Morgunblaðið - 11.07.2005, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 7
✔ 2ja - 3ja herbergja
LANGHOLTSVGUR – FALLEG
Vorum að fá í sölu vel innréttaða og töluvert
endurnýjaða 69 m2 2ja herbergja íbúð í
tvíbýlishúsi með sér inngangi. Parket og flísar.
Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 14,9
millj.
LAUTASMÁRI – NÝTT
Vorum að fá í sölu glæsilega 2ja herb. 83 m2 íbúð
á 2. hæð á þessum vinsæla stað í Kópavogi.
Fallegar innréttingar og parket á gólfum. Stutt í
alla þjónustu. Verð 17,5 millj.
HRAUNBÆR
Mjög góð 66,3 m2 2ja herbergja íbúð í góðu
fjölbýli.Íbúðin er hol/gangur, stofa, eldhús,
svefnherbergi, baðherbergi. Parket og flísar á
gólfum. Nýleg tæki í eldhúsi. Baðherbergi
talsvert endurnýjað. Verð 12,9 millj.
RÁNARGATA
Vorum að fá í sölu 2ja - 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin skiptist í
eldhús, baðherbergi, stofu og tvö svefnherbergi.
Verð 10,8 millj.
✔ 3ja - 5 herbergja
ARNARSMÁRI – NÝTT
Mjög rúmgóð og vel innréttuð 117 m2 4ra herb.
endaíbúð með sér inngangi af svölum. Þrjú góð
svefnherbergi. Parket og flísar. Rúmgóðar svalir.
Mikið útsýni. Verð 25,5 millj.
NÝBÝLAVEGUR – NÝTT
Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 121,6 m2 efri
sérhæð auk 19,1 m2 herbergis í kjallara og 28,9
m_ bílskúrs. Þrjú svefnherbergi, tvennar svalir
aðrar 24 m2 . Verð 27,9 millj.
GYÐUFELL
Vorum að fá í sölu bjarta 84 m2, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í fjöleignarhúsi. Yfirbyggðar svalir. Góð
fyrstu kaup. Áhv. 11. millj. Verð 13,5 millj.
VESTURGATA
Vorum að fá í sölu góða 83 m2 risíbúð í hjarta
borgarinnar. Gólflötur íbúðarinnar er ca 95 m2.
Eignin skiptist í eldhús, stofu, baðherbergi og 2
svefnherbergi. Stutt í alla þjónustu. Eignin er
mikið endurnýjuð. Verð 18,2 millj.
EFSTALEITI – BREIÐABLIK
Vorum að fá í einkasölu mjög rúmgóða og
bjarta144 m2 4ra herb. íbúð í þessu vandaða
fjöleignarhús. Stæði í bílgeymslu fylgir og svalir
eru yfirbyggðar. Íbúðin er laus fljótlega. Verð 52
millj.
✔ Eldri borgarar
VESTURGATA – ELDRI BORGARAR
Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúð á þessum
góða stað. Íbúðin er sérhönnuð fyrir aldraða og
skiptist í gang, eldhús svefnherbergi,
baðherbergi og stofu. Í húsinu er
heilsugæslustöð, þjónustumiðstöð fyrir
eldriborgara, sameiginlegur matsalur o.fl. Íbúðin
er laus til afhendingar við kaupsamning. Verð
14,0 millj.
✔ Einbýlishús/ parhús
SELTJARNARNES – EINBÝLI
Vel staðsett einbýlishús við Sæbrautina. Húsið er
laus til afhendingar fljótlega. 4-5 svefnherbergi,
2-3 stofur. Nánari upplýsingar gefur Pálmi
Almarsson.
er við húsið. AUKA ÍBÚÐIN er með sérinngang.
HOLTASEL – PARHÚS
Vorum að fá í sölu 215 m2 parhús á tveimur
hæðum ásamt um 90 m2 rými í kjallara sem ekki
er inní stærð hússins. Innbyggður bílskúr. Í
húsinu er 4-5 svefnherbergi. Rúmgott eldhús.
Sauna og arinn. Stórar suðursvalir á efri hæð.
Garðurinn er í góðri rækt. Verð 43 millj.
LINDARSEL – TVÆR ÍBÚÐIR
Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett hús með
tveimur íbúðum. Húsið er alls 312 m2 og þarf af er
minni íbúðin 76 m2 og er hún með sérinngangi.
Skipti á þessu húsi og minna sérbýli á einni hæð
koma til greina.
✔ Sumarhús
SUMARHÚS Í SVÍNADAL:
Hrísbrekka, vorum að fá í sölu nýtt og mjög vel
staðsett 70 m2 sumarhús við á þessum vinsæla
stað í Svínadalnum. Verið er að klára húsið og
verður það afh. fullbúið með palli og lóð aðmestu
frágengin. Rúmlega hálf tíma akstur frá
Reykjavík. Ýmiskonar skipti koma til greina
Nánari upplýsingar á skrifstofur Bifrastar.
V A N T A R
Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerði eigna á skrá.
Okkar metnaður er þinn hagur. Skráð eign er seld eign.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA • EIN SKRÁNING • MARGFALDUR ÁRANGUR • HUS.IS
B I F R Ö S T · Ve gm ú l a 2 · S í m i 5 3 3 3 3 4 4 · F a x 5 3 3 3 3 4 0 · w ww . f a s t e i g n a s a l a . i s · n e t f a n g b i f r o s t @ f a s t e i g n a s a l a . i s
Lárus Ingi Magnússon
Sölumaður
Pálmi B. Almarsson
Löggiltur fasteignasali
Katrín Magnúsdóttir
Ritari
Sverrir B. Pálmasson
Sölumaður
Sími 533 3344
Viltu ekki búa í flottasta hverfi
landsins ? – Sjálandi í
Garðabæ
Höfum hafið sölu á glæsilegum 2ja – 5 herbergja íbúðum við Strandveg 2-10 og við Strandveg 21. Stæði í
bílgeymslu fylgir öllu íbúðum. Íbúðirnar eru til afhendingar í september 2005, nóvember 2005 og febrúar
2006, fullbúnar án gólfefna nema á baði og þvottahús þar varða flísar. Fyrsta flokks innréttingar og tæki.
Strandvegur 21 sendur næst sjávarsíðunni og er því um frábæra staðsetningu að ræða. Teikningar og
myndir á skrifstofu okkar og heimasíðu okkar fasteignasala.is. Nú er um að gera að kynna sér málið strax
því eingöngu 25 íbúðir eru til sölumeðferðar nú. Verð frá 19,2 millj.
Sjáland
í Gar›abæ
Sérlega vandað fjórbýlishús, sem afhendist fullbúið
án gólfefna. Húsið verður marmarasallað að utan,
álklæddir trégluggar og svalahurðir. Útidyr og
bílskúrshurð verða úr maghony. Baðherbergi og þvottahús verða flísalögð, upphengt
klósett. Halogen lýsing í stofu og borðstofu. Svalir á efrihæð og hellulögð verönd á
neðrihæð. Góð staðsetning í hverfinu.Um er að ræða 4ra herb. íbúðir ca 157fm, þar af 25fm
bílskúr. Verð 33,5 millj. 3ja herb. ca 145fm, þar af 25fm bílskúr. Verð 29,8 millj.
FJÓRBÝLI
Baugakór
* *
*
*
KIRKJUGARÐURINN í Fossvogi,
Fossvogskirkjugarður, var tekinn í
notkun árið 1932. Ýmsar byggingar
tilheyra garðinum, t.d. Fossvogs-
kirkja, sem Sigurður Guðmundsson
arkitekt teiknaði. Hún var vígð
1948. Fossvogskirkja.
Fossvogskirkju-
garður
SIGVALDI Thordarson hannaði húsin í
Ölfusborgum fyrir Trésmiðafélag
Reykjavíkur og fyrstu gestirnir komu
þangað 17. júlí 1965. Seinna var dóttir
hans, Albína Thordarson, fengin til að
teikna viðbyggingu og breytingar á
húsunum. Horft yfir Hveragerði.
Ölfusborgir
við Hveragerði