Morgunblaðið - 08.07.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.07.2005, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hræðilegur, 8 stuttum, 9 tíu, 10 keyra, 11 magrar, 13 kroppa, 15 málheltis, 18 fljót, 21 verkfæri, 22 nöldri, 23 áræðin, 24 geðvonska. Lóðrétt | 2 fjöldi, 3 lofar, 4 baunin, 5 ótti, 6 heitur, 7 trygga, 12 sár, 14 kraft- ur, 15 heiður, 16 ilmur, 17 verk, 18 eyja, 19 mergð, 20 létta til. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjálp, 4 kopar, 7 næfur, 8 rætin, 9 tæp, 11 aumt, 13 ærum, 14 útlit, 15 höfn, 17 tjón, 20 þrá, 22 gælur, 23 lotið, 24 arkar, 25 teina. Lóðrétt: 1 henda, 2 álfum, 3 part, 4 karp, 5 patar, 6 rúnum, 10 ætlar, 12 tún, 13 ætt, 15 hægja, 16 fölsk, 18 játti, 19 niðra, 20 þrár, 21 álit. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Café Rosenberg | Mood-tónleikar í kvöld kl. 23. Frumsamið efni auk blússtandarda eftir Elmore James, Muddy Waters, Stevie Ray Vaughan og Johnny Winter svo eitthvað sé nefnt. Café Victor | DJ Jón Gestur heldur uppi fjörinu alla helgina með dúndrandi dans- tónlist. Dillon | Hljómsveitin Ég. Tónleikarnir hefj- ast kl. 23. Breiðskífa sveitarinnar Plata árs- ins er væntanleg. Tónlistarþróunarmiðstöðin | Þjóðlaga- pönk af bestu gerð! TÞM – Hellirinn – 8. júlí, húsið opnað kl. 19.30. Ekkert aldurs- takmark. 1000 kr. inn. Myndlist Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin „Andlit norðursins“ til 1. sept. Bragginn – Öxarfirði | Fagurlist yst sem innst. Innsetningar, málverk, skúlptúr. Kr. 300. Til 16. júlí. Café Karólína | Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) sýnir til 22. júlí. Café Presto | Reynir Þorgrímsson, Skart- gripir Fjallkonunnar. Deiglan | Kristján Pétur Sigurðsson til 24. júlí. Eden, Hveragerði | Hilmar J. Höjgaard til 10. júlí. Galíleó | Árni Björn Guðjónsson sýnir um 20 olíumyndir til 29. júlí. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí BOX | Sigga Björg Sigurðardóttir til 9. júlí. Gallerí Gyllinhæð | Marie-Anne Bacquet og Marie Greffrath til 10. júlí. Gallerí Tukt | Iðunn Árnardóttir til 9. júlí. Gerðuberg | Menningarmiðstöðin Gerðu- berg er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst vegna sumarleyfa. www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Arnór G. Bieltveldt, sýning á málverkum og teikningum til 10. júlí. Opið frá fimmtudegi til sunnudgs frá kl. 14–18. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson Fiskisagan flýgur, ljós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst.. Hótel Klöpp | Boreas salon – Ragna Berlin til 14. júlí. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir málverk og ljósmyndir í menningarsal til 23. ágúst. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Jónas Viðar Gallerí | Undir Hannesi. Sam- sýning 10 listakvenna til 17. júlí. Kaffi Milanó | Jón Arnar sýnir olíumyndir. Myndefnið er borgarlíf, tónlist og náttúran. Ketilhúsið Listagili | Í minningu afa. Sýning á kínverskri myndlist til 24. júlí. Kirkjuhvoll Listasetur | Myndlistarkonan Gunnella og Ljósmyndarinn Inger Helene Bóasson halda samsýningu á nýjum verk- um til 24. júlí. Kling og Bang gallerí | John Bock til 26. júlí. Kringlan | World Press Photo. Sýning á bestu fréttaljósmyndum ársins 2004 til 24. júlí. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur, Hreindýr og Dvergar, í göng- um Laxárstöðvar. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler- listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi nytjaglers og skúlptúrglers. Sýningin kem- ur frá Hönnunarsafni Íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert il 21. ágúst.. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Listhús Ófeigs | Hafsteinn Austmann til 8. júlí. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Pakkhúsið | Sigurður Mar Halldórsson – ljósmyndasýning til 9. júlí. Ráðhús Reykjavíkur | Anna Leós sýnir til 10. júlí. Safn | Carsten Höller til 10. júlí. Skaftfell | Vesturveggurinn. Kolbeinn Hugi sýnir til 10. júlí. Svartfugl og Hvítspói | Sveinbjörg Hall- grímsdóttir. Sýningin er opin daglega kl. 13– 17 til 17. júlí. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá nánar www.or.is. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port- rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Þjóðminjasafn Íslands | Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Sýningin varpar ljósi á margbrotið eðli ljósmynd- arinnar, náin og um leið flókin tengsl henn- ar við einstaklinginn, raunveruleikann, um- hverfið, tímann, frásögnina og minnið. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Ömmukaffi | Aðalsteinn (Diddi Allah) sýnir olíu og akrýlmyndir til 26. júlí. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sum- ar frá kl. 10–17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík, svo sem póstkortum, útgefnu efni og skjöl- um sem varpa ljósi á sýn ferðamanna á Reykjavík og það hvernig Reykjavík hefur kynnt sig fyrir ferðamönnum frá 18. öld til dagsins í dag. Aðgangur er ókeypis. Bókasafn Seltjarnarness | Sýning á brúðum Rúnu Gísladóttur kl. 10–19 til 15. júlí. Handverk og Hönnun | „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðn- aður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hrá- efni. Listasafnið á Akureyri | Skrímsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Norska húsið í Stykkishólmi | Sýning til- einkuð samfelldum veðurathugunum á Ís- landi í 160 ár (til 1. ágúst). Svartfugl og Hvítspói | Sveinbjörg Hall- grímsdóttir með grafíksýninguna Blæ til 17. júlí. Söfn Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum í haga. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Borg- arskjalasafni Reykjavíkur stendur yfir sýn- ingin Through the Visitor’s Eys, þar sem fjallað er um þróun ferðaþjónustu í Reykja- vík og hvernig ferðamenn upplifðu borgina. Textar á íslensku og ensku. Sýningin er á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15 og er opin alla daga. Aðgangur er ókeypis. Lindasafn | Núpalind 7, Kópavogi. Safnið er opið alla daga í sumar. Skáld mánaðarins er Arnaldur Indriðason. Safnið er opið mánu- daga frá kl. 11–19, þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 13–19, föstudaga 13–17. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss getur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Grandagarði 8. Fyrsta sýning safnsins „Togarar í hundrað ár“ stendur nú yfir. Sögu togaraútgerðar á Íslandi er gerð skil í munum og myndum. Kaffistofan býður upp á ilmandi kaffi og fallegt útsýni yfir Reykja- víkurhöfn. Opnunartími: 11–17. Lokað mánu- daga. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Á veitingastofunni Matur og menning er gott að slaka á og njóta veit- inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband 2005. Á sýningunni er áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norðurlönd- unum til 22. ágúst. Opið frá kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nú- tíma. Á henni getur að líta um 2.000 muni, allt frá landnámstíð til nútíma, auk um 1.000 ljósmynda frá 20. öld. Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum tímann. Skemmtanir Café Victor | DJ Jón Gestur heldur uppi dúndrandi fjöri alla helgina. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld. Mannfagnaður Akranes | Ein stærsta fjölskylduhátíð árs- ins, Írskir dagar, fer fram helgina 7.–10. júlí á Akranesi. Götugrill, markaðstjald, lands- frægir skemmtikraftar, tívolí, Skagamótið í knattspyrnu, Bylgjan á puttanum og margt, margt fleira! www.irskirdagar.is. Úlfljótsvatn | Ægisklúbburinn heldur fjöl- skylduhátíð á Úlftljótsvatni 8.–10. júlí. Dag- skrá laugardagins hefst kl. 11 og stendur til 24 og er fyrir alla aldurshópa. Þar verða m.a.: ratleikir, hoppukastali, þrautabrautir, veiði, fótbolti, blak, gönguferðir, varðeldur, brekkusöngur, diskótek vatnasafarí o.fl. Verð fyrir manninn er 2.900 kr. en frítt fyr- ir yngri en 16 ára. Nánar á www.seglager- din.is Námskeið Árbæjarsafn | Örnámskeið í flugdrekagerð, tálgun, þæfingu, glímu og kveðskap. Nám- skeiðin eru ætluð börnum í fylgd með full- orðnum og eru kl. 13–16. Tálgun: 13.7. Glíma: 9.7. og 14.7. Kveðskapur: 23.7. Verð 1.000– 2.500 á mann. Upplýsingar og skráning í síma 411 6320. Börn Brúðubíllinn | Brúðubíllinn verður í Frosta- skjóli kl. 14 í dag. Útivist Þórsmörk | Hópferðamiðstöðin- Vestfjarðaleið ehf. verður með dagsferð í Þórsmörk laugardaginn 9. júlí. Brottför frá Ferðafélagshúsinu Mörkinni 6, kl.8. Verð er 3.500 kr. en hálft gjald fyrir 15 ára og yngri með foreldrum. Innifalið: rúta og leiðsögn. Stakkholtsgjá skoðuð. Pantanir í símum: 587 6000 og 562 9950, netfang: info- @vesttravel.is. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þessi dagur er rómantískur, en líka kjör- inn fyrir verkefni með börnum. Allt sem viðkemur keppnisíþróttum, fjármála- viðskiptum og listum gengur að óskum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Dagurinn í dag tengist málefnum fjöl- skyldunnar og einhverju heimilislegu. Eigðu samtal við foreldra og kauptu eitt- hvað sem prýðir heimili þitt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Sjötta skilningarvit tvíburans er í góðu lagi í dag. Treystu innsæi þínu þegar þú átt samtöl við aðra, ekki síst systkini. Ef þú hefur eitthvað á tilfinningunni áttu að láta það leiða þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Notaðu daginn í verkefni sem tengjast viðskiptum, verslun og alls kyns fjár- sýslu. Hið sama gildir um innkaup. Krabbinn lumar á áætlunum í fjármálum sem og ráðagerðum um fjárútlát. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Í dag eru tunglið (tilfinningar), Merkúr (hugsun) og Venus (samskipti) í ljóns- merkinu. Orka ljónsins er áberandi fyrir vikið og það fær það sem það óskar sér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan þarf á því að halda að vera í ró og næði í dag. Dragðu þig í hlé með vinn- una ef þú átt kost á því eða taktu þér smápásu, jafnvel úti í náttúrunni. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Samræður við vini, ekki síst yngra fólk og listafólk, gleðja vogina í dag. Hún er félagslynd og vinmörg þessa dagana og hefur ekkert á móti því að vera mið- punktur athyglinnar (ef hún er jákvæð). Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ef einhver í sporðdrekamerkinu er skot- inn í einhverjum í laumi kemur það upp á yfirborðið í dag. Ýmislegt tengt því sem honum líkar, mislíkar eða þráir vek- ur athygli umhverfisins. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Reyndu að brydda upp á einhverju nýju eða óvenjulegu í dag ef þú mögulega get- ur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin bregst við því sem gerist í dag af meiri tilfinningasemi en henni er tamt. Kannski finnst henni aðrir ákafari en ella, eða er viðbrögðum hennar um að kenna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Nú er rétti tíminn til þess að eiga þýð- ingarmikið samtal við náinn vin eða maka sem staðið hefur til. Aðrir eru mót- tækilegir fyrir því sem vatnsberinn hef- ur til málanna að leggja og öfugt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er ánægður með það sem hann hefur fyrir stafni núna og kemur því miklu í verk. Jákvæðni hans gerir honum kleift að vinna með bros á vör. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbarn dagsins: Ást og öryggi heimilisins eru þér lífs- nauðsyn. Þú ert viðkvæm manneskja og þarft þar af leiðandi að eiga skilnings- ríkan maka. Innst inni ertu með full- komnunaráráttu en þú kannt að búa þér og þínum nánustu fallegt heimili. Rausn- arskapur þinn eykst með árunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HÉR á landi er stödd hollensk hljómsveit sem kallar sig Mimoun. Sveitin kom upp- haflega hingað til lands til að leika í brúð- kaupi Jónínu Auðar Hilmarsdóttur víólu- leikara en í framhaldinu var ákveðið að bæta við nokkrum aukatónleikum víðs- vegar um landið. Hljómsveitin hefur þegar leikið tvö kvöld, í Hljómalind og í Lista- safni Reykjavíkur, en í dag, á hádegi, verð- ur hún stödd í Ketilhúsinu á Akureyri. Á morgun verða svo tónleikar á Kaffi Rósen- berg kl. 20.30 Marcell Krömker, bassaleikari hljóm- sveitarinnar, lýsir tónlistinni sem fjöl- þjóðlegri blöndu tónlistar; marokkóskri, tyrkneskri, djassskotinni en umfram allt hrynþungri. Nafn hljómsveitarinnar segir hann dregið af marokkóskri skáldsögu sem fjallar um ástarsamband Hollendings og Marokkóbúa. Aðspurður segir Marcell að hljóm- sveitin sé alsæl með heimsóknina. Nátt- úran sé dýrleg og veðrið hafi verið eins og best verður á kosið. Auk þess sé mjög þægilegt að komast í þetta afslappandi andrúmsloft sem þau upplifa hérna, öfugt við spennuna í Hollandi. Hrynþung heimstónlist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.