Morgunblaðið - 11.07.2005, Side 28

Morgunblaðið - 11.07.2005, Side 28
28 F MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ Björt og vel skipulögð 137 fermetra 4ra-5 herbergja efri sérhæð í þríbýlishúsi á frábærum stað við Safamýri. Sérinngangur og bílskúrsréttur. Stór stofa ásamt borðstofu, ófrágenginn ar- inn. Gott svefnherbergi og tvö ágæt barna- herbergi. Tvennar svalir, aðrar út úr stofu í suður og hinar úr svefnherbergi í vestur. Tvö baðherbergi. Rúmgott eldhús með borðkrók. Mjög barnvænt hverfi í göngufæri frá leik- skóla og grunnskóla, Framheimilinu og Félagsmiðstöðinni Tónabæ. Þá er Kringlan í næsta nágrenni. V. 31 m. 5071 GULLTEIGUR - GLÆSILEG Mjög falleg og björt 134,1 fm neðri sérhæð auk 23,1 fm bílskúr. Hæðin skiptist í forstofu, innra hol, hjónaherbergi, stórt herb. (tvö skv. teikningu), stórar stofur, stórt herb., eldhús og baðherb. Í kjallara er sérþvottahús, tvær sérgeymslur, o.fl. MJÖG FALLEG EIGN. V. 29,9 m. 5124 DRÁPUHLÍÐ - NEÐRI SÉRHÆÐ - LAUS STRAX Rúmgóð og björt 132 fm sérhæð sem skiptist í tvær stofur, þrjú her- bergi, eldhús og bað. Sérþvottahús og geymsla í kjallara. Parket á gólfum og svalir. Íbúðin er laus við kaupsamning. Lyklar á skrifstofu. V. 28,8 m. 5099 NÝBÝLAVEGUR - LAUST STRAX Falleg og nýstandsett 4ra herbergja íbúð með sérinngangi í húsi með blandaðri starf- semi við Nýbýlaveg. Aðkoma að íbúðinni er Dalbrekkumegin. Glæsilegt útsýni er til norð- urs og vesturs. Svalir eru norðan megin og stór sólverönd sunnan megin. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús (hluti af stofu), stofu, borð- stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvotta- hús og geymslu. V. 21,5 m. 5001 EINSTÖK PENTHOUSE ÍBÚÐ VIÐ KÓRSALI Höfum fengið í einkasölu ein- staka 264 fm penthouse íbúð á tveimur hæð- um með óviðjafnanlegu útsýni ásamt bílskýli. Íbúðin er glæsilega innréttuð og frágangur hinn vandaðasti. Lofthæð í stofu er allt að 7 metrum og mjög stór gluggi í stofu gerir íbúðina mjög bjarta og sérstaka. Íbúðin skipt- ist þannig: neðri hæð er stofa, borðstofa, eld- hús, þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi, annað innaf hjónaherbergi. Yfir hluta íbúðar- innar er milliloft og er þar stór stofa og þaðan er hægt að horfa niður í stofu og eldhús sem hafa allt að 7 metra lofthæð. V. 69 m. 4853 MOSFELLSBÆR - SUMARBÚSTAÐ- UR/BYGGINGARLÓÐ Hér er um að ræða 48 fm sumarbústað sem stendur á 2.500 fm lóð við Varmá. Lóðin stendur í brekku með miklum trjágróðri, grasflöt o.fl. Möguleiki er á að byggja um 220 fm heilsárs- hús. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja búa í friðsælu umhverfi en þó örskammt frá allri þjónustu. Óskað er eftir tilboðum. 5074 STARRAHÓLAR - GLÆSILEGT ÚT- SÝNI Hér er um að ræða fallegt 280 fm ein- býlishús sem stendur á frábærum útsýnis- stað rétt við Elliðaárdalinn. Húsið skiptist í, á neðri hæð, anddyri, hol, tvö herb., baðher- bergi, snyrtingu, þvottahús og bílskúrinn sem er 60 fm með hærri lofthæð. Á efri hæð eru tvær samliggjandi stofur, eldhús, hol, sjón- varpsstofa (þar er gert ráð fyrir tveimur svefn- herbergjum) tvö svefnherbergi og baðher- bergi. Garður er fallegur í mikilli rækt og úr sjónvarpsstofu og stofu á efri hæð er gengið út á nýlega 100 fm skjólgóða timburverönd til suðurs. V. 49 m. 4976 HVAMMSGERÐI - EINBÝLISHÚS Fal- legt einbýlishús sem skiptist í hæð og ris ásamt litlum kjallara og bílskúr. Aðalhæðin er björt og opin og skiptist í forstofu, hol, eld- hús, snyrtingu, tvö herbergi, stóra stofu og borðstofu. Rishæðin skiptist í þrjú svefnher- bergi og baðherbergi. Í kjallara er þvottahús og geymsla. V. 36,5 m. 5088 TRYGGVAGATA - EINBÝLI/TVÍBÝLI Sérlega virðulegt mikið uppgert einbýlishús á tveimur hæðum ásamt aukahúsi sem innrétt- að er sem íbúð. Nýlegt gler og gluggar í öllu húsinu. Gott lokað plan er sunnan við húsið og er það sérlega sólríkt. Aðalhús: Neðri hæð með fimm herbergjum/stofum (auðvelt að ákveða skipulag), eldhúsi, tveimur baðher- bergjum og þvottahúsi. Efri hæð skiptist í þrjú herbergi, stofu, baðherbergi, eldhús og þvottahús. Aukahús: Aukaíbúð sem skiptist í herbergi, stofu, og baðherbergi. Þetta er gott hús sem býður upp á margs konar mögu- leika t.a.m. að það verði nýtt sem íbúðarhús- næði eða til atvinnureksturs s.s. skrifstofur eða veitingastað. Útisvæðið er mjög vel lokað af með læstu hliði. Nánari upplýsingar veitir Jason Guðmundsson lögg. fasteignasali á skrifstofu Eignamiðlunar. V. 49 m. 5097 BLIKASTÍGUR - FRÁBÆR STAÐUR Á ÁLFTANESI Vel staðsett 175 fm einbýli á tveimur hæðum í útjaðri byggðar rétt við sjávarsíðuna, ásamt frístandandi 57 fm bíl- skúr. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist þannig: á neðri hæð er forstofa, forstofuher- bergi, stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og baðherbergi. Á efri hæð eru þrjú svefnher- bergi (gert ráð fyrir að eitt þeirra sé baðher- bergi, lagnir eru til staðar) og stór sjónvarps- stofa. V. 33,9 m. 4867 ÁLFHÓLSVEGUR - GLÆSILEG Glæsileg 147 fm efri sérhæð auk 26,8 fm bíl- skúrs sem nýttur er sem íbúðarrými. Bæði íbúðin og húsið hafa mikið verið standsett. Stór innkeyrsla er að húsinu með mörgum bílastæðum. Hæðin skiptist í fjögur svefn- herbergi, tvær stórar stofur, sérþvottahús o.fl. Tvennar svalir. V. 32 m. 5091 Sverrir Kristinsson lögg. fasteigna- sali/sölustjóri Þorleifur Guðmundsson B.Sc. Guðmundur Sigurjónsson lögfræðingur/- skjalagerð Magnea Sverrisdóttir lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali Óskar Rúnar Harðarson lögfræðingur Jason Guðmunds- son lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri/ritari Inga Hanna Hannesdóttir ritari Ólöf Steinarsdóttir ritari Elín Þorleifsdóttir ritari Margrét Jónsdóttir skjalagerð V. 21,9 m. V. 24,5 m. V. 23,9 m. V. 24 m. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MÁNUDAG FRÁ KL. 19-21. V. 16,9 m. V. 26,7 m. V. 22,9 m. V. 17,9 m. V. 16,5 m. V. 16,5 m. V. 15,9 m. V. 16,8 m. V. 18,9 m. V. 9 m. V. 13,9 m. V. 15,2 m. V. 12,9 m. V. 11,2 m. V. 11,5 m. V. 17,5 m. V. 12,9 m. V. 48 m. V. 51 m. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali LANGHOLTSVEGUR - VIÐ LAUGARÁSINN Rúmgóð og glæsileg 243,6 fm efri sérhæð með fallegu útsýni og innbyggðum bílskúr. Húsið er staðsett rétt fyrir ofan Laugardalinn og stendur á stórri lóð sem er í mikilli rækt. Hæðin skiptist í forstofu, húsbóndaherb., snyrtingu, skála, sólstofu, tvær stórar sam- liggjandi stofur, eldhús, þvottahús, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er gott herb. með sérinng. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan, en nýtt þak var sett 1997 og efri hæð hússins hefur verið klædd. Hiti er í gangstéttum og innkeyrslu. Glæsilegur garð- ur til suðurs. Innréttingar eru teiknaðar af Gunnari Magnússyni arkitekt. V. 45,0 m. 5131 HLÉGERÐI - KÓPAVOGI Skemmtilegt og fallegt einbýlishús á góðum stað í Kópavogi ásamt 45 fm bílskúr. Húsið skiptist í hæð og ris ásamt litlum kjallara og bílskúr. Aðalhæðin er björt og opin og skipt- ist í forstofu, hol, eldhús, snyrtingu, herbergi, tvær stofur og borðstofu. Rishæðin skiptist í þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er þvottahús og geymsla. Bílskúr hússins er sérlega stór og var byggður árið 1971. V. 35 m. 5128 BIRKIHLÍÐ - SVEIT Í BORG Vorum að fá í sölu einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr innarlega í Reykjadal í Mofellsbæ. Húsið stendur á rúmlega 900 fm eignarlóð. Húsið er timburein- ingahús byggt árið 1982. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi og þrjár stofur. Möguleiki er á að fjölga herbergjum í 5. Góð tenging við fallegan garð. Frábær staðsetning fyrir þá sem vilja vera aðeins útúr bænum. Húsið virðist góðu ástandi. V. 36 m. 5130 NORÐURBRÚ - GARÐABÆ Vönduð og falleg 106,8 fm þriggja herbergja íbúð í lyftuhúsi í nýja ,,bryggjuhverfinu“ í Garðabæ. Íbúðin skiptist í þvottahús, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og for- stofu. Sérgeymsla í kjallara fylgir. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni, gott aðgengi. Lyfta er úr bílageymslu upp á hæðir. Sólpallur út af stofu. V. 24,5 m. 5122 NÖNNUFELL - ÚTSÝNI Snyrtileg og björt 2ja herbergja 68,7 fm íbúð, en þar af er geymsla 5,8 fm, í húsi sem hef- ur verið klætt að utan með áli. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, herbergi og baðherbergi. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Sameignin er sérlega snyrtileg og nýlega tekin í gegn. V. 11,5 m. 5120 SÓLVALLAGATA - GLÆSILEG Falleg og vel skipulögð þriggja til fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð við Sólvalla- götu. Íbúðin skiptist í gang, tvö til þrjú her- bergi, stóra stofu (hægt að bæta við her- bergi), eldhús og baðherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Tvennar svalir eru á íbúðinni , annarsvegar úr stofu og hinsvegar útaf eldhúsi. Íbúðin hefur verið endurnýjuð og eru innréttingar og gólfefni vönduð. Góð staðsetning í Vesturbæ Reykjavíkur. V. 22 m. 5126 BOLLAGARÐAR - GLÆSILEGT Vorum að fá í sölu glæsilegt 190 fm einbýl- ishús við Bollagarða á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu og fjögur her- bergi. Mikil lofthæð er í húsinu. Innbyggður bílskúr. Vandaðar innréttingar. Stór afgirtur garður með timburverönd. Glæsilegt hús á eftirsóttum stað. V. 47 m. 4836 LANGALÍNA - ÚTSÝNI 3ja-4ra herbergja ný og glæsileg 117 fm íbúð á 2. hæð í nýja ,,bryggjuhverfinu" í Garðabæ. Húsið er 5 hæða lyftuhús með 19 íbúðum og stendur einstaklega vel með útsýni til sjávar og víðar. Íbúðin skiptist í anddyri, þvottahús, gang, tvö rúmgóð svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi með hornbaðkari og innréttingu, stóra stofu og eldhús. V. 28,6 m.363

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.