Morgunblaðið - 08.07.2005, Side 46

Morgunblaðið - 08.07.2005, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hræðilegur, 8 stuttum, 9 tíu, 10 keyra, 11 magrar, 13 kroppa, 15 málheltis, 18 fljót, 21 verkfæri, 22 nöldri, 23 áræðin, 24 geðvonska. Lóðrétt | 2 fjöldi, 3 lofar, 4 baunin, 5 ótti, 6 heitur, 7 trygga, 12 sár, 14 kraft- ur, 15 heiður, 16 ilmur, 17 verk, 18 eyja, 19 mergð, 20 létta til. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjálp, 4 kopar, 7 næfur, 8 rætin, 9 tæp, 11 aumt, 13 ærum, 14 útlit, 15 höfn, 17 tjón, 20 þrá, 22 gælur, 23 lotið, 24 arkar, 25 teina. Lóðrétt: 1 henda, 2 álfum, 3 part, 4 karp, 5 patar, 6 rúnum, 10 ætlar, 12 tún, 13 ætt, 15 hægja, 16 fölsk, 18 játti, 19 niðra, 20 þrár, 21 álit. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Café Rosenberg | Mood-tónleikar í kvöld kl. 23. Frumsamið efni auk blússtandarda eftir Elmore James, Muddy Waters, Stevie Ray Vaughan og Johnny Winter svo eitthvað sé nefnt. Café Victor | DJ Jón Gestur heldur uppi fjörinu alla helgina með dúndrandi dans- tónlist. Dillon | Hljómsveitin Ég. Tónleikarnir hefj- ast kl. 23. Breiðskífa sveitarinnar Plata árs- ins er væntanleg. Tónlistarþróunarmiðstöðin | Þjóðlaga- pönk af bestu gerð! TÞM – Hellirinn – 8. júlí, húsið opnað kl. 19.30. Ekkert aldurs- takmark. 1000 kr. inn. Myndlist Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin „Andlit norðursins“ til 1. sept. Bragginn – Öxarfirði | Fagurlist yst sem innst. Innsetningar, málverk, skúlptúr. Kr. 300. Til 16. júlí. Café Karólína | Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) sýnir til 22. júlí. Café Presto | Reynir Þorgrímsson, Skart- gripir Fjallkonunnar. Deiglan | Kristján Pétur Sigurðsson til 24. júlí. Eden, Hveragerði | Hilmar J. Höjgaard til 10. júlí. Galíleó | Árni Björn Guðjónsson sýnir um 20 olíumyndir til 29. júlí. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí BOX | Sigga Björg Sigurðardóttir til 9. júlí. Gallerí Gyllinhæð | Marie-Anne Bacquet og Marie Greffrath til 10. júlí. Gallerí Tukt | Iðunn Árnardóttir til 9. júlí. Gerðuberg | Menningarmiðstöðin Gerðu- berg er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst vegna sumarleyfa. www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Arnór G. Bieltveldt, sýning á málverkum og teikningum til 10. júlí. Opið frá fimmtudegi til sunnudgs frá kl. 14–18. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson Fiskisagan flýgur, ljós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst.. Hótel Klöpp | Boreas salon – Ragna Berlin til 14. júlí. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir málverk og ljósmyndir í menningarsal til 23. ágúst. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Jónas Viðar Gallerí | Undir Hannesi. Sam- sýning 10 listakvenna til 17. júlí. Kaffi Milanó | Jón Arnar sýnir olíumyndir. Myndefnið er borgarlíf, tónlist og náttúran. Ketilhúsið Listagili | Í minningu afa. Sýning á kínverskri myndlist til 24. júlí. Kirkjuhvoll Listasetur | Myndlistarkonan Gunnella og Ljósmyndarinn Inger Helene Bóasson halda samsýningu á nýjum verk- um til 24. júlí. Kling og Bang gallerí | John Bock til 26. júlí. Kringlan | World Press Photo. Sýning á bestu fréttaljósmyndum ársins 2004 til 24. júlí. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur, Hreindýr og Dvergar, í göng- um Laxárstöðvar. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler- listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi nytjaglers og skúlptúrglers. Sýningin kem- ur frá Hönnunarsafni Íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert il 21. ágúst.. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Listhús Ófeigs | Hafsteinn Austmann til 8. júlí. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Pakkhúsið | Sigurður Mar Halldórsson – ljósmyndasýning til 9. júlí. Ráðhús Reykjavíkur | Anna Leós sýnir til 10. júlí. Safn | Carsten Höller til 10. júlí. Skaftfell | Vesturveggurinn. Kolbeinn Hugi sýnir til 10. júlí. Svartfugl og Hvítspói | Sveinbjörg Hall- grímsdóttir. Sýningin er opin daglega kl. 13– 17 til 17. júlí. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá nánar www.or.is. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port- rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Þjóðminjasafn Íslands | Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Sýningin varpar ljósi á margbrotið eðli ljósmynd- arinnar, náin og um leið flókin tengsl henn- ar við einstaklinginn, raunveruleikann, um- hverfið, tímann, frásögnina og minnið. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Ömmukaffi | Aðalsteinn (Diddi Allah) sýnir olíu og akrýlmyndir til 26. júlí. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sum- ar frá kl. 10–17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík, svo sem póstkortum, útgefnu efni og skjöl- um sem varpa ljósi á sýn ferðamanna á Reykjavík og það hvernig Reykjavík hefur kynnt sig fyrir ferðamönnum frá 18. öld til dagsins í dag. Aðgangur er ókeypis. Bókasafn Seltjarnarness | Sýning á brúðum Rúnu Gísladóttur kl. 10–19 til 15. júlí. Handverk og Hönnun | „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðn- aður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hrá- efni. Listasafnið á Akureyri | Skrímsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Norska húsið í Stykkishólmi | Sýning til- einkuð samfelldum veðurathugunum á Ís- landi í 160 ár (til 1. ágúst). Svartfugl og Hvítspói | Sveinbjörg Hall- grímsdóttir með grafíksýninguna Blæ til 17. júlí. Söfn Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum í haga. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Borg- arskjalasafni Reykjavíkur stendur yfir sýn- ingin Through the Visitor’s Eys, þar sem fjallað er um þróun ferðaþjónustu í Reykja- vík og hvernig ferðamenn upplifðu borgina. Textar á íslensku og ensku. Sýningin er á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15 og er opin alla daga. Aðgangur er ókeypis. Lindasafn | Núpalind 7, Kópavogi. Safnið er opið alla daga í sumar. Skáld mánaðarins er Arnaldur Indriðason. Safnið er opið mánu- daga frá kl. 11–19, þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 13–19, föstudaga 13–17. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss getur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Grandagarði 8. Fyrsta sýning safnsins „Togarar í hundrað ár“ stendur nú yfir. Sögu togaraútgerðar á Íslandi er gerð skil í munum og myndum. Kaffistofan býður upp á ilmandi kaffi og fallegt útsýni yfir Reykja- víkurhöfn. Opnunartími: 11–17. Lokað mánu- daga. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Á veitingastofunni Matur og menning er gott að slaka á og njóta veit- inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband 2005. Á sýningunni er áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norðurlönd- unum til 22. ágúst. Opið frá kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nú- tíma. Á henni getur að líta um 2.000 muni, allt frá landnámstíð til nútíma, auk um 1.000 ljósmynda frá 20. öld. Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum tímann. Skemmtanir Café Victor | DJ Jón Gestur heldur uppi dúndrandi fjöri alla helgina. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld. Mannfagnaður Akranes | Ein stærsta fjölskylduhátíð árs- ins, Írskir dagar, fer fram helgina 7.–10. júlí á Akranesi. Götugrill, markaðstjald, lands- frægir skemmtikraftar, tívolí, Skagamótið í knattspyrnu, Bylgjan á puttanum og margt, margt fleira! www.irskirdagar.is. Úlfljótsvatn | Ægisklúbburinn heldur fjöl- skylduhátíð á Úlftljótsvatni 8.–10. júlí. Dag- skrá laugardagins hefst kl. 11 og stendur til 24 og er fyrir alla aldurshópa. Þar verða m.a.: ratleikir, hoppukastali, þrautabrautir, veiði, fótbolti, blak, gönguferðir, varðeldur, brekkusöngur, diskótek vatnasafarí o.fl. Verð fyrir manninn er 2.900 kr. en frítt fyr- ir yngri en 16 ára. Nánar á www.seglager- din.is Námskeið Árbæjarsafn | Örnámskeið í flugdrekagerð, tálgun, þæfingu, glímu og kveðskap. Nám- skeiðin eru ætluð börnum í fylgd með full- orðnum og eru kl. 13–16. Tálgun: 13.7. Glíma: 9.7. og 14.7. Kveðskapur: 23.7. Verð 1.000– 2.500 á mann. Upplýsingar og skráning í síma 411 6320. Börn Brúðubíllinn | Brúðubíllinn verður í Frosta- skjóli kl. 14 í dag. Útivist Þórsmörk | Hópferðamiðstöðin- Vestfjarðaleið ehf. verður með dagsferð í Þórsmörk laugardaginn 9. júlí. Brottför frá Ferðafélagshúsinu Mörkinni 6, kl.8. Verð er 3.500 kr. en hálft gjald fyrir 15 ára og yngri með foreldrum. Innifalið: rúta og leiðsögn. Stakkholtsgjá skoðuð. Pantanir í símum: 587 6000 og 562 9950, netfang: info- @vesttravel.is. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þessi dagur er rómantískur, en líka kjör- inn fyrir verkefni með börnum. Allt sem viðkemur keppnisíþróttum, fjármála- viðskiptum og listum gengur að óskum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Dagurinn í dag tengist málefnum fjöl- skyldunnar og einhverju heimilislegu. Eigðu samtal við foreldra og kauptu eitt- hvað sem prýðir heimili þitt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Sjötta skilningarvit tvíburans er í góðu lagi í dag. Treystu innsæi þínu þegar þú átt samtöl við aðra, ekki síst systkini. Ef þú hefur eitthvað á tilfinningunni áttu að láta það leiða þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Notaðu daginn í verkefni sem tengjast viðskiptum, verslun og alls kyns fjár- sýslu. Hið sama gildir um innkaup. Krabbinn lumar á áætlunum í fjármálum sem og ráðagerðum um fjárútlát. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Í dag eru tunglið (tilfinningar), Merkúr (hugsun) og Venus (samskipti) í ljóns- merkinu. Orka ljónsins er áberandi fyrir vikið og það fær það sem það óskar sér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan þarf á því að halda að vera í ró og næði í dag. Dragðu þig í hlé með vinn- una ef þú átt kost á því eða taktu þér smápásu, jafnvel úti í náttúrunni. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Samræður við vini, ekki síst yngra fólk og listafólk, gleðja vogina í dag. Hún er félagslynd og vinmörg þessa dagana og hefur ekkert á móti því að vera mið- punktur athyglinnar (ef hún er jákvæð). Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ef einhver í sporðdrekamerkinu er skot- inn í einhverjum í laumi kemur það upp á yfirborðið í dag. Ýmislegt tengt því sem honum líkar, mislíkar eða þráir vek- ur athygli umhverfisins. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Reyndu að brydda upp á einhverju nýju eða óvenjulegu í dag ef þú mögulega get- ur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin bregst við því sem gerist í dag af meiri tilfinningasemi en henni er tamt. Kannski finnst henni aðrir ákafari en ella, eða er viðbrögðum hennar um að kenna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Nú er rétti tíminn til þess að eiga þýð- ingarmikið samtal við náinn vin eða maka sem staðið hefur til. Aðrir eru mót- tækilegir fyrir því sem vatnsberinn hef- ur til málanna að leggja og öfugt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er ánægður með það sem hann hefur fyrir stafni núna og kemur því miklu í verk. Jákvæðni hans gerir honum kleift að vinna með bros á vör. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbarn dagsins: Ást og öryggi heimilisins eru þér lífs- nauðsyn. Þú ert viðkvæm manneskja og þarft þar af leiðandi að eiga skilnings- ríkan maka. Innst inni ertu með full- komnunaráráttu en þú kannt að búa þér og þínum nánustu fallegt heimili. Rausn- arskapur þinn eykst með árunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HÉR á landi er stödd hollensk hljómsveit sem kallar sig Mimoun. Sveitin kom upp- haflega hingað til lands til að leika í brúð- kaupi Jónínu Auðar Hilmarsdóttur víólu- leikara en í framhaldinu var ákveðið að bæta við nokkrum aukatónleikum víðs- vegar um landið. Hljómsveitin hefur þegar leikið tvö kvöld, í Hljómalind og í Lista- safni Reykjavíkur, en í dag, á hádegi, verð- ur hún stödd í Ketilhúsinu á Akureyri. Á morgun verða svo tónleikar á Kaffi Rósen- berg kl. 20.30 Marcell Krömker, bassaleikari hljóm- sveitarinnar, lýsir tónlistinni sem fjöl- þjóðlegri blöndu tónlistar; marokkóskri, tyrkneskri, djassskotinni en umfram allt hrynþungri. Nafn hljómsveitarinnar segir hann dregið af marokkóskri skáldsögu sem fjallar um ástarsamband Hollendings og Marokkóbúa. Aðspurður segir Marcell að hljóm- sveitin sé alsæl með heimsóknina. Nátt- úran sé dýrleg og veðrið hafi verið eins og best verður á kosið. Auk þess sé mjög þægilegt að komast í þetta afslappandi andrúmsloft sem þau upplifa hérna, öfugt við spennuna í Hollandi. Hrynþung heimstónlist

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.