Morgunblaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 51
  - BARA LÚXUS 553 2075☎ Nýr og betriMiðasala opnar kl. 15.007 3 Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy Irons fara á kostum í epískri stórmynd. Missið ekki af þessari KINGDOM OF HEAVEN ORLANDO BLOOM Ridley Scott, leikstjóri Gladiator, færir okkur eina mögnuðustu mynd ársins! Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy Irons fara á kostum í epískri stórmynd. Missið ekki af þessari KINGDOM OF HEAVEN ORLANDO BLOOM Ridley Scott, leikstjóri Gladiator, færir okkur eina mögnuðustu mynd ársins! Sýnd kl. 5, 8 og 10.15 B.I 16 ÁRA kl. 5.45 og 8 B.I 16 ÁRA Magnaður spennutryllir T H E INTERPRETER r tr llir FORSALAN Í FULLUM GANGI FORSALAN Í FULLUM GANGI Hverfisgötu ☎ 551 9000 Skráðu þig á bíó.is 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningarmerktar með rauðu Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16. HL mbl EINSTÖK UPPLIFUN ÍSLENSK TÓNLIST Í 1000 ÁR Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16. Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 6 og 9. ÓVÆNTASTA GRÍNMYND ÁRSINS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA ÞEGAR LÍF ÞITT ER KOMIÐ Í RÚST ER GOTT AÐ EIGA SNARKLIKKAÐA ÆTTINGJA TIL AÐ BJARGA MÁLUNUM. www.laugarasbio.is  HL mbl l  HL mbl l  Sýnd kl. 6 síðasta sýn.  HJ. MBL Sýnd kl. 8 síðasta sýn. House of the Flying Daggers Sýnd kl. 10.15 síðasta sýn. SV. MBL FORSALA Í FULLUM GANGI HEIMSFRUMSÝND á morgun UM LAND ALLT SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIO.IS  SK.dv  MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2005 51 TVÆR myndir sem frumsýndar voru fyrir viku stóðust áhlaup nýrra mynda á listanum yfir mest sóttu kvikmyndirnar um síðustu helgi. The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy hélt toppsætinu og The Kingdom of Heav- en öðru sætinu, en nýju myndirnar, Wedding Date og Diary of a Mad Black Woman, skipuðu sér í þriðja og fjórða sæti. Myndin Wedding Date er róm- antísk og gamansöm, með Debru Messing í aðalhlutverki, þeirri hinni sömu og gerði garðinn frægan í þátt- unum um Will og Grace. Diary of a Mad Black Woman er sömuleiðis gamanmynd og fjallar um konu sem þarf að púsla saman lífi sínu á ný eftir að eiginmaðurinn tekur saman við aðra. Þriðja nýja myndin á lista er ís- lensk, en það er Gargandi snilld eftir Ara Alexander Ergis. Þar er á ferð- inni heimildamynd um íslenska tón- list fyrr og nú og þar er farið í gegn- um tengsl samtímatónlistar og rímnahefðarinnar. Christof Wehmeier hjá Sambíó- unum er ánægður með gang mála. „Þetta er alveg ótrúlegur gangur á Hitchhiker’s Guide. Hún heldur sér vel og er að spyrjast vel út meðal fólksins. Nú þegar hafa um 15.000 manns séð myndina á tveimur vikum. Og miðað við hvað það voru margir sem fóru út úr bænum um helgina að var bíóaðsóknin mjög góð og róm- antíska gamanmyndin Wedding Date með Debra Messing gerði líka mikla lukku um helgina, en um 2.400 manns sáu hana um helgina,“ segir Christof, kampakátur. Geimleið- sögn enn á toppnum                   !!"    # $ %  %  &'       ( )* +* ,* -* .* /* 0* 1* 2* )3*  23 % # 4 & 0#%#)* %#&5 /            Debra Messing og Dermot Mulroney fara með aðal- hlutverk í Wedding Date, efstu nýju mynd listans þessa vikuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.