Morgunblaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 7
15.5.2005 | 7 K R A F T A V E R K Woman´s Tea er sérstök jurtasamsetning til að hámarka þrótt og jafnvægi kvenna. Woman´s Balance hefur keim sem ættaður er úr löndum Miðjarðarhafs og inniheldur jurtir sem notaðar eru til að viðhalda heilbrigði kvenna og jafnvægi, bæði í fræðum Ayurveda sem og í evrópskum jurtalækningum. Womań s Energy er ilmandi og aldinrík blanda af m.a. híbiskus, lakkrísrót og piparmyntu. Mild náttúrulega hjálp til að hressa huga og líkama í amstri dagsins. Slim & Fit inniheldur jurtir til að örva efnaskipti kvenna. Í blöndunni er m.a. Pu-Erh te, sem er notað víða um heim til megrunar. Einnig er í blöndunni Maté, náttúrulegur orkuauki frá S-Ameríku sem örvar efnaskiptin. Jafnvægi jurtablöndunnar er náð með hreinsandi jurtum eins og rósmarín, rauðrunna og brenninetlu o.fl. jurtum. n á t t ú r u l e g a Samkvæmt Ayurveda fræðum er heilbrigt líferni og gott andlegt jafnvægi lykillinn að langri ævi. YOGI te eiga rætur sínar í þessum fræðum. Ayurveda þýðir „lífsvísindi“ og er yfir 5000 ára gömul indversk speki og lífsvísindi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.