Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.2005, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.2005, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 21. maí 2005 Vorið mitt ljúfa víst hef ég beðið að værir þú komið til mín. Vektir upp blómin og vonlandið freðið vorsólin okkar þar skín. Veit ég það núna að vetrinum lýkur varla er á himninum ský. Vorgolan blíðlega valllendið strýkur víst mun það koma á ný. Vorið er hérna, vel það nú finn vetur er horfinn á braut. Golan svo ljúflega gælir við kinn glitrar vort jarðarskraut. Geir Thorsteinsson Vorið er komið Höfundur hefur gaman af ljóðum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.