Morgunblaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2005 53
KEFLAVÍK
Þrælskemmtileg
rómantísk gamanmynd
um dóttur sem reynir að finna
draumaprinsinn fyrir mömmuna.
B.B. Blaðið
Andri Capone / X-FM 91,9
Kvikmyndir.is
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
Ó.Ö.H / DV
H.B. / SIRKUS
M.M.M / Xfm 91,9
H.L. / Mbl.
Þórarinn Þ / FBL
AKUREYRIÁLFABAKKI
með ensku tali
THE ISLAND kl. 3 - 4 - 6 - 7- 8 -10 - 10.45 B.i. 16
THE ISLAND VIP kl. 4.30 - 8 - 10.45
KICKING AND SCREAMING kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
DARK WATER kl. 8.40 - 10.45 B.i. 16
MADAGASCAR m/ensku.tali. kl. 2- 4 - 6- 8 - 10
MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 2 - 4 - 6
SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 2
THE ISLAND kl. 5.40 - 8 - 10 B.i. 16
KICKING AND SCREAMING kl. 2 - 8
DARK WATER kl. 10 B.i. 16
MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 2 og 6
MADAGASCAR m/ensku.tali. kl. 4 og 6
THE ISLAND kl. 5.30 - 8 - 10.40 B.i. 16 ára
KICKING AND SCREAMING kl. 2 - 4
THE PERFECT MAN kl. 6 - 8 - 10
MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 2 - 3.40
Sýnd bæði með íslensku og ensku tali.
ÞEIR VILJA EKKI AÐ ÞÚ VITIR HVAÐ ÞÚ ERT!
EWAN McGREGOR SCARLETT JOHANSSON
SUMAR RÁÐGÁTUR BORGAR SIG
EKKI AÐ UPPLÝSA
HÁDEGISBÍÓ AR MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
„Island er afar vel heppnuð
með góðu plotti, mæli með
að þið fáið ykkur stóran
popp og kók og njótið bestu
myndar Michaels Bays til þessa.“
-Ragnar H. Ragnarsson Mbl. Málið
Kvikmyndir.is
S.V. Mbl.
Magnaður framtíðartryllir þar sem
hraðinn og spennan ræður ríkjum.
Frá hinum eina sanna Michael Bay
(“Armageddon”, “The Rock”).
„The Island er fyrirtaks
afþreying. Ekta popp
og kók sumarsmellur. “
-Þ.Þ. Fréttablaðið.
I l f l
l i, li
i f i
j i
i l il .
- r . r l. li
Hvað myndir þú gera ef þú
kæmist að því að þú værir afrit
af einhverjum öðrum?
„The Island, virkilega
vel heppnuð pennumynd,
skelfileg en trúleg framtíðarsýn!!“
S.U.S XFM
DV
Ó.H.T. RÁS 2. . .
Söngkonan Britney Spears ersögð ætla að nefna ófætt barn
sitt Charlie eftir söguhetjunni í
þekktu verki Roald Dahl, Charlie
and the Chocolate Factory (Kalli
og sælgætisgerðin).
Britney og Kevin Federline, eig-
inmaður hennar, eiga von á sínu
fyrsta barni saman í október. Fyr-
ir nokkrum vikum mætti Britney
til frumsýningar á kvikmynd sem
gerð er eftir bók
Dahl. Þá sagðist
hún telja að
nafnið Charlie
myndi hæfa
bæði dreng og
stúlku.
Kevin, eig-
inmaður Brit-
ney, mun ekki
vera jafnhrifinn af nafninu en hann
er sagður hafa hug á því að nefna
barnið Kevin yngri, verði það
drengur, að því er Ananova skýrir
frá og hefur eftir ITV.com.
Britney hefur einnig sagt að hún
vilji fá sér húðflúr með nafni
barnsins.
Umfjöllun um samband leik-aranna Jude Law og Siennu
Miller hefur orðið til þess að auka
mjög vinsældir Miller í Hollywood.
Eftir að Law viðurkenndi að hafa
haldið framhjá Miller með fóstru
barna sinna hefur Miller prýtt for-
síður fjölda tímarita og nú mun
það vera farið að skila sér í meiri
eftirspurn eftir henni.
Þannig er Miller nú sögð standa
í samningaviðræðum um að leika
Edie Sedgwick í
myndinni Fact-
ory Girl og
drottninguna af
Spörtu í mynd-
inni 300 sem
byggð verður á
baráttunni um
Laugaskarð í
Grikklandi árið
480 f. Kr.
Sienna mun áður hafa falast eft-
ir hlutverki Edie Sedgwick en þá
fengið þau svör að framleiðendur
myndarinnar væru að leita að
þekktara andliti.
Villingurinn Billy Bob Thorntonsegist fagna því að fyrrver-
andi eiginkona sín Angelina Jolie
hafi ættleitt annað barn.
Þá segist hann reyna að hitta
hinn fjögurra ára Maddox, sem
Jolie ættleiddi undir lok hjóna-
bands þeirra, í hvert sinn sem
hann komi til Bandaríkjanna en
Jolie býr nú í London með börnin
tvö.
„Henni er svo annt um börn sem
eiga ekkert.
Hvert það barn sem Angelina
ættleiðir mun eignast dásamlega
móður,“ segir hann.
Fólk folk@mbl.is