Morgunblaðið - 05.07.2005, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 05.07.2005, Qupperneq 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ MENNING MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ EINBÝLISHÚS ÁLFASKEIÐ - HAFNARFIRÐI Fallegt og sérstaklega vel staðsett 190 fm einbýli á 2 hæðum á þessum frábæra stað í Hafnarf. Húsið er staðsett í rólegri götu með góðum og vel hirtum garði. Að innan er húsið einkar vel skipulagt þar sem öll rými hússins nýtast sérlega vel. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur og tvö baðherbergi eru í húsinu. Húsið er í góðu viðhaldi, en baðherbergi á neðri og efri hæð hafa verið endurnýjuð. Sérlega gott hús á einum vinsælasta í Hafnarfirði. Verð 39,8 millj. RAÐHÚS HRAUNTUNGA Í KÓPAVOGI Höfum fengið í sölu annað af þessum eftirsóttu raðhúsum, sem teiknuð voru af Sigvalda Thordarsyni í Kópavogi. Húsin standa í töluverðum halla og njóta mjög fal- legs útsýnis yfir Fífuhvammsdalinn. Þar sem húsin tengjast aðeins að hluta á einni hlið eru gluggar á 4 hliðar þannig að húsið er mjög bjart og nýtist ein- staklega vel. Skjólsæl verönd u.þ.b. 50 fm ásamt 2ja herbergja aukaíbúð. Verð 39,8 millj. FAGRIHJALLI - KÓPAVOGUR Mjög gott 184,8 fm raðhús á þessum eftirsótta stað í suður- hlíðum Kópavogs. Húsið er á tveimur hæðum en yfir því er risloft að hluta. Sérlega vönduð lóð þar sem blandað er saman pöllum, beðum og grasi. Frábært útsýni er af efri hæð hússins. Þetta hús er sérstaklega skemmtilega staðsett að því leyti að ekkert hús er á móti heldur opið leik- svæði/garður og útsýnið því mun betra. Rólegt og barnvænt hverfi þar sem stutt er í alla þjón- ustu. Verð 35,5 milljónir. VIÐARÁS Mjög glæsilegt 208 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og góðu útsýni. Húsið er staðsett á góðum stað í Ár- bæjarhverfinu þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla og útivistarsvæði. Allar innréttingar og gólfefni í húsinu eru mjög vönduð. Húsið er mjög vel skipulagt með tveimur stórum og björtum stofum, þremur góðum svefnherbergjum, tveimur rúmgóðum baðherbergjum og eldhúsaðstöðu á báðum hæðum. Verð 37,9 milljónir. 4RA HERBERGJA HÁALEITISBRAUT Björt og skemmtileg 4-5 herbergja 126,5 fm íbúð á 2. hæð ásamt 24,5 fm bílskúr. Íbúðin nýtist sérlega vel með stofu og borðstofu ásamt þremur góðum herbergjum. Íbúðin er til afhendingar strax. Verð 22,9 millj. DALSEL Falleg, björt og mjög rúmgóð 4-5 her- bergja 111 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýlishúsi í Seljahverfi. 4 svefnherbergi (þ.a. eitt sem stúk- að er úr mjög stórri stofu). Íbúðin er vel staðsett í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Sameig- inlegur garður með leiktækjum er fyrir framan húsið. Verð 17,9 millj. SPORÐAGRUNN - SÉRHÆÐ GRÆNIHJALLI - FRÁBÆR EIGN FJÓLUHVAMMUR - HAFNARFIRÐI - EINBÝLI/TVÍBÝLI LÆKJARGATA Í HAFNARFIRÐI Rúmgóð og falleg 4ra herb. íbúð á 2 hæðum með stórum suður- svölum og fallegu útsýni yfir lækinn í Hafnarfirði. Góð stofa með mikilli lofthæð, borðstofa með út- gangi út á stórar suðursvalir með „markísu“ tjaldi yfir. Eldhús með glæsilegri nýlegri innréttingu úr kirsuberjavið. Tvö svefnherbergi eru á neðri hæð- inni, bæði með nýlegum innbyggðum skápum. Úr herb. m er fallegt útsýni yfir Hamarkotslækinn, Hörðuvelli og nýja Lækjarskólann. Baðherbergi flí- salagt með stórum sturtuklefa og skápavegg en þar eru innfelld þvottavél og þurrkari. Hringstigi er á milli hæða en uppi (yfir ca 1/2 íbúðinni) er eitt stórt óskipt rými. Stæði í bílgeymslu fylgir. Verð 24,9 m. ÁLFASKEIÐ HFJ. Björt og falleg 125 fm 5 herb. endaíbúð á á annarri hæð í góðu fjölbýli. Fallegur garður og góð staðsetning. Verð 18,9 m. HVERFISGATA Falleg og rúmgóð 94 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúð er mikið upp- gerð, m.a. nýjar hurðir, baðherbergi uppgert og stækkað. Verð 18,7 milljónir. LINDARGATA - ÞAKÍBÚÐ Í nýju stórglæsi- legu húsi er til sölu mjög falleg 4ja herb. penthous- íbúð á 2 hæðum. Húsið er byggt í gömlum stíl sem hæfir umhvefi þess en innri hönnun og skipulag uppfyllir allar nútímakröfur. Staðsetn. er frábær, stutt í miðbæinn og Laugavegurinn í aðeins 2 mín- útna göngufæri, en húsið hins vegar laust við skar- kala miðbæjarins um kvöld og nætur. Íbúð fylgir sér hellulagt bílastæði á lóð. Verð 29,9 millj. 3JA HERBERGJA RAUÐAGERÐI Góð 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð með sérinngangi á þessum vinsæla stað. Húsið var málað sumarið 2003 einnig er nýlegt rafmagn og rafmagnstafla ásamt ofnalögnum. Snyrtileg og björt íbúð á góðum stað miðsvæðis í borginni. Verð 17,3 milljónir. AUSTURBERG Mjög góð 3ja herb. 90 fm end- aíb. á 3. hæð í góðu litlu fjölbýli. Mjög vel staðs. húseign þaðan sem stutt er í alla þjón., s.s. versl., skóla, sundl. o.fl. Húsið viðist við einfalda skoðun vera í mjög góðu ástandi og er búið að klæða báða gafla hússins og stigahús. Íbúðin hefur sér- inng. af svölum og við hlið hennar er sérgeym. Þv.aðst. er einnig inn í íbúð. Verð 15,9 millj. HVAMMABRAUT HF. Sérlega falleg, björt og vel skipulögð 3ja herb. 101 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi í Firðinum. Fallegt útsýni yfir sjóinn og höfnina. Íbúðinni fylgir góð geymsla og hjóla- geymsla. Gott þvottahús með þvottavél og þur- kar er á hæðinni sem tilheyrir öllu húsinu. Snyrti- leg lóð með stórri grasflöt og leiktækjum fyrir börnin. Rólegt og barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Verð 17,9 m. 2JA HERBERGJA TJARNARMÝRI - SELTJARNARNESI Mjög rúmgóð, björt og vel skipulögð 2ja herb. 61 fm endaíbúð (í vestur) á jarðhæð m. sér suður- verönd út frá stofu. Nýtt parket. Flísal. bað m. bæði keri og sturtu. Bílageymsla. Íbúðin hefur glugga á 3 hliðar. Verð 15,9 millj. ÞÓRSGATA - MIÐBÆR REYKJAVÍKUR Mjög góð 2ja herbergja 62,3 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi í hjarta Reykjavíkur. Húsið er klætt Steni-klæðningu. Íbúðin hefur verið töluvert end- urnýjuð og rúmgóð með góðri lofthæð, björt og nýtist sérlega vel. Verð 14,5 milljónir. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. LANGHOLTSVEGUR Fallegt íbúðarhúsnæði tilbúið til innflutnings. Allar innréttingar, hús- gögn, þvottavél, ísskápur, eldavél fylgja. Grunni bílskúrs hefur verið breytt í hús, húsið er ósam- þykkt. Verð 7,5 millj. FISKISLÓÐ Mjög gott endbili í vel staðsettu húsi við Fiskislóð. Húsið er byggt úr stálgrind og klætt með innbrendri klæðningu. Grunnflatarmál er 180 fermetrar og 128,7 fm milliloft. Húsnæðið er allt mjög snyrtilegt, nýlega málað í hólf og gólf og með mjög góðri lýsingu. Lóð hússins er mal- bikuð og öll aðkoma og útirými mjög gott. Hár vélknúnar innkeyrsluhurð og 2 gönguhurðir, m.a. sér fyrir efri hæð sem jafnvel má nýta sem íbúð- arrými. Fyrir utan atvinnustarfsemi hverskonar er þetta frábært húsnæði fyrir t.d. listamann eða frí- tímatækin. Verð 24,9 millj. DUGGUVOGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI Um er að ræða tvær einingar í atvinnu- og iðnað- arhúsnæði, sem byggt er úr stálgrind. Húsið var upphaflega byggt árið 1960 en hefur verið endur- byggt og/eða endurbætt að stórum hluta eftir bruna. Húsnæðið er á jarðhæð og er grunnflötur þess annars vegar 180 fm og hins vegar 165,1 fermeter (fyrir utan hlutdeild í stigahúsum). Verð 33 millj. TVÖ HÚS TIL FLUTNINGS Tvö hús til sölu til flutnings. Annars vegar um 110 fm hús sem gæti hentað vel sem sumarbústaður og hins veg- ar 75 fm hús sem gæti líka hentað sem góður vinnuskúr. Rafmagnstafla í báðum húsum og raflagnir. Góðar stálbita undirstöður. Teikningar á skrifstofu Húsakaupa. Verð 5,5 milljónir. HVASSALEITI - ENDARAÐHÚS Glæsilegt og vandað 226 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr á einum eftirsóttasta stað á höfuðborgarsvæðinu. Húsið stendur á stórri hornlóð með miklum og fjölbreyttum trjágróðri ásamt hellulögðum veröndum. Að innan er húsið mjög vel skipulagt. Í heild er hér um mjög gott hús að ræða í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu. Verð 45 milljónir. TUNGUBAKKI - RAÐHÚS Fallegt 190 fm pallaraðhús í Bakkahverfinu. Skipulag húss er þannig að stofa er með suð- vestursvölum auk herbergis eru á efsta pallin- um. Á næsta palli er hol og eldhús og síðan koma þrjú herbergi og baðherbergi, og loks er síðan sjónvarpsherbergi, þvottahús og her- bergi. Auk þess er innbyggður bílskúr, sem er 20 fm. Verð 34,5 millj. HOLTSGATA - STÓR EIGNARLÓÐ Um er að ræða allt húsið við Holtsgötu 7 í Reykjavík. Húsið sem er afar reisulegt og fal- legt, skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Hús- ið er 346 fm ásamt 76 fm byggingu/bílskúr við hlið hússins. Umhverfis húsið er mjög stór lóð þar sem hugsanlega liggja frekari bygginga- tækifæri. Húsið stendur innarlega á lóðinni og er því ekki beint við Holtsgötuna. Á undan- förnum árum hefur verið rekið dagheimili í húsinu og er það því innréttað fyrir slíka starf- semi. Það er því ljóst að talverðu þarf að bæta við og breyta til að húsið nýtist sem hefð- bundið íbúðarhúsnæði. Hér er á ferðinni mjög gott tækifæri fyrir framkvæmdasama aðila sem vilja koma að endurbyggingu hússins sem og frekari uppbyggingu lóðarinnar. TIL- BOÐ ÓSKAST. HEIÐARHJALLI Stórglæsileg og einstaklega vönduð sérhæð á 1. hæð í fjórbýlishúsi ásamt 41 fm innbyggðum bílskúr og er innangengt úr honum gegnum sameign í íbúðina. Húsið stendur á mjög fal- legum útsýnisstað og virðist við einfalda skoðun vera mjög vandað í alla staði. Allar innréttingar, gólfefni og frágangur baðher- bergja er í hæsta gæðaflokki og einsaklega vandað og smekklega valið. Út af stofunni eru síðan uþb. 30 fm flísalagðar svalir sem snúa í suðvestur. Íbúðin er á 2 pöllum og 3 tröppur þar á milli. Garður er frágengin og er ekkert gras eða annað sem krefst mikillar umhirðu. Bílskúrinn rúmar 2 bíla hvern inn af öðrum. Lofthæð er mikil í bílskúrnum og sjálfvirkur opnari á hurð. Verð 34,9 milljónir. SÆLUREITUR VIÐ LÆKINN! Eigum enn óseldar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fyrri hluta þessara vinsælu lyftuhúsa í hjarta Hafnarfjarðar. T.d. stóra 2ja herbergja íbúð á efstu hæð með bílskúr kr. 20,5 millj. 2ja herb. 75 fm á 3ju hæð 16,5 millj., 125 fm endaí- búð á 2. hæð með útsýni útá lækinn 26,5 millj. Eða 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með suður- svölum á 18,7 millj. Til afhendingar í sum- ar/haust. Leitaðu frekari upplýsinga hjá sölu- mönnum okkar eða á www.tjarnarbyggd.is BARÐASTAÐIR Björt, vel skipulögð og falleg 3ja herbergja 100 fm íbúð með sérinngangi á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli á þessum vinsæla stað í Grafar- vogi. Húsið er nýmálað og lítur vel út. Snyrti- leg lóð með stórri grasflöt og leiktækjum fyrir börnin. Um 2 mín gangur í bæði leikskóla og nýjan grunnskóla. Stutt í fjöru og golfið. Mjög fallegt útsýni til Esjunnar og yfir Flóann. Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega. Verð 19,8 milljónir. KLEIFARVEGUR - EINSTAKT TÆKIFÆRI Á þessum einstaka og eftirsótta stað er til sölu mjög sérstakt og fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sérstæðum 26 fm bíl- skúr. Lóðin er 740 fm og stendur húsið mjög frítt í umhverfi sínu og nýtur þar með gríðar- lega fallegs útsýnis yfir Laugardalinn og út á Flóann. Húsið er byggt í s.k. „funkisstíl“ með mjög hreinum línu og formi. Húsið býður upp á mjög fjölbreytta og skemmtilega stækkunar- og breytingarmöguleika og liggja fyrir hug- myndir að nokkrum slíkum. Húseignin sjálf virðist við einfalda skoðun vera í mjög góðu ástandi, þ.e. gler og gluggar, lagnir, þak og steypa. Að innan þarfnast húsið hins vegar tölu- verðrar endurnýjunnar á innréttingum og gólfefnum. Brynjar Harðarson sýnir húsið og gefur upplýsingar í síma 840-4040. LINDARGATA - 101 SKUGGAHVERFI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.