Morgunblaðið - 18.02.2005, Blaðsíða 42
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
ALDUR ER EKKERT
NEMA HUGARÁSTAND
MEÐ HEILBRIGÐUM
SKAMTI AF AFNEITUN
ÉG ÞOLI
EKKI AÐ
TAPA ALLTAF!
ÞAÐ
HLÝTUR
AÐ VERA
EITTHVAÐ
AÐ MÉR
VENJULEGA KEM ÉG HEIM
OG HENDI HANSKANUM Í
SKÁPINN. EN NÚNA...
GET ÉG
EKKI HITT Í
SKÁPINN
HVER
ERRR
DESSI
KELVIN?
Litli Svalur
© DUPUIS
JÆJA, BLEIKU KOLKRABBAR, Í DAG ÆTLA ÉG AÐ KENNA
YKKUR VIRÐULEGUSTU OG KARLMANNLEGUSTU
VATNSÍÞRÓTTI SEM TIL ER
VATNAPÓLÓ?
NEI FÁVITAR!
VEIÐI!
TAKIÐ
EFTIR!
SÝNIKENNSLA!
ALVÖRU ÍÞRÓTTAMAÐUR STENDUR SEM FASTAST Í ÞURRUM
STÍGVÉLUNUM. HANN KASTAR KRÖFTUGLEGA, MEÐ GÓÐRI SVEIFLU,
EINS LANGT OG HANN GETUR. ALVÖRU ÍÞRÓTTAMAÐUR LEITAR
EFTIR STÆRSTU BRÁÐINNI
ÁRANGURINN ER ÞESS
VIRÐI AÐ LEGGA
SVOLÍTIÐ Á SIG
SJÁIÐ
BARA.
BEINT Í
MARK
ORRUSTAN ER BYRJUÐ.
HVER MUN VINNA BARDAGANN?
VILLIDÝRIÐ EÐA ÞRAUTSEIGUR
VEIÐIMAÐURINN
NIÐURSTAÐAN...
...ER... PFFF.... ER
....ÓVTÍRÆÐ...
NÚ ÞEGAR... PFFF...
VILLIDÝRIÐ ER AÐ
ÞREYTAST... RAAAAA...
SÍÐUSTU ÁTÖK DÝRSINS ERU
MERKI UM UPPGJÖF
OG AÐ
LOKUM...
MEÐ RÉTTRI
SVEIFLU
TAKIÐ UPP MÁLBAND OG MÆLIÐ
ÓFRESKJUNA KRAKKAORMAR
OF
STÓR BITI
KENNARI...
ÞÚ ÆTTIR AÐ
LÁTA HANN
AFTUR ÚT Í
HVAÐ
ÞYKIST
ÞÚ
VERA..
Dagbók
Í dag er föstudagur 18. febrúar, 49. dagur ársins 2005
Er ekki skondiðhvernig tungu-
málið kemur stundum
upp um það hvernig
við hugsum? Víkverji
var á dögunum að
lesa sér til um það,
sem á ensku er kallað
„traditional medicine“
og felur m.a. í sér alls
konar lækn-
ingaaðferðir, sem
byggðar eru á gamalli
alþýðuvitneskju og
andlegum fræðum.
Þar á meðal eru
jurta- og stein-
efnalækningar, nála-
stungur, nudd af ýmsum sortum og
heilun. Í þriðja heiminum hafa
þessar aðferðir aldrei gengið sér til
húðar og eru enn jafnvel útbreidd-
ari en nútímalæknavísindi. Á Vest-
urlöndum njóta þær á ný vaxandi
vinsælda.
x x x
En hvernig skyldum við Íslending-ar nú þýða hugtakið „traditional
medicine“? Jú, við segjum óhefð-
bundnar lækningar, sem er dálítið
sértök þýðing að því leyti að hún
snýr merkingu hugtaksins al-
gjörlega við. Rétt þýðing væri
nefnilega hefðbundnar lækningar,
enda eiga þær sér miklu lengri hefð
en nútímaleg lækna-
vísindi. Ætli þessi sér-
kennilega rangþýðing,
sem allir nota eins og
að drekka vatn, sýni
ekki bezt ofurtrú Ís-
lendinga á læknavís-
indunum – þessum
„hefðbundnu“.
x x x
Óhefðbundnu lækn-ingarnar – byggð-
ar á langri hefð – eru
samt ótrúlega
skammt undan hjá
flestum. Samkvæmt
tölum frá Alþjóðaheil-
brigðisstofnuninni, WHO, hefur
meira en helmingur íbúa iðnríkj-
anna notað náttúrulækningar af
einhverju tagi. Það á t.d. við um
90% Þjóðverja og meira en helming
Bandaríkjamanna. Víkverji fór að
velta því fyrir sér hvort hann hefði
notað náttúrulyf og mundi ekki eft-
ir slíku í svipinn – en þá rifjaðist
upp fyrir honum að þegar hann var
lítill og varð lasinn sauð mamma
hans iðulega handa honum
fjallagrasate fremur en að kaupa
eitthvert andstyggilegt nútíma-
meðal. Þar með er Víkverji vafa-
laust kominn í hóp þeirra, sem hafa
notfært sér hefðbundnar, óhefð-
bundnar lækningar.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Listasafn ASÍ | Hanaegg nefnist tónverk fyrir rafhljóð og mezzósópran sem
frumflutt verður í kvöld kl. 20.30 og aftur kl. 22.30 í tilefni af Safnanótt Vetr-
arhátíðar. Verkið er eftir Þuríði Jónsdóttur tónskáld og er samið sérstaklega
fyrir Ásgerði Júníusdóttur mezzósópran, inn í myndverk Ólafar Nordal,
Hanaegg, sem nú er til sýnis í Listasafni ASÍ. Aðgangur er ókeypis, eins og
að öllum öðrum söfnum á Safnanótt.
Morgunblaðið/RAX
Sungið um hanaegg
á Safnanótt
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir,
sem hafa ekki séð og trúa þó.“ (Jóh. 20.)