Morgunblaðið - 11.07.2005, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.07.2005, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 5 SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Kleppsvegur. Góð 81 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt sérgeymslu í kjallara. Suðursvalir, gott útsýni. Laus við kaupsamning. Verð 15,9 millj. Eskihlíð. Góð 77 fm íbúð á 1. hæð, jarðhæð, í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í for- stofu með skápum, stofu með útg. á hellu- lagða verönd og sérlóð, eldhús með borð- aðstöðu, tvö herb., bæði með skápum, og baðherb. Sérgeymsla í kj. Verð 18,5 millj. Grænahlíð-sérinng. Góð 97 fm íbúð í kjallara með sérinngangi í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö herbergi, bæði með skápum, eldhús með borðaðstöðu, samliggjandi parketlagðar bjartar stofur og baðherb. Laus fljótlega. Verð 17,3 millj. Njálsgata. Mjög góð 72 fm risíbúð í miðbænum. Íbúðin skiptist í gang, eld- hús með eldri innréttingu, flísal. baðherb. nýlega tekið í gegn, samliggjandi parket- lagða stofu og borðstofu og eitt her- bergi. Lakkaðar hurðir. Verð 15,5 millj. Laugateigur. Björt og þó nokkuð endurnýjuð 78 fm íbúð auk sérgeymslu í kj. Íbúðin skiptist m.a. í parketl. hol, rúmgóða stofu, eldhús með hvítum sprautulökkuðum innrétt. og góðri borðaðstöðu, tvö herb. og flísal. baðherb. Gróin lóð. Verð 16,7 millj. Laugavegur. Glæsileg og mjög björt 73 fm 2ja-3ja herb. risíbúð með gluggum í 3 áttir og stórum svölum til suðurs í þessu fallega steinhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, flísalagt baðherbergi, stórt opið rými með stofu og eldhúsi og eitt svefnherb. Eyja er í eldhúsi og vinnuaðstaða innaf stofu. Sér- geymsla í kj. og rislolft yfir hluta íbúðar. Lækjasmári - Kóp. Falleg og vel skipulögð 82 fm endaíbúð með sérinn- gangi og gluggum í þrjár áttir á 3. hæð í litlu álkæddu fjölbýli. Íbúðin skiptist í for- stofu, tvö herbergi, þvottaherb., rúmgott eldhús, stofu með svölum til suðurs og baðherb. Sérstæði í bílageymslu og sér- geymsla í kj. Laus fljótl. Verð 19,9 millj. Kristnibraut. Falleg 109 fm íbúð á 3. hæð í glæsilegu lyftuhúsi. Eldhús m. fallegri innréttingu, rúmgóð stofa með útgangi á stórar suðvestursv., tvö rúm- góð herb., baðherb. með baðkari og sturtu og þvottahús. Sérgeymsla á jarð- hæð. Falleg ræktuð lóð. Verð 22,3 millj. Þórsgata. Mjög góð 87 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu fjórbýli ásamt sérgeymslu í Þingholtunum. Mikið endurnýjað flísalagt baðherbergi, eldhús með fallegri hvítri inn- réttingu, rúmgóð stofa og borðstofa og tvö herbergi. Parket á gólfum. Sérbílastæði. Verð 20,9 millj. Njálsgata. Mjög falleg og mikið endur- nýjuð 83 fm íbúð í miðbænum. Íbúðin skiptist í gang, eldhús með HTH innréttingu og góðri borðastöðu, rúmgóða stofu með rósettum í loftum, borðstofu, herbergi og endurnýjað baðherbergi. Eikarparket og flísar á gólfum. Hvítlakkaðar upprunalegar hurðir. Verð 19,5 millj. 2JA HERB. Asparfell. Góð 63 fm íbúð á jarðh. í góðu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í rúmg. hol, baðherb. með þvottaaðst., eldhús m. nýlegri innrétt. og bjarta stofu. Hús- vörður. Sérgeymsla í kj. Verð 11,4 millj. Naustabryggja. Mjög glæsileg 104 fm íbúð á 2. hæð í Bryggjuhverfinu ásamt sérgeymslu í kjallara og sérstæði í bílageymslu. Stórar samliggjandi stofur með gólfsíðum gluggum, opið eldhús með fallegum mahóníinnréttingum, tvö rúmgóð herbergi með góðum skápum og flísalagt baðherbergi. Þvottaherbergi. innan íbúðar. Flestir gluggar íbúðarinnar ná niður í gólf. Vestursvalir. Parket á gólfum. Verð 23,9 millj. Apsarás - Gbæ. Mjög falleg og vönduð 67 fm íbúð á jarðhæð auk 6,9 fm sérgeymslu. Stofa með útgangi á hellu- lagða verönd, vinnuaðst. v. forstofu, flísa- lagt baðherb., eldhús með innrétt. úr kirsu- berjaviði og herbergi með skápum. Hús ál- klætt að utan og sameign til fyrirmyndar. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Verð 18,9 millj. Öldugata. Mjög falleg og mikið endur- nýjuð 2ja-3ja herbergja risíbúð. Eldhús með góðum innréttingum, parketlögð stofa, rúmgott herbergi með innbyggðum skáp- um og baðherb. með þvottaaðstöðu. Hús nýlega málað að utan. Verð 14,6 millj. Austurströnd - Seltj. Útsýni. Glæsileg 68 fm útsýnisíbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, bjarta stofu með útgangi á svalir, rúmgott herb. með skápum, eldhús opið inn í stofu og flísal. baðherb. Sam. þvottahús á hæð- inni. Laus við kaupsamn. Verð 16,1 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið ! Við höfum náð mjög góðum árangri í sölu á atvinnuhúsnæði í gegnum tíðina. Í dag höfum við fjölda traustra kaupenda að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu á verðbilinu 25 millj - 2 þús. millj. Margir þeirra leita að eignum í traustri langtímaleigu. Greiðslufyrirkomulag er yfirleitt staðgreiðsla. Hafnargata - Reykjanesbæ. Heil húseign auk byggingarréttar Hér er um að ræða heila húseign, sem er kjallari og hæð, auk byggingarréttar á allt að 3-4 hæðum ofan á húsið þar sem byggja og innrétta mætti allt að 10 íbúðir. Verslunar- hæðin er nýlega endurnýjuð og skiptist í 3 verslunarbil, öll í útleigu í dag. Kjallarinn er með fullri lofthæð og góðri aðkomu bakatil. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu. Trönuhraun - Hafnarfirði. 126 fm iðnaðarhúsnæði í nýju húsi við Trönuhraun í Hafnarfirði. Gert er ráð fyrir um 30 fm millilofti. Húsið er klætt að utan með Garðstáli. Góð innkeyrsla og að- koma. Malbikað plan fyrir framan. Teikn. og allar nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu. Ingólfsstræti- skrifstofuhæð. 156 fm skrifstofuhæð í þessu reisulega steinhúsi í miðborginni. Hæðin skiptist í gang, eldhús með innréttingum, salerni, þrjú góð herbergi og opið skrifstofurými auk fundaherbergis. Eldtraust geymslu- rými. Lyfta. 17,4 fm sér-geymsla í kjallara. Verð 26,9 millj. Suðurhraun-Garðabæ 4.900 fm vandað atvinnuhúsnæði að mestu leyti á einni hæð. Um er að ræða stóra iðnaðar- og lagersali auk skrifstofu- pláss, starfsmannaaðstöðu, mötuneytis o.fl. Fjölmargar innkeyrsludyr, gott athafn- apláss og góð aðstaða fyrir gáma. Húsið klætt að utan og lóð malbikuð og frágeng- in. 80 bílastæði. Auk þess er samþykktur byggingarréttur fyrir um 1.000 fm stækk- un. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Hamraborg -Kóp. verslunar- húsnæði. 173 fm verslunarhúsnæði auk millilofts í hluta húsnæðisins þar sem eru skrifstofur. Laust nú þegar. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu. Skútuvogur. 341 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði við Skútuvog. Á neðri hæð eru vörugeymslur og á efri hæð eru tvö herbergi, afgreiðsla, eldhúsaðstaða, snyrt- ing og opið rými. Verð 39,0 millj. Langholtsvegur. 723 fm versl- unar- og lagerhúsnæði á tveimur hæð- um við Langholtsveg. Um er að ræða tvo eignarhluta, 158 fm og 565 fm. Þrennar innkeyrsludyr. Lóð frágengin og malbikuð. Verð 85,0 millj. Álfabakki. 231 fm húsnæði á 2. hæð við göngugötuna í Mjódd. Hús- næðið er vel búið tölvulögnum og er innréttað í dag sem átta herbergi auk móttöku, salerna og eldhúss. Fjöldi malbikaðara bílastæða. Verð 27,5 millj. Súðarvogur - íbúð. Þó nokkuð endurnýjað 140 fm húsnæði á efri hæð með mikilli lofthæð í góðu steinhúsi með sjávarútsýni. Eignin er nýtt sem íbúð í dag og skiptist í forstofu, stórt opið rými með góðum gluggum, eldhús með innréttingu og baðherbergi með sturtuklefa og þvotta- aðst. Öll gólf íbúðarinnar eru nýlega flotuð og lökkuð. Sérinngangur. Verð 18,9 millj. Stakkahraun- Hf. Heil húseign við Stakkahraun í Hafnarfirði. Um er að ræða iðnaðar- og lagerhúsnæði samtals að gólffleti 1.812 fm og skiptist í 361 fm vörugeymslu, 376 fm iðnaðarhúsnæði og 1.075 fm iðnaðarhúsnæði. Frágengin lóð. Viðbótarbyggingarréttur er á lóðinni að byggingu á tveimur hæðum. Teikn. og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Félagslegt leiguhúsnæði Alls bárust á níunda hundrað um- sóknir um félagslegt leiguhúsnæði til Félagsþjónustu Reykjavíkur á síðasta ári, en úthlutanir voru um 200. Algengt er að bíða þurfi hátt í tvö ár eftir að fá úthlutað íbúð úr kerfinu og voru tæplega 800 um- sækjendur á biðlista eftir íbúð í árs- lok 2004. Hótel Nýr ráðstefnu- og veislusalur hef- ur verið tekinn í notkun á Hótel Flúðum og er nýi salurinn í viðbygg- ingu við hótelið. Hann er rúmlega 100 ferm. að stærð og hægt að stækka hann um 20 ferm. með því að opna inn í eldri sal. Fagurt útsýni úr stórum gluggum er til norðurs og vesturs. Alls er nú hægt að taka á móti 180 manns samtímis í mat á hótelinu. Styrkir Súðavíkurhreppur mun verja um 10 millj. kr. á ári næstu fimm árin til að fjölga íbúum og atvinnutækifær- um í sveitarfélaginu. Meðal þess er að boðinn er gjaldfrjáls leikskóli og einstaklingar styrktir til að byggja íbúðarhús. Lóðir eru án endurgjalds og einnig teknir upp byggingar- styrkir, sem nema 17.500 kr. á hvern fermetra af húnæði sem samsvarar 1.750.000 kr. á 100 ferm. hús, sem byggt er í sveitarfélaginu. Lóðaumsóknir Á þriðja þúsund umsókna barst um lóðir í Þingahverfi í Kópavogi, en þar er um að ræða 75 einbýlis- húsalóðir, 19 parhúsalóðir og lóðir fyrir 106 íbúðir í raðhúsum og klasa- húsum. Líklegt er að draga þurfi um, hverjum verður úthlutað lóð. Dalshverfi Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt til- lögur arkitekta að deiliskipulagi nýs 500 íbúða hverfis í framhaldi af Tjarnahverfi í Innri Njarðvík. Þar verður lögð áhersla á að bjóða ein- býlishúsalóðir, enda er fjöldi fólks á biðlista eftir slíkum lóðum. Hverfið gengur undir vinnuheitinu Dals- hverfi vegna þess að hluti þess er í Leirdal. Húsnæðisbólan Margir sérfræðingar telja, að mikil hækkun húsnæðisverðs í Bandaríkjunum muni ekki standast til lengdar. En hækkun húsnæð- isverðs er ekki bundin við Bandarík- in ein, eins og við Íslendingar þekkj- um af eigin raun. Á Spáni hefur húsnæðisverð t.d. hækkað um 150% frá 1997 og hafa lágir vextir og mikl- ar erlendar fjárfestingar ýtt undir þá þróun. En heldur er farið að hægja á húsnæðisbólunni í sumum löndum t. d. í Bretlandi, en þar lækkaði húsnæðisverð í maí sl. FASTEIGNIR ÞETTA HELST …

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.