Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 21. maí 2005 Vorið mitt ljúfa víst hef ég beðið að værir þú komið til mín. Vektir upp blómin og vonlandið freðið vorsólin okkar þar skín. Veit ég það núna að vetrinum lýkur varla er á himninum ský. Vorgolan blíðlega valllendið strýkur víst mun það koma á ný. Vorið er hérna, vel það nú finn vetur er horfinn á braut. Golan svo ljúflega gælir við kinn glitrar vort jarðarskraut. Geir Thorsteinsson Vorið er komið Höfundur hefur gaman af ljóðum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.