Morgunblaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 horskur, 4 fá- mál, 7 lengjan, 8 hyggur, 9 skyggni, 11 vætlar, 13 fræull, 14 klukkunni, 15 konum, 17 sitjandi, 20 rösk, 22 slétta, 23 gerir hrokkið, 24 veðurfarið, 25 daufa ljósið. Lóðrétt | 1 heiðra, 2 lengd- areining, 3 brún, 4 hreins- ar, 5 lögmæta, 6 nemur, 10 vafinn, 12 rekkja, 13 sonur, 15 á, 16 fjand- skapur, 18 fjármunir, 19 undirnar, 20 veit, 21 svan- ur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt |1 göfuglynd, 8 suddi, 9 kopar, 10 nóa, 11 rúman, 13 norna, 15 hrygg, 18 smala, 21 rok, 22 fagni, 23 aurum, 24 valdafíkn. Lóðrétt | 2 öldum, 3 urinn, 4 lúkan, 5 napur, 6 Æsir, 7 þráa, 12 arg, 14 orm, 15 hafi, 16 yngra, 17 grind, 18 skarf, 19 af- rek, 20 aumt.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Dagurinn í dag er frábær. Hvernig væri að blanda geði, fara í partí, daðra og njóta þess að vera samvistum við aðra? Íþróttir og leikir með börnum eru líka góðir kostir. Naut (20. apríl - 20. maí)  En frábær dagur til þess að bjóða fólki heim til sín. Skemmtu fjölskyldu- meðlimum, hringdu í vinina. Vellíðan og rausnarskapur eiga greiða leið upp á yf- irborðið. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er hress, opinn og í stuði til þess að spjalla við náungann. Ástæðan er jákvætt viðhorf hans og bjartsýni. Aðrir gleðjast í návist þinni fyrir vikið. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Verðu deginum í verslun og viðskipti og leitaðu leiða til þess að auka tekjurnar. Þeir sem byrja í nýrri vinnu í dag hafa heppnina svo sannarlega með sér. Fast- eignaviðskipti ganga að óskum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljóninu líður frábærlega vel í dag. Framtíð þess virðist svo björt að það þyrfti að vera með dökk gleraugu. Það er sama hvað gengur á í kringum þig núna, ekkert vinnur á bjartsýni þinni. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Samskipti við hið opinbera og stórar stofnanir ættu að ganga vel í dag. Þú kemst vel á veg í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Einnig tekst þér að auka tekjurnar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vinir, félagsskapur, klúbbar og samtök eru góðir kostir fyrir vogina í dag. Gakktu í lið með öðrum, talaðu við þá og myndaðu bandalag með einhverjum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Framahorfur sporðdrekans eru góðar í dag. Kíktu eftir tækifærum til þess að ganga í augun á öðrum eða bæta mann- orð þitt á einhvern hátt. Áhrifamikið fólk kemur þér til hjálpar í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sólin (grunneðli) er í jákvæðri afstöðu við Júpíter (þekkingarleit), þess vegna lærir þú líklega eitthvað nýtt í dag. Verkefni tengd útgáfu, æðri menntun, fjölmiðlun og lögfræði njóta blessunar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitinni berst hugsanlega óvænt gjöf í dag. Eða þá að hún hagnast á ein- hverju sem einhver annar á. Hafðu vas- ana opna! Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Notaðu daginn til þess að kynna hug- myndir þínar fyrir einhverjum. Fólk er mjög móttækilegt fyrir því sem þú hefur fram að færa. (Það borðar hreinlega úr lófanum á þér.) Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn á í vændum frábæran dag í vinnunni. Hann kemur miklu í verk og nýtur góðs af styrk annarra. Ekki hika við að stinga upp á úrbótum. (Þú veist hvað er átt við.) Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ýmsa hæfileika, bæði listræna og hagnýta, ekki síst í viðskiptum. Þú veist hvað þú ert að gera, þolinmæði þín kemur þér að góðum notum. Stjórnmál, lögfræði, leikhús, kennsla og slökkviliðsstörf eru upplagður starfsvett- vangur fyrir þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist Cafe Catalina | Trúbadorinn Garðar Garð- arsson spilar og syngur á Catalinu. Hallgrímskirkja | Pólski orgelleikarinn Zyg- munt Strzep leikur á sumarkvöldi við org- elið. Tónleikarnir eru laugardaginn 6. ágúst kl. 12 og sunnudaginn 7. ágúst kl. 20. Meðal verka sem leikin verða eru Tokkata og fúga í d-moll eftir Bach og sálmaforleikurinn Jes- us bleibet meine Freude. Hóladómkirkja | Árlegir tónleikar Laufeyjar Sigurðardóttur og Páls Eyjólfssonar í Hóla- dómkirkju verða sunnudaginn 7. ágúst, kl. 14. Þau leika saman klassíska tónlist á fiðlu og gítar. Aðgangur ókeypis. Kaffi Rosenberg | Síðustu tónleikar djass- bandsins Autoreverse. Ívar Guðmundsson á trompet og Steinar Sigurðarson á tenór- saxófón. Sigurður Rögnvaldsson á rafgítar, Pétur Sigurðsson á bassa og Kristinn Snær Agnarsson á trommum. Ókeypis inn. Ketilhúsið Listagili | Sænski gítarleikarinn Andreas Öberg leikur sígildan djass í anda Django Reinhardt með aðstoð Hrafna- sparks. Hefst kl. 21.30. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Kringlukráin | Hljómsveitin Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum skemmtir. Hefst kl. 23. Sirkus | Í garðinum. Helgi Valur á tónleika- röð Grapevine og Smekkleysu. Helgi bar sigur úr býtum í trúbadorakeppni Rásar 2 á dögunum. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sér- sveitin leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til mið- nættis. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Anna Gunnarsdóttir til 18. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til. 26. ágúst. Deiglan | Sigurður Pétur Högnason (Siggi P) Olíumálverk. Til 21. ágúst, frá 13 til 17. Eden, Hveragerði | Jón Ingi Sigurmundsson til 7. ágúst. Feng Shui-húsið | Helga Sigurðardóttir til 14. ágúst. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng- ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifs- son, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí I8 | Jeanine Cohen til 21. ágúst. Gallerí Sævars Karls | Sigrún Ólafsdóttir til 10. ágúst. Gallerí Terpentine | Gunnar Örn til 13. ágúst. Grunnskólinn Þykkvabæ | Listaveisla. Verk 5 listamanna: Elías Hjörleifsson, Ómar Smári Kristinsson, Hekla Björk Guðmunds- dóttir, Hallgerður Haraldsdóttir og Árni Johnsen. Opið 4. til 7. og 11. til 14. ágúst frá kl. 18–22 og kl. 14–18 um helgar. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Bene- diktsson. Til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek og On Kawara til 21. ágúst. Hótel Geysir, Haukadal | Árni Björn Guð- jónsson. Til 14. ágúst. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir í menningarsal til 23. ágúst. Jöklasýningin á Höfn | Farandsýningin Í hlutanna eðli til 7. ágúst. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir á Sólon. „You Dynamite“. Til 28. ágúst. Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins- dóttur. Listasafn ASÍ | Sumarsýning Listasafns ASÍ 2005 til 7. ágúst. Listasafnið á Akureyri | Skrímsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabriel Kuri, Jennifer Allora, Guilliermo Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listagler. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lest. Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr- val verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ kl. 13–17 um helgar. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Krist- insson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pétursson sýnir til 19. ágúst. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson til 28. ágúst. Skaftfell | Myndbreytingar – Inga Jóns- dóttir sýnir til 13. ágúst. Malin Stahl opnar sýningu sýna „Three hearts“ á vesturvegg Skaftfells kl. 16. Malin vinnur með mynd- bands- og ljósmyndatækni og útskrifaðist frá LHÍ árið 2004. Skriðuklaustur | Guiseppe Venturini til 14. ágúst. Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yf- irhafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim.–fös. frá 16 til 18 og lau.–sun. frá 14–17. Thorvaldsen Bar | María Kjartansdóttir til 12. ágúst. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili og myndir Kristins Ingvarssonar. Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til 26. ágúst. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önn- ur villt blóm. Sýningin var sett upp í tilefni af Degi villtra blóma og stendur yfir út ágúst. Falleg ljóð og sumarlegt efni. Bækurnar sem innihalda ljóðin eru allar til útláns á safninu. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafn Austurlands | Hannyrðakon- urnar Guðrún Sigurðardóttir og Ríkey Krist- jánsdóttir munu kynna gestum Minjasafns Austurlands leyndardóma íslensks útsaums í dag kl. 13. Refilsaumur, glitsaumur, blómst- ursaumur, skattering o.fl. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri, bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upphafi til nú- tímans. Myndir úr mínu lífi… Ljósmyndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Akureyri 1955–1985. Skriðuklaustur | Sýning um miðalda- klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára og leiðsögn um klausturrústirnar. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til, menning og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Á henni getur að líta um 2.000 muni allt frá landnámstíð til nútíma auk um 1.000 ljós- mynda frá 20. öld. Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum tímann. Listasýning Handverk og hönnun | „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðn- aður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hrá- efni. Á sýningunni eru hlutir frá 33 aðilum m.a. úr leir, gleri, pappír, hrosshári, roði, ull og silfri. Kvennaskólinn á Blönduósi | Sögusýning Kvennaskólans á Blönduósi verður opin næstu tvær helgar, 30.–31. júlí og 6.–7. ágúst, kl. 14–17. Mannfagnaður Árbæjarsafn | Lifandi tafl verður á Árbæj- arsafni á morgun kl. 13 og stórmót Árbæj- arsafns verður kl. 14. Tefldar verða 7 um- ferðir með 7 mín. umhugsunartíma. Súðavík | Listasumar í Súðavík til 7. ágúst. Hátíðin er haldin í sjöunda sinn. Mál- verkasýning Sigríðar Rannveigar Jóns- dóttur, kvikmyndasýning, brenna og brekku- söngur o.m.fl. Íþróttir ICC | Bikarsyrpa Eddu útgáfu og Taflfélags- ins Hellis verður haldin á morgun og hefst kl. 20. Verðlaun eru í boði Eddu útgáfu. Nán- ari upplýsingar um syrpuna og mótið má nálgast á www.hellir.com. Útivist Alþjóðahúsið | Gönguklúbbur Alþjóðahúss- ins fer í 4–5 klst. göngu á morgun, um Heng- ilssvæðið undir leiðsögn Mörtu Hrafnsd. og Janick Moisan. Fólk er beðið að taka með sér nesti. Lagt verður af stað kl. 13 frá Al- þjóðahúsinu. Þeir sem geta eru beðnir að vera á bíl. Minjasafnið á Akureyri | Söguganga um Glerárþorp á sunnudag. Hefst kl. 14 frá gamla barnaskólanum í Ósi í Sandgerðisbót. Gangan mun taka um 2 tíma og er gengið á auðveldum hraða. Þátttaka ókeypis. Markaður Mosfellsbær | Sumarmarkaðurinn er hafinn í Mosskógum í Mosfellsdal. Þar er hægt að fá ferskt grænmeti, fersk egg, nýjan og reyktan silung úr Þingvallavatni, o.fl. Sultu- keppni á laugardag. s. 566 8121. Opinn alla laugardaga í ágúst og fram í september frá 12 til 17. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Fréttir á SMS Félagsstarf Ferðaklúbbur eldri borgara | Mánu- daginn 8. ágúst Veiðivötn. 10.–12. ágúst Vesturland – uppsveitir Borg- arfjarðar, Dalasýsla og Fellsströnd. 23. ágúst Landmannalaugar. Uppl. í síma 892 3011. Félag eldri borgara, Kópavogi, ferðanefnd | Ferð um Kjöl og Vatns- nes 11. og 12. ágúst. Brottför frá Gjá- bakka 11.8. kl. 8.30 og Gullsmára kl. 8.45. Leið m.a: Kerlingarfjöll, Hvera- vellir, Blönduvirkjun, Blönduós. Gist á Húnavöllum. Vatnsdalur, Þingeyrar, Víðidalur, Kolugljúfur, Borgarvirki, ek- ið fyrir Vatnsnes o.fl. Skráning í Gjá- bakka s: 554–3400 eða Þráinn s. 554–0999 eða Bogi s. 560–4255. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dagsferð 20. ágúst; Mýrar, Hítardal- ur, Hvanneyri. Ekið um Mýrar, komið við í Álftanesi, í Straumfirði, Ökrum, ekið til Hítardals. Dagsferð 25. ágúst – Reykjanesskagi. Ekið um Vatns- leysuströnd og Voga, safnið í Gjánni í Svartsengi skoðað og Saltfisksetrið í Grindavík o.fl. Uppl. og skráning í s. 588–2111. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Gullsmárinn hefur opnað aftur eftir sumarleyfi, heitt á könnunni og heimabakað. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er opið öllum. Listsmiðja og Betri stofa 9–16 virka daga. Púttvöllur opinn. Dagblöðin liggja frammi. Hádeg- ismatur og síðdegiskaffi. Veitingar í Listigarði á góðviðrisdögum. Göngu- hópar fjóra morgna í viku. Skráning á haustnámskeið að ljúka. Snæfellsnes 18. ágúst. S: 568–3132. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Í KVÖLD heldur Jazzbandið Autoreverse sína síðustu tónleika að sinni á Kaffi Rósen- berg. Eru tveir meðlimir hljómsveitarinnar á leið utan til náms, Ívar Guðmundsson tromp- etleikari til Parísar en Sigurður Rögnvaldsson gítarleikari til Gautaborgar. Auk þeirra skipa bandið Steinar Sigurðarson á tenórsaxófón, Pétur Sigurðsson á bassa og Kristinn Snær Agnarsson á trommum. Tónleikarnir hefjast kl. 23 og er aðgangur ókeypis. Autoreverse kveður í bili
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.