Lesbók Morgunblaðsins

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 2005næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 16. júlí 2005 Kaldir regndroparnir falla á kistulokið og minna á staðreyndir lífsins. Þeir tromma taktfast með ógnþrungnu pholhljóði eins og fingur einhvers, sem vill ítreka og undirstrika þessi skelfandi orð – Ég veit, ég veit. Huggunin er hins vegar fólgin í þessum annars köldu dropum, sem þrátt fyrir allt vekja vonina um vorið, blómin og björt sumarkvöld með hvísli þeirra, sem líka vita – og vona. Karl Kristensen Von Höfundur er kirkjuvörður í Hallgrímskirkju.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað: 16. júlí (16.07.2005)
https://timarit.is/issue/260595

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

16. júlí (16.07.2005)

Aðgerðir: