Morgunblaðið - 21.04.2005, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
08.00 Fréttir.
08.05 Sumarkomuljóð eftir Matthías Jochums-
son. Herdís Þorvaldsdóttir les.
08.10 Nú er sumar, gleðjist gumar. Vor- og
sumarlög leikin og sungin.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
09.40 Úr ævintýrum H. C. Andersens. Þor-
steinn Gunnarsson les. (3:9).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Í heimi listanna. Um Steingerði Guð-
mundsdóttur, skáld og leikkonu. Halla Kjart-
ansdóttir fjallar um ljóð Steingerðar og Jón
Viðar Jónsson um leiklistarstörf hennar.
11.00 Skátamessa í Hallgrímskirkju. Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Auglýsingar.
13.00 Hvar er barnamenningin? Frá málþingi í
Gerðubergi 5.3 síðastliðinn. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
13.50 Dimmalimm. Ballettónlist eftir Atla
Heimi Sveinsson. Flytjendur: Skólakór Kárs-
ness, kórstjóri Þórunn Björnsdóttir og Sinfón-
íuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Marteinn H.
Friðriksson. (Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins)
14.40 Smásaga: Draumur um veruleika eftir
Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir
les. Ragnheiður Gestsdóttir flytur formála.
15.10 Vel er mætt til vinafundar. 80 ára af-
mæli Karlakórs Bólstaðahlíðarhrepps. Um-
sjón: Eiríkur Grímsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Únglingurinn í skóginum. Hljóðritun frá
tónleikum söngvaranna Hallveigar Rúnars-
dóttur og Eyjólfs Eyjólfssonar og Árna Heimis
Ingólfssonar píanóleikara í Salnumm. Á efnis-
skrá eru sönglög eftir Pál Ísólfsson, Jón Leifs,
Jórunni Viðar, Atla Heimi Sveinsson, Hjálmar
H. Ragnarsson, Hildigunni Rúnarsdóttur,
Tryggva M. Baldvinsson o.fl.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.22 Vorsónatan. Sónata nr. 5 í F-d úr ópus
24 fyrir fiðlu og píanó eftir Ludwig van
Beethoven. Anne-Sophie Mutter og Lambert
Orkis flytja.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.28 Ungir einleikarar. Hljóðritun frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listahá-
skóla Íslands í Háskólabíói. Á efnisskrá:
Söngvar förusveins eftir Gustav Mahler.
Rondó í D-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Konsert fyrir
flautu og hljómsveit eftir Carl Nielsen. Segui-
dilla, aría úr óperunni Carmen eftir Georges
Bizet. Una voce poco fa, aría úr óperunni
Rakaranum í Sevilla eftir Gioacchino Rossini.
Einleikari: Hafdís Vigfúsdóttir. Einsöngvari:
Sólveig Samúelsdóttir. Stjórnandi: Bernharður
Wilkinson. Kynnir: Ása Briem.
20.40 Tryggð hennar og staðfesti. Söguþáttur
úr Húnaþingi eftir Jón Torfason. Flytjendur:
Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Rósa
Guðný Þórsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúsið: Líf eftir Jon Fosse.
Þýðing: Hallmar Sigurðsson. Aðalhl.: Nanna
Kristín Magnúsdóttir Leikstj.: Bjarni Jónsson.
23.05 Af ástum og dauða. Hamrahlíðarkórinn
syngur madrígala frá lokum 16. aldar e. John
Wilbye, John Dowland, Thomas Morley, Hans
Leo Hassler o.fl. Stjórnandi: Þorgerður Ing-
ólfsdóttir. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
08.00 Barnaefni
10.00 Ökuþórinn (Moto-
crossed) Fjölskyldumynd
frá 2001. (e)
11.30 Hlé
13.25 Hreysti á Akureyri
Mynd um Íslandsmót í
hreysti og vaxtarrækt sem
haldin voru um páskana.
14.25 Ístölt í Egilshöll
2005 Samantekt af keppni
bestu knapa landsins í ís-
tölti og gæðingakeppni á
stóðhestum á ís. Keppt er
bæði í hefðbundinni tölt-
keppni á ís, og í sérstökum
stóðhestaflokki.
15.05 Í brennidepli (e)
15.50 Í Austurdal Heimild-
armynd um mannlíf og
menningu í einni af nátt-
úruperlum landsins. Einn
bær er í byggð í Austurdal
en þegar mest var er talið
að þar hafi búið um 200
manns. (e)
16.40 Formúlukvöld (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Spæjarar (Totally
SpiesI) (8:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Íslandsmótið í hand-
bolta Úrslitakeppnin, und-
anúrslit karla, 2. leikur,
bein útsending.
21.15 Músíktilraunir 2005
Upptaka frá úrslitakvöldi
hljómsveitakeppninnar
Músíktilrauna sem fram
fór í Reykjavík í mars sl.
22.00 Sporlaust (Without A
Trace II) (7:24)
22.45 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate House-
wives) Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.30 Soprano-fjölskyldan
(The SopranosV) Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna. (2:13) (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.40 Oprah Winfrey
12.25 The Block 2 (20:26)
13.10 Fear Factor (Mörk
óttans 5) (1:31)
14.35 Jag (Collision
Course) (12:24) (e)
15.20 55 Degrees North
(55°Norður) (6:6) (e)
16.15 Punk’d 2 (Negldur)
(e)
16.40 Andre Riou (100
Jahre Strauss) (e)
17.45 David Blaine: Magic
Man (Galdramaðurinn
David Blaine) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Simpsons
19.25 Norah Jones and the
Handsome
20.25 American Idol 4
(30:41), (31:41)
21.25 Hollywood Homicide
(Morð í Hollywood)
Gamansöm hasarspennu-
mynd með. með aðalhlut-
verk fara: Harrison Ford,
Josh Hartnett og Lena
Olin. Leikstjóri: Ron
Shelton. 2003. Bönnuð
börnum.
23.20 Guarding Tess (Tess
í pössun) Aðalhlutverk:
Shirley Maclaine og
Nicolas Cage. Leikstjóri:
Hugh Wilson. 1994. (e)
00.55 Medium (Miðillinn)
Bönnuð börnum. (6:16)
01.40 Raising Arizona
(Arizona yngri) Með aðal-
hlutverk fara. Holly
Hunter, Nicholas Cage og
Trey Wilson. Leikstjóri:
Joel Coen. 1987. Bönnuð
börnum.
03.10 Jungle Fever (Frum-
skógarhiti) Aðalhlutverk:
Annabella Sciorra, Wesley
Snipes og Spike Lee. Leik-
stjóri: Spike Lee. 1991.
Stranglega bönnuð börn-
um.
05.20 Fréttir
05.50 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
18.15 Olíssport
18.45 David Letterman
19.30 Inside the US PGA
Tour 2005 (Bandaríska
mótaröðin í golfi)
20.00 Íslandsmótið í kraft-
lyftingum 2005 Allir
helstu kraftajötnar lands-
ins mættu til leiks á Ís-
landsmótinu í kraftlyft-
ingum sem haldið var á
Grand Hótel. Átökin voru
hrikaleg enda ekkert gefið
eftir. Keppt var í bekk-
pressu, hnébeygju og rétt-
stöðulyftu og óhætt að
segja að metin hafi verið í
hættu.
20.30 Þú ert í beinni
21.30 Fifth Gear (Í fimmta
gír)
22.00 Silungur á Íslandi
(2:2)
22.30 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
Gestir koma í heimsókn.
23.15 Þú ert í beinni
00.15 Boltinn með Guðna
Bergs
07.00 Morgunsjónvarp inn-
lend og erlend dagskrá
11.00 Ísrael í dag (e)
17.30 Gunnar Þorsteins-
son (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Mack Lyon
19.00 Daglegur styrkur
20.00 Kvöldljós (e)
21.00 Um trúna og tilver-
una (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 Daglegur styrkur
23.00 Blandað efni
Stöð 2 20.25 Það eru sjö keppendur eftir í American
Idol og leikar farnir að æsast. Síðast var það Nadia Turner
– þessi með afróhárið – sem fékk fæst atkvæði og féll úr
leik, að sögn dómara sökum lagavals. Hver fer næst?
06.00 Spy Kids
08.00 Little Secrets
10.00 Lloyd
12.00 MVP: Most Valuable
Primate
14.00 Spy Kids
16.00 Little Secrets
18.00 Lloyd
20.00 Frailty
22.00 Thirteen Ghosts
24.00 The Pit and the
Pendulum
02.00 Misery
04.00 Thirteen Ghosts
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi gærdags-
ins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir.
01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir.
02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávar-
útvegsmál. (e) 02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir.
08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir.
09.03 Sumardagurinn fyrsti með Lísu
Pálsdóttur. Hvað er ástin? Lísa Páls ræðir
við fólk um allar hliðar á ástinni. 10.00
Fréttir 10.03 Sumardagurinn fyrsti held-
ur áfram Lísu Pálsdóttur. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og
Freyr Eyjólfsson. 16.00 Fréttir. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Tónlist
að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Handboltarásin. Bein útsending
frá úrslitakeppni karla í handbolta.
21.05 Konsert. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Óskalög
sjúklinga með Bent. 24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Barnamenning
Rás 1 13.00 Hvar er barnamenn-
ingin? Þessari spurningu var leitast
við að svara á málþingi sem haldið
var í menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi í síðasta mánuði. Framsögur á
málþinginu voru hljóðritaðar og verð-
ur samantekt þeirra flutt í þættinum.
Auk þess var rætt við þátttakendur í
málstofunni. Umsjón hefur Jórunn
Sigurðardóttir.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
07.40 Meiri músík
17.20 Jing Jang
18.00 Fríða og dýrið
19.00 Íslenski popp listinn
21.30 I Bet You Will (Veð-
mál í borginni) Engin tak-
mörk virðast fyrir þeirri
vitleysu sem fólk er tilbúið
að gera fyrir peninga.
22.00 Fréttir
22.03 Jing Jang
22.40 Kenny vs. Spenny
23.10 Sjáðu Fjallað um
nýjustu kvikmyndirnar og
þær mest spennandi. (e)
23.30 Meiri músík
Popp Tíví
07.00 The King of Queens
(e)
07.30 Djúpa laugin (e)
08.20 America’s Next Top
Model (e)
09.10 Þak yfir höfuðið (e)
09.20 Óstöðvandi tónlist
17.50 Cheers - 2. þáttaröð
(12/22)
18.20 Fólk - með Sirrý (e)
19.15 Þak yfir höfuðið
Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
19.30 Will & Grace (e)
20.00 Malcolm In the
Middle Kit
20.30 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan, Carrie eigin-
konu hans og Arthur, hinn
tengdaföður hans. Vinirnir
reyna að fá Denise kær-
ustu Spence til að falla fyr-
ir honum á ný. En allt fer í
hundana er Danny fær í
kjálkann og hópurinn
eyðir öllum peningunum
sem hann hafði tekið út á
kreditkortin sín. Carrie
getur því ekki lengur
verslað í matinn og skilur
ekkert í því af hverju kred-
itkortinu er synjað.
21.00 Boston Legal Lori
hjálpar fyrrverandi upp-
ljóstrara sínum sem var
skotinn er hann rændi
sjoppu og vill ekki láta
fjarlægja kúluna úr sér.
22.00 The Swan - lokaþátt-
ur Hinar útvöldu eru send-
ar í æfingabúðir þar sem
þær eru teknar í gegn frá
toppi til táar; einkaþjálf-
arar kenna þeim. o.fl.
22.45 Jay Leno Jay
23.30 America’s Next Top
Model (e)
00.15 The Mountain (e)
01.00 Þak yfir höfuðið (e)
01.10 Cheers - 2. þáttaröð
(12/22) (e)
01.35 Óstöðvandi tónlist
Upptaka frá tónlistarviðburði
UPPTAKA frá einum
stærsta viðburði í íslensku
tónlistarlífi ár hvert, úr-
slitakvöldi Músíktilrauna,
verður sýnd í Sjónvarpinu í
kvöld. Keppnin fór fram í
Austurbæ í mars og þar bar
sigur úr býtum Jakobín-
arína.
Það voru félagsmiðstöðin
Tónabær og Hitt húsið sem
stóðu fyrir Músíktilraunum í
ár. Þetta var í 23. skiptið sem
þær voru haldnar og tóku 50
hljómsveitir þátt á fimm til-
raunakvöldum. Tvær til
þrjár hljómsveitir voru
valdar af áhorfendum og
dómnefnd hvert kvöld sem
kepptu svo til úrslita 18.
mars. Þar kepptu: Motyl,
Hello Norbert, Gay Parade,
Elysium, Mjólk, 6 & Fúnk,
The Dyers, Jakobínarína,
Koda, Jamie’s Star, We Pa-
inted the Walls og Mystical
Fist. Um dagskrárgerð sá
Ragnar Santos.
Björg Sveinsdóttir
Músíktilraunir 2005 eru í
Sjónvarpinu kl. 21.15.
Úrslitakvöld Músíktilrauna
Jakobínarína, sigursveit
Músíktilrauna 2005, fékk
að launum hljóðverstíma
auk fleiri verðlauna.
Á YNGRI árum var fátt
skemmtilegra í sjónvarpinu
en Stundin okkar. Reyndar
var fátt í sjónvarpinu, punkt-
ur. Hvað þá eitthvað sem tal-
ist gat skemmtilegt. En af
Stundinni okkar mátti maður
ekki missa; uppá hverju þeir
tækju Þórður húsvörður, Ei-
ríkur Fjalar, Elías, Palli og
aðrir félagar Sirrýjar og
Bryndísar.
Ekki sýnist mér 5 ára gam-
all sonur minn hafa jafn gam-
an að Stundinni okkar. Og
þótt farið sé að margend-
ursýna þáttinn þá virðist
snáðanum – sem annars er
hinn efnilegasti sjónvarps-
glápari – vera nokk sama þótt
hann missi af honum. Þar er
að hluta um að kenna meira
framboði á barnaefni og ann-
arri afþreyingu. En það hlýt-
ur samt að vera eitthvað að
ama að ef Stundin okkar er
ekki lengur ómissandi.
Reyndar hitta þau Birta og
Bárður í mark þegar þau eru
ekki í Stundinni okkar, syngj-
andi á plötunni sinni og þegar
þau skemmta opinberlega. En
í Stundinni sjálfri virðist
dæmið ekki vera að ganga
upp. Þar gera þau enda lítið
annað en að blaðra (bulla)
saman, oftar en ekki að þræta
um allt, en þó aðallega ekk-
ert. Gribban Birta yfir sig
hneykluð og óþolinmóð vegna
foráttuheimsku aumingja
Bárðar, þrumandi yfir honum
á fullu gasi, svo illmögulegt er
að greina hvað blessuð stúlk-
an er að segja. Vissulega er
vel til fundið hjá þeim að taka
fyrir viðfangsefni sem hæst
ber hverju sinni en þau hafa
samt átt til að flaska rækilega
á tímasetningunni, eins og t.d.
þegar þau spjölluðu út í eitt
um páskaegg og páskaunga,
helgina eftir að páskahátíðin
var hjá liðin. Innskotin eru
svo æ frekar farin að virka
sem eitthvað „plögg“ fyrir
hina og þessa viðburði sem
ætlaðir eru börnum.
Nú ku það frágengið að þau
Birta og Bárður verði áfram í
Stundinni næsta vetur. Sem
er ágætt í því ljósi að börnin
þekkja þau vel og kunna að
meta margt sem þau taka sér
fyrir hendur. Væri þá ekki
lag að taka þættina til gagn-
gerrar endurnýjunar; taka
sér gleðina hjá Bryndísi og
co. til fyrirmyndar og einnig
uppbyggjandi, lærdómsríkar
og hressilegar samræður
þeirra félaga Gunnars og Fel-
ix, sem enn eru mörgum börn-
um kærir. Þá verður þetta
vonandi á ný Stundin okkar.
BIRTA og Bárður.
Misst af Stundinni
Ljósvakinn
Skarphéðinn Guðmundsson
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ