Morgunblaðið - 21.04.2005, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 21.04.2005, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ódrengurinn, 8 atburðarás, 9 deila, 10 gagnleg, 11 heimskingja, 13 fugls, 15 sverðs, 18 fisk- ur, 21 frístund, 22 greiða, 23 elsku, 24 hetjur. Lóðrétt | 2 afrennsli, 3 álíta, 4 stinga, 5 út, 6 styrkt, 7 þrjót, 12 beiskur, 14 stormur, 15 á fæti, 16 svínuðu út, 17 klaufalegur lestur, 18 lítilsvirtu, 19 hindra, 20 hina. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 eitil, 4 gítar, 7 gætin, 8 níðum, 9 dag, 11 leit, 13 snið, 14 útlát, 15 görn, 17 óbær, 20 err, 22 fénað, 23 elgur, 24 reika, 25 náinn. Lóðrétt | 1 engil, 2 titri, 3 lind, 4 göng, 5 túðan, 6 rúmið, 10 aular, 12 tún, 13 stó, 15 gæfur, 16 renni, 18 baggi, 19 rýran, 20 eðla, 21 regn. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ekki eyða tímanum í rifrildi um stjórn- mál og trúmál í dag. Hættu að reyna að fá fólk til þess að vera sammála þér. Trúðu bara á það sem þú vilt trúa á. Naut (20. apríl - 20. maí)  Valdabarátta við afkomendur vegna sameiginlegra eigna gæti átt sér stað í dag. Það er áríðandi að standa vörð um hagsmuni sína og að aðrir virði eign- arrétt manns. Og öfugt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ósætti vegna málefna sem varða heim- ilið kemur upp í dag ef tvíburinn sýnir ósveigjanleika og stífni. Sveigjanleiki og samstarfsvilji kalla fram hið gagnstæða. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er staðráðinn í því að sann- færa samstarfsfólk um nauðsyn umbóta í vinnunni. Stjórnendur eru ekki á sama máli, sem dregur mátt úr krabbanum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Peningavandræði og ágreiningur við ástvin koma hugsanlega upp í dag. Af- leiðingarnar eru minniháttar, en samt fyrir hendi. Ekki kenna þér um, ljónið er rausnarlegt að eðlisfari. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er gagnrýnin að eðlisfari, enda með fullkomnunaráráttu. Það þýðir að hún reynir oft að breyta fólki og vill bæta. Stilltu þig um þetta í dag. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ekki láta sjálfsgagnrýni ná tökum á þér, þó að orð séu látin falla sem staðfesta þínar verstu grunsemdir um sjálfa þig. Gleymdu þeim, þetta er bara bull. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er meira en til í að standa uppi í hárinu á vini og verja sig. Ekki ganga of langt en leyfðu öðrum heldur ekki að vaða yfir þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Núna er ekki rétti tíminn til þess að segja yfirmanninum hvernig á að fara að. Ó, nei. Hann mun ekki kunna að meta það. Sittu á þér og bíddu rétta tím- ans. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Rifrildi um stjórnmál og trúmál eru lík- legri en ekki í dag, því fólki er heitt í hamsi. Rifrildi af því tagi snúast ekki um annað en tilfinningar. Tapað spil. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Gættu þess að vinur komi fram við þig af sanngirni í dag. Þú átt að fá það sem þér ber. Ef þér finnst eitthvað bogið við ástandið, er það líklega rétt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekki reita yfirmanninn til reiði í dag. Vertu samvinnuþýður við maka og nána vini. Nú er ekki rétti tíminn að reyna að fá sínu framgengt. Stjörnuspá Frances Drake Naut Afmælisbarn dagsins: Þú ert umhyggjusöm manneskja sem leggur mikið upp úr vitneskju, heiðar- leika og velsæmi á vinnusviðinu. Þú ert með á nótunum og skynjar straumana í samfélaginu. Þú nýtur vellystinga. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist Café Rosenberg | Halli Reynis fagnar sumri með tónleikum kl. 21. Halli spilar mörg ný lög og verður kvöldið tekið upp á band. Aðgangseyrir er aðeins kr. 800. Gerðuberg | Íslandsdeild EPTA(Evrópusam- band píanókennara) stendur fyrir námskeiði í píanóleik (Masterclass) fyrir píanónem- endur í grunnstigi og miðstigi í Gerðubergi laugardaginn 23 apríl kl. 13–17. Fyrirhugað námskeið sunnudaginn 24. apríl fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum. Kennari verð- ur Anna Málfríður Sigurðardóttir. Allir vel- komnir. Kvennakór Reykjavíkur | Senjorítur Kvennakórs Reykjavíkur halda tónleika í Grensáskirkju 21. apríl kl. 17, ásamt Örnu K. Einarsdóttur, flautu, og Aðalheiði Þorsteins- dóttur, píanó. Stjórnandi er Sigrún Þorgeirs- dóttir. Efnisskrá tónleikanna einkennist af þekktum vor- og sumarlögum í tilefni dags- ins. Langholtskirkja | Skagfirska söngsveitin heldur tónleika í Langholtskirkju 21. apríl og 23. apríl kl. 17–19. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Í dag kl. 17.00 verða flutt verk eftir Elínu Gunnlaugs- dóttur, f. 22. apríl 1965, og eru flytjendur Camerarctica ásamt Mörtu G. Halldórs- dóttur, Hlín Pétursdóttur, Miklósi Dalmay, Eydísi Franzdóttur, og Magneu Árnadóttur. Aðgangurer ókeypis. Pravda bar | Tríó Sunnu Gunnlaugs leikur frá kl. 22-24. Myndlist 101 gallery | Helgi Þorgils Friðjónsson – Ská- halli tilverunnar (Theo van Doesburg, Goya og aðrir). Café Karólína | Myndlistarsýning Baldvins Ringsted. Energia | Málverkasýning aprílmánaðar. Ólöf Björg. Gallerí Dvergur | Baldur Bragason – Skúlp- túra. Gallerí Gangur | Haraldur Jónsson – Af- gangar. Gallerí Gyllinhæð | 17% Gullinsnið kl. 14–17. Sýnendur eru Árni Þór Árnason, Maríó Múskat og Sindri Már Sigfússon. Gallerí I8 | Hrafnkell Sigurðsson. Gallerí Sævars Karls | Regína Loftsdóttir sýnir olíumálverk máluð á striga. Gallerí Terpentine | Halldór Ásgeirsson. Gerðuberg | María Jónsdóttir – Gullþræðir. Klippimyndir, verk úr muldu grjóti, olíumál- verk og fleira í Boganum. Grensáskirkja | Guðbjörg Hákonardóttir (Gugga) sýnir málverk í forsal. Hafnarborg | Jóhannes Dagsson – „Endur- heimt“. Hafnarborg | Í samvinnu við Sophienholm í Kaupmannahöfn og Hafnarborg, hefur Johannes Larsen-safnið sett saman stóra sýningu um danska og íslenska listamenn og túlkun þeirra á íslenskri náttúru. Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson. Sól- stafir. Kaffi Sólon | Birgir Breiðdal – eitt verk, ekk- ert upphaf né endir. Listasafn ASÍ | Helgi Þorgils Friðjónsson. Olíumálverk og skúlptúra unna í leir og mál- aða með olíulitum. Listasafnið á Akureyri | Erró. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930– 1945. Rúrí Archive Endangered waters. Ókeypis í safnið sumardaginn fyrsta. Leið- sögn fyrir alla fjölskylduna kl. 14. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fjórar glerlistasýningar. Listasafn Reykjanesbæjar | Erlingur Jóns- son og samtímamenn. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Nían – Myndasögumessa. Brynhildur Þorgeirs- dóttir – Myndheimur/Visual World. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Markmið XI Hörður Ágústsson Yfirlitssýn- ing. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós- myndari – Heitir reitir. Norræna húsið | Farfuglarnir, sýning sex norrænna myndlistarmanna frá Finnlandi, Danmörku og Íslandi. Norska húsið í Stykkishólmi | Í dag kl. 13 opnar Pétur Pétursson málverkasýningu. Myndir er allar unnar með akríllitum á striga á árunum 2003 til 2005. Sýningin er opin kl. 11–17 til 24. apríl. Saltfisksetur Íslands | Fríða Rögnvalds- dóttir – Fiskar og fólk. Yzt – gallerí og listverslun | Vatnsheimar – verk Mireyu Samper. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndasýning- arnar Í Vesturheimi 1955 – ljósmyndir Guðna Þórðarsonar og Íslendingar í Ricci- one – ljósmyndir úr fórum Manfronibræðra. Þrastalundur, Grímsnesi | Sveinn Sigur- jónsson sýnir olíumálverk. Listasýning Suðsuðvestur | Birta Guðjónsdóttir sýnir sem unnin eru útfrá vangaveltum um upp- lifun okkar á tímanum; um tilraunir okkar til að stoppa og fanga núið; um endurtekningu augnablika og tímann eins og við upplifum okkur sjálf í honum. Opið fimmtud. og föstud. frá 16–18, um helgar frá 14–17. Söfn Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Gljúfra- steinn – hús skáldsins er opið frá kl. 10–17. Skemmtileg og fræðandi hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning um ævi skálds- ins og fallegt umhverfi. Sími 586 8066 net- fang: gljufrasteinn@gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Hallgrímur Péturs- son (1614–1674) er skáld mánaðarins. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár. Ómur – Landið og þjóðin í íslenskri hönnun. Ljósmyndasýningarnar Í vesturheimi 1955, ljósmyndir Guðna Þórð- arsonar og Íslendingar í Riccione, ljós- myndir úr fórum Manfroni bræðra. Opið kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Þjóðminjasafn Ís- lands stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá á sumardaginn fyrsta. Þar má nefna leik- fangasýningu, gamla leiki og hlutaveltu. Fjölskylduleiðsögn er kl. 13–15 og límonaði og lummur í veitingastofu. Þjóðminjasafnið er opið kl. 11–17 og er aðgangur ókeypis þennan dag. Skemmtanir Ásatrúarfélagið | Barna- og fjölskyldu- skemmtun í félagsheimilinu, Grandagarði 8, t kl. 16. Um kvöldið verður haldið sumar- komublót á sama stað. Panta má miða á blótið í síma 561 8633. Klúbburinn við Gullinbrú | Föstudagskvöld verður dansleikur með hljómsveitinni 5 á Ricter. Laugardagskvöld dansleikur með hljómsveitinni Kung Fú. Kringlukráin | Hljómsveitin Sixties fagnar sumrinu með dúndrandi dansleik á Kring- lukránni síðasta vetrardag. Nasa | Á móti sól leikur á sveitaballi á NASA við Austurvöll föstudaginn 22. apríl. Dreng- irnir á NASA eru komnir í sumarskap og bjóða aðgöngumiðann á 500 krónur. Mannfagnaður Wesak-hátíðin | Helgasta hátíð ljóssins, Wesak-hátíðin verður haldin í Síðumúla 15, 3. hæð helgina 22.–24. apríl. Á hátíðinni verða flutt ýmis erindi, tónlist, miðlun, hug- leiðslur og fleira. Dagskráin á föstudag er kl. 20–22 og á laugardag og sunnudag kl. 13– 17. Aðgangseyrir fyrir hvern dag er 1.000 kr. en fyrir alla dagana 2.500 kr. Breiðfirðingabúð | Kvennadeild Barð- strendingafélagsins heldur sumarfagnað fyrir Barðstrendinga 65 ára og eldri, laugar- daginn 23. apríl kl. 14, í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Byggðasafnið í Skógum | Árleg söngstund verður í dag, á sumardaginn fyrsta, kl. 20.30. Dagskráin hefst með helgistund í Skógakirkju, prestur Haraldur M. Kristjáns- son prófastur. Sungin í gamla barnaskóla- húsinu og almennur söngur með kór Skeið- flatarkirkju í Mýrdal. Kaffi og pönnukökur í Samgöngusafninu. Réttó 1953 | Þeir sem fæddir eru 1953 og voru í Breiðagerðis- eða Réttarholtsskóla ætla að hittast í tilefni þess að í vor eru 35 ár frá því að þeir hættu í skólanum. Þeir sem ætla að mæta þurfa að bóka sig fyrir 27. apríl. Nánari upplýsingar veita: Gústi 898 3950, Edda 848 3890, Einar 426 8137, Gunnar J. 551 4925, Jónas 894 6994 og á edda@simnet.is. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Aðal- þjónustuskrifstofa Al-Anon er opin þrið. og fim. kl. 13–16. Al–Anon er félagsskapur karla, kvenna og unglinga sem hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju ættingja eða vinar. Ala- teen er félagsskapur unglinga sem hefur orðið fyrir áhrifum vegna drykkju annarra. Fundir GSA á Íslandi | GSA fundir eru haldnir öll fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Tjarnargötu 20. GSA samtökin eru hópur fólks sem hef- ur leyst vandamál sín tengd mat. Nánari upplýsingar á www.gsa.is. Spoex | Aðalfundur SPOEX, Samtaka psori- asis- og exemsjúklinga verður haldinn 27. apríl kl. 20, á Grand hóteli Reykjavík, Sigtúni 38. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fjallar Ragnheiður Alfreðsdóttir hjúkrunar- deildarstjóri um: Bláa lónið – Ný húðlækn- ingastöð. Einnig verður fjallað um breyt- ingar á húsnæði félagsins. Kynning Heilunarsetrið | Heilunarsetrið verður með opið hús 23. apríl kl. 12–16. Gestir geta kynnt sér þjónustuna gegn vægu gjaldi m.a.: nudd, heilun, spámiðlun, höfuðbeina og spjald- hryggsmeðferð o.fl. Te og spjall. Allir vel- komnir. Málstofur Raunvísindadeild HÍ | Á málstofu efna- fræðiskorar Háskóla Íslands, 22. apríl kl. 15, í stofu 158 í VR–II, flytur Baldur B. Sigurðs- son raunvísindadeild HÍ, meistaraprófs- fyrirlestur. Í erindinu verður fjallað um ný- smíði fjölsetinna tetralón og dekalón afleiða og greint frá lífvirknirannsóknum sem gerð- ar voru. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos  Vorvítamín er einmitt yfirskrift hátíðarinnar. Að þessu sinni verður húsið opnað kl. 13.30 og verða tvennir tónleikar haldnir, þeir fyrri kl. 14 og þeir síðari kl. 16. Þá verður blómasala, flóa- markaður, kökuhlaðborð og dansiball á hátíðinni, auk fleiri skemmtiatriða að hætti söngfólksins í Hamrahlíð. SAMKVÆMT venju halda kórarnir sem kenna sig við Hamrahlíð, Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn, sumar- hátíð í dag, sumardaginn fyrsta. Hefur sú hefð skapast hjá mörg- um félögum og velunnurum kóranna að drekka í sig „vorvítamín“ í skólanum þennan dag í formi söngs og fleiri skemmtilegheita, en Morgunblaðið/Brynjar Gauti Vorvítamínið teygað í Hamrahlíðinni ❖ Opið virka daga 10-18 ❖ Laugardaga 10-16 Nýbýlavegi 12 Kópavogi s. 554 4433 Þar sem konurnar versla SÝNINGUNNI Farfuglarnir, sem er samsýning á verkum sex norrænna myndlistar- manna frá Danmörku, Finn- landi og Íslandi lýkur í Nor- ræna húsinu á sunndag, 24. apríl. Sýningin er opin dag- lega fram á sunnudag frá kl. 12–17. Listamennirnir eru: Felix Pedersen og Torben Heron, Danmörku, Kirsi Jaakkola og Timo Lintula, Finnlandi, Kristín Jónsdóttir frá Munka- þverá og Björg Þorsteins- dóttir, Íslandi. Þeir eru allir þekktir myndlistarmenn með langan feril að baki og hafa hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir verk sín, bæði í heima- löndum sínum og annars stað- ar. Markmiðið með sýningunni er að stilla saman fjölbreytt- um verkum listamannanna sem sýna ólíka túlkun þeirra á náttúrunni og umhverfi sínu. Flest verkin á sýningunni eru ný og gerð á pappír. Fyrirhugað er að sýningin verði sett upp á fleiri stöðum á Norðurlöndunum. Farfuglarnir á förum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.