Morgunblaðið - 11.07.2005, Síða 4

Morgunblaðið - 11.07.2005, Síða 4
4 F MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR SÉRBÝLI Fagribær - Lítið einbýli/bygg- ingarlóð. Einbýlishús á einni hæð í fal- legu og grónu hverfi í Árbænum. 790 fm ræktuð lóð. Eignin var upphaflega byggð sem sumarbústaður en nokkru síðar byggt við hana og þarfnast hún verulegra endur- bóta og lagfæringa. Vegna ástands kæmi til greina að rífa það til grunna og byggja upp að nýju á lóðinni. Verð 21,0 millj. Heiðvangur-Hf. Glæsilegt og afar vel staðsett u.þ.b. 407 fm einb. á tveimur hæðum með tveimur aukaíbúðum í kjallara og tvöf. bílskúr. Eignin skipist m.a. í stórar samliggj. stofur með útgangi á verönd til suðurs og góðu útsýni, rúmgott eldhús með furuinnrétt. og góðri borðaðstöðu, 4-5 herb. auk fataherb. og tvö endurn. flísalögð baðherb. Auk þess eru tvær séríbúðir, 2ja og 3ja herb., í kj. Falleg ræktuð lóð með miklum veröndum og heitum potti. Húsið stendur á fallegum stað við opið svæði í lokuðum botnlanga. Verð 65,0 millj. Grettisgata. Glæsilegt 86 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum auk rislofts og sér- bílastæðis. Möguleiki er á að byggja heila hæð ofan á húsið. Eignin skiptist m.a. í stóra og bjarta parketlagða stofu, parketlagða borðstofu, rúmgott eldhús, flísalagt baðherb. og 2 parketlögð svefn- herb. Lítill fallegur garður og verönd. Falleg eign á frábærum stað í 101. Verð 32,9 millj. Geitland. Fallegt 179 fm raðhús ásamt 21 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í Fossvogi. Húsið sem er á fjórum pöllum skiptist m.a. í eldhús með eikarinnréttingu, stórt sjónvarpshol, góða stofu og borð- stofu, fimm herbergi og flísalagt bað- herbergi auk gestasalernis. Stórar svalir til suðus út af stofu. Ræktuð lóð með timbur- verönd, yfirbyggð að hluta, og heitum potti. Garðhús á lóð. Hiti í stéttum fyrir framan húsið. Verð 45,0 millj. Hæðarbyggð - Gbæ. Glæsilegt 347 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur 2ja herbergja aukaíbúðum á jarðhæð, hvorri um sig með sér- inngangi. Efri hæðin skiptist í forstofu, hol, gestabað, rúmgott eldhús m. nýleg- um innrétt. og tækjum og góðri borð- aðstöðu, borðstofu, tvær setustofur, rúmgott sjónvarpshol með útg. á suður- svalir, fjögur herb., þvottaherb. og rúm- gott flísalagt baðherb. Mikið útsýni er úr stofum. Tvöfaldur bílskúr. Hiti í inn- keyrslu og stéttum að hluta. Falleg rækt- uð lóð, teiknuð af Auði Sveinsd. Birtingakvísl. Glæsilegt og mikið endurnýjað 187 fm raðhús á fjórum pöll- um auk 27 fm frístandandi bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í nýlega endurnýjað eldhús með vönduðum sérsmíð. innrétt. úr kirsuberjaviði og vönd. tækjum, sam- liggjandi stofur með mikilli lofthæð og útg. á verönd til suðurs, borðstofu m. sérsmíð. skápum, 5 herb., þar af eitt gluggalaust, og tvö flísalögð baðherb. Parket og flísar á gólfum. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Ræktuð lóð. Verð 41,9 millj. HÆÐIR Drápuhlíð - neðri sérhæð. Rúmgóð og falleg 132 fm neðri sérhæð á þessum eftirsótta stað í Hlíðunum. Hæðin skiptist í rúmgott hol, þrjú herbergi, tvennar stofur með útgangi á suðursvalir, eldhús með góðum borðkrók og góðum innrétt- ingum og flísalagt baðherbergi. Flísar og parket á gólfum. Sérþvottaherbergi og geymsla í kjallara. Verð 28,8 millj. Laugavegur - sérinng. Einstak- lega falleg og hlýleg um 116 fm íbúð í hjarta borgarinnar. Eignin er á 2. hæð og risi í nýuppgerðu og sögufrægu húsi. Fyrir tveimur árum var húsið fært í upprunalegt horf í samvinnu við Húsverndunarsjóð Rvk. Rafmagn endurnýjað, nýjar lagnir og ofnar. Tvöfalt gler í gluggum. 20 fm suðursvalir með útsýni yfir Skólavörðuholtið, sérbíla- stæði á baklóð. Frábær staðsetning. Verð 30,9 millj. Skaftahlíð m. bílskúr. Falleg 122 fm 5 herbergja efri hæð ásamt 28 fm bíl- skúr. Hæðin skiptist í forstofu, gestasal- erni/þvottahús, samliggjandi rúmgóðar og bjartar stofur, eldhús með borðaðstöðu, þrjú herbergi og baðherb. Tvennar svalir. Hiti fyrir framan hús. Verð 30,5 millj. 4RA-6 HERB. Nónhæð-Gbæ. útsýnisíbúð. Mjög vönduð og falleg 102 fm 4ra herb. endaíbúð með frábæru útsýni og rúmgóð- um suðursvölum. Samliggj. bjartar stofur, sjónvarpshol, tvö herbergi, rúmgott bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf og eldhús með vandaðri innréttingu, hvít + kirsuberja- viður. Parket á gólfum. Sameign nýlega endurnýjuð og hús nýlega málað að utan. Sérgeymsla í kjallara. Verð 25,8 millj. Álfhólsvegur -Kóp. Mjög falleg, vönduð og vel skipulögð 4ra herbergja 118 fm efri sérhæð auk 28 fm bílskúrs. Sérinngangur í forstofu og þaðan inn- angengt í geymslu og bílskúr, á efri hæð er sjónvarpshol, eldhús með fallegum innr. og góðri borðaðst., rúmg. og björt stofa, útg. á suður svalir, 3 herb., bað- herb. og þvottaherbergi. Verð 28,9 millj. Strandgata-Hf. Glæsileg, opin og björt 192 fm íbúð á 3. hæð með útsýni til sjávar. Húsnæðið var allt innréttað sem íbúð fyrir tveimur árum. Forstofa, þrjú herbergi auk fataherbergis, stór stofa, opið eldhús með nýrri HTH innréttingu og flísalagt baðherbergi með mós- aíkflísum á veggjum. Möguleiki er á þvottaaðstöðu á baðherb. Parket á allri íbúðinni, massíf olíuborin eik. Suðursval- ir. Síðir franskir gluggar til suðurs. Sér- bílastæði. Verð 37,5 millj. Stekkjarsel. Vandað og vel skipu- lagt 244 fm einbýlishús á tveimur hæð- um með 29 fm innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, borðstofu, samliggjandi stofur með útg. á hellulagða verönd með skjólveggjum, stórt eldhús með vönduðum eikarinnrétt- ingum og nýjum tækjum, eitt rúmgott herbergi og flísalagt baðherb., þvotta- herb. og geymslu auk sér 2ja herb. íbúð- ar á neðri hæð. Marmaralagður steyptur stigi á milli hæða. Ræktuð lóð. Njálsgata. Mjög falleg og mikið stand- sett 83 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í hol, tvö góð herbergi, rúm- góða stofu og borðstofu, eldhús með ný- legri innrétt. og baðherbergi. Parket á gólf- um. Sameign til fyrirmyndar. Gróin lóð. Laus 1. ágúst nk. Verð 16,9 millj. Vatnsstígur- glæsiíbúð í nýju húsi. Stórglæsileg 108 fm íbúð á 1. hæð ásamt 8,3 fm sér geymslu í einu glæsileg- asta lyftuhúsi í miðborg Reykjavíkur. Íbúðin er innréttuð á afar vandaðan og smekkleg- an hátt. Parket og flísar á gólfum. Góðar suðvestursvalir út af stofu. Stæði í bíla- geymslu. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 38,9 millj. Fálkagata. Mikið endurnýjuð 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Parketlagt hol með góðum skápum, eldhús m. nýlegri sprautulakkaðri innrétt. og góðum borðkrók, rúmgóð stofa/borð- stofa með útgangi á stórar suðursvalir og tvö herb. með nýlegum skápum. Þvotta- herbergi innan íbúðar. Verð 23,5 millj. Naustabryggja - penthouse Stórglæsileg 191 fm penthouse íbúð á tveimur hæðum auk sérstæðis í bíla- geymslu. Á neðri hæð eru forstofa, eldhús með fallegum innr. úr hlyn, borðstofa, stofa með útgangi á rúmgóðar svalir, tvö rúmgóð herbergi, baðherb., og þvotta. Efri hæð er með mikilli lofthæð og er töluvert undir súð, hæðin skiptist í stóra stofu/sjónvarpshol með útgangi á svalir, salerni, geymslu og tvö herbergi. Verð 34,9 millj. 3JA HERB. Hrísmóar-Gbæ. Mjög falleg og björt 86 fm íbúð á 2. hæð, sérinngangur er af svölum. Forstofa, hol, eldhús með borðað- stöðu, stór og björt stofa með útgangi á 20 fm suðursvalir, tvö stór herbergi, bað- herbergi og þvottaherb. Verð 16,9 millj. Hvassaleiti m. bílskúr. Mjög falleg 80 fm 3ja-4ra herb. íbúð ásamt 21 fm bílskúr í nýlega álklæddu fjölbýli. Rúmgóð stofa m. útg. á suðvestursvalir, nýlega uppgert flísal. baðherb., 2 herb., bæði með skápum (mögul. á 3ja herb.) og eldhús með borðaðst. Þvottaaðstaða í íbúð. Sérgeymsla í kj. Verð 18,9 millj. Meistaravellir. Mjög góð 78 fm íbúð á 3. hæð í Vesturbænum. Rúmgóð parketlögð stofa með útgangi á suður- svalir, eldhús nýlega tekið í gegn, flísa- lagt baðherbergi og tvö herbergi, bæði með skápum. Þvottaaðstaða í íbúð. Sér- geymsla í kjallara. Verð 17,5 millj. Laufengi. Falleg 111 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í lokaðri bíla- geymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu, hol, þrjú herbergi með skáp- um, flísalagt baðherbergi, stofu með útgangi á vestursvalir og rúmgott eldhús með þvottaherb. inn af. Verð 23,9 millj. Háaleitisbraut. Mikið endurnýjuð 106 fm 4ra herb. útsýnisíbúð á 4. hæð ásamt sérgeymslu í kjallara. Rúmgott eldhús með góðri borðaðstöðu, stofa með útgangi á suðursvalir, borðstofa, tvö rúmgóð herbergi og nýlega endur- nýjað flísalagt baðherb. Parket á gólfum. Húsið er nýlega allt tekið í gegn hið ytra. Sameign snyrtileg. Verð 19,9 millj. Strandvegur 4 - 10. Glæsilegar 2ja-5 herbergja íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi við Strandveg nr. 4-10. Íbúðirnar eru frá 72 fm upp í 138 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum innréttingum en án gólfefna, nema baðherbergi og þvottaherbergi verða flísalögð. Flestar íbúðir með suður- eða vestursvölum. Hús að utan og lóð verða fullfrágengin. Sérgeymsla fylgir öllum íbúðum og sérstæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. 2JA HERB. Strandvegur 21- lyftuhús. Glæsilegar 3ja-4ra herbergja íbúðir í lyftuhúsi við Strandveg nr. 21. Íbúðirnar eru frá 104 fm upp í 140 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum inn- réttingum en án gólfefna. Hús að utan og lóð verða fullfrágengin. Sérgeymsla fylgir öllum íbúðum og sérstæði í bíla- geymslu fylgir flestum íbúðum. Frábær staðsetning við sjávarsíðuna. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Grettisgata. Höfum fengið til sölu fasteignina Grettisgötu 54b, sem eyðilagðist í bruna. Eigninni fylgja tryggingarbætur til uppbyggingar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Digranesheiði-Kópavogi. Stórglæsilegt og mjög mikið endurnýjað 228 fm einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs. Studíóíbúð er innréttuð í bíl- skúr hússins. Stórar samliggjandi stofur með arni, eldhús með vönduðum inn- réttingum og góðri borðaðstöðu, sól- skáli út af eldhúsi/stofum með útgangi á um 50 fm svalir, tvö baðherb. og fimm herbergi. Ræktuð lóð, baklóð hellulögð og með steyptum veggjum, lýsingu og skjólveggjum. Húsið stendur á mjög fallegum stað við opið grænt svæði. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Sæbraut-Seltjarnarnesi. Mjög skemmtilegt 269 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Eignin skiptist m.a. í sjónvarpshol, hjónaherb. með nýlega standsettu sérbaðherbergi, mjög stóra stofu, borðstofu, eldhús með góðri inn- rétt. og borðkrók, þrjú rúmgóð herb. og flísal. baðherb. auk gestasalernis. Gegnheilt parket á flestum gólfum. Garður í mikilli rækt og verönd með heitum potti. Fallegur og sérstakur arki- tektúr sem gefur húsinu mikill karakter. Óskað er eftir kauptilboðum í eignina. Dragavegur. Glæsilegt 249 fm einbýlishús á fjórum pöllum með innb. bílskúr á þessum fal- lega og gróna stað í Laugarásnum. Eignin skiptist m.a. í rúmg. borðst., eld- hús með góðum innrétt. og góðri borð- aðstöðu, stóra stofu með útgangi á skjólgóðar flísalagðar suðursvalir, sex herbergi, þar af eitt nýtt sem sjónvarps- herb., fataherb., flísalagt baðherb. auk gestasalernis og þvottherb. með sturtu. Aukin lofthæð er á tveimur efstu pöllum hússins. Ræktuð glæsileg lóð með skjólveggjum og veröndum. Hiti í inn- keyrslu og stéttum framan við hús. Básbryggja. Glæsilegt 234 fm raðhús á fjórum hæð- um með 39 fm innbyggðum tvöföldum bílskúr í Bryggjuhverfinu. Húsið er allt innréttað á afar vandaðan og smekkleg- an hátt og skiptist m.a. í stórt rými sem í eru eldhús og borðstofa, rúmgott bað- herbergi með hornbaðkari með nuddi auk tveggja snyrtinga, stóra stofu og fjögur herbergi auk fataherbergis. Húsið stendur á sjávarkambinum, álklætt að utan og nýtur mikils útsýnis. Stór viðar- verönd til suðvesturs og flísalagðar svalir út af hjónaherbergi. Verð 45,0 millj. Réttarholtsvegur. Nýkomið í sölu gott 124 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjallara með suð- urgarði. Eignin skiptist í forstofu, eldhús með eikarinnréttingum og borðkrók, stofu, þrjú herbergi og baðherbergi auk þvottaherbergis og geymslu í kjallara. Húsið er nýmálað að utan. Laust við kaupsamning. Verð 23,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.