Morgunblaðið - 18.02.2005, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.2005, Blaðsíða 5
Dagskrá Vetrarhátíðar og kort að hátíðarsvæðinu er að finna á www.rvk.is/vetrarhatid DAGSKRÁIN Í DAG 9.00 – 16.30 Hvað ungur nemur gamall temur. Félagsstarf Gerðubergs, Gerðubergi 3-5. 9.00 – 18.00 Blómasprengja, gróðurljóð og vetrarhásæti. Ingólfsnaust, Aðalstræti 2. 10.00 – 11.30 Göngugarpar ganga á vit álfa ásamt eldri borgurum og leikskólabörnum. Öllum velkomið að taka þátt í ævintýrinu. Lagt af stað frá Austurvelli. 10:00 – 11:30 Reykvísk leikskólabörn finna álfabústaði og gefa vinargjafir: söng, leikrit og dansa. Sjá nánar á www.rvk.is/vetrarhatid. 10:00 – 18:00 Vesturfarasetrið á Vetrarhátíð. Kynning á starfsemi Setursins og samstarfsaðila. Ráðhús Reykjavíkur. 12:15 – 12:45 Upplyfting í skammdeginu. Regína Unnur Ólafsdóttir sópran og Kristinn Örn Kristinsson píanó. Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54. 16:00 Vetur í Fókus. Ljósmyndafélagið Fókus sýnir í Kringlunni. 16:00 – 18:00 Útþrá. Kynning á tækifærum sem 15 - 25 ára ungmennum standa til boða varðandi nám, leik og starf erlendis. Brú milli menningarheima. Framandi tóna og ljúffengar kræsingar fyrir gesti og gangandi. Hitt húsið, Pósthússtræti 3 - 5. 18:00 Vesturfarasetrið á Vetrarhátíð. Loretta Bernhoft, konsúll í Mountain ND flytur ávarp. Plúsfilm frumsýnir Vesturfaramynd Sveins M. Sveinssonar: Íslendingar í Norður Dakóta. Ráðhús Reykjavíkur. 18:00 Freestylekeppnin 2005. Keppt er í hópa- og einstaklingskeppni í aldurshópnum 13-16 ára. Austurbæ, Snorrabraut. 18:00 – 22:00 Grænt og göldrótt. Græn sýning og stemning af ýmsu tagi í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4. 20:00 Súkkat hitar upp fyrir erlenda gesti Vetrarhátíðar, DCS. Nasa við Austurvöll. 20:00 – 22:30 Villtir útgáfutónleikar Tony the pony og Lada Sport trylla gesti. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5. 21:00 Sleðastælar. Vélsleðastökk ofurhuga. Bílastæði Húsgagnahallarinnar, Bíldshöfða 20. 22:00 DCS á Íslandi. Þvottaekta indversk gleðitónlist. DCS hefur sópað að sér verðlaunum í Bretlandi og víðar og eru óumdeildir meistarar í endursköpun á hinni fjörlegu Bhangra tónlist. Nasa við Austurvöll. Tónleikar DCS eru styrktir af Icelandair og Breska sendiráðinu. 24:00 Vetrarball. Gleðisveitin Bermuda leikur fyrir dansi. Nasa við Austurvöll. MEÐAL DAGSKRÁRATRIÐA Á MORGUN: Þjóðahátíð Sinfóníutónleikar Rokk Skautadans Spaðaball Grímudansleikur Vesturfarasetur Aðgangur er ókeypis á viðburði Vetrarhátíðar nema annað sé tekið fram z e t o r SAFNANÓTT VERÐUR SETT Í ÁRBÆJARSAFNI KL. 17:30. SÖFN Í REYKJAVÍK HAFA OPIÐ TIL MIÐNÆTTIS OG BJÓÐA UPP Á LEIÐSAGNIR OG FJÖLBREYTTA DAGSKRÁ. AÐ SJÁLFSÖGÐU ER AÐGANGUR ÓKEYPIS OG TIL AÐ GERA SAFNAFLAKKIÐ ENN AUÐVELDARA EKUR SAFNANÆTURSTRÆTÓ Á MILLI SAFNANNA FRÁ 18:00 – 24:00. Eftirtalin söfn taka þátt: Árbæjarsafn / Borgarbókasafn, Aðalsafn Grófarhúsi og Borgarbókasafn Gerðubergi / Menningarmiðstöðin Gerðuberg / Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Kjarvalsstaðir og Ásmundarsafn / Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi 6. hæð / Listasafn Einars Jónssonar / Sögusafnið í Perlunni / Listasafn Íslands Norræna Húsið / Grafíksafn Íslands Hafnarhúsinu / Þjóðmenningarhúsið / Listasafn ASÍ / Listasafn Sigurjóns Ólafssonar / Gallerí Humar eða frægð, Kjörgarði / Þjóðminjasafnið / Nýlistasafnið / Rafheimar / Sýningarsalur SÍM / Listverslunin Yst / Sýningarrými Fugls Sjá tímatöflu Safnanæturstrætó á www.rvk.is/vetrarhatid SAFNANÓTT Í REYKJAVÍK 18:00 – 24:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.