Morgunblaðið - 18.02.2005, Blaðsíða 54
LIFE-SIZE
(Sjónvarið kl. 20.10)
Disney-eftirlætið Lindsay Loh-
an er ágæt en Tyra Banks
skemmir hana næstum því.
STEALING BEAUTY
(Sjónvarpið kl. 23.25)
Falleg og áhugaverð mynd þótt
ekki komist hún í hóp með þeim
bestu sem Bertulucci hefur
gert.
SLEEPERS
(Stöð 2 kl. 23.10)
Fantavel leikin mynd enda með
frábærum leikurum. En það er
leikstjórinn mistæki Barry
Levinson sem ekki veldur þess-
ari dramatísku harmsögu.
BIG TROUBLE
(Stöð 2 kl. 1.30)
Erfitt að mæla með gam-
anmyndum sem eru ekki alveg
nógu fyndnar. Þessi er ekki al-
veg nógu fyndin – jafnvel þótt
hinn fyndni Tim Allen sé í
henni.
BONES
(Stöð 2 kl. 2.50)
Hræðileg hryllingsmynd. Ekki
hræðilega ógnvekjandi, heldur
hræðilega vond.
DARKMAN
(Skjár einn kl. 21)
Þessi var stórkostlega vanmet-
inn á sínum tíma. Langt á und-
an sinni samtíð. Kom síðar á
daginn að þetta var æfing hjá
Sam Raimi fyrir myndirnar um
Köngullóarmanninn.
COMMANDO
(Sýn kl. 23.15)
Einn góður samkvæmisleikur:
Drekkið í hvert sinn er rík-
isstjórinn vöðvastælti plaffar
niður vondan karl. Varist að
nota áfenga drykki.
TANGO & CASH
(Skjár einn kl. 23.35)
Opið bréf til Skjás eins:
Kæri Skjár einn: Er ekki nóg
að sýna svona ömurlega vonda
Stallone-mynd einu sinni? Í það
minnsta einu sinni á ári? Virð-
ingarfyllst, bíóunnandi.
TITANIC
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20)
Mikilfenglegt kvikmyndaverk,
hvernig sem á það er litið. Vin-
sælasta kvikmynd sögunnar.
Geta milljónir áhorfenda haft
rangt fyrir sér? Eru McDon-
alds-borgarar besti matur í
heimi?
BÍÓMYND KVÖLDSINS
BRAVEHEART
(Stöð 2 BÍÓ
kl. 23.10)
Hetjusaga
eins og þær
gerast bestar;
stríð og friður,
ástir og örlög, stórfengleg
bardagaatriði og karlmenn í
pilsum. Hlustið ekki á þá
endurskoðendur sem reynt
hafa að setja hana niður á
seinni árum. Takið heldur
ekki mark á sagnfræðinni.
Þetta er bara bíó.
FÖSTUDAGSBÍÓ
Skarphéðinn Guðmundsson
54 FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Önundur Björnsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á
sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Konungleg tónlist. Fjallað um ferðalag
í vinnubúðir í Noregi fyrir tónskáld og texta-
höfunda. Umsjón: Kristján Hreinsson. (Aftur
annað kvöld) (3:4).
14.00 Fréttir.
14.03 Smásaga, Hryggileg örlög orða
eftir Úlf Hjörvar. Erlingur Gíslason les.
14.30 Miðdegistónar. Hljómsveitin The South
river band flytur nokkur lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því
fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Sellósónata nr. 1 í e-moll
ópus 38 eftir Johannes Brahms og Kol Nidr-
ei eftir Max Bruch. Jaqueline du Pré leikur
með Daniel Barenboim og Sinfón-
íuhljómsveitinni í Ísrael; Barenboims stjórn-
ar.
21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á miðvikudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmunds-
son les. (23:50)
22.21 Norrænt. Af músik og manneskjum á
Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn-
arsson. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
16.35 Óp e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Artúr (Arthur, ser.
VII) (90:95)
18.30 Heimaskólinn (The
O’Keefes) (6:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin -
Dúkkulíf (Life-Size)
Bandarísk gamanmynd frá
2000 um stúlku sem gæðir
dúkkuna sína óvart lífi
þegar hún er að reyna að
vekja mömmu sína upp frá
dauðum. Leikstjóri er
Mark Rosman og meðal
leikenda eru Lindsay Loh-
an, Jere Burns, Anne Mar-
ie Loder og Tyra Banks.
21.40 Sá sem hræðist úlf-
inn... (Den som frykter
ulven) Norsk spennumynd
frá 2004. Sjúklingur flýr af
geðveikrahæli og í kjölfar-
ið eru framin þar morð
sem lögreglan fær engan
botn í. Leikstjóri er Erich
Hörtnagl og meðal leik-
enda eru Lars Bom, Laila
Goody, Aksel Hennie, Stig
Henrik Hoff og Kristoffer
Joner. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára.
23.25 Saklaus fegurð
(Stealing Beauty) Bíó-
mynd frá 1996. Nítján ára
bandarísk stúlka kemur til
Ítalíu til að láta mála af sér
mynd eftir að móðir henn-
ar fyrirfer sér. Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 12 ára. Leikstjóri er
Bernardo Bertolucci og
meðal leikenda eru Liv
Tyler, Jeremy Irons, Don-
ald McCann, Joseph
Fiennes, Jason Flemyng
og Rachel Weisz. e.
01.20 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 60 Minutes II (e)
13.25 Life Begins (Nýtt líf)
(5:6) (e)
14.15 The Guardian (Vinur
litla mannsins 3) (2:22) (e)
15.05 Curb Your Ent-
husiasm (Rólegan æsing
3) (6:10) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Joey (Joey) Aðal-
hlutverkið leikur Matt Le-
Blanc.
20.30 Idol Stjörnuleit (19.
þáttur)
21.50 Punk’d 2 (Negldur)
22.20 Idol Stjörnuleit (At-
kvæðagreiðsla.)
22.45 Sketch Show 2,
(Sketsaþátturinn)
23.10 Sleepers (Pörupilt-
ar) Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Kevin Bacon,
Robert De Niro og Brad
Pitt. Leikstjóri: Barry
Levinson. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.30 Big Trouble (Tómt
tjón) Aðalhlutverk: Tim
Allen, Rene Russo, Stanl-
ey Tucci og Tom Sizemore.
Leikstjóri: Barry Sonnen-
feld. 2002.
02.50 Bones Leikstjóri:
Ernest R. Dickerson.
2001. Stranglega bönnuð
börnum.
04.25 Fréttir og Ísland í
dag
05.45 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
17.00 Jing Jang
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
19.00 Gillette-sportpakk-
inn
19.30 Motorworld
20.00 UEFA Champions
League
20.30 Enski boltinn (FA
Cup - Preview) Ítarleg
umfjöllun um 5. umferð
bikarkeppninnar sem fram
fer um helgina en fjöl-
margir leikir eru í beinni á
Sýn.
21.00 Inside the US PGA
Tour 2005 (Bandaríska
mótaröðin í golfi)
21.30 World Supercross
(RCA Dome) Nýjustu
fréttir frá heimsmeist-
aramótinu í Supercrossi.
Hér eru vélhjólakappar á
öflugum tryllitækjum
(250rsm) í aðalhlut-
verkum.
22.30 David Letterman
23.15 Commando (Sér-
sveitarforinginn) Aðal-
hlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Rae
Dawn Chong, Dan Hed-
aya, Vernon Wells og Dav-
id Kelly. Leikstjóri: Mark
L. Lester. 1985. Strang-
lega bönnuð börnum.
07.00 Blandað efni
16.00 Maríusystur
16.30 Blandað efni
17.00 Fíladelfía
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Blandað efni
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
Skjár einn 20.00 Grace fer úr bænum og ætlar Jack
sér að halda veislu á meðan. Bobby lærir mikla lexíu í
skólanum. Grace veit ekki hvað gera skal þegar hún
kemst að því að aðstoðarmaður hennar svindlaði á prófi.
06.00 America’s Sweet-
hearts
08.00 Get Over It
10.00 Town & Country
12.00 Titanic
15.10 America’s Sweet-
hearts
16.50 Get Over It
18.15 Town & Country
20.00 Titanic
23.10 Braveheart
02.05 Wilbur Falls
04.00 Braveheart
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End-
urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt-
ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot
úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há-
degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Geymt en ekki
gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því á mið-
vikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með
Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Rúnar Róbertsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
Útivist og holl
hreyfing
Rás 1 15.03 Útrás er þáttur um
útivist og holla hreyfingu og efni hans
höfðar til fólks á öllum aldri. Með
hækkandi sól er kjörið að stunda
hreyfingu utandyra, fara í göngutúra,
stunda skíðaíþróttina eða taka þátt í
vélsleða- og jeppaferðum. Þá má
hlusta á þáttinn á Netinu í tvær vikur
að lokinni útsendingu.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
07.40 Meiri músík
17.20 Jing Jang
18.00 Fríða og Dýrið
19.00 Sjáðu Fjallað um
nýjustu kvikmyndirnar
sem eru í bíó. (e)
22.00 Idol 2 extra - live
22.40 Jing Jang
23.20 The Man Show
(Strákastund) Karlahúm-
or af bestu gerð en konur
mega horfa líka. Bjór,
brjóst og ýmislegt annað
að hætti fordómalausra
grínara að eigin sögn.
23.45 Meiri músík
Popp Tíví
18.00 Upphitun
18.30 Blow Out (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Jack & Bobby
Dramatísk þáttaröð frá
höfundum West Wing,
Everwood, Ally McBeal og
Dawson’s Creek. Þætt-
irnir fjalla um bræðurna
Jack og Bobby sem búa
hjá sérvitri móður sinni,
Grace. Grace, sem leikin
er af Óskars- og Golden
Globe verðlaunahafanum
Christine Lahti, hefur
mikinn metnað fyrir hönd
sona sinna og leggur allt í
sölurnar svo uppeldi
þeirra megi takast sem
best. Grace er staðráðin í
því að gera þá að stór-
mennum, og fátt mun
koma í veg fyrir það. Frá-
bærir þættir úr smiðju
færustu handritshöfunda í
heiminum í dag.
21.00 Darkman Vís-
indamaður er sprengdur í
loft upp í rannsóknarstof-
unni sinni. Hann brennist
mikið svo hann er óþekkj-
anlegur. Nú er hann kom-
inn á kreik og leitar þeirra
sem voru ábyrgir fyrir
sprengingunni.Með aðal-
hlutverk fara Liam Nee-
son og Frances McDorm-
and.
22.35 Tango and Cash
Spennumynd frá árinu
1989 með Sylvester Stal-
lone og Kurt Russell í að-
alhlutverkum.Tango og
Cash löggur í L.A. sem eru
fundnar sekar um glæp
sem þeir frömdu ekki.
Lokaðir á bak við lás og slá
verða þeir að leita leiða til
þess að brjótast út og
hreinsa mannorð sín.
00.10 Law & Order: SVU
(e)
00.55 Jay Leno (e)
01.40 Óstöðvandi tónlist
Góður vinur snýr aftur á Stöð 2
ALLT síðan Vinirnir góðu kvöddu hafa hinir fjölmörgu
aðdáendur þáttanna beðið með öndina í hálsinum eftir af-
leggjaranum, nýjum þætti þar sem Joey Tribbiani, leik-
arinn lífsglaði, er í forgrunni.
Joey hefur sagt skilið við vini sína í New York og
freistar nú gæfunnar í Los Angeles, nánar til tekið í
Hollywood, þar sem stjörnurnar búa.
Eins og fylgjendur Vina þekkja stígur kappinn ekki
beint í vitið en í Kaliforníu er hann heldur ekki einn á
báti. Systir hans er ekki langt undan og svo forðar kven-
semin líka Joey frá einmanaleika.
Aðalhlutverkið leikur Matt LeBlanc og með hlutverk
systurinnar fer Drea de Matteo úr Soprano-fjölskyld-
unni.
Joey leitar frægðar og frama í
nýju þáttunum.
Joey er á Stöð 2 kl. 20.
Joey freistar gæfunnar
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
STÖÐ 2 BÍÓ