Morgunblaðið - 11.07.2005, Page 12
12 F MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Sumarbústaðir og land
Dagverðarnes - Sumarhús 52,8 fm mjög
góður sumarbústaður í Skorradal. Húsið er stað-
sett í hlíð með frábæru útsýni yfir Skorradalsvatn
til beggja átta. Húsið skiptist í forstofu, stofu, tvö
herbergi, baðherbergi, eldhús og svefnloft. Palla-
lagður göngustígur er frá bílastæði að bústað.
Kringum allan bústaðinn er pallur með handriði.
V. 10,9 m. 5643
Mosar Borgarfirði Til sölu er 67,1 ha jörð við
Langá í Borgarfirði. Mosar eru í landi Stangar-
holts Borgarfirði. Jörðin liggur vel, að hluta til
kjarri vaxin og á uppskiptingu er gert ráð fyrir að
skipta jörðinni í fimm hluta. Nánari upplýsingar
veitir Þorlákur Ómar í síma 533 4810. V. 25 m.
4837
Grímsnes - sumarhús 89,5 fm sumarbú-
staður í landi Ásgarðs, Grímsnesi. Bústaðurinn er
teiknaður með þremur svefnherbergjum, stofu,
borðst., eldhúsi, geymslu og anddyri. Einnig er
gott geymslurými undir húsinu sem getur nýst
sem sleða- og hjólageymsla (lofthæð ca 1,6m).
Bústaðurinn getur selst á tveimur byggingarst.:
1. Fullbúinn að utan með verönd, milliveggjum,
loftklæðningu, hita og rafmagni.
2. fullbúinn að utan og innan með gólfefnum, ís-
skáp, eldavél og tengi fyrir uppþvottavél í eldhúsi,
verönd með skjólveggjum og heitum potti. Sturta
á baðherbergi. Teikningar á skrifstofu Miðborgar.
V. 16,5 m. 4661
Einbýli
Hvolstún - Hvolsvöllur 186 fm einbýlishús
á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Hvols-
tún á Hvolsvelli. Húsið, sem skilast tilbúið að utan
og fokhelt að innan, stendur á eftirsóttum stað
innst í botnlangagötu ofarlega í bænum. Húsið
skiptist í forstofu, fjögur svefnherbergi, baðher-
bergi, þvottahús, stofu og eldhús. Lóð grófjöfnuð.
Allar teikningar á skrifstofu Miðborgar. V. 12,9
m. 5716
Suðurgata 218 fm einbýlishús ásamt 17 fm
bílskúr og óskráðum kjallara í miðbæ Reykjavíkur.
Húsið, sem er á tveimur hæðum auk kjallara,
skiptist í forstofu, tvær stofur, snyrtingu, þvotta-
hús og eldhús á miðhæðinni. Á efri hæð eru sex
herbergi og baðherbergi. Í kjallara eru þrennar
geymslur. V. 65 m. 5500
Kambasel 226,2 fm gott raðhús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist í
forstofu, tvö flísalögð baðherbergi, þar af annað
með baðkari og sturtuklefa, fimm parketlögð
svefnherbergi, tvær parketlagðar stofur með svöl-
um til suðurs, eldhús með borðkrók og þvotta-
hús. Geymsluloft er yfir efri hæð. Stór og glæsileg
verönd til suðurs með skjólvegg. Húsið var málað
að utan sumarið 2004. V. 35,9 m. 5717
Réttarholtsvegur 130,8 fm gott endaraðhús
á þremur hæðum. Húsið skiptist í anddyri, hol,
stofu og borðstofu, eldhús með borðkrók, bað-
herbergi með sturtuklefa, þrjú svefnherbergi og
salerni í kjallara. Fallegur suðurgarður. V. 24,9 m.
5728
Tunguvegur 111,9 fm fallegt endaraðhús með
útsýni. Húsið, sem er á þremur hæðum, skiptist í
forstofu/anddyri, eldhús, hol, þrjú herbergi, bað-
herbergi, geymslu og þvottahús. 5707
Hæðir
Akurgerði - Akranes 94,2 fm neðri sérhæð í
tvíbýlishúsi við Akurgerði á Akranesi með sérinn-
gangi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús,
baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og
geymslu. V. 10,5 m. 5510
Andarhvarf Í byggingu eru fjórar íbúðir við
Andarhvarf. Um er að ræða efri og neðri sérhæðir
í tveimur húsum. Íbúðirnar eru 134,3 fm ásamt
27 fm bílskúr. Íbúðirnar skiptast í forstofu, eld-
hús, stofu, þrjú herbergi, geymslu, þvottahús,
baðherbergi og snyrtingu. Íbúðirnar verða afhent-
ar í mars 2006, fullfrágengnar án gólfefna, með
flísalögðu baðherbergi. V. 35,9 m. 5546
4ra herbergja
Þorláksgeisli 124,9 fm fjögurra herbergja
íbúð með sérinngangi auk sérgeymslu og stæðis í
bílageymslu. Íbúðin er á 3. hæð í suðurenda og
skiptist í forstofu, stóra stofu með suðvestursvöl-
um, opið eldhús, þvottahús, svefnherbergisgang,
þrjú herbergi og baðherbergi. Íbúðin selst tilbúin
til innréttinga, með máluðum veggjum. Lóð er
þökulögð. V. 26,9 m. 5278
Fiskakvísl 128,9 fm glæsileg íbúð á tveimur
hæðum á annarri hæð við Fiskakvísl með glæsi-
legu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, stofu, glæsilegt
eldhús með nýlegri eikarinnréttingu, þrjú svefn-
herbergi, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa
og sjónvarpsherbergi. Tvennar svalir. Í kjallara er
sameiginlegt þvottahús, sérgeymsla og hjóla-
geymsla. V. 26,7 m. 5742
Skipholt 82,2 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð
við Skipholt. Íbúðin skiptist í hol, tvær góðar stof-
ur (hægt að nota aðra sem herbergi), tvö herbergi
með skápum, baðherbergi með baðkari og glugga
og eldhús með borðkrók. Í kjallara er sérgeymsla,
sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. V. 16,9
m. 5684
Eyrarholt - laus strax 92,8 fm 4ra her-
bergja íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Íbúðin skiptist í hol, eldhús með borðkrók og ver-
önd til suðausturs, bjarta stofu með svölum til
norðurs, baðherbergi með baðkari og lögn fyrir
þvottavél og þrjú svefnherbergi. Í kjallara er sér-
geymsla með hillum auk sameiginlegrar hjóla- og
vagnageymslu. Sérmerkt bílastæði fylgir íbúðinni.
V. 18,1 m. 5604
Fífusel 106,1 fm góð 4ra herbergja íbúð ásamt
stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, eldhús,
þvottahús, parketlagða stofu með útgangi á svalir,
baðherbergi, þrjú svefnherbergi og geymslu.
Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 17,9 m. 5081
Naustabryggja 95,1 fm 4ra herbergja íbúð á
þriðju hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin skipt-
ist í forstofu, stofu, tvö herbergi, eldhús, baðher-
bergi, þvottahús, risloft og geymslu. Rúmgóðar
svalir. Yfir íbúðinni er risloft sem hægt er að inn-
rétta sem stofu eða herbergi. Íbúðin afhendist án
gólfefna í desember. V. 23,9 m. 4452
3ja herbergja
Funalind - Lyftuhús 91,4 fm mjög góð 3ja
herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi við
Funalind. Íbúðin skiptist í hol, parketlagða stofu
með vestursvölum, eldhús með borðkrók, sér-
þvottahús, tvö parketlögð svefnherbergi og flísa-
lagt baðherbergi með baðkari og glugga. Sér-
geymsla í kjallara V. 20,9 m. 5634
Þorláksgeisli 97,9 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð
með sérinngangi auk sérgeymslu á jarðhæð og
stæðis í bílageymslu. Íbúðin er á miðhæð fyrir
miðju húsi og skiptist í forstofu, stóra stofu með
suðvestursvölum, opið eldhús, þvottahús, svefn-
herbergisgang, þrjú svefnherbergi og baðher-
bergi. Íbúðin selst tilbúin til innréttinga, með mál-
uðum veggjum. Lóð er þökulögð. V. 21,0 m.
5279
Næfurás 85,4 fm mjög góð 3ja herbergja íbúð
á 1. hæð við Næfurás með glæsilegu útsýni. Íbúð-
in skiptist í parketlagt hol, parketlagða stofu með
austursvölum, fallegt eldhús, flísalagt baðherbergi
með hornbaðkari og tvö svefnherbergi. Sér-
geymsla í kjallara. V. 16,7 m. 5743
Kórsalir 99,1 fm glæsileg íbúð á þriðju hæð í
nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúð-
in skiptist í forstofu, hol/gang, eldhús með borð-
krók, stofu með svölum til suðausturs, tvö svefn-
herbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Í kjallara
er sérgeymsla. V. 20,9 m. 5732
Einimelur
Vorum að fá í einkasölu 251,9 fm steinsteypt
einlyft einbýlishús sem byggt verður við Eini-
mel í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið skilast full-
búið að utan og fokhelt að innan. Möguleiki er
á að fá húsið afhent lengra komið. Lóð verður
fullfrágengin. Lofthæð í húsinu verður u.þ.b.
3,5 m. Allar nánari upplýsingar og teikningar á
skrifstofu Miðborgar. 5740
Vættaborgir
152,4 fm glæsilegt parhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist í for-
stofu, gestasnyrtingu, fallegt eldhús, stofu og
borðstofu, 2-3 herbergi, sjónvarpshol og bað-
herbergi með baðkari og sturtuklefa. Frábært
útsýni er úr stofu og af suðvestursvölum.
Glæsileg eign sem vert er að skoða nánar.
V. 35,8 m. 5697
Gvendargeisli
192,3 fm miðjuraðhús á tveimur hæðum, þar
af 28 fm bílskúr. Húsið skiptist í fjögur svefn-
herbergi, eldhús, stofu, sjónvarpshol, tvö bað-
herbergi, þvottahús og geymslu. Bílskúr er í
lengju við hliðina á húsunum. Húsið er stein-
steypt, einangrað að innan, steinað að utan í
ljósum lit og með bogadregnu þaki. Húsinu
verður skilað fullbúnu með gólfefnum. V. 39,8
m. 5565
Blönduhlíð
84,2 fm risíbúð í góðu fjórbýli í Hlíðunum.
Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús með borð-
krók, baðherbergi með baðkari og glugga, þrjú
góð svefnherbergi og geymslu. Yfir íbúðinni er
risloft. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús.
V. 18,9 m. 5188
Ofanleiti
106,2 fm mjög góð 4ra herbergja íbúð með
21,4 fm bílskúr í góðu fjölbýli, alls 127,6 fm.
Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús með
borðkrók og þvottahúsi inn af, gang,
stofu/borðstofu, þrjú góð svefnherbergi og
baðherbergi með sturtuklefa og baðkari.
Sérgeymsla frammi á stigagangi. 5710
Álfkonuhvarf
207,9 fm glæsilegt parhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr í botnlangagötu.
Glæsilegt útsýni af efri hæð. Húsið skiptist í
forstofu, þrjú til fjögur svefnherbergi, eldhús,
stofu, sjónvarpshol, tvö baðherbergi, þvotta-
hús og bílskúr. Húsið afhendist tilbúið til inn-
réttinga, með grófjafnaðri lóð. Húsið er stein-
steypt parhús á tveimur hæðum einangrað að
utan og fullfrágengið, steinað. V. 36,9 m.
5505
Bræðraborgarstígur - laus strax
81,0 fm mjög góð 4ra herbergja íbúð í kjallara
með sérinngangi. Íbúðin, sem er lítið niður-
grafin, skiptist í forstofu, hol, parketlagða
stofu, fallegt eldhús, þrjú svefnherbergi, bað-
herbergi og tvær geymslur. Húsið er nýlega
steypuviðgert og málað að utan. Laus strax.
V. 17,9 m. 5736
Opið mán.-fös.
kl. 9-18,
lau. kl. 11-13
www.midborg.is Björn Þorrihdl., lögg. fast.sali Karl Georghrl., lögg. fast.sali Bergþóraskrifstofustjóri Perlaritari ÞórunnritariÞorlákur Ómarsölustjóri Guðbjarnihdl., lögg. fast.sali Magnússölumaður Sigurðursölumaður Ingisölumaður
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Líttu við á www.midborg.is og skráðu þig á eignavaktina