Morgunblaðið - 11.07.2005, Side 22

Morgunblaðið - 11.07.2005, Side 22
22 F MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Hjallahlíð - 2ja herb. Erum með fal- lega 65,8 m2 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli rétt við grunnskóla og leikskóla. Stórt hjóna- herbergi, flísalagt baðherbergi með sturtu, sér þvottahús, geymsla nú notuð sem svefnherbergi, björt stofa og fallegt eldhús. Þetta er falleg íbúð með flísum og parketi á gólfum. Verð kr. 15,2 m. Urðarholt - 2ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá rúmgóða og bjarta 64,3 m2 íbúð á efstu hæð í litlu 2ja-3ja hæða fjölbýli í mið- bæ Mosfellsbæjar. Stórt svefnherbergi, rúmgóð og björt stofa, eldhús með borðkrók, baðherbergi m/sturtu og geymsla í kjallara. Góðar svalir í suð- vestur og fallegt útsýni til norðurs úr herbergi. Húsið er mjög vel staðsett, stutt í alla þjónstu í miðbænum og skóli og leikskóli í næsta nágrenni. Verð kr. 14,7 m. Klapparhlíð - 2ja herb. Erum með 65 m2 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli. Rúmgott svefnherbergi m/mahony skáp, baðherbergi með sturtu, sérþvottahús, mahony eldhúsinnrétting, björt stofa og sérgeymsla. Góðar suðursvalir með mjög miklu útsýni. Sérinngangur af opnum stigagangi. **Íbúðin er til afhendingar strax. **Verð 14,9 m. Blikahöfði - 3ja herb íbúð Mjög falleg 99,8 m2 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í ný- legu fjölbýli á vestursvæði Mosfellsbæjar. Íbúðin er mjög björt og rúmgóð, eikarparket er á gólfum nema að flísar eru á forstofu og baðherbergi. Mjög falleg kirsuberjainnrétting er í eldhúsi. Mjög stutt í skóla og leikskóla auk þess gönguleiðir og golf- völlur eru rétt við húsið. Verð kr. 19,4 m. Blikahöfði - 4ra herb. Erum með fallega 100 m2 íbúð á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli rétt við Lágafellsskóla. 3 góð svefnher- bergi, baðherbergi m/kari, sérþvottahús, rúmgóð stofa og eldhús m/borðkrók. Stórar svalir í suð- vestur með góðu útsýni. Þetta er rúmgóð og björt íbúð í nýlegu og vinsælu hverfi. Mjög stutt í skóla og leikskóla. **Íbúðin er til afhendingar strax** Verð kr. 20,7 m. Urðarholt - 2ja herb. íb. Erum með fallega 2ja herbergja íbúð í risi í 4. hæða húsi. Björt og rúmgóð stofa og borðstofa, ágætt eldhús og baðherbergi m/kari. Svalir í vestur með mjög miklu útsýni út á sundin. Þetta er falleg og snyrtileg íbúð í miðbæ Mosfellsbæjar, stutt er í alla þjónustu og skóla. Íbúðin getur verið til af- hendingar strax. Verð kr. 11,8 m. Brattholt - 176,3 m2 endarað- hús Fallegt 176,3 m2 endaraðhús á 2 hæðum á góðum stað í Mosfellsbæ. Aðalhæðin skiptist í eldhús með nýrri glæsilegri innréttingu, borðstofu, stofu, sólstofu með arni og tvö svefnherbergi, en neðri hæðin skiptist í tvö herbergi, baðherbergi, saunaklefa, þvottahús og stóra geymslu. Sérinn- gangur er í neðri hæðina. Þetta er tilvalin eign fyr- ir stóra fjölskyldu með unglinga. **Íbúðin er til af- hendingar fljótlega.** Verð kr. 30,8 m. Byggðarholt - 146,6 m2 rað- hús m/bílskúr Erum með 122,2 m2 rað- hús á einni hæð ásamt 24,4 m2 bílskúr í gróinni og skjólgóðri götu í Mosfellsbæ. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, sjón- varpskrók, 2 baðherbergi og þvotthús, auk gróð- urskála. Falleg timburverönd og góður garður í suðvestur. Þessi er tilvalin fyrir laghenta. Verð kr. 31,8 m. Birkiteigur - 186,6 m2 einbýli Erum með fallegt 140,4 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt 46,2 m2 frístandandi bílskúr með fal- legum garði við Birkteig. Íbúðin skiptist í 4 góð svefnherbergi, stóra stofu og borðstofu, eldhús með nýlegri eikarinnréttingu, gott sjónvarpshol, baðherbergi með kari og sturtu, gestasalerni og gott þvottahús. Hellulagt bílaplan m/snjóbræðslu og fallegur suðurgarður. Þetta er falleg og vel skipulagt einbýlishús á góðum stað. Verð kr. 35,8 m. Í MOSFELLSDAL 1,5 ha lóð í Mosfellsdal Erum með 1,5 ha eignarlóð á mjög fallegum stað í Mos- fellsdal. Mikill og hár trjágróður er á landinu, sem stendur fyrir neðan Laxness, rétt við Bakkakot- svöll. Á lóðinni er gamall 68 m2 sumarbústaður með heitu og köldu vatni sem og rafmagni.Verð kr. 22,0 m. 10 ha jörð í Mosfellsdal Erum með 10 ha landspildu á góðum stað í Mosfellsdal. Á landinu er 72 m2 einbýlishús með verönd og heit- um potti. Mikil trjárækt er í kringum húsið. Landið er á fallegum stað rétt við Köldukvísl, auk þess sem 9 holu golfvöllur við Bakkakot er rétt við land- ið. Deiliskipulag gerir ráð fyrir einbýlishúsi, reið- skála, gróðurhúsi og smáhýsi fyrir ferðaþjón. Þetta er lóð sem býður upp á ýmis tækifæri. 29 ha jörð Vorum að fá 29 ha jörð í Mos- fellsdal með mjög miklu útsýni yfir sveitina. Heimilt er að byggja á lóðinni einbýlishús ásamt bílskúr og landbúnaðarbyggingu. Lóðin stendur hátt í dalnum og er mjög mikið útsýni yfir Mosfellsdalinn til vesturs, sem og upp eftir dalnum. VANTAR SUMARBÚSTAÐAR- LÓÐ Erum með áhugasaman kaupanda að frí- stundalóð í nágrenni við Mosfellsbæ, t.d. við Sil- ungatjörn, Krókaatjörn eða Selvatn. Kleppsvegur - 3ja herb. - Rvík Rúmgóð 86,3 m2 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í 4ra hæða fjölbýli við Kleppsveg í Reykjavík. 2 góð svefnherbergi, mjög stór stofa/borðstofa, lítið eld- hús og baðherbergi með kari. Mjög mikið útsýni úr íbúðinni til norðurs og austurs. **Íbúðin er til af- hendingar fljótlega.** Verð kr. 14,5 m. Þórðarsveigur - 3ja herb - Grafarholti *NÝTT Á SKRÁ* Falleg og björt 83 m2 3ja herbergja íbúð í nýlegu lyftuhúsi með fallegu útsýni í Grafarholti ásamt bílastæði í kjall- ara. Tvö góð svefnherbergi með fallegum skápum, baðherbergi m/sturtu og sérþvottahús. Stór sam- liggjandi stofa og eldhús ná í gegnum íbúðina. Mjög snyrtilegt og viðhaldslítið hús á fallegum stað. **Afhending fljótlega.** Verð kr. 18,5 m. Tröllateigur - 2 íbúðir Eigum eftir tvær íbúðir í fjórbýlishúsi í byggingu við Tröllateig 21 í Mosfellsbæ. Um er að ræða tvær 121 m2 íbúðir á annarri hæð með sérinngangi og svölum. Íbúðirnar skiptast í forstofu, 3 góð svefnherbergi, baðherbergi, góða geymslu, hol, sérþvottahús, eldhús og stofu. Íbúðunum verður skilað fullbún- um án gólfefna, en baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Afhending í desember 2005. Víðimelur - 2ja herb. - Reykjavík *NÝTT Á SKRÁ* Vor- um að fá litla 2ja her- bergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða húsi á horni Víðimels og Hofsvalla- götu. Íbúðin er 39,6 m2 og skiptist í góða stofu, eldhúskrók undir súð, ágætt svefnherbergi, lítið baðherbergi með sturtuklefa og geymslu. Gegnheilt merbau- parket lagt í fiskibeina- mynstri og marmari er á gólfum. Þessi er fín fyrir einstakling eða ástfangið par. Verð kr. 10,4 m. VILTU SELJA ? HAFÐU ENDILEGA SAMBAND OG VIÐ KAPPKOSTUM AÐ SELJA EIGNINA ÞÍNA Á SEM BESTU VERÐI! S í m i 5 8 6 8 0 8 0 – f a s t m o s @ f a s t m o s . i s Bjartahlíð - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vor- um að fá stóra og rúm- góða 108,6 m2 3ja her- bergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli á vin- sælum stað í Mosfells- bæ. Gott eldhús með borðkrók, mjög stór stofa/borðstofa og sól- stofa, 2 stórt svefnher- bergi með góðum skápum, flísalagt bað- herbergi m/sturtuklefa og baðkari og stór geymsla/þvottahús. Stutt í Lágafellsskóla og leikskóla. Afhendist í ágúst nk. Verð kr. 19,3 m. S í m i 5 8 6 8 0 8 0 – f a s t m o s @ f a s t m o s . i s Birkilundur - 216,1 m2 einbýli Erum með fallegt 173,8 m2 Hosby einbýlishús á 2 hæðum ásamt 42,3 m2 bílskúr í útjaðri Mosfellsbæjar, rétt við Reyki. Neðri hæðin skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, hjónaher- bergi, barnaherbergi, baðherbergi og þvotta- hús. Á efri hæðinni er stór setustofa, sjónvarpshorn, eldhúskrókur, baðher- bergi og svefnherbergi. Fallegur suðvesturgarður með timburkofa fyrir börnin. Verð kr. 35,9 m. S í m i 5 8 6 8 0 8 0 – f a s t m o s @ f a s t m o s . i s Brattholt - 177 m2 einbýlishús *NÝTT Á SKRÁ* Vor- um að fá 144,5 m2 ein- býlishús á einni hæð, ásamt 32,4 m2 sam- byggðum bílskúr á grónum og skjólgóðum stað. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, sjón- varpshol, stofa með arni, stórt eldhús, sér- þvottahús og baðher- bergi m/kari. Hellulagt bílaplan og gróin lóð að framanverðu og mjög skjólgóð suðvesturlóð bakatil. Verð kr. 33,9 m. S í m i 5 8 6 8 0 8 0 – f a s t m o s @ f a s t m o s . i s Tröllateigur - nýtt raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Glæsilegt 220 m2 rað- hús á 2 hæðum í Trölla- teig. Á jarðhæð er glæsilegt eldhús, stofa, unglingaherbergi, bað- herbergi, þvottahús og bílskúr. Á annarri hæð eru 2 góð barnaher- bergi, sjónvarpsstofa, stórt baðherbergi, þvottahús og hjónaher- bergi með sér baðher- bergi og fataherbergi. Eikarparket og flísar eru á gólfum og halogen-ljós í loftum. Afhendist í lok júlí nk. Sjón er sögu ríkari. Verð kr. 39,9 m. Reykjamelur - 132 m2 einbýlishús *NÝTT Á SKRÁ* Vor- um að fá 111,9 m2 bjálkahús á einni hæð ásamt 20,2 m2 bílskúr á fallegum stað í Mos- fellsbæ. Í húsinu eru 3 svefnherbergi, góð stofa, eldhús, baðher- bergi, þvottahús og sólskáli með heitum potti. Bílskúrinn er í dag notaður sem geymsla og vinnuherbergi. Fal- legur suðvestur garður með timburverönd. Þetta er falleg og sjarmerandi eign á rólegum stað. Verð kr. 31,5 m. S í m i 5 8 6 8 0 8 0 – f a s t m o s @ f a s t m o s . i s S í m i 5 8 6 8 0 8 0 – f a s t m o s @ f a s t m o s . i s

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.