Morgunblaðið - 18.02.2005, Síða 5
Dagskrá Vetrarhátíðar og kort að hátíðarsvæðinu er að finna á www.rvk.is/vetrarhatid
DAGSKRÁIN Í DAG
9.00 – 16.30
Hvað ungur nemur gamall temur. Félagsstarf Gerðubergs, Gerðubergi 3-5.
9.00 – 18.00
Blómasprengja, gróðurljóð og vetrarhásæti. Ingólfsnaust, Aðalstræti 2.
10.00 – 11.30
Göngugarpar ganga á vit álfa ásamt eldri borgurum og leikskólabörnum. Öllum velkomið að taka þátt í ævintýrinu. Lagt af stað frá Austurvelli.
10:00 – 11:30
Reykvísk leikskólabörn finna álfabústaði og gefa vinargjafir: söng, leikrit og dansa. Sjá nánar á www.rvk.is/vetrarhatid.
10:00 – 18:00
Vesturfarasetrið á Vetrarhátíð. Kynning á starfsemi Setursins og samstarfsaðila. Ráðhús Reykjavíkur.
12:15 – 12:45
Upplyfting í skammdeginu. Regína Unnur Ólafsdóttir sópran og Kristinn Örn Kristinsson píanó. Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54.
16:00 Vetur í Fókus. Ljósmyndafélagið Fókus sýnir í Kringlunni.
16:00 – 18:00
Útþrá. Kynning á tækifærum sem 15 - 25 ára ungmennum standa til boða varðandi nám, leik og starf erlendis.
Brú milli menningarheima. Framandi tóna og ljúffengar kræsingar fyrir gesti og gangandi. Hitt húsið, Pósthússtræti 3 - 5.
18:00 Vesturfarasetrið á Vetrarhátíð. Loretta Bernhoft, konsúll í Mountain ND flytur ávarp. Plúsfilm frumsýnir Vesturfaramynd Sveins M. Sveinssonar:
Íslendingar í Norður Dakóta. Ráðhús Reykjavíkur.
18:00 Freestylekeppnin 2005. Keppt er í hópa- og einstaklingskeppni í aldurshópnum 13-16 ára. Austurbæ, Snorrabraut.
18:00 – 22:00
Grænt og göldrótt. Græn sýning og stemning af ýmsu tagi í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4.
20:00 Súkkat hitar upp fyrir erlenda gesti Vetrarhátíðar, DCS. Nasa við Austurvöll.
20:00 – 22:30
Villtir útgáfutónleikar Tony the pony og Lada Sport trylla gesti. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5.
21:00 Sleðastælar. Vélsleðastökk ofurhuga. Bílastæði Húsgagnahallarinnar, Bíldshöfða 20.
22:00 DCS á Íslandi. Þvottaekta indversk gleðitónlist. DCS hefur sópað að sér verðlaunum í Bretlandi og
víðar og eru óumdeildir meistarar í endursköpun á hinni fjörlegu Bhangra tónlist. Nasa við Austurvöll. Tónleikar DCS eru styrktir af Icelandair og Breska sendiráðinu.
24:00 Vetrarball. Gleðisveitin Bermuda leikur fyrir dansi. Nasa við Austurvöll.
MEÐAL DAGSKRÁRATRIÐA Á MORGUN:
Þjóðahátíð Sinfóníutónleikar Rokk Skautadans Spaðaball Grímudansleikur Vesturfarasetur
Aðgangur er ókeypis á viðburði Vetrarhátíðar nema annað sé tekið fram
z
e
t
o
r
SAFNANÓTT VERÐUR SETT Í ÁRBÆJARSAFNI KL. 17:30. SÖFN Í REYKJAVÍK HAFA OPIÐ TIL MIÐNÆTTIS OG BJÓÐA
UPP Á LEIÐSAGNIR OG FJÖLBREYTTA DAGSKRÁ. AÐ SJÁLFSÖGÐU ER AÐGANGUR ÓKEYPIS OG TIL AÐ GERA SAFNAFLAKKIÐ
ENN AUÐVELDARA EKUR SAFNANÆTURSTRÆTÓ Á MILLI SAFNANNA FRÁ 18:00 – 24:00.
Eftirtalin söfn taka þátt:
Árbæjarsafn / Borgarbókasafn, Aðalsafn Grófarhúsi og Borgarbókasafn Gerðubergi / Menningarmiðstöðin Gerðuberg / Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús,
Kjarvalsstaðir og Ásmundarsafn / Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi 6. hæð / Listasafn Einars Jónssonar / Sögusafnið í Perlunni / Listasafn Íslands
Norræna Húsið / Grafíksafn Íslands Hafnarhúsinu / Þjóðmenningarhúsið / Listasafn ASÍ / Listasafn Sigurjóns Ólafssonar / Gallerí Humar eða frægð,
Kjörgarði / Þjóðminjasafnið / Nýlistasafnið / Rafheimar / Sýningarsalur SÍM / Listverslunin Yst / Sýningarrými Fugls
Sjá tímatöflu Safnanæturstrætó á www.rvk.is/vetrarhatid
SAFNANÓTT Í REYKJAVÍK 18:00 – 24:00