Morgunblaðið - 11.07.2005, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 47
Suðurlandsbraut 20
Bæjarhrauni 22
Skráð eign er seld eign
Vallarbarð
- 2ja herb.
Í einkasölu sérlega falleg 63,1 fm 2ja herb.
íbúð í tvíbýlishúsi. Góð staðsetning. Sérinn-
gangur, sérverönd, sérgarður og sérbílastæði.
Klassa 1. íbúð! Verð 12,9 millj.
Lindargata
- 2ja herb.
Vorum að fá í sölu stórglæsilega 2ja herbergja
66 fm íbúð á þessum frábæra stað. Niðurlímt
parket og náttúrusteinn á gólfum. Hátt til lofts.
Útgangur í garð. Verð 16,9 millj.
Laugarnesvegur
- 2ja herb.
Vorum að fá í einkasölu góða tveggja herb.
íbúð á 1. hæð með svölum. Nýleg teppi á gólfi.
Steniklætt hús. Laus við kaupsamning.
Verð 10,9 millj. (4585)
Andrésbrunnur
- 3ja herb.
Í einkasölu er glæsileg 94,9 fm 3ja herb. íbúð
ásamt stæði í bílageymslu. Glæsilegar innrétt-
ingar og gólfefni. Sameign til fyrirmyndar.
Góðar suðursvalir og rúmgóð herbergi.
Verð 21,5 millj.
Kjarrhólmi
- 3ja herb. - Kóp.
Í einkasölu falleg 75 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. Björt og falleg eign á barnvænum stað.
Eignin er björt og skemmtileg. Sérþvottahús
í íbúðinni og sérgeymsla í kjallara auk sam-
eignar. Verð 15,9 millj.
Barðavogur
3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu fallega 81,8fm 3ja her-
bergja íbúð í þríbýlishúsi ásamt 28,6fm bílskúr,
eignin er því alls 110,4fm Stutt í alla þjónustu,
gott hverfi. Eign sem vert er að skoða.Verð
20,5millj.
Meðalholt
- 3ja-4ra herb.
Falleg 77,3 fm 3ja-4ra herb. íbúð með sérinn-
gangi og íbúðarherbergi í kjallara. Húsið er
glæsilegt, nýlega viðgert og endurkvarsað, allir
gluggar og gler endurnýjað ásamt rafmagni.
Glæsilegur garður. Eftirsótt staðsetning.
Verð 17,4 millj.
Blikaás -
4ra herb. - Hf.
Sérlega falleg 112 fm 4ra herb. íbúð í glæsilegu
2ja hæða húsi við Ástjörnina í Hafnarfirði. Sér-
inngangur af svölum. Þrjú góð svefnherbergi.
Gólfefni og innréttingar eru 1. flokks.
Verð 24,9 millj.
Háaleitisbraut
- 4ra-5 herb.
Vorum að fá í einkasölu gullfallega og mikið
endurnýjaða íbúð á 2. hæð í ný viðgerðu og
máluðu húsi. Fallegt parket og flísar á öllu.
Nýlegt eldhús. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir.
Verð 21,9 millj. (4610)
Naustabryggja
- 4ra-5 herb.
Stórglæsileg 110,5 fm íbúð á 2. hæð í nýju
lyftuhúsi í Bryggjuhverfinu. Sérlega vandaðar
innréttingar og gólfefni. Þvottahús innan íbúð-
ar. Suðursvalir. Eign sem vert er að skoða strax.
Verð 27,5 millj.
Sogavegur - parhús
Í einkasölu er 135,3 fm parhús á einni hæð.
Miklir möguleikar. Eignin er í dag tvískipt og
eru 56 fm í útleigu, en eigendur búa sjálfir í
79,3 fm. Til er teikning af húsinu sem gerir ráð
fyrir einni íbúð. Skemmtilegur garður með góðu
garðhúsi. Eignin er staðsett í botnlanga og
stendur ekki við umferðargötuna.
Móvað
- einbýli - NÝTT
Vorum að fá í einkasölu sérlega fallegt og vel
hannað einbýli með innb. tvöföldum bílskúr á
816 fm lóð. Húsið skilast fullbúið að utan og
fokhelt að innan. Verð 37,5 millj. (4534)
Bjarkarás - parhús - Garðabæ
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt fullbúið parhús á einni hæð auk koníaksstofu í risi, þar sem
er einstakt útsýni. Parket og flísar á gólfum. Sérsmíðaðar innréttingar. Arinn. Innbyggður bílskúr.
Eign sem beðið hefur verið eftir.
Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði
Sími 520 2600 - Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða http://www.as.is
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali,
Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon,
Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir,
Laufey Lind Sigurðardóttir
Opið virka daga kl. 9–18
SELVOGSGATA - EIN GÓÐ Í MIÐ-
BÆNUM Falleg talsvert endurnýjuð 66 fm
4ra herbergja íbúð á góðum og rólegum stað í
miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er á neðri hæð í
tví/fjórbýli. Nýlegar innréttingar og gólfefni.
Verð 13,3 millj. 4280
HÓLABRAUT - FALLEGFalleg og talsvert
endurnýjuð 82 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð
ofan kjallara í góðu litlu fjölbýli sem búið er að
klæða á tvær hliðar. Verð 14,9 millj. 2503
ÁLFHOLT - FALLEGT ÚTSÝNIFalleg 93
fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu nýlega
viðgerðu og máluðu fjölbýli. Ein íbúð á palli.
Fallegt útsýni. Verð 18,2 millj. 4281
BIRKIHOLT - ÁLFTANESI - NÝLEGFal-
leg nýleg 95,7 fm ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í ný-
legu fallegu fjölbýli á góðum útsýnisstað.
SÉRINNGANGUR. Vandaðar og fallegar inn-
réttingar. Parket og flísar. Verð TILBOÐ.
4270
KRÍUÁS - SÉRINNGANGUR - BÍL-
SKÚR Nýleg og falleg 89,5 fm 3ja herb. íbúð
á 3. hæð í viðhaldslitlu fjölbýli ásamt 37,3 fm
bílskúr, samtals 126,8 fm SÉRINNGANGUR.
Vandaðar innréttingar. FRÁBÆRT ÚTSÝNI.
Verð 23,0 millj. 2017
KALDAKINN - GÓÐ 3JA HER-
BERGJA HÆÐFalleg 73 fm íbúð á 3. hæð í
þríbýli, gott útsýni. Parket á gólfum. Er stærri
því þó nokkuð er undir súð. Hús klædd að ut-
an því lítið viðhald. Verð 14,9 millj. 3480
ÆGISSÍÐA - REYKJAVÍK - LAUS
STRAX 3ja herb. íbúð með sér inngangi sem
er 79 fm íbúð á fyrstu hæð/kjallara á góðum
stað í Reykjavík. Parket á gólfum, snyrtileg
sameign og hús að utan almennt gott. Laus
við kaupsaming. Verð 18,3 millj. 3759
KRÍUÁS - FALLEG 3JA HERB. IBÚÐ
Á FYRSTU HÆÐGóð 86 fm íbúð með sér
inngangi í fallegu fjölbýli. Góð gólfefni, fínir
skápar og falleg eldhúsinnrétting, háfur.
Parket og flísar á gólfi. Möguleiki að hafa sér
verönd. Verð 18.5 millj. 3754
ÁLFASKEIÐ - FALLEG ÍBÚÐ MEÐ SÉR
INNGANGI88 fm 3ja herb. íbúð á annari
hæð góðu fjölbýli. Húsið nýlega tekið í gegn
að utan (sumarið 2003 og 2004). Nýjar breið-
ar svalir. Nýleg gólfefni. Snyrtileg íbúð í alla
staði. Þetta er góð eign sem hægt er að mæla
með. Verð 16.5 millj. 3716
HRINGBRAUT - SÉRHÆÐFalleg 68 fm
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu þríbýli á
góðum stað. Parket á gólfum. Stutt í skóla.
Verð 12,9 millj. 2968
HJALLABRAUT - FALLEGFalleg 67 fm
2ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu NÝLEGA
VIÐGERÐU OG MÁLUÐU FJÖLBÝLI í Norður-
bænum. Parket og flísar. Verð 13,5 millj.
3408
ESKIVELLIR 9A & B
GLÆSILEGT SEX HÆÐA LYFTUHÚS
Nýkomið á sölu glæsilegt sex hæða
lyftuhús á völlunum. Samtals eru 54
íbúðir í húsinu, 3ja, 4ra og 5 herbergja.
Bílageymsla er í kjallara, alls 22 stæði og
fylgir sér geymsla hverju bílastæði. Íbúð-
irnar eru frá 86 fm og upp í 125 fm 5 her-
bergja íbúðirnar eru 142 fm Stórar svalir,
frá 16 fm og upp í 22 fm, eftir stærð
íbúðanna. Íbúðirnar afhendast fullbúnar
að innan án gólfefna nema baðherbergi
og þvottahús verða flísalögð. Baðherbergin eru sérlega glæsileg, hornbaðkar með nuddi
og innbyggðum hitastýrðum blöndunartækjum og sturtu. Fyrsta flokks innréttingar. Hús-
ið skilast fullbúið að utan, einangrað og klætt með báruformaðri álklæðningu og verður
því nánast viðhaldsfrítt. Lóð og sameign fullfrágengin. 4071
FÁLKAHRAUN - FRÁBÆR STAÐSETNING
NÝLEGT OG FALLEGT 142,1 fm EIN-
BÝLI, hæð og ris ásamt 32,9 fm BÍL-
SKÚR, samtals 175,0 fmá frábærum stað
í HRAUNINU á EINARSREIT. 4 svefnher-
bergi. Bílskúrinn er innréttaður sem STU-
DÍÓ í dag en lítið mál er að breyta í
STÚDÍOÍBÚÐ eða BÍLSKÚR aftur. Verð
39,5 millj. 1572
LINNETSSTÍGUR 2
VEL STAÐSETT LYFTUHÚS Í MIÐBÆ HAFNAR-
FJARÐAR - MEÐ STÆÐUM Í BÍLAGEYMSLU
Nýkomnar í einkasölu glæsilegar íbúðir
við Thorsplan í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru
3ja og fjögurra herbergja með stæði í
bílageymslu Íbúðirnar skilast fullbúnar
án gólfefna í ágúst 2005.
AÐEINS 5 ÍBÚÐIR EFTIR.
Byggingaraðili Fjarðarmót ehf.
Verð frá 25,0 millj.
Allar nánari upplýsingar hjá Ás fasteignasölu síma 520 2600.
Kaupendur
Þinglýsing – Nauðsynlegt er
að þinglýsa kaupsamningi strax
hjá viðkomandi sýslumanns-
embætti. Það er mikilvægt ör-
yggisatriði. Á kaupsamninga v/
eigna í Hafnarfirði þarf áritun
bæjaryfirvalda áður en þeim er
þinglýst.
Greiðslustaður kaupverðs –
Algengast er að kaupandi greiði
afborganir skv. kaupsamningi
inn á bankareikning seljanda og
skal hann tilgreindur í söluum-
boði.
Greiðslur – Inna skal allar
greiðslur af hendi á gjalddaga.
Seljanda er heimilt að reikna
dráttarvexti strax frá gjalddaga.
Hér gildir ekki 15 daga greiðslu-
frestur.
Lánayfirtaka – Tilkynna ber
lánveitendum um yfirtöku lána.
Lántökur– Skynsamlegt er
að gefa sér góðan tíma fyrir lán-
tökur. Það getur verið tímafrekt
að afla tilskilinna gagna s. s.
veðbókarvottorðs, brunabóts-
mats og veðleyfa.
Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa
á, hafa verið undirrituð sam-
kvæmt umboði, verður umboðið
einnig að fylgja með til þinglýs-
ingar. Ef eign er háð ákvæðum
laga um byggingarsamvinnu-
félög, þarf áritun byggingarsam-
vinnufélagsins á afsal fyrir þing-
lýsingu þess og víða utan
Reykjavíkur þarf áritun bæjar/
sveitarfélags einnig á afsal fyrir
þinglýsingu þess.
Samþykki maka – Samþykki
maka þinglýsts eiganda þarf fyr-
ir sölu og veðsetningu fast-
eignar, ef fjölskyldan býr í eign-
inni.
Gallar – Ef leyndir gallar á
eigninni koma í ljós eftir afhend-
ingu, ber að tilkynna seljanda
slíkt strax. Að öðrum kosti getur
kaupandi fyrirgert hugsanlegum
bótarétti sakir tómlætis.
Gjaldtaka
Þinglýsing – Þinglýsing-
argjald hvers þinglýsts skjals er
nú 1.350 kr.
Stimpilgjald– Það greiðir
kaupandi af kaupsamningum og
afsölum um leið og þau eru lögð
inn til þinglýsingar. Ef kaup-
samningi er þinglýst, þarf ekki
að greiða stimpilgjald af afsal-
inu. Stimpilgjald kaupsamnings
eða afsals er 0,4% af fast-
eignamati húss og lóðar, þ. e.
4.000 kr. af hverri milljón.
Skuldabréf – Stimpilgjald
skuldabréfa er 1,5% af höf-
uðstóli (heildarupphæð) bréf-
anna eða 1.500 kr. af hverjum
100.000 kr. Kaupandi greiðir
þinglýsingar- og stimpilgjald út-
gefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
Stimpilsektir– Stimpilskyld
skjöl, sem ekki eru stimpluð inn-
an 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá
á sig stimpilsekt. Hún er 10% af
stimpilgjaldi fyrir hverja byrjaða
viku. Sektin fer þó aldrei yfir
50%.
Skipulagsgjald – Skipulags-
gjald er greitt af nýreistum hús-
um. Af hverri byggingu, sem
reist er, skal greiða 3‰ (þrjú
pro mille) í eitt sinn af bruna-
bótavirðingu hverrar húseignar.
Nýbygging telst hvert nýreist
hús, sem virt er til brunabóta
svo og viðbyggingar við eldri
hús, ef virðingarverð hinnar nýju
viðbyggingar nemur 1/5 af verði
eldra hússins. Þetta á einnig við
um endurbætur, sem hækka
brunabótavirðingu um 1/5.
Minnisblað