Morgunblaðið - 02.11.2005, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 02.11.2005, Qupperneq 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 43 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Rafvirkjar eða rafvirkjanemar. Gamalgróið og traust fyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir rafvirkja eða nema með starfsreynslu. Framtíðarstarf fyrir góðan starfs- mann. Útvegum húsnæði fyrir landsbyggðarmenn. Upplýsingar í síma 660 3691. Dulspeki 16 ára í dag, 2. nóvember Miðilinn Ragnheiður Ólafsdóttir verður með ráðgjöf og kynningu á notkun orkusteina á milli kl. 14.30-17. Ýmis tilboð. Við þjónum þér með kærleik, gleði og ljósi. Betra líf, Kringlunni, 3. hæð, fyrir ofan Hagkaup. Dýrahald Íslenskir hvolpar til sölu. Ætt- bókarfærðir, undan Kersins- Prins og Drafla-Trítlu, fæddir 21/8 2005. Tilb. til afh. Upplýsingar gef- ur Ragnar í Skaftafelli í símum 865 0149 og 478 1619. Nudd Höfuðbeina- og spjaldhryggjar- meðferð. 12. nóvember heldur Upledger stofnunin Clinical Symposium dag. Þá mun kennari á vegum UI meðhöndla einstak- linga með HBSM. Upplýsingar og skráning í síma 863 0611 eða á www.upledger.is. Húsnæði í boði Til leigu tveggja herbergja íbúð, að hluta með húsgögnum. Upplýsingar í síma 553 6775. Húsnæði óskast Stór íbúð í Reykjavík óskast Stór íbúð óskast í Reykjavík með eða án húsgagna í 1 ár eða leng- ur. Uppl í síma: 699 7294. Sumarhús Ertu að hugsa um sumarhús næsta vor? Sænsku húsin eru sérlega vönduð og verðið er hag- stætt. Stærðir 27-105 fm. Afgr.fr. allt að 4 mán. Elgur bjálkabústaðir, Ármúla 36, sími 581 4070. www.bjalkabustadir.is Sjá einnig á www.stevert.se Einstök hús! Cedrus húsin frá Kanada eru einstök. Cedrus við- urinn fúnar ekki (náttúruleg fúa- vörn). Hann breytir sér lítið og springur lítið sem ekkert í áranna rás. Allar stærðir og gerðir. Cedrus hús, Kletthálsi 15, s. 822 1954. Listmunir Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4331. Til sölu Sedrusviður Utanhússklæðningar og pallaefni sem endist og endist. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550 sponn@islandia.is Handskreytt rúmteppi Mikið úrval af allskonar rúmtepp- um frá kr. 3.900. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Flottar flísar á fínu verði Mikið úrval af gólfflísum. Tilboð á sturtuklefum. Húsheimar, Lækjargötu 34c, Hafnarfirði, sími 553 4488, www.husheimar.is . Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Ýmislegt Ullarsjölin komin kr. 1.690. Alpahúfur kr. 990. Treflar frá kr. 1.290. Flísfóðraðir vettlingar. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Kínaskór Svartir flauelsskór, svartir satín- skór, Allir litir í bómullarskóm. Verð 1 par kr. 1290, 2 pör kr. 2000. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Íþróttabrjóstahaldari í B-D skál- um kr. 1.995. Aðhaldsbuxur í stíl kr. 1.285. Minimizer í D-G skálum, litir hvítt, húðlitt og svart. Verð kr. 3.890. Aðhaldsbuxur í stíl kr. 1.990. Aðhaldsbuxur með G-streng kr. 1.990. Nú þarftu ekki lengur að vera í topp og bh! Þessi kemur alveg í stað beggja. Íþróttahaldari í D-G í hvítu og svörtu kr. 5.350. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Húsaskilti Pantið tímanlega fyrir jólin Pipar og salt, Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Bökunarvörur. Mikið úrval. Fyrir jólabaksturinn. Pipar og salt, Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Bílar VW Bora 1.6 Highline '02, ek. 60 km, topplúga. Áhv. 800 þús. Sportgormar. Upplýsingar í síma 695 9582. Til sýnis hjá Bílasölu Reykjavíkur. Toyota Landcruiser 80 VX Diesel árg. '95, ek. 260 þús. km. Bíll í sérflokki, þjónustubók, topp- viðh. Ný super swamper 38". Aukatankur. Verð 2,7 m. Ath. skipti á ódýrari. S. 690 2577. Til sölu Toyota Yaris, árgerð 2001, ekinn 90 þús. km., 3ja dyra, sumar- og vetrardekk. Uppl. í símum 557 3611 og 898 1409. Suburban '99 5,7 bensín 8 manna, ek. 69 þ. Hlaðinn lúxus og aukabúnaði. Endalaust pláss og þægindi. 33" dekk/álfelgur, dráttarbeisli, sjónvarp/dvd. Verð 2.250 þús. Ath. skipti á ódýrari. Bergur s. 696 3360. Ford Escape XLS 4x4 árg. 12/ 2004, ek. 13 þús. sjálfsk., ný vetr- ardekk fylgja, 16" limited felgur, stigbretti, litað gler. Ásett verð 2.580 þús., staðgreitt 2.450 þús. Sími 861 6035. 35" Land Rover Discovery Series II. 35" breyttur LR Discov- ery. Ekinn 142.000 km. Góður bíll, tilbúinn í ófærðina. Verð kr. 1.950.000, áhv. kr. 1.100.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 896 4436. Bílavarahlutir Toyota pallhús til sölu Pallhús (snugtop) af Toyota Doublecab 1998 til sölu. Verð 60 þús. Uppl. í síma 696 0874. Hjólbarðar Negld vetrardekk 155 R 13 kr. 4.790 175/70 R 13 kr. 4.990 175/65 R 14 kr. 5.670 185/65 R 15 kr. 5.800 195/65 R 15 kr. 5.950 205/55 R 16 kr. 7.900 215/55 R 16 kr. 8.490 185 R 14 C kr. 7.530 195/70 R 15 C kr. 7.730 195/75 R 16 C kr. 8.890 Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4333. Negld vetrardekk tilboð 4 stk. 155 R 13 + vinna kr. 22.900. 4 stk. 185/70 R 14 + vinna kr. 25.900. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Smáauglýsingar sími 569 1100 FJÓRIR stjórnarmenn í Stuðnings- mannaklúbbi Manchester United á Íslandi færðu nýlega Barnaspítala Hringsins Manchester United-treyju áritaða af öllum núverandi leik- mönnum Manchester United. Þegar Daníel Árnason lá á Barna- spítalanum fyrr á árinu tók hann strax eftir árituðum treyjum leik- manna Chelsea og Liverpool á vegg í unglingaherberginu og saknaði treyju áritaðrar af sínum mönnum í Manchester United. Faðir hans, Árni Ingólfsson, kom áleiðis ósk frá Daníel, um að úr þessi yrði bætt, til stjórnarinnar sem tókst í sumar að fá slíkan kostagrip. Þegar stjórnarmenn komu í heim- sókn til að afhenda treyjuna á Barnaspítalanum hafði Ásgeir Har- aldsson yfirlæknir og hans fólk skipulagt athöfn, þar sem mætt voru börn og unglingar á Barnaspít- alanum, læknar, hjúkrunarfólk, að- standendur barnanna og aðrir sem hlut eiga að máli. Ásgeir Haraldsson þakkaði fyrir hönd spítalans og sagði að allt, sem gerði veru barna og unglinga léttari, væri vel þegið, segir í fréttatilkynningu. Á myndinni eru m.a. Guðbjörn Ævarsson, formaður stuðnings- mannaklúbbs Manchester United, og fleiri stjórnarmenn, Ásgeir Har- aldsson yfirlæknir og hópur barna á Barnaspítala Hringsins. Gáfu börnunum á Barnaspítala Hrings- ins áritaða treyju Ljósmynd/Gilliand Holt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.