Morgunblaðið - 18.02.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.02.2005, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20 - UPPSELT Lau 19/2 kl 20 - UPPSELT Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20, Fö 4/3 kl 20 Lau 5/3 kl 20, Su 13/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20 Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 20/2 kl 14 Su 27/2 kl 14 Su 6/3 kl 14 - AUKASÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau SÝNINGAR HALDA ÁFRAM EFTIR PÁSKA AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Lau 19/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20, Su 6/3 kl 20 Ath: Miðaverð kr 1.500 AUSA - Einstök leikhúsperla BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 20/2 kl 20 - UPPSELT Fi 24/2 kl 20, Fö 25/2 kl 20 - UPPSELT Fi 3/3 kl 20, Fö 4/3 kl 20, Lau 5/3 kl 20 Fi 10/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20 Allra, allra síðustu sýningar AMERICAN DIPLOMACY eftir Þorleif Örn Arnarsson Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Forstning má 21/2 kl 20 - 1.000 Forsýning þri 22/2 kl 20 - 1.000 Aðalæfing mi 23/2 kl 20 - 1.000 Frumsýning fi 24/2 kl 20 - UPPSELT Fö 4/3 kl 20, Lau 5/3 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Fö 18/2 kl 20 - UPPSELT Fö 25/2 kl 20, Mi 2/3 kl 20SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Su 20/2 kl 20. Su 27/2 kl 20, HOUDINI SNÝR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana Forsala aðgöngumiða hafin SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Frumsýning í kvöld kl 20 - UPPSELT Lau 19/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20, Su 27/2 kl 20 VESTURFARARNIR - NÁMSKEIÐ Í samstarfi við Mími-símenntun Mi 23/2 - Böðvar Guðmundsson Innifalið: Boð á Híbýli vindanna 15:15 TÓNLEIKAR - HILDIGUNNUR HALLDÓRSDÓTTIR SÓLÓ - KYNSLÓÐABIL FIÐLUNNAR Lau 19/2 kl 15:15 LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar!Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Frumsýning fö 4/3 kl 20 Su 6/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Su 12/3 kl 20 Fö 18/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20 Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar í kvöld geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.is “SNILLDARLEIKUR” • Föstudag 18/2 kl 20 LAUS SÆTI • Föstudag 4/3 kl 23 XFM SÝNING Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 VS Fréttablaðið 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „Áfram LA!“ S.A. Viðskiptablaðið Óliver! Eftir Lionel Bart Fös. 18.2 kl 20 Örfá sæti Lau. 19.2 kl 20 Örfá sæti Sun. 20.2 kl 14 aukasýn. Örfá sæti Fös. 25.2 kl 20 Nokkur sæti Lau. 26.2 kl 20 Örfá sæti Fös. 04.3 kl 20 Nokkur sæti Lau. 05.3 kl 20 Nokkur sæti Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega! Frumsýning 19.feb uppselt Mið. 23.2 nokkur sæti laus Fös 25.2 Lau 26.2 Sun 27.2 Upplýsingar og miðapantanir í síma 555 2222 www.hhh.is Brotið sýnir eftir þórdísi Elvu ÞorvaldsdótturBachmann Það sem getur komið fyrir ástina 3. sýn. 18. feb. kl 20 – Uppselt • 4. sýn. 20. feb. kl. 19 – Uppselt 5. sýn. 25. feb. kl. 20 – Örfá sæti laus • 6. sýn. 27. febrúar kl. 19 – Örfá sæti laus 7. sýn. 4. mars kl. 20 – Örfá sæti laus • 8. sýn. 6. mars kl. 19 – Örfá sæti 9. sýn.12. mars kl. 19 – Örfá sæti laus. Ekki er hleypt inn í salin eftir að sýningin hefst Tosca – Vetrarkvöld með Puccini og Verdi, í Laugarborg mið. 23. febrúar kl. 20.30 Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, tenór og Kurt Kopecky, píanó flytja aríur og dúetta úr Toscu og úr öðrum óperum eftir Puccini og úr óperum eftir Verdi. Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga. • Stutt upplyfting í skammdeginu • Einsöngstónleikar í Snorrabúð í samvinnu Söngskólans og Vetrarhátíðar í Reykjavík 2.15 píanó eise 4.00 píanó rljóð 5.30 píanó ann 7.00 píanó auss avík n.is Söngskólinn í Reykjavík STEFÁN Arason (f. 1978) vakti verðskuldaða athygli á Myrkum músíkdögum og UNM 2002 með verki sínu „10-11“ fyrir strengi og píanó. Hann stundaði framhaldsnám í tónsmíðum við Árósaháskóla og lauk þaðan diplóm-prófi í fyrra. Á þessum nýja geisladiski frá metn- aðarfulla danska hljómplötuforlag- inu Danacord á Stefán um 12 mín. langt verk fyrir kór a cappella frá 2004 við ljóð Sigurðar Óskars Páls- sonar er mun aðaltilefni þessarar umfjöllunar. Nútímakórverk höfða varla til stórs hóps klassískra hlustenda ut- an raða kórsöngvara og sérstakra unnenda miðilsins. Er það á sinn hátt skaði, því færa mætti rök fyrir að í kórverkum þróist nýjungar hægar og eðlilegar en í hljóð- færagreinum þar sem frekar má styðjast við lang- skólamenntaða at- vinnuflytjendur. Í raun þarfur skóli fyrir höfunda undan af- luktri akademískri framúrstefnu þar eð tilefnisrýrar fram- varðartiktúrur af- hjúpa fyrr innistæðu- leysi sitt í kórsöng en annars staðar. Fyrir vikið skipta flutningsgæði trúlega meiru í kórbók- menntum en í öðrum greinum. Og að því leyti kom túlkun stúd- entanna í Árósum skemmtilega á óvart – m.a.s. fólks sem ætti í fljótu bragði að eiga fleiri og nauðsynlegri hnöppum að hneppa en að æfa ný og erfið kórverk. Að vísu skortir mig víðtækari viðmiðun þar eð ég heyri ekki það mikið af fram- sæknum kórdiskum, en engu að síð- ur kom túlkun kórsins oft fyrir sem boðleg á heimsmælikvarða. Mestu skipti nærri klínískt hrein inntónun, og þó að textaskýrleikinn væri mis- jafn, bar hendingamótunin víðast hvar aðalsmerki markviss og þaul- reynds stjórnanda – þótt ekki reyndi að vísu mikið á hrynskerpu frekar en í meirihluta nýrra kórverka. Sex verk eftir jafn- marga höfunda eru á þessum diski, fimm þeirra dönsk, og spanna síðustu 20 ár. Að mínu viti skáru tvö verk sig ótvírætt úr. Hið fyrra var Vintersalme (1984; 7:52) eftir Per Nørgård, sem skv. bæklingi mun þó að einhverju leyti út- sett af kórstjórnand- anum Gunnar Eriksson. Hitt var Fimm vísur um nóttina eftir Stefán Arason. Sérstaklega nr. 3 eftir Stefán (Vetrarnóttin) þótti mér sláandi fyrir bæði frumleika og fegurðar sakir. Annað eins heillandi og óþvingað jafnvægi milli e.k. síð- miðaldastíls og módernisma man ég varla eftir að hafa upplifað, en að vísu var líka hreint frábærlega flutt. Og svo hið næsta, nr. 4 (Vornóttin), þar sem byggt var á fimmradda endurreisnar„balet“ Morleys, Now is the month of maying, á óviðjafn- anlega draumkenndu tímavél- arferðalagi fram og aftur um fjórar aldir. Þótt eftir væru fjögur kórverk, sum mjög góð, skákuðu þessir tveir þættir að mínu viti þeim öllum með tölu. Úr draumkenndri tímavél TÓNLIST Geislaplata Livets bro. Kórverk eftir Per Nørgård, Stefán Arason, Peter Bruun, Bo Gunge, Tage Nielsen og Svend Nielsen. Aarhus Universitetskor u. stj. Carstens Seyer- Hansens. Hljóðritað í kirkjum í Árósum og Løgumkloster 6-11/2004 af Lydstud- iet Espressivo. Danacord DACOCD 626, 2004. Lengd: 51:28. Arhus Universitetskor Stefán Arason Ríkarður Ö. Pálsson Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.