Morgunblaðið - 02.11.2005, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Raðauglýsingar 569 1100
Kennsla
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Umsóknir um skólavist
á vorönn 2006
Tekið verður við umsóknum um skólavist á
vorönn 2006 til 18. nóvember 2005.
Umsóknum má skila á skrifstofu skólans eða
senda í pósti.
Umsóknareyðublöð og almennar upplýsingar
um skólann og viðmiðunarreglur vegna innrit-
unar nýrra nemenda má finna á heimasíðu
skólans http://www.mh.is.
Umsóknum skal fylgja afrit af grunnskólaprófs-
skírteini og upplýsingar um nám á framhalds-
skólastigi. Gott er að bréf með nánari upplýs-
ingum fylgi.
Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 8.30
og 15.30. Sími 595 5200, netfang mh@mh.is .
Rektor.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 7. nóvember 2005
kl. 14:00 á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 122, Vesturbyggð, fastanr. 212-3792, þingl. eig. Sigfríður
G Sigurjónsdóttir og Egill Össurarson, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður.
Aðalstræti 129, Vesturbyggð, fastanr. 212-3803, þingl. eig. Grétar
Már Guðfinnsson og Edda Fanney Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Aðalstræti 15, Vesturbyggð, fastanr. 212-3642, þingl. eig. Guðmundur
Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Aðalstræti 37, Vesturbyggð, fastanr. 212-3664, þingl. eig. Helgi Fann-
ar Sveinbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátrygging-
afélag Íslands hf.
Aðalstræti 52, Vesturbyggð, fastanr. 212-3687, 212-3688, og 212-
3689, þingl. eig. Aðalstræti ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands
hf., aðalstöðvar, sýslumaðurinn á Patreksfirði, Vátryggingafélag
Íslands hf. og Vesturbyggð.
Aðalstræti 85, efri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-3747, ehl. Rúnars
Freys Haukssonar, þingl. eig. Rúnar Freyr Hauksson og Birna Frið-
björt S. Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Edda - útgáfa hf.
Brekkustígur 1, Vesturbyggð, fastanr. 212-4814, þingl. eig. Ástvaldur
H Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.
Brunnar 22, Vesturbyggð, fastanr. 212-3874, þingl. eig. Anna Gests-
dóttir, gerðarbeiðendur Plast - miðar og tæki ehf. og Vesturbyggð.
Eyrarhús, Tálknafirði, fastanr. 212-4242, þingl. eig. Sigurlaug Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Fiskverkunarhús við Patrekshöfn, nyrðri lóð, ehl. II, Vesturbyggð,
fastanr. 212-4146, þingl. eig. Fasteignafélagið Rán ehf., gerðarbeið-
andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Hallgrímur BA 77, sknr. 1612, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild-
um, þingl. eig. Verdalir ehf., gerðarbeiðandi Frakkur ehf.
Jörundur BA 40, sknr. 2375, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild-
um, þingl. eig. Gunnar Karl Garðarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Vestfirðinga.
Jörundur Bjarnason BA 10, sknr. 1733, ásamt rekstrartækjum og
veiðiheimildum, þingl. eig. Gunnar Karl Garðarsson, gerðarbeiðend-
ur Byggðastofnun og Sparisjóður Vestfirðinga.
Langahlíð 6, Vesturbyggð, fastanr. 212-4927, þingl. eig. Gunnar
Karl Garðarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga.
Laugarholt, Vesturbyggð, fastanr. 212-3108, þingl. eig. Helga Bjarndís
Nönnudóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Miðtún 4, 01-01-02, Tálknafirði, fastanr. 212-4429, þingl. eig. Hans
Pauli Djurhuus, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Móatún 18, íbúð 0102, Tálknafirði, fastanr. 212-4469, þingl. eig.
Guðný Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sigtún 9, Vesturbyggð, fastanr. 212-3972, þingl. eig. Hermann Þor-
valdsson og Brynja Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Skógar, ásamt 2.045,8 fm lóð úr landi Eyrarhúsa, Tálknafirði, fastanr.
222-3742, þingl. eig. Sigurlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Túngata 17, efri hæð og bílskúr, Vesturbyggð, fastanr. 212-4087,
þingl. eig. Sigurður Páll Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Urðargata 26, neðri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-4119, þingl.
eig. Gústaf Gústafsson og Rannveig Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki Íslands hf.
Urðargata 6, neðri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-4097, þingl. eig.
Ingimundur Óðinn Sverrisson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn
á Patreksfirði og Vesturbyggð.
Þórsgata 8, Vesturbyggð, fastanr. 212-4210, þingl. eig. SIJ fjárfestir
ehf., gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjóraemb-
ættið.
Þórsgata 8d, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Árbakki um-
boðs-/heildversl ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
1. nóvember 2005.
Björn Lárusson, ftr.
Til sölu
Vinnubúðir til sölu
42 m² kaffistofa, (gámahús).
Nánari upplýsingar í síma 567 0765.
Mótás hf.
Tilkynningar
Sjávarútvegsráðuneytið
Úthlutun aflaheimilda
fyrir árið 2006 úr stofni
Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks
Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfisk-
veiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Samkvæmt
stjórnunarráðstöfunum ráðsins, sem Ísland
hefur samþykkt, koma í hlut Íslands aflaheimildir
fyrir árið 2006 sem nema 60 tonnum af bláugga-
túnfiski. Um er að ræða veiðiheimildir
samkvæmt samþykkt ICCAT nr. 02-8, úr stofni
Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks (e. bluefin
tuna in the East Atlantic and the Mediterranean).
Útgerðir sem áhuga hafa á að taka þátt í
þessum veiðum skulu sækja um veiðiheimildir
til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 1. desem-
ber næstkomandi.
Í umsókninni skal koma fram áætlun varðandi
veiðarnar þar sem fram komi m.a. veiðitímabil,
veiðisvæði, veiðiaðferð og nýting afurða.
Ráðuneytið áskilur sér rétt til þess að hafna
umsóknum sé ljóst að viðkomandi skip hafi
ekki búnað til veiðanna eða að það sé fyrir-
séð að þau muni af öðrum ástæðum ekki
stunda þær.
Bækur
Bækur til sölu
Niðjatal Jóns prests Þorvarðarsonar, M. A. Stúdentar 1-5, Saga
Ísafjarðar 1-4, Stokkseyringasaga 1-2., Saga Akurnesinga 1-4,
Deildartunguætt 1-2, Nokkrar Árnesingaættir, Ættir Síðupresta,
Vestfirskar ættir 1-4, Ættarskrá Bjarna Hermannssonar, Eyfirskar
ættir 1-7, Fremrihálsætt 1-2, V-Skaftfellingar 1-4, Vélstjóra-
og vélfræðingatal 1-5, Gimlisaga, Breiðdæla, Rangárvellir H.S.,
Skútustaðaætt, Bræðrabönd, Byggðir og bú.
Hvalsaga Kjarvals árituð, Ferðabók Þ. T. H. 2. útg., Landfræði-
saga 1-4, Lýsing Íslands 1-4, Safn til sögu Íslands III og IV,
Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Boðsrit Bessastaðask-
óla (Odysseyfskviða, Sveinbjörn Egilsson), Fullnuminn, Full-
numinn vestanhafs. Upplýsingar í síma 898 9475.
Félagslíf
Njörður 6005110219
HELGAFELL 6005110219 VI
(Embf.)
GLITNIR 6005110219 III
I.O.O.F. 7 1861127½
I.O.O.F.181861128
Hörgshlíð 12
Bænastundin fellur niður
í kvöld.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Klungurbrekka
RANGT var farið með heiti
eyðibýlisins Klungurbrekku á
Skógarströnd í grein hér í
blaðinu um fyrirmynd skáld-
sagnapersónunnar James
Bond. Blaðinu hefur verið bent
á að nafn bæjarins sé dregið af
íslensku villirósinni klungur
sem meðal annars finnst í
Stóra-Langadal, ofan við bæ-
inn Klungurbrekku. Beðist er
velvirðingar á mistökunum.
Röng mynd
með grein
Í GÆR birtist grein eftir Mar-
gréti S. Einarsdóttur, sjúkra-
liða og fv. forstöðumann, með
yfirskrift-
inni „Leit-
um leiða til
að draga úr
þörfinni
fyrir hjúkr-
unarheim-
ili“.
Fyrir
mistök birt-
ist mynd af
nöfnu henn-
ar með greininni.
Morgunblaðið biður hlutað-
eigandi velvirðingar á mistök-
unum.
Norðurál ekki
í eigu CVC
MISSKILNINGS gætti í frétt
um skattgreiðslur CVC ehf. í
Morgunblaðinu í gær. Fullyrt
var að CVC væri eigandi Norð-
uráls á Grundartanga. Þetta er
ekki rétt. Eigandi álversins er
Columbia Ventures Corp. Eig-
endur þess fyrirtækis eiga hins
vegar einnig eignarhaldsfélag-
ið CVC sem á sínum tíma var
stór eigandi í OgVodafone.
Skattgreiðslurnar sem sagt er
frá í fréttinni eru fjármagns-
tekjur sem komu til þegar
þessi eignarhlutur var seldur.
Athugasemd
AÐ gefnu tilefni skal tekið
fram, að grein mín „Viðreisn
var ekki inni í myndinni“ var
skrifuð fyrir landsfund Sjálf-
stæðisflokksins.
Með þökk fyrir birtinguna.
Björgvin Guðmundsson
LEIÐRÉTT
Margrét S.
Einarsdóttir
Sýning og ráðstefna
um stóreldhús
SÝNINGIN og ráðstefnan Stóreldhúsið 2005, verð-
ur haldin á Grand hóteli Reykjavík fimmtudaginn
3. og föstudaginn 4. nóvember og hefst kl. 12 og
stendur til u.þ.b. kl. 18.30 báða dagana.
Öll helstu fyrirtæki er þjóna stóreldhúsum verða
með sýningarbása þar sem verða kynntar vörur og
nýjungar. Fyrirtækin munu sýna matvörur,
drykkjarvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir
stóreldhúsum.
Stóreldhúsið 2005 er ætlað starfsfólki á veitinga-
húsum, skólaeldhúsum, vinnustaðaeldhúsum,
stofnunum, sjúkrahúsum, hótelum, skyndibitastöð-
um, í framleiðslueldhúsum eða almennt innan mat-
vælaiðnaðarins. Almenningi er ekki boðið á Stór-
eldhúsið 2005 heldur eingöngu starfsfólki frá
ofangreindum vinnustöðum.
Einnig er boðið upp á fyrirlestra- og kynningar-
dagskrá með innlendum og erlendum fagfyrirles-
urum. Ráðstefnustjóri er Ólafur M. Jóhannesson.
Á móti samræmd-
um stúdents-
prófum
VINSTRIHREYFINGIN – grænt
framboð leggst gegn samræmdum
stúdentsprófum í framhaldsskólum.
„Eins og orðalagið gefur til kynna
gera samræmd próf námið í fram-
haldsskólunum einsleitara auk þess
sem aðeins er prófað í fáum greinum
sem fá þá aukið vægi á kostnað ann-
arra.
Þetta mun njörva skólana niður í
sama far og reynslan sýnir að brátt
gæti kennslan farið að snúast um próf-
in en ekki öfugt. Vinstri græn krefjast
þess að horfið verði af braut miðstýr-
ingar og samræmingaráráttu sem ein-
kennt hefur menntastefnu núverandi
ríkisstjórnar,“ segir í ályktun VG.