Morgunblaðið - 11.07.2005, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 19
MIKIL SALA VANTAR EIGNIR
STRANDGATA Nýkomin í einka-
sölu mjög rúmgóð og falleg sérhæð
við miðbæ Hafnarfjarðar. Sérinn-
gangur. Mjög gott skipulag á íbúð-
inni og fallegt útsýni yfir höfnina. Íb.
er alls 116 fm 4ra herb. íbúð. Tölu-
vert endurnýjuð að innan og í góðu
standi að utan. Verð kr. 21,0 millj.
BLIKAÁS. Vorum að fá í einkasölu
afar fallega og vel skipulagða íbúð á
annarri hæð í litlu fjölbýli. Sérinn-
gangur af svölum. Afar vandaður
frágangur og glæsilegar innrétting-
ar. Íbúðin er laus nú þegar. Verð kr.
24,9 millj.
LÆKJARGATA - HF. - M/BÍL-
SKÝLI Vorum að fá í sölu stórglæsi-
lega „penthouse“-íbúð miðsvæðis í
Hafnarfirði. Íbúð sem búið er að end-
urnýja nánast alla, m.a. bæði eldhús
og bað, hurðar og gólfefni. Vandaðar
innréttingar. Aðeins 4 íbúðir í stiga-
ganginum. Örstutt í skóla og leik-
skóla og miðbærinn er í göngufæri.
Verð 24,9 millj.
LAUGARNESVEGUR - LAUS
STRAX Vorum að fá í einkasölu
glæsil. og mikið endurn. íbúð í fjór-
býli á þessum eftirsótta stað. Íbúðin
hefur nánast öll verið tekin í gegn á
undanförnum árum, m.a. eldhús,
bað og gólfefni. Parket og flísar eru á
gólfum. Þetta er mjög góð íbúð sem
vert er að skoða. Verð 25,5 millj.
GNOÐARVOGUR Vorum að fá í
einkasölu góða 3ja herb. íbúð á
þessum eftirsótta stað í höfuðborg-
inni. Gott skipulag er á íbúðinni og
yfirbyggðar svalir með gengt út í
garð. Parket og flísar eru á gólfum.
Kíkið á þessa. Verð kr. 17,9 millj.
HJALLABRAUT Nýkomin í einka-
sölu falleg og talsvert endurnýjuð
íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Allt
nýtt á baðherbergi og gólfefni ný að
hluta. Eldhúsið og fleira endurnýjað
fyrir 6 árum. Fjögur svefnherbergi.
Magnað útsýni úr íbúð. Verð 20,9
millj.
ESKIVELLIR Í sölu mjög falleg
endaíbúð á fjórðu hæð í lyftufjölbýli
með stæði í upphitaðri bíla-
geymslu. Íbúðin verður afhent í des-
ember, fullbúin, án gólfefna, skv.
skilalýsingu frá verktaka. Verð kr.
22,5 millj.
LAUFVANGUR Nýkomin í einkasölu
rúmgóð 120 fm 4ra-5 herb. íbúð á
annarri hæð í góðu fjölbýli í Norður-
bænum. Suðursvalir. Þvottaher-
bergi í íbúð. Rúmgott sjónvarpshol
og eldhús. Verð kr. 18,7 millj.
ANDRÉSBRUNNUR - BÍLA-
GEYMSLA OG LYFTA Vorum að fá
í einkasölu fallega íbúð í lyftufjölbýli
og með stæði í bílageymslu í þessu
nýja og glæsilega hverfi í Grafarholt-
inu. Íbúðin er skemmtilega hönnuð,
95 fm, opin og björt og nýtist af-
skaplega vel. Vandaðar innréttingar
og tæki og góð gólfefni, parket og
flísar. Góðar suðursvalir. Aðeins 3
stæði í bílageymslunni. Verð 21,5
millj.
BRATTAKINN Nýkomin í einkasölu
mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja
herb. íbúð með sérinngangi í litlu
parhúsi. Góð gólfefni og innréttingar.
Íbúðin er skráð 72,6 fm og auk þess
er þvottaherbergi í kjallara sem ekki
er skráð hjá FMR. Verð kr. 17,5 millj.
HVAMMABRAUT Nýkomin í sölu
falleg og rúmgóð 101 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð í klæddu fjölbýli. Góð
gólfefni og innréttingar. Stutt í alla
þjónustu og skóla. Verð kr. 17,9 millj.
FLATAHRAUN Nýkomin í einkasölu
björt og falleg íbúð á 3ju hæð í góðu
fjölbýli. Mjög góð íbúð, rúmgóð
stofa, þvottaherbergi í íbúð, suður-
svalir og fallegt útsýni. Parket og flís-
ar á gólfum. Fjölbýlið klætt að utan
að mestu leyti með áli. Verð 17 millj.
ÞÚFUBARÐ Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallega og skemmtilega
hannaða 91 fm íbúð á 1. hæð í góðu
fjölbýli. Parket og flísar á gólfum,
flest ný. Tvö góð herbergi og rúm-
góð og björt stofa. Góð staðsetning í
botnlanga á Holtinu, barnvænt um-
hverfi. Sérbílastæði. Verð 17,5 millj.
ERLUÁS Vorum að fá í einkasölu
afar fallega og vel skipulagða íbúð á
jarðhæð í nýlegu, litlu fjölbýli í Ás-
landinu. Íbúðin er 63 fm og með sér-
inngangi og sérgarði. Vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Fjölbýlið er
klætt að utan og því viðhaldslítið.
Verð 15,5 millj.
ESKIVELLIR - BÍLSKÝLI
Í sölu nýjar og glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í nýju og vönduðu
lyftufjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru frá 80 fm og upp í 142
fm. Glæsilegur frágangur, m.a. hornbaðkar á baðherbergi. Fyrsta
flokks innréttingar frá Modulla. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf-
efna, en þó með flísum á baðherbergi og þvottahúsi. Hús verður klætt
að utan og því viðhaldslítið í nánustu framtíð. Lóð skilast fullfrágengin.
Nánari upplýsingar veita sölumenn Fasteignastofunnar.
VESTURVANGUR
Vorum að fá í einkasölu vel hannað og frábærlega staðsett einbýli með
aukaíbúð í kjallara innst í botnlanga í Norðurbænum. Húsið er alls um
310 fm, þar af er bílskúr um 60 fm. Þetta er hús sem býður upp á mikla
möguleika. Þarna er mikil skjólsæld og umhverfi sérlega rólegt og barn-
vænt. Verð 56,0 millj.
VÍÐIÁS - GARÐABÆ
Vorum að fá í einkasölu fallegt hús með skemmtilega hönnun á þessum
eftirsótta stað í nýju hverfi Garðbæinga. Húsið er ekki fullbúið og býður
því nýjum eigendum upp á mikla möguleika með endanlegan frágang
innréttinga o.fl. Stórglæsileg, afgirt timburverönd með heitum potti, há-
talarar í þakskeggi. Gegnheilt mahógní í gluggum og útihurðum. Verð
55,0 millj.
HRAUNBRÚN
- FRÁBÆR STAÐSETNING
Mjög gott 204 fm tvílyft einbýli, þ.m.t. innb. bílskúr, á þessum vinsæla
og fallega stað í Hafnarfirði. Mjög gott skipulag, möguleiki á séríbúð á
neðri hæð. Húsið stendur við jaðar Víðistaðatúnsins og stutt er í skóla.
Verð 46,5 millj.
LÆKJARKINN
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt og vel staðsett einbýli, kjallari, hæð
og ris, samtals 280 fm með innb. bílskúr. Húsið er mjög vel með farið,
jafnt að innan sem að utan, og hefur verið vel við haldið. Húsið er
steypt, klætt að utan með áli. Möguleiki að hafa tvær íbúðir í húsinu.
Verð 37 millj.
HVERFISGATA - HF.
Nýkomin í einkasölu glæsileg hæð auk riss og bílskúrs miðsvæðis í
Hafnarfirði. Sérinngangur. Hæðin er alls 180 fm auk 30 fm bílskúrs. Mik-
ið endurnýjuð eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð 29,7
millj.
LINDARSEL
Í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli á besta stað í Breiðholtinu. Frábær
staðsetning innst í botnlanga. Langt í næstu byggð aftan við hús, en
bakgarður snýr til suðurs, þar sem er stór timburverönd. Húsið er alls
280 fm og hefur verið talsvert endurnýjað undanfarin 4-5 ár. Nýlega bú-
ið að ljúka við garðinn og planið, sem er 350 fm, „steypt og stimplað“.
Garðurinn hannaður af Stanislav Bosic, mjög skemmtilegur. Magnað út-
sýni er úr húsinu, bæði til norður og suðurs. Þar eru 4 herbergi og stórt
fjölskyldurými. ÞETTA ER HÚS SEM VERT ER AÐ SKOÐA.