Morgunblaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2005 41
Fjórtánda fulltrúaþing
Sjúkraliðafélag Íslands
verður haldið dagana 26. og 27. maí nk. á
Grettisgötu 89, 4. hæð, og hefst kl. 13.00
fimmtu-
daginn 26. maí.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Félag skipstjórnarmanna
auglýsir
Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna verður
haldinn í Háteigi, sal á efstu hæð á Grand Hót-
eli Reykjavík, föstudaginn 20. maí kl. 13.00.
Dagskrá samkv. lögum félagsins um aðalfund.
Léttar veitingar.
Stjórnin.
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar
Sjálfstæðisfólk Garðabæ
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verð-
ur haldinn fimmtudaginn 26. maí 2005 í félags-
heimilinu að Garðatorgi 7 og hefst fundurinn
kl. 20:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Hvetjum sjálfstæðisfólk til að fjölmenna.
Verum blátt áfram.
Sjálfstæðisfélag Garðabæjar.
Tilkynningar
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
Aðalfundur Nýrrar dögunar
verður í Safnaðarheimili Háteigskirkju
í dag 19. maí kl. 18.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Allir velkomnir.
Aðalfundur
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvarðanir Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um
matsskyldu eftirtalinna framkvæmda, sam-
kvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á
umhverfisáhrifum:
Efnistaka úr Ingólfsfjalli ofan Þórustaða-
námu, Sveitarfélaginu Ölfusi: Efnistaka skv.
1. áfanga skal ekki háð mati á umhverfisáhrif-
um, en efnistaka skv. 2. áfanga skal háð mati
á umhverfisáhrifum
Breyting á jarðhitanýtingu á Reykjanesi,
Grindavíkurbæ og Reykjanesbæ skal háð
mati á umhverfisáhrifum
Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags-
stofnunar: www.skipulag.is.
Ákvarðanir Skipulagsstofnunar má kæra
til umhverfisráðherra og er kærufrestur til
16. júní 2005.
Skipulagsstofnun.
Lækkun á léngjöldum léna
með íslenskum sérstöfum,
IDN lénum
Stjórn ISNIC hefur ákveðið að lækka verulega
gjöld vegna stofnunar og endurnýjunar á lénum
með sérstöfum í þeim tilfellum er sami aðili skrá-
ir lén stafsett bæði með og án íslenskra sérstafa.
Við skráningu á léni með íslenskum sérstöfum
er kannað hvort sami aðili hafi þegar skráð
„tilsvarandi“ lén án íslenskra sérstafa.
Með „tilsvarandi“ er átt við lén sem til verður
þegar séríslenskir stafir IDN lénsins eru
umritaðir skv. eftirfarandi töflu:
þ -> th á -> a í -> i
æ -> ae é -> e ó -> o
ö -> o ý -> y
ð -> d ú -> u
Ef lénið sem þannig er myndað úr léni með
séríslenskum stöfum er skráð á sama rétthafa
er veittur 90% afsláttur af bæði stofngjaldi og
árgjaldi.
Gjaldskrá vegna stofnunar og endurnýjunar
léna frá og með 17. maí 2005.
Stofngjald
Vegna stofnunar á léni. Innifalið í stofngjaldi
er árgjald fyrsta árið.
a) Stofngjald léns án sérstafs, áéðíóúýþæö,
er kr. 12.450.
b) Veittur er 50% afsláttur vegna skráningar
á léni, sem inniheldur sérstaf, stofngjald
með 50% afslætti er kr. 6.225.
c) Veittur er 90% afsláttur vegna skráningar
á léni með sérstöfum, ef rétthafi léns er
þegar skráður rétthafi tilsvarandi léns án
íslenskra stafa, stofngjald með 90% afslætti
er kr. 1.245.
Árgjald
Árlegt endurnýjunargjald vegna léns.
a) Árgjald léns án sérstafs, áéðíóúýþæö,
er kr. 7.918.
b) Veittur er 50% afsláttur af árgjaldi léns sem
inniheldur sérstaf, árgjald með 50% afslætti
er kr. 3.959.
c) Veittur er 90% afsláttur af árgjaldi léns með
sérstöfum, ef rétthafi léns er þegar skráður
rétthafi tilsvarandi léns án íslenskra stafa,
árgjald með 90% afslætti er kr. 792.
Internet á Íslandi hf., ISNIC.
Kirkjukórasamband Íslands
Aðalfundur Kirkjukórasambands Íslands fyrir
árið 2004 verður haldinn í Safnaðarheimili Akur-
eyrarkirkju föstudaginn 20. maí 2005 kl. 20:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
Héraðsfundur
Reykjavíkurprófastsdæmis
eystra
verður haldinn í Digraneskirkju
fimmtudaginn 26. maí og hefst
kl. 18.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Prófastur.
Ýmislegt
1. maí yfirbót?
Kárahnjúkastjórnarhættir, svo sem „lipurð“
valdhafa við erlendar framkvæmdir hér, svo
og afskurðir opinberra verka, menntunar og
velferðar almennings, koma æ betur í ljós.
Hugmynd frá 1. maí um að launþegar ábyrgist
rekstur Mannréttindaskrifstofu Íslands er
gersemi sem setur Stofunni nýjar starfs-
aðstæður og viðmið og getur mótað kjör
launafólks og þjóðlífið.
Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.00
Gospelsamkoma.
Gospelkórinn Booth's frá
Kristiansand í Noregi syngur.
Allir velkomnir.
Raðauglýsingar 569 1111
1. vélstjóri
óskast til afleysinga á Svan RE 45, sem er á
kolmunaveiðum, aðalvél 2250 kw.
Upplýsingar í síma 858 1041.
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn