Morgunblaðið - 11.07.2005, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 41
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.
☎ 564 1500
27 ára
EIGNABORG
FASTEIGNASALA
Krossalind 145 fm parhús á tveimur
hæðum. 4 svefnherbergi, ný innrétting í
eldhúsi. Að auki er 45 m² íbúð á jarðhæð.
28 m² bílskúr.
Hlíðarvegur 126 fm sérhæð. 4
svefnherbergi, rúmgóð stofa með nýlegu
parketi. Suðursvalir. Stór bílskúr.
Álfhólsvegur 134 fm sérhæð í fjór-
býli, íbúðin er mikið endurnýjuð m.a.
innihurðir, nýleg innrétting í eldhúsi, park-
et og flísar á gólfum, 24 fm bílskúr, úr
íbúðinni er mikið útsýni, sjón er sögu rík-
ari.
Hraunbraut Glæsilegt 215 fm einbýl-
ishús sem mikið er búið að endurnýja.
Náttúruflísar á gólfum, 4 svefnherb., geta
verið 5. Stór suðurgarður, 24 fm bílskúr.
Góð staðsetning með miklu útsýni. Laust
fljótlega.
Skólagerði 165 fm glæsilegt parhús
á tveimur hæðum. Ný beykiinnrétting í
eldhúsi, 4 svefnherb., stór sólpallur og
sólstofa, yfirbyggt bílastæði, hellulögð
heimkeyrsla, 24 fm bílskúr. V. 38,5 m.
Stóragerði 111 fm 4ra herbergja íbúð
á 4. hæð, sprautulökkuð innrétting í eld-
húsi, stór stofa, suðusvalir, mikið útsýni,
18 fm bílskúr. V. 18,9 m.
Goðakór - Kóp. Í byggingu 173 fm
íbúðarhús á tveimur hæðum, 4 svefnherb.
og 35 fm bílskúr. Húsið verður afhent í
okt./ nóv. 2005, múrhúðað að utan, en
fokhelt að innan.
Kópavogsbraut 184 fm einbýli á
einni hæð ásamt bílskúr, góðar innrétting-
ar, parket á gólfum. Húsið er teiknað af
Manfreð Vilhjálmssyni.
Laufbrekka Glæsilegt 191 fm ein-
býlishús með 30 fm aukaíbúð. Vandaðar
innréttingar. Á jarðhæð er 195 fm iðnar-
húsnæði, hæð á hurðum um 3,9 metrar.
Kópavogsbraut 125 fm sérhæð, 4
svefnherb. Rúmgóð stofa með suðursvöl-
um ásamt 25 fm bílskúr.
Skorradalur 49 fm sumarbústaður
byggður 1988, við Skorradalsvatn í landi
Fitja. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu,
skápar í öllum herbergjum. Baðherbergi
með sturtu. Veggir panelklæddir. Raf-
magn og vatn er í húsinu. Stór verönd er
með húsinu og mikið útsýni yfir vatnið. V.
8,5 m.
Reykjavík - Fasteignasalan Klettur
er nú með í einkasölu einbýlishús við
Keilufell 4. Þetta er timburhús
á þremur hæðum með aukaíbúð á
jarðhæð með sérinngangi. Alls er
húsið 253,4 ferm., þar af er bílskúr
28,8 ferm.
„Húsið stendur á góðum útsýnis-
stað við Víðidalinn á stóri afgirtri lóð,
sem er 720 ferm. og í góðri rækt,“
segir Svavar Geir Svavarsson hjá
Kletti. „Útleigumöguleikar á auka-
íbúðinni gætu numið 70–80 þús. kr. á
mánuði og myndi það greiða afborg-
anir og vexti af 16 millj. kr. láni. Húsið
hefur allt verið tekið í gegn að utan
eða málað, bæði þak og hliðar. Bíla-
plan er upphitað.
Komið er inn í forstofu með flísum
á gólfi og fataskáp. Gestasalerni er
með möguleika á sturtuklefa inn af
forstofu. Einnig er forstofuherbergi
með parketi á gólfi. Hol og stofa eru
með parketi, en útgengt er úr stofu út
á suðaustursvalir með frábæru útsýni
yfir Víðidal, Bláfjöll og Elliðavatn.
Eldhúsið er með flísum á gólfi og
borðkrók við glugga og fallegu útsýni.
Stigi milli hæða er teppalagður. Hol
uppi er með teppi á gólfi og risloft-
inngangur yfir holi. Á rishæð eru tvö
barnaherbergi og hjónaherbergi með
skápum á heilum vegg. Góð geymsla
er í enda hols í risi og rúmgott
geymsluloft í risi yfir öllu. Baðher-
bergi er rúmgott með dúk á gólfi og
baðkari. Góðar súðargeymslur eru á
rishæð.
„Þetta er eign, þar sem leigutekjur
geta staðið undir stórum hluta af
áhvílandi lánum,“ sagði Svavar Geir
Svavarsson að lokum. Ásett verð er
37,9 millj. kr.
Þetta er timburhús á þrem hæðum
með aukaíbúð á jarðhæð með sér-
inngangi. Alls er húsið 253,4 ferm.,
þar af er bílskúr 28,8 ferm. Ásett
verð er 37,9 millj. kr., en húsið er til
sölu hjá Kletti.
Keilufell 4
MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ
HOLTSGATA - STÓR EIGNARLÓÐ
ÁLFASKEIÐ - HAFNARFIRÐI
FAGRIHJALLI - KÓPAVOGUR
VIÐARÁS
HÆÐARGARÐUR
Mjög góð 4ra - 5 herbergja íbúð í þessum vinsæla
íbúðaklasa við Hæðargarðinn. Íbúðin er á þremur
pöllum og hefur sér inngang. Íbúðin er mikið endur-
nýjuð, s.s nýtt sérsmíðað eldhús með glæsilegri eik-
arinnréttingu og algjörlega endurnýjað baðherbergi
með bæði sturtuklefa og hornbaðkari ásamt innrétt-
ingu í stíl við eldhúsið. Veggbyggt salerni. Baðið er
flísalagt í hólf og gólf með fallegum 5x5 flísum á
veggjum og náttúrusteini á gólfi, sem einnig er á
eldhúsi. Við innganginn er sér viðarverönd og síðan
eru svalir út frá stofu. Glæsilegur verðlaunagarður
er í miðjum klasanum. Arkitekt hússins er Vífill
Magnússon. Verð 29,8 milljónir.
FJÓLUHVAMMUR - HAFNARFIRÐI - EINBÝLI/TVÍBÝLI
Þetta fallega og einstaklega vel staðsetta 355,7 fm einbýli er á 2 hæðum með 2 sjálfstæðum íbúðum en einnig má
auðveldlega nýta húsið í einni heild. Bæði sérinngangar í báðar íbúðir og innangengt. Húsið er sérlega vandað í
grunninn og bæði vel umgegnið og töluvert endurnýjað, s.s. baðherbergi og gólfefni. Tvöf. bílsk. m.góðri lofthæð.
Óviðjafnanlegt útsýni. Fallegur garður og stór sólpallur.
HÁALEITISBRAUT
DALSEL
ÁLFASKEIÐ HFJ
HVERFISGATA
LINDARGATA - ÞAKÍBÚÐ
BARÐASTAÐIR
AUSTURBERG
HVAMMABRAUT HFJ
FÁLKAGATA
LANGHOLTSVEGUR
FISKISLÓÐ
DUGGUVOGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI
KELDULAND 19 - OPIÐ HÚS
Eignin verður til sýnis þriðjudaginn 12. júlí, á milli kl. 19:00 - 20:00
GRÆNIHJALLI - FRÁBÆR EIGN
BOÐAGRANDI
SAFAMÝRI
TUNGUBAKKI - RAÐHÚS
RAUÐAGERÐI
HEIÐARHJALLI
KLEIFARVEGUR - EINSTAKT TÆKIFÆRI
Á þessum einstaka og eftirsótta stað er til sölu mjög sérstakt og fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sér-
stæðum 26 fm bílskúr. Lóðin er 740 fm og stendur húsið mjög frítt í umhverfi sínu og nýtur þar með gríðarlega fallegs
útsýnis yfir Laugardalinn og út á flóann. Húsið er byggt í s.k. “funkisstíl” með mjög hreinum línu og formi. Húsið býð-
ur upp á mjög fjölbreytta og skemmtilega stækkunar- og breytingarmöguleika og liggja fyrir hugmyndir að nokkrum
slíkum. Húseignin sjálf virðist við einfalda skoðun vera í mjög góðu ástandi, þ.e. gler og gluggar, lagnir, þak og
steypa. Að innan þarfnast húsið hins vegar töluverðrar endurnýjunnar á innréttingum og gólfefnum. Brynjar Harð-
arson sýnir húsið og gefur upplýsingar í síma 840-4040.
SÆLUREITUR VIÐ LÆKINN !
Eigum enn eftir nokkar 2ja ,3ja og 4ra herbergja íbúðir í glæsilegum lyftuhúsum við Lækinn í Hafnarfirði. Stutt í nýjan
barnaskóla, leikskóla , þjónustu og útá stofnbrautir. Sér inngangur, sér þvottahús í hverri íbúð, stórar suður svalir og
vandaður frágangur. 6 mánaðar gömul verð! Hafið samband við sölumenn okkar eða fáið sendan litprentaðan
bækling með nánari upplýsingum. Sjá www.tjarnarbyggd.is