Morgunblaðið - 02.11.2005, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.11.2005, Qupperneq 3
1981 Gar›ar Cortes 1982 Bragi Ásgeirsson 1983 fiorger›ur Ingólfsdóttir 1984 Helgi Tómasson 1985 Ágúst Gu›mundsson 1986 Kjartan Ragnarsson 1987 Gu›mundur Emilsson 1988 Einar Már Gu›mundsson 1989 Hlíf Svavarsdóttir 1990 Leifur Brei›fjör› 1991 Helgi Gíslason 1992 Sigrún E›valdsdóttir 1993 Kristján Jóhannsson 1994 Helga Ingólfsdóttir 1995 Fri›rik fiór Fri›riksson 1996 Haukur Tómasson 1997 Karólína Lárusdóttir 1998 Gyr›ir Elíasson 1999 Björk Gu›mundsdóttir 2000 Hilmir Snær Gu›nason 2001 Björn Steinar Sólbergsson 2002 Andri Snær Magnason 2003 Hilmar Örn Hilmarsson 2004 Dagur Kári Pétursson Ragnhildur Gísladóttir, tónlistarma›ur, er handhafi Íslensku bjarts‡nisver›launanna fyrir ári› 2005. Ver›launin voru afhent af forseta Íslands vi› hátí›lega athöfn í gær. Vi› óskum Ragnhildi innilega til hamingju. 2005 E N N E M M / S IA Bjarts‡nisma›ur ársins Fá menningarver›laun eiga sér lengri sögu en Íslensku bjarts‡nisver›launin. fiau voru fyrst afhent ári› 1981 og voru flá kennd vi› upphafsmann sinn, danska athafnamanninn Peter Brøste. fiegar Brøste dró sig í hlé fyrir 6 árum var› Alcan á Íslandi bakhjarl bjarts‡nisver›launanna og hefur lagt sig fram um a› halda merki fleirra á lofti. Bjarts‡ni er drifkraftur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.