Morgunblaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Dulspeki Birgitta Hreiðarsdóttir, spá- og leiðsagnarmiðill, er með einkatíma 1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar- teikning fylgir með. 2. Hugleiðslueinkatímar, heilun, tilfinningalosun. Upplýsingar í síma 848 5978. Andleg verslun, Laugavegi 85. Tarotspil, steinar, kristalar, orku- armbönd, slökunartónlist, reykelsi og margt fl. Sími 517 2774. Garðar Garðsláttur, trjáklippingar, garðaúðun, beðahreinsun o.fl. Hér færðu alla viðhaldsþjónustu á einum stað fyrir garðinn. Garðlist, sími 554 1989, www.gardlist.is . Flug FKM félagar. Sumaráætlun fyrir sumarið er komin út og liggur frammi til afhendingar á Tungu- bökkum. Tiltektardagurinn er í dag (19. maí) og hefst kl. 17.00. Grill um kvöldið. Stjórn FKM Húsgögn Ítalskt leðursófasett - tilboð óskast Tilboð óskast í tíu ára gamalt koníaksbrúnt ítalskt leð- ursófasett (3+1+1) mjög vel með farið. Til sýnis í Grafarvogi í dag og á morgun, sími 867 0647. Til sölu v. flutnings: Antík (mahóní) glerskápur, bókahilla, konsóll, náttborð og spegill. Önd- vegi: Mahóní bókah., 8 leðurborð- stofustólar, 3ja sæta leðursófi, stóll, fótaskemill og 5 leðurpúðar (úr sama leðri). TEKK húsið: Borðstofuborð, vínrekki, kom- móða, kista og 2 borðstofustólar. IKEA: 3ja-4ra sæta sófi, grófriff- lað ljóst flauel. Frábært verð, allt nýlegt nema antikhúsg. Uppl. í síma 822 1216. Til sölu tvö rafmagnsrúm, rúm- lega ársgömul. 60% afsláttur. Nánari uppl. í síma 551 6993. Húsnæði í boði Til leigu ný 2 herb. 70 fm íbúð í Vatnsendahverfi, Kópavogi. Eikarinnréttingar. Náttúruflísar og parket á gólfum. Íbúðin er laus strax og leigist í 6 mánuði. 80.000 kr. á mánuði, hússjóður innifalinn. Erla, sími 891 8791. Atvinnuhúsnæði Við Síðumúla er til leigu 100 fm húsnæði á jarðhæð m. inn- keyrsludyrum. Tilvalið fyrir léttan iðnað eða lager. Uppl. í síma 553 4838. Ódýr leiga. Iðnaðarmenn Prýði sf. húsaviðgerðir Steypuviðgerðir, lekavandamál, þakrennuuppsetningar, þak- ásetningar, þak-og gluggamáln- ing. Trésmíðavinna. Tilboð og tímavinna. Áratugareynsla og fagmennska. S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449. Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við fagmenn. Málarameistarafélagið. Sími 568 1165. Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 7.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Sjálfsstyrking - frelsi frá streitu og kvíða - reykingastopp Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy) Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Lopapeysuprjón. Námskeið: 25. maí-15. júní, 4 skipti. Heimilisiðnaðarskólinn, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík, sími 551 7800 og 895 0780, hfi@heimilisidnadur.is Geisladiskasaumur - skartgripagerð - perlusaumur - kortagerð o.fl. Námskeið í allt sumar. Skartgripagerð með Swarovski kristöllum - japönskum og tékkn- eskum perlum. Síðumúli 15 - opið mán. 10-13, mið. 16-17:30, föst. 10-13, sími 690 6745. Til sölu Utanhússklæðning úr cedrus- viði. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, sími 567 5550, fax 567 5554. sponn@islandia.is Trampolín. Erum að fá á lager trampolín 4,57 m. Upplýsingar í síma 899 2830. Pallaefni úr cedrusviði, einnig úr síberíulerki. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, sími 567 5550, fax 567 5554. sponn@islandia.is Kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Bókhald Kauphúsið ehf. S. 552 7770 & 862 7770. Skatta-, bókhalds- & uppgjörsþjón. allt árið f. einstakl. & félög. Eldri framtöl, skattkærur, leiðréttingar. Stofna ný ehf. Sig. S. Wiium. Lögg. fastsali. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809 og 587 5232. Viðgerðir Innrömmun Innrömmun - Gallerí Míró Málverk og listaverkaeftirprentanir. Speglar í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli. Alhliða innrömmun. Gott úrval af rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð á reynslu og góðum tækjakosti. Innrömmun Míró, Framtíðarhús- inu, Faxafeni 10, s. 581 4370, www.miro.is, miro@miro.is Ýmislegt Kínaskór Litir: Rauðir, svartir, hvítir, bleikir. turkis, appelsínugulir. Stærðir 27-41. Verð 1 par kr. 1.290 og 2 pör kr. 2.000. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Einfaldur og fallegur með saum- lausa skál kr. 1.995. Buxur fást í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Blómaskórnir vinsælu komnir Barna- og fullorðinsstærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Veiði Seltjörn á Reykjanesi - urriði og bleikja. Hálfsdagsveiðileyfi á 1.950 kr. - Sumarkort á aðeins 9.990 kr. Opið alla daga frá 10-21. Frekari upplýsingar í síma 822 5300 og á www.seltjorn.net Vélar & tæki Steinsagarblöð, hellu- og flísa- sagir. Hin vinsælu CUTS DIA- MANT steinsagarblöð og stein- sagir. Kjarnaborar og kjarnabor- vélar. 20% afsláttur af blöðum og borum. MÓT ehf., Bæjarlind 2, sími 544 4490. www.mot.is Díselrafstöðvar - Díselrafstöðv- ar 16 og 19 kVA. 3ja fasa m. raf- starti. Vatnskæld. Verð frá 450.000 án vsk. Loft og raftæki. S. 564-3000. www.loft.is Díselrafstöð. Rafstöð 4,5kW m. rafstarti, 1 fasa. Verð 124.582 án vsk. Loft og raftæki. S. 564 3000, Smiðjuvegi 14. www.loft.is Bátar Bátaland, allt til báta. Utan- borðsmótorar, bátahlutir, dælur, öryggisbúnaður, bátar, þurrkubú- naður og margt fleira. Bátaland, Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S. 565 2680, www.bataland.is Bílar Árg. '91, ek. 207 þús. km. MMC Lancer til sölu, sjálfskiptur og vetrardekk fylgja með. Skoðaður '06. Verð 150-180 þúsund. Upplýs- ingar í síma 866 5108 Þóra. Tilboð - Tilboð. Honda HRV 4x4 árg. 05/00. Ek. 106 þús. Sjálf- skiptur. Sumardekk, vetrardekk. Reyklaus, krókur, ný tímareim. Allur nýyfirfarinn af Honda-um- boðinu. Ásett verð 1.190 þús. Til- boð 950 þús. Áhv. ca 680 þús. Uppl. í síma 895 0817. Subaru árg. '99, ek. 76 þús. km. Subaru Impreza GL WAGON 4WD til sölu. Ekinn 76.000 km, 5 dyra, sjálfskiptur, 2000 cc slag- rými. Í góðu ástandi, skoðun júní '06. Jónas, sími 694 4996. Rauður Nissan Patrol árg. 1994 til sölu. Ek. 213 þús. km. Nýskoðaður. Upplýsingar í síma 894 1162. Opel Astra, árg. '00, ek. 85 þús. km, ekinn 85 þús. km, grænn, 5 dyra. Verð kr. 790 þús., tilb. 650 þús. Mögulegt að fá 100% lán. Sími 896 6766. Nissan Terrano disel, árg. '98, 7 manna, 5 gíra, álfelgur, sam- læsingar, rafdrifnar rúður, nákvæm þjónustubók, sk. '06. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.250 þús. Sími 690 2577. Blazer árg. 1989, ekinn 165 þús., ný samstæða, nýtt bremsukerfi o.fl. Tveir eig. Einn m. öllu. Verð 190 þús. eða tilboð. Sími 868 9170 og 557 2728. Þjónustuauglýsingar 569 1111 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.