Morgunblaðið - 21.04.2005, Side 21

Morgunblaðið - 21.04.2005, Side 21
• Allar deildir háskólans kynna námsframboð í grunn- og framhaldsnámi og bjóða umsækjendum og öðrum áhugasömum aðilum upp á viðtöl við deildarforseta, námsráðgjafa og kennara. • Stjórnendur skólans ræða umsóknir og úrvinnslu þeirra við þá sem vilja • Kennslufræði háskólans verður kynnt en fámennir verkefnahópar, nálægð við kennara og starfsfólk auk verkefnavinnu í tengslum við atvinnulífið skapar skólanum mikla sérstöðu. • Íbúðir, herbergi og önnur aðstaða Nemendagarða verður til sýnis. • Nemendur kynna nám og daglegt líf á Bifröst. • Öll félagsleg aðstaða verður til sýnis s.s. líkamsrækt, baðsvæði, kaffihús og lestraraðstaða. • Grunnskólinn á Varmalandi og leikskólinn Hraunborg munu kynna starfsemi sína. • Á meðan foreldrar skoða svæðið geta börnin farið á hestbak og leikið sér í leiktækjum á háskólatorginu. • Boðið verður upp á kaffi, kakó og vöfflur á Kaffi Bifröst. Allir velkomnir Í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, Boðið verður upp á leiðsögn um háskólaþorpið, skemmtun fyrir börnin og kaffi og vöfflur að lokinni heimsókn. í dag milli kl. 13 og 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.