Morgunblaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2005 19
ERLENT
ALÞJÓÐLEGUR hópur sérfræð-
inga kom saman í Perth í Ástralíu
í vikunni til að ræða viðvörunar-
kerfi vegna flóðbylgna á Indlands-
hafi.
Burðargrindin að kerfinu er nú
þegar til staðar en sérfræðingarnir
munu ræða hversu vel það er á
veg komið og hver næstu skref séu
í því að koma kerfinu almennilega
í gang.
Um er að ræða kerfi, sem er
samsett úr minni viðvörunarkerf-
um sem eru starfrækt í löndum á
borð við Taíland, Indónesíu, Sri
Lanka og Indland. Smærri kerfin
verða svo tengd saman gegnum
eina aðalmiðstöð, en ekki hefur
enn verið tekin ákvörðun um hvar
hún verður.
Byggist á skynjurum sem
komið er fyrir á hafi úti
Viðvörunarkerfið byggist að
mestu leyti á skynjurum sem kom-
ið hefur verið fyrir á hafi úti, en
þeir nema bylgjur, straum og
þrýsting.
Skynjararnir senda nú þegar
gögn til veðurtungls um loftslag og
annað á klukkustundarfresti.
Vonast er til að hægt verði að
uppfæra skynjarana fyrir lok
þessa árs svo að hægt verði að
setja í gang tilbúið viðvörunarkerfi
um mitt næsta ár. Er ætlunin að
verja löndin við Indlandshaf fyrir
flóðbylgjum á borð við þá sem reið
yfir 26. desember síðastliðinn og
varð 220.000 manns að manna og
olli gífurlegu tjóni.
Viðvör-
unarkerfi
á Ind-
landshafi
*
+
,
@&'"&'
<3"&'
0
@&'5&. (
-" 3
M " 3
-& @6L$6L/C
%!
.( " (
-&"
(
& /0
0" 1&
&
$'
#
20&&&
M .&&& 4 ?4 &#& .
&4 . ? . ;&10 .0
&.0 );"#1 0 # ,7 &# .
. 0 ;
!"#$
%&%'(#)*(+(&
+. );## &. 04 . .0 .
.&#' . & "0 4 &
0 && 00
3 . 0 7
"0 4 &
K4 , 30 .& &# # 1 0 "
+. & ##&0 0 1 1 " &
'1H 1 ,7 &# # #. .0 . #
; 0 &0 C"5);"#1
-4" 4 3 @&'"&' .&' &H ,.#
"7 &# 0 " "# 0 # &&
" &'.
3& "
LK<R )1& 04"
&' # #
",7 &#
RL..C
.& . 0.& &'
K. &# < &0
/ .1
.&' ##&
" )1&&
0. "15C
0.
/ .1
04" & C
,7 &# .
"5);"#1
. 1
=.&#"
.&' C
"7 &#
0 "
&C
#& &
. .&' 3
.&#"
45!
.# 2
Vladivostok. AP. | Rússneskt björg-
unarskip náði síðdegis í gær að koma
taug í kafbát rússneska hersins sem
hafði fest í fiskineti fyrr um daginn
og sokkið til botns á um 190 metra
dýpi úti fyrir strönd Kamtjatka. Sjö
manns eru í áhöfn kafbátsins sem
var á of miklu dýpi til að mennirnir
gætu synt sjálfir upp á yfirborðið.
Viktor Fyodorov, flotaforingi Kyrra-
hafsflota rússneska hersins, sagði að
súrefnisbirgðirnar, sem mennirnir
hefðu, dygðu þeim fram á mánudag.
„Þetta er sá tími sem við höfum til að
bregðast við neyðartilvikinu,“ sagði
hann og bætti við að ástandið væri
erfitt.
Björgunarskipinu var ætlað að
draga kafbátinn þangað sem dýpi er
minna í þeirri von að áhöfnin gæti
synt þaðan upp. Fjögur japönsk her-
skip og breskur kafbátur voru einnig
send á vettvang til aðstoðar. Leitaði
rússneski herinn líka eftir aðstoð
bandaríska hersins við að lyfta kaf-
bátnum upp.
Fimm ár eru síðan kjarnorkukaf-
báturinn Kúrsk sökk til botns í Bar-
entshafi í kjölfar sprengingar um
borð í honum. 118 manns, sem voru í
áhöfn hans, létust. Nokkrir skip-
verja sem lifðu sprenginguna af lifðu
í nokkra daga á súrefni sem var í
bátnum. Stjórnvöld í Rússlandi
hlutu mikil ámæli fyrir viðbrögð við
slysinu.
Kafbáturinn sem nú liggur á hafs-
botni er af gerðinni AS-28. Þetta er
lítill kafbátur sem smíðaður var árið
1988. Hann er 13,5 metra langur og
5,7 metra hár. Hægt er að fara með
hann á um 500 metra dýpi.
AP
Kafbátur af sömu gerð og sá sem sökk til botns úti fyrir strönd Kamtjatka.
Sjö menn
fastir um
borð í kafbát
.#& #$
&
# 6
"
*7
& 05!
(,
8 ) . . 9
: 3 4
-&!
#
0
/C ) &&
. .
H& "4 3
&.0 0&&
BORGARAFLOKKURINN (CP) í Póllandi hef-
ur heitið því að uppræta spillinguna sem ríkir í
knattspyrnu í landinu sigri hann í næstu kosn-
ingum. Keppnisdeildir knattspyrnunnar í Pól-
landi þykja verulega spilltar og hefur hvert
hneykslismálið rekið annað undanfarið. Nýlega
játaði knattspyrnustjóri liðsins GKS Katowice
að hafa árum saman mútað dómurum og leik-
mönnum til að tryggja tiltekin úrslit í leikjum.
Kosið verður í Póllandi þann 25. september.
Miðað við skoðanakannanir er líklegt að Borg-
araflokkurinn, sem er mið-hægri flokkur, og
hægri flokkurinn Lög og regla muni sigra núverandi ríkisstjórnarflokka
sem eru mið- og vinstriflokkar.
Lofa að uppræta spillingu
í pólskri knattspyrnu