Morgunblaðið - 22.05.2005, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.05.2005, Blaðsíða 36
Daniel Willard Fiske(1831–1904) var mjögáberandi á fyrstustarfsárum Cornell-háskóla. Hann var fyrsti bókavörður við bókasafn há- skólans og jafnframt yfirbókavörð- ur frá árinu 1868, prófessor í Norðurlandamálum og einnig kenndi hann persnesku við háskól- ann. Á þessum tíma var bókasafn Cornell-háskóla stærsta háskóla- bókasafn í Bandaríkjunum og ólíkt öðrum háskólabókasöfnum, sem yfirleitt voru aðeins opin 1–2 klukkustundir á dag, var Cornell- safnið opið níu tíma á degi hverj- um. Fimm háskólastúdentar unnu í lestrarstofu og við safnið 1–4 tíma á dag fyrir 15 cent á tímann, en bækurnar voru ekki hafðar til útláns. Þessi fyrsti bókavörður Cornell- háskóla er síðan viðfangsefni sýn- ingar sem þar stendur nú yfir, The Passionate Collector: Willard Fiske and his Libraries, eða Ástríðufulli safnarinn: Willard Fiske og bókasöfn hans og haldin er í Hirshland sýningarsalnum í Carl A. Kroch bókasafninu. Ást í meinum Eiginkona Fiske, Jennie McGraw, var dóttir vellauðugs kaupsýslumanns og eins af stofn- endum Cornell-háskóla. Faðir hennar var mjög svo andsnúinn gengu í hjónaband og samlífi þeirra því stutt. Hún lést í Flórens í september 1881 og syrgði Fiske hana mjög. Mikil málaferli hófust af hálfu ættingja Jennie McGraw Fiske gegn eiginmanni hennar eftir and- látið. Töldu ættingjarnir Fiske hafa gifst til fjár þar sem Jennie var veik af berklum þegar þau giftust og þeim ekki barna auðið. Fiske vann málaferlin en var afar Fiske og bókasöfn hans Bandaríkjamaðurinn Daniel Willard Fiske er Íslendingum eflaust hvað best kunnur fyrir rausnarlega fjárgjöf sína til Grímseyinga. Bergljót Leifsdóttir Mensuali rifjar upp brot úr ævi Fiskes, en sýning á ævi þessa safnara stendur nú yfir í Cornell-háskóla í Bandaríkjunum. Fiske var mikill áhugamaður um íslenskar bækur. Villa Gherardesca eða Villa Landor eins og húsið var kallað á meðan það var í eigu Fiskes. sambandi þeirra Fiske. Sendi hann dóttur sína meira að segja til Evr- ópu til að binda endi á ástir þeirra. Það var því ekki fyrr en að honum látnum að þau Jennie og Fiske gengu í hjónaband 14. júlí 1880 hjá sendiherra Bandaríkjanna í Berlín. Þó að samband Fiske við móður sína væri annars gott tilkynnti hann henni ekki um ráðahaginn fyrr en viku fyrir giftingu. Jennie McGraw var berklaveik er þau Daniel Willard Fiske Fiske vann málaferlin en var afar bitur í kjöl- farið, sagði stöðu sinni við Cornell-háskóla lausri og kom ekki oftar til Bandaríkjanna nema til að heimsækja aldraða móður sína. 36 SUNNUDAGUR 22. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Helgin öll á morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.