Morgunblaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 skvampa, 4 hrós-
aði, 7 ómerkileg mann-
eskja, 8 vanvirða, 9 blóm,
11 brún, 13 vangi, 14 hak-
an, 15 lauf, 17 skoðun, 20
bókstafur, 22 ávarpar,
23 hreyfir fram og aftur,
24 kasta, 25 áma.
Lóðrétt | 1 bugða, 2 beisk-
an, 3 keyrir, 4 lof, 5 birta,
6 duglegur, 10 vanskil,
12 afreksverk, 13 rösk, 15
ótta, 16 ójafnan, 18 lag-
hent, 19 kaka, 20 baun, 21
ófríð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 skrælingi, 8 sótti, 9 urtur, 10 nón, 11 iðrun, 13
nærri, 15 stáls, 18 stekk, 21 kóp, 22 flaga, 23 urrar, 24 van-
kantur.
Lóðrétt | 2 kætir, 3 ærinn, 4 Iðunn, 5 getur, 6 usli, 7 grái,
12 ull, 14 æft, 15 saft, 16 ábata, 17 skark, 18 spurn, 19
eirðu, 20 kort.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Notaðu daginn í verslun og viðskipti.
Einnig skaltu koma nýjum hug-
myndum á framfæri í vinnunni, ef þær
kvikna. Þú býrð yfir mikilli hugarorku
núna.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt gott með að fá fólk í lið með þér í
dag, sama hvað þú tekur þér fyrir
hendur. Einhverra hluta vegna er naut-
ið mjög sannfærandi þessa dagana.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Merkúr (hugsun) stýrir tvíburanum og
er á leið í afstöðu við hinn eldfima Mars
(framkvæmdaorka). Þú veist hvað þú
vilt og munt svo sannarlega bera þig
eftir því.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Nú er lag að beita sér í málum sem
tengjast menntun, ferðalögum, sam-
skiptum við útlönd eða læknisfræði. Þú
sannfærir aðra því þú trúir því sem þú
segir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Notaðu daginn til þess að ræða við yf-
irmanninn. Dagurinn á morgun hentar
reyndar vel líka. Leggðu spilin á borðið
og sjáðu svo hvað gerist.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Leyfðu þér að upplifa eitthvað nýtt og
frábrugðið. Farðu á stað sem þú hefur
aldrei komið á áður. Bryddaðu upp á
einhverju nýju.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Rannsóknavinna og hvers kyns þekk-
ingarleit gengur vel í dag. Þú hefur
dugnaðinn og kraftinn til þess að bera
þig eftir því sem þú þráir. Ekkert er of
mikil fyrirhöfn (finnst þér).
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Foreldrar ættu að nota daginn til þess
að spá í uppeldisaðferðir á börnum.
Einnig væri gott að ræða við maka um
orlof og skapandi verkefni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn vill grípa til hagnýtra
ráðstafana í dag sem auka afköstin í
vinnunni. Hann sækist eftir betri nýt-
ingu og meiri framleiðni, sem og öryggi
og þægindum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Í vændum er yndislegur og gáskafullur
dagur. Listræn ævintýri, vinna með
börnum og allt sem tengist skemmti-
görðum og gestrisni gengur vel.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Samræður innan fjölskyldunnar ganga
vel í dag. Þær verða að líkindum líf-
legar og kraftmiklar, en á sama tíma
gagnlegar og markvissar.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar sem starfa við sölu eða mark-
aðssetningu, kennslu, miðlun eða
skriftir njóta sín í dag. Fiskurinn er
vakandi, skarpur og athugull núna.
Stjörnuspá
Frances Drake
Naut
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert kraftmikil manneskja. Margir sem
fæddir eru þennan dag nýta orku sína í
leiðtogahlutverki. Þú getur kennt sjálfri
þér nánast hvað sem er og átt gott með að
miðla af þekkingu þinni til annarra.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Tónlist
Café Rósenberg | Hljómsveitin Hraun!
heldur tónleika og leika lög af tveimur plöt-
um sem hljómsveitin er að gefa út. Aðeins
500 kr. inn.
Grand Rokk | Bacon, Dýrðin, California,
Cheeseburger, The Foghorns kl. 22.
Hótel Borg | Benni Hemm Hemm í Gyllta
salnum í kvöld kl. 21 ásamt hljómsveit sinni.
Kirkja Óháða safnaðarins | Vortónleikar
Strætókórsins kl. 20.
Salurinn | Árlegir vortónleikar Tónvers
Tónlistarskóla Kópavogs stundvíslega kl.
20. Aðgangur er ókeypis. Frumflutt verða
raftónverk eftir nemendur Tónversins.
Bæði verða flutt stereo og surround verk
sem umlykja hlustandann algerlega.
Félagsheimilið Heimaland | Sigríður Við-
arsdóttir sópran heldur útskriftartónleika
kl. 20.30. Undirleikari verður Guðjón Hall-
dór Óskarsson, Katrín Birna Viðarsdóttir,
Gísli Stefánsson og Einar Viðar Viðarsson.
Efnisskrá verður fjölbreytt. Nánar á
www.atvinnuferda.is
Myndlist
Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – stefnumót
lista og minja.
101 gallery | Helgi Þorgils Friðjónsson.
Banananas | Þorgeir Frímann Óðinsson.
Café Karólína | Hugleikur Dagsson – „I see
a dark sail“.
Dagsbrún undir Eyjafjöllum | Ragnar
Kjartansson.
Eden, Hveragerði | Bjarni Jónsson.
Edinborgarhúsið, Ísafirði | Elín Hansdóttir.
Elliheimilið Grund | Jeremy Deller.
Gallerí Gangur | Haraldur Jónsson.
Gallerí Galdur og rúnir | Haukur Hall
dórsson.
Gallerí Kambur | Sýning á myndum Þor-
steins Eggertssonar. Opið alla virka daga
13–18. Lokað á miðvikudögum.
Gallerí i8 | Ólafur Elíasson. Lawrence
Weiner.
Gallerí 100° | Dieter Roth.
Gallerí List | Daði Guðbjörnsson.
Gel Gallerí | Ólafur grafari.
Gallerí Sævars Karls | Jón Sæmundur er
með myndlistarsýningu til 2. júní.
Gallerí Terpentine | Halldór Ásgeirsson.
Gallerí Tukt, Hinu húsinu | Katainga.
Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn-
ara II er opin virka daga frá kl. 11–17 og um
helgar frá kl. 13–17. Kaffikönnur, bangsar,
gosdrykkjamiðar, dúkkulísur, munkar, lista-
verk úr brotajárni og herðatrjám, fyr-
irlestrar, bíó o.fl. Sjá www.gerduberg.is.
Grensáskirkja | Guðbjörg Hákonardóttir.
Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal.
Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan
Sarcevic, Elke Krystufek, On Kawara.
Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson – Sól
stafir.
Hrafnista Hafnarfirði | Rúna (Sigrún Guð-
jónsdóttir) sýnir í Menningarsalnum á
fyrstu hæð. Sýningin verður opnuð kl.
14:00 og stendur til 28. júní.
Kaaberhúsið | Matthías Mogensen sýnir í
gamla Kaaberhúsinu, Sætúni 8, Reykjavík.
Kaffi Milanó | Jón Arnar Sigurjónsson.
Kaffi Sólon | Allat (Aðalheiður Þorsteins
dóttir).
Kunstraum Wohnraum | Á sýningunni eru
teikningar af tindátum, texti og stór kúla á
gólfinu. Steingrímur Eyfjörð hefur verið ið-
inn við sýningar og hann er einn þeirra
myndlistarmanna sem tilnefndir eru til
Carnegie verðlaunanna í ár. Sýningin
stendur til 29. júlí.
Kling og Bang | John Bock.
Listasafn Akureyrar | Matthew Barney,
Gabríela Friðriksdóttir.
Listasafn Árnesinga, Hveragerði |
Jonathan Meese.
Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia
Pérez de Siles de Castro.
Listasafn Íslands | Dieter Roth.
Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn | Gabrí-
el Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo
Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jóns-
dóttir, John Latham, Kristján Guðmunds-
son.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Útskriftarsýning nemenda við Listaháskóla
Íslands.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter
Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur
Jónsson, Urs Fischer.
Listasafn Reykjanesbæjar | Martin Smida.
Lista- og menningarverstöðin Stokks-
eyri | Elfar Guðni.
Listhús Ófeigs |Halla Ásgeirsdóttir.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós
myndari.
Mokka-Kaffi | Multimania – Helgi Sig sýnir
myndverk til 10. júní. Sjá: www.hugverka.is.
Norræna húsið | Norski málarinn Örnulf
Opdahl.
Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn.
Regnboginn | Anri Sala.
ReykjavíkurAkademían | Þverskurður af
málverki, verk eftir u.þ.b. 30 listamenn.
Safn | Carstein Höller, JBK Ransu.
Safn Ásgríms Jónssonar | Þjóðsagna
myndir Ásgríms Jónssonar.
Saltfisksetur Íslands | Jónas Bragi.
Salurinn Kópavogi | Leifur Breiðfjörð.
Skaftfell, Seyðisfirði | Anna Líndal.
Skriðuklaustur | Sýning 8 listamanna af
Snæfelli, þ.á m. eru verk eftir Kjarval, Finn
Jónsson og Guðmund frá Miðdal. Einnig er
sýning á svarthvítum ljósmyndum af fólki
eftir Sigurð Blöndal í gallerí Klaustri. Sýn-
ingarnar eru opnar kl. 12–17 alla daga.
Slunkaríki, Ísafirði | Hreinn Friðfinnsson.
Suðsuðvestur | Anna Hallin sýnir málverk,
teikningar, videó-verk, skúlptúr og videó-
auga í Suðsuðvestri. SSV er opið frá 14–17
um helgar og 16–18 virka daga.
Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi
Pétursson.
Vestmannaeyjar | Micol Assael.
Þjóðminjasafnið | Ljósmyndasýningarnar Í
Vesturheimi 1955 – ljósmyndir Guðna
Þórðarsonar og Íslendingar í Riccione –
ljósmyndir úr fórum Manfroni-bræðra.
Mynd á þili, sýningin er afrakstur rann-
sókna Þóru Kristjánsdóttur, sérfræðings í
kirkjulist, á listgripum Þjóðminjasafnsins.
Grafíksafn Íslands | Forum For Kunst.
Gestir: Roswitha J. Pape, Werner Schaub,
Lynn Schoene, Manfred Kästner, Luitgard
Borlinghaus, Elke Wassmann, Klaus
Staeck, Dik Jungling, Werner Richter.
Listasýning
Bæjarbókasafn Ölfuss | Rannveig
Tryggvadóttir leirlistakona sýnir verk sín í
galleríinu Undir stiganum, Ráðhúsi Þor-
lákshafnar í maí.
Iða | Útskriftarnemar í ljósmyndun við Iðn-
skóla Reykjavíkur sýna lokaverkefni sín í
Iðu, Lækjargötu.
Listhús Ófeigs | Halla Ásgeirsdóttir opnar
sýningu á raku-brenndum leirverkum 7.
maí kl. 14, í Listhúsi Ófeigs, Skólavöðustíg
5. Sýningin stendur til 1. júní.
Söfn
Smámunasafnið í Sólgarði | Eyjafjarð-
arsveit. Opið alla daga í sumar fram til 15.
september frá kl. 13–18.
Þjóðmenningarhúsið | Fyrirheitna landið
er heiti sýningar sem segir frá ferðum
fyrstu Vestur–Íslendinganna; mormónanna
sem settust að í Utah.
Skemmtanir
Klúbburinn við Gullinbrú | Forkeppni Euro-
vision á breiðtjöldum, tilboð á mat og á
barnum.
Þjóðleikhúskjallarinn | Bermuda í kvöld.
Mannfagnaður
Snælandsskóli | 30 ára afmæli Snælands-
skóla í Kópavogi 21. maí. Dagskráin hefst í
Digranesi kl. 13. Skrúðgönga í Snælands-
skóla kl. 14, skemmtiatriði og veitingar.
Fundir
Norræna félagið | Aðalfundur verður hald-
inn miðvikudaginn 25. maí kl. 17 í húsnæði
Norræna félagsins á Óðinsgötu 7 í Reykja-
vík. Á dagskrá eru venjuleg aðalfund-
arstörf. Fáið fréttir frá Norræna félaginu
og sendið netföng á norden@norden.is.
Fyrirlestrar
Verkfræðideild Háskóla Íslands | Kl. 16 í
dag heldur My Appelgren fyrirlestur um
MS verkefni sitt: „Stöðuritarýni til að spá
fyrir um bilanir í notendaviðmótum“. Fyr-
irlesturinn verður haldinn í stofu 155 í VR-
II, verkfræðideild Háskóla Íslands við
Hjarðarhaga og fer fram á ensku.
Málstofur
Verkfræðideild Háskóla Íslands | Kl. 16.15 í
st. 158, VR2 við Hjarðarhaga, heldur um-
hverfis– og byggingarverkfræðiskor. Há-
skóla Íslands, Jarðgangafélags Íslands og
Jarðtæknifélags Íslands, málstofu um neð-
ansjávarjarðgöng í Færeyjum. Fyrirlesari er
Svein E. Kristiansen, verkfr. Fyrirlesturinn
fer fram á norsku.
Málþing
Kennaraháskóli Íslands | Árlegt málþing
útskriftarnema á þroskaþjálfabraut Kenn-
araháskóla Íslands í dag í Skriðu í KHÍ kl.
8.30–16. Nemendur kynna rannsóknar- og
þróunarverkefni sem þeir hafa tekið að sér
að vinna fyrir væntanlegan starfsvettvang.
Allir velkomnir. Nánar á ww.khi.is.
Námskeið
www.ljosmyndari.is | Í maí/júní er boðið
upp á tvö á ljósmyndanámskeið fyrir staf-
rænar vélar. 30. maí, 1. júní og 2. júní, 6., 8.
og 9. júní kl. 18 22 Námskeiðið skiptist í:
Myndavélin, myndatakan, ljósmyndast-
údíóið, tölvan og Photoshop. Leiðbeinandi
Pálmi Guðmundsson Skráning á www.ljos-
myndari.is GSM 898 3911.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 e6 7. Be3
Be7 8. De2 0–0 9. 0–0–0 a6 10. Bb3
Rd7 11. f4 Rc5 12. Rxc6 Rxb3+ 13.
cxb3 bxc6 14. e5 Dc7 15. exd6 Bxd6
16. Df2 Be7 17. Bb6 Db8 18. Ra4 e5
19. f5 e4 20. g4 a5 21. Hhe1 He8 22.
Bc5 De5 23. Bxe7 Dxe7 24. Rc5
Dg5+ 25. Dd2 Dxd2+ 26. Hxd2 h5
27. Hxe4 Kf8 28. h3 Hb8 29. Hxe8+
Kxe8 30. Hd6 hxg4 31. hxg4 Hb4 32.
Hxc6 Kd8 33. f6 g5 34. Rd3 Hxg4 35.
Re5 Hg1+ 36. Kd2 Be6 37. Ke2
Hg2+ 38. Ke3 Hg1 39. Hd6+ Kc7
Staðan kom upp á pólska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Poznan. Bartlomiej Macieja (2.613)
hafði hvítt gegn Pavel Czarnota
(2.478). 40. Hxe6! fxe6 41. Kf2 Hd1
42. f7 Hd8 43. Rg6 Kd6 44. Kf3 og
svartur gafst upp. Lokastaða móts-
ins varð þessi: 1. Radoslav Wojtas-
zek (2.569) 9½ vinning af 13 mögu-
legum. 2. Bartosz Socko (2.583) 9 v.
3. Robert Kempinski (2.627) 8½ v.
4.–6. Piotr Bobras (2.501), Tomasz
Markowski (2.560) og Kamil Miton
(2.592) 7½ v. 7. Bartlomiej Macieja
(2.613) 7 v. 8. Miroslav Grabarczyk
(2.487) 6½ v. 9. Pavel Jaracz (2.530) 6
v. 10. Pavel Czarnota (2.478) 5½ v.
11. Wojciech Moranda (2.452) 5 v. 12.
Klaudiusz Urban (2.497) 4½ v. 13.
Tomasz Warakomski (2.384) 4 v. 14.
Marcin Szelag (2.497) 3 v.
Hvítur á leik.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
SUNNUDAGINN 22. maí verður lagt í vorferð safnaðarins austur í Skálholt þar sem tek-
ið verður þátt í helgihaldi safnaðarins. Þaðan er förinni haldið áfram í húsdýragarðinn
Slakka. Þar verður áð um stund meðal dýranna.
Lagt verður af stað frá Árbæjarkirkju kl.9.30. Hver og einn þarf að hafa með nesti og
klæðnað í samræmi við veður. Ferðin er að öðru leyti í boði safnaðarins.
Skráning í ferðina stendur til kl.13.00 föstudaginn 20. maí. Ferðin er hugsuð fyrir alla
aldurshópa. Áætluð heimkoma er kl.15.00 síðdegis.
Morgunblaðið/Jim Smart
Safnaðarferð Árbæjarsafnaðar í Skálholt og Slakka
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni