Morgunblaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAGARNIR í Sigur Rós eru aftur komnir af stað á tónleika- ferðalagi sínu eftir stuttan stans á Íslandi til að taka upp myndband. Um helgina, í gærkvöldi og í kvöld, leikur Sigur Rós tvívegis í menn- ingarhúsinu í Helsinki í Finnlandi, en að sögn skipuleggjenda tón- leikanna seldist upp á tónleikana á skömmum tíma. Síðan er ferðinni haldið til Svíþjóðar og Noregs og svo víðar um Vestur- og Suður- Evrópu Sigur Rós kemur fram í þætti Jools Holland, Later With Jools Hol- land, sem sýndur er í breska sjónvarpinu, BBC, en þátturinn er með helstu tónlistarþáttum Bretlands. Þátturinn verður tekinn upp á næstu dögum, þegar stund gefst milli stríða, en hann verður svo frumsýndur 11. nóvember nk. Uppselt er á velflesta þá tónleika sem hljómsveitin leikur á á næstu vikum. Enn er þó nokkuð eftir af miðum á tónleika hennar í Laugar- dalshöll 27. nóvember næstkomandi, en það verða síðustu tónleikar hljómsveitarinnar fyrir jólafrí. Miðar fást á útsölustöðum mida.is (Skífunni Kringlunni, Laugavegi og Smáralind, BT Selfossi og Ak- ureyri), Smekkleysu Plötubúð í Kjörgarði, 12 Tónum og á midi.is. Sigur Rós á ferð og flugi AKUREYRI KEFLAVÍK Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty”  H.J. / MBL ENGINN SLEPPUR LIFANDI FARÐU TIL HELVÍTIS! M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL  GlettiLega gÓð og frumLEg spEnnuGrínmynd með töFf leiKUrum. 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag CORPSE BRIDE m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 FLIGHT PLAN kl. 8 - 10 WALLACE & GROMIT m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 VALIANT kl. 2 THE 40 YEAR OLD... kl. 10 WALLACE & GROMIT m/Ísl. tali kl. 2 - 4 FLIGHT PLAN kl. 10 CINDERELLA MAN kl. 5.45 - 8.30 MUST LOVE DOGS kl. 6 - 8 VALIANT m/Ísl. tali kl. 2 - 4 OKTÓBERBÍÓFEST Frozen Land • Sýnd kl. 5.30 Enskur texti Tim Burton´s Corpse Bride • Sýnd kl. 8 ísl. texti Rize • Sýnd kl. 6 og 10 Enskt tal The Merchant of Venice • Sýnd kl. 8 ísl. texti Grizzly Man • Sýnd kl. 10.45 Enskt tal Hip, Hip Hora! • Sýnd kl. 4 ísl texti Drabet (Morðið) • Sýnd kl. 6 og 10.30 ísl texti Innocent Voices • Sýnd kl. 8 Enskur texti DOOM kl. 5.45 - 8 og 10.10 b.i. 16 ára Flightplan kl. 6 - 10.45 b.i. 12 ára Cinderella Man kl. 3.15 - 8 b.i. 14 ára Racing Stripes m/ísl. tali kl. 3 Valiant m/ísl. tali kl. 3 Charlie and the... kl. 3 Frá hÖfundi LEthal weApon. KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. Robert Downey Jr. Val Kilmer 400 KR MIÐAVERÐ 26. október - 14. nóvember HÁDEGISBÍÓ & 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.