Morgunblaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR Algjört verðhrun Gott úrval af drögtum og kápum Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Lagersölu lýkur í dag 40-70% afsláttur Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Liberty nýtt stell frá - stílhreint og fágað Nýtt home designs ROSENTHAL Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is SigurstjarnanLomonosov postulín, Rússneska keisarasettið. Handmálað og 22 karata gylling. Opið virka kl. 11-18, lau. kl. 11-15 öðruvísi Full búð af vörum Frábærar gjafavörur Alltaf besta verðið Laugavegi 80 sími 561 1330 VIÐ RÝMUM TIL! Peysur, skart, töskur o.fl. Komdu og gerðu góð kaup 35-70% AFSLÁTTUR RAYURE blússur sokkabuxur og samfellur H Æ Ð A S M Á R A 4 • S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 H V E R A F O L D 1 - 3 , G R A F A R V O G I • S Í M I 5 7 7 4 9 4 9 Ú T S A L A 50-70% A F S L Á T T U R Útsalan hefst í dag! 25-75% afsláttur Laugavegi 12b, sími 552 1220 Verslunin hættir Minnst 50% afsláttur ÚTSÖLULOK RISA AFSLÁTTUR UM 44% svarenda í skoðanakönnun Gallups telja að launamunur kynjanna hafi minnkað á síðustu tveimur árum. Um 46% telja að launamunurinn hafi staðið í stað og 10% telja að hann hafi aukist. Könnunin var gerð dagana 6. til 27. júlí sl. Úrtakið var 1.224 manns á aldrinum 18 til 75 ára. Svarhlutfallið var 62%. Í Þjóðarpúlsi Gallups kemur þó fram að svörin hafi verið nokkuð mis- munandi eftir kynjum. Um 62% karla og 29% kvenna telja að launamunur- inn hafi minnkað á síðustu tveimur árum. Um 57% kvenna og 32% karla telja að hann hafi staðið í stað. Um 14% kvenna og um 5% karla telja hins vegar að hann hafi aukist. Í könnuninni var einnig spurt hvort fólk teldi að launamunur kynjanna myndi minnka eða aukast á næstu tveimur árum. Um 57% telja að hann muni minnka, um 35% telja að hann muni standa í stað og 8% telja að hann muni aukast. Þarna voru svörin einnig mismun- andi eftir kynjum. Um 44% kvenna og 75% karla telja að munurinn muni minnka á næstu tveimur árum. Um 11% kvenna og 3% karla telja að hann muni aukast. Um 22% karla og 45% kvenna telja að hann muni standa í stað á næstu tveimur árum. Hafi jafnan rétt á vinnu Tæplega 95% svarenda í könnun- inni telja að konur og karlar eigi jafn- an rétt á vinnu þegar skortur er á störfum. Spurt var: „Ef skortur er á störfum, hvort telur þú að karlar eigi meiri rétt á vinnu, að konur eigi meiri rétt á vinnu eða að karlar og konur eigi jafnan rétt á vinnu? Rúmlega 4% telja að karlar eigi meiri rétt á vinnu en konur og um 1% telur að konur eigi meiri rétt á vinnu en karlar. „Nokkra athygli vekur að fleiri konur en karlar telja að karlar eigi meiri rétt á vinnu ef störfum fækkar, þar sem tæplega 6% kvenna á móti 3% karla segja að karlar eigi meiri rétt á vinnu,“ segir Gallup. Fleiri karl- ar en konur telja launa- mun hafa minnkað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.