byggingarkostnaði
íbúða aldraðra annars vegar og félags-
legra íbúða hins vegar kom í ljós að í-
búðir aldraðra eru um 3 5 prósent dýr-
ari að meðaltali, þegar miðað er við
flatarmál séreignar, en 21 prósent
dýrari ef miðað er við heildarflatar-
mál. Eðlilegur verðmunur gæti verið
um 5 prósent, að mati sérstaks starfs-
hóps félagsmálaráðuneytisins.
Ibúðir aldraðra við Lindargötu og Dalbraut eru hrikaleg datmi um byggingar „þjónustuíbúða aldraðra“, sem reyndust bceði
dýrar ogfela í sér að gamla fólkiðþatf aðfara tit til að scekja þjónustuna. Mynd: Ol.Þ.
A sama tíma og reist hafa verið og
opnuð hjúkrunarheimili um allt land
hafa einnig verið byggðar „íbúðir f}T-
ir aldraða", íbúðir sem þó eru ekki
fyrir aldraða nema að nafiiinu til.' Þó
nokkuð af þeim tengjast þjónustu fyr-
ir aldraða, t.d. á Reykjavíkursvæðinu.
En þess eru einnig mörg dæmi að fólk
kaupi sér íbúðir sein í raun tengjast
þjónustukerfi fyrir aldraða aðeins
lauslega, en eru ekki sérstakur hluti af
því.
Byggingaraðilar hafa þá notað að-
stöðu sína í Reykjavík sérstaklega til
að byggja svokallaðar íbúðir fyrir
aldraða. 1992 lýsti þáverandi heil-
brigðisráðherra því yfir að hann vildi
tryggja að byggingaraðilar misnotuðu
ekki aðstöðu sína á þennan hátt, en
ekkert frumvarp í þessa veru hefur lit-
ið dagsins ljós sem, forgangsmál hjá
ríkisstjórninni.
Byvgingaraðilum
afhentarjramkvæmdir
a siljurfati
I frumvarpi Svavars Gestssonar uin
breytingar á lögum urn málefni aldr-
aðra er gert ráð fyrir tveimur nýjum
greinum. Þær eiga annars vegar að
Carlito's IVay ★★★
Sýnd í Háskólabíó
Leikstjóri: Brian De Palma
Aðalhlutverk: A1 Pacino, Sean
Penn, Penelope Ann Miller.
ekki bara út af börtunuin og hár-
greiðslunni, heldur vegna þess að
hann leikur manngerð, mjög ólíka
þeim sem hann hefur leikið áður og
kemst það vel frá því að jafnvel jaðrar
við senustuld á köflum, en Pacino hef-
ur sjaldan þurft að þola slíkt.
Sem leikari hefur Penn reyndar
legið lágt undanfarin ár, eða frá því
hann lék í Casualties of War (sem var
reyndar einnig gerð af De Palma), svo
Carlito's Way hlýtur að virka eins og
vítamínsprauta á feril hans einnig.
Helsti galli myndarinnar er hversu
lítið fer fyrir frumleika í henni, efnið
er kunnuglegt og hún kemur sjaldan á
óvart. En það er fagmannlegum
vinnubrögðuin á alla bóga að þakka að
Carlito's Way er góð skemintun, þó
hún marki engin tímamót.
Cool Runnings ★★
LSýnd í Bíóhöllinni
Leikstjóri: Jon Turtel-Taub
Aðalhlutverk: Leon, Douge Doug,
John Candy, Rawle Lewis.
Hversu áhugasamt sem fólk kann
að vera um vetraríþróttir er víst
að fáum ætti að leiðast yfir þessari
geðþekku grínmynd um fjóra
Jamaíkabúa sem taka þátt í bobsleða-
kepprii á vetrarólympíuleikunum '88.
Þó að mynd þessi innihaldi í éðli sínu
aðeins einn brandara, tekst henni
furðu vel að tyggja hann ofan í áhorf-
endur, ekki síst vegna líflegs leiks
hlutaðeigenda og létts andrúmslofts
sem svífur yfir myndinni.
Synd væri þó að segja að hún skilji
eitthvað eftir sig, það gerir hún vissu-
lega ekki. En sem saklaust stundar-
gaman hittir hún í mark og veitir
manni þá innihaldslausu skemmtun
sem maður krefst þegar inaður kaupir
sig inn á myndir sem þessar.
Mother 's Boys 0
Sýnd f Laugarásbíó
Lcikstjóri: Yves Simoneau
Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis,
Peter Gallagher
Frásagnir af geðtruflaðuin konum
sem þröngva sér upp á einkalíf
heiðvirðra fjölskyldna er vinsælt efni í
amcrískum bíómyndum um þessar
mundir. Aðstandendur myndarinnar
Mother's Boys hafa eflaust lagt höf-
uðið vel og lengi í bleyti til þess að
finna fléttu sem gæti blásið nýju lífi í
þessa útjöskuðu formúlu. Þá fékk ein-
hver þá „snjöllu" hugmynd að æxla
óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs.
Kramer saman við þessa formúlu. Ur
verður grautur hinn mesti, þar sem
Jamie snýr aftur til fjölskyldu sinnar
eftir nokkra fjarveru og kemst.að því
að maðurinn hennar hefur myndað
tilfinningasamband við aðra konu og
vill ekkert með hana hafa lengur.
Hún lætur sér þó ekki nægja að reyna
að ná umráðaréttinum yfir börnun-
um, hún vill fá fjölskylduna eins og
hún leggur sig svo hún reynir hvað
hún getur til að gera nýju konunni líf-
ið.leitt.
Allt er þetta afar ótrúverðugt, ekki
sfst vegna þess að Curtis virðist ekki
finna sig í þessu „Femme Fatale“ hlut-
verki sem var nógu illa skrifað til að
vera ótrúverðugt til að byrja með. Svo
er og með restina af myndinni, hand-
ritið er afleitt og persónurnar eru eins
og klipptar úr pap]ia, sem leiðir til
þess að leikur er allur afar ósannfær-
andi. Þessir leikarar eiga flestir betra
skilið.
Uppbygging spennu í myndinni er
fáránleg. Hún virðist ganga út á það
að tvinna saman nokkur af ódýrustu
„sjokkatriðum" sem ég man eftir að
hafa séð.
Að horfa á þessa rnynd er eins og að
japla á gömlu og hörðu tyggjói sem
hafði veríð klínt hálftuggnu á skrif-
borðsplötu u.þ.b. fimm dögum áður.
Jafnvel opnunartitlarnir eru hálfgerð
skrumskæling og eftiröpun á verkum
Saul Bass (sein gerði lengi vel slíka
titla fyrir Hitchcock og vinnur nú
mikið fyrir Martin Scorsese). Unn-
endur góðra spennumynda fengju ef-
laust meira út úr því að horfa á þvotta-
vélina heima bjá sér.
Végur og virðing
Brian De Pahna
hefur verið á hraðri
niðurleið undanfarin
ár. Bæði Raising Cain
og Bonfire of the
Vanities fengu afleita
dóma og dræma að-
sókn. Héldu sumir að
allt loft væri endanlega
farið úr karlgreyinu.
En De Palma sannar
með Carlito's Way að
hann er ennþá á kort-
inu, alla vega hvað við-
tökur varðar. Hvað
hans éigin frammi-
stöðu varðar er hún al-
gjörlega óaðfinnanleg,
De Palma er á kunnug-
legum slóðum svo
hann kann öll brögð og
brellur ef svo má að
orði kornast. Pacino er
einnig á heimavelli og
er næstum því skelfi-
lega sannfærandi í
hlutverki sínu.
Sá sem kemur hvað
mest á óvart í þessari
mynd er Sean Penn,