Morgunblaðið - 02.11.2005, Síða 46

Morgunblaðið - 02.11.2005, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Himintunglin hafa jákvæð áhrif á alls kyns viðskipti, sem hrúturinn á, hvort sem þau eru í eigin þágu eða annarra. Til þess að selja, þarf maður að svara þörfum viðskiptavinarins. Fólk vill ekki eldspýtur, heldur logann. Naut (20. apríl - 20. maí)  Væri ekki gaman að eyða deginum í póker á netinu? En, spennandi (og dýr) afþreying af því tagi bliknar í sam- anburði við skrefið sem þú átt að taka í átt að framtíðarmarkmiði þínu. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þótt þú tapir áttum, er nóg af leiðtog- um í kringum þig. Dæmi: Einhver í vinahópnum á skyndilega auknum vin- sældum að fagna á einhvern dularfullan hátt. Kannski ættir þú að spyrja við- komandi, hvernig þú getir leikið hið sama eftir. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Bros krabbans er innilegt. Deildu því rausnarlega með náunganum í dag. Það er sama hversu andstreymið er mikið, þú finnur leið til þess að komast í gegn- um hindranir með þokka. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið þarf að eiga samskipti við fast- heldinn einstakling, ekki gleyma að vera kurteis og þakka fyrir þig. Skap- andi lausnir eru það sem þarf í vinnunni. Umkringdu keppinautana. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ástalífið einkennist ekki beinlínis af samlyndi þessa dagana, en meyjan er að reyna að gera sitt besta. Hugsaðu eitthvað jákvætt um morgundaginn. Þú færð óvænta innsýn í hugarheim ein- hvers sem þú taldir þig þekkja. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Pirrandi einstaklingar virðast alls stað- ar í kringum þig. Líttu á það sem tæki- færi til þess að sýna samúð. Þráin eftir að ná sambandi við aðra er sterk, en hugsast getur að samskiptahæfileik- arnir láti á sér standa. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er ósvífnin uppmáluð þessa dagana. Hugsanlega gengur hann svo langt að heimta hluti sem hann vantar ekki. Það má vel vera að þú fáir vilja þínum framgengt með því að neita að semja. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Furður heimsins fanga huga þinn. Það sem þig þyrstir að vita er ekki innan seilingar, en að ráða gátuna smátt og smátt hefur ofan af fyrir þér. Leitaðu eftir félagsskap þeirra sem eru álíka forvitnir og þú. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ert þú fær um að fyrirgefa einhverjum án þess að þú eða viðkomandi setjir of- an fyrir vikið. Það er ekki auðvelt, en ef einhver getur það, ert það þú. Yfirmáta óeigingirni er vel séð. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn trúir því besta upp á aðra, en á að hugsa sig vel um í dag. Því meira sjarmerandi sem ótilgreind manneskja er, því líklegra er að hún hafi einhverju að leyna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn eyðir meira púðri í sjálfan sig en vinnuna eða ótilgreint verkefni. Sjálfsskoðun ber ávöxt með ófyrir- séðum hætti. Jafnvægi gerir þér líka kleift að tala nánast við hvern sem er og þannig verða tækifærin til. Stjörnuspá Holiday Mathis Spennuafstaða milli Sat- úrnusar og sólar leiðir hugann að réttri tímasetn- ingu. Ef hlutirnir ganga ekki sem skyldi má spyrja hvort við séum á réttri leið, eða hvort það sé merki um að við þurfum að leggja harðar að okkur. Sérhverjar að- stæður hafa sín einkenni, sem hafa þarf í huga. Ein stærð passar ekki öllum. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 svil úr fiski, 4 fást við, 7 viðureign, 8 hamagangur, 9 virði, 11 sigaði, 13 band, 14 tappi, 15 þarmur, 17 verkfæri, 20 tíndi, 22 lagði á flótta, 23 hindrun, 24 týna, 25 barefla. Lóðrétt | 1 rotnunarskán, 2 ósvipað, 3 varningur, 4 stúlka, 5 borða, 6 flýt- irinn, 10 ráfa, 12 greinir, 13 op, 15 eðalborin, 16 slíta, 18 vottar fyrir, 19 missa marks, 20 mjúka, 21 rændi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 silakepps, 8 falið, 9 lútan, 10 gái, 11 runna, 13 neita, 15 stegg, 18 skróp, 21 ryk, 22 launa, 23 refir, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 iglan, 3 auðga, 4 eplin, 5 putti, 6 æfir, 7 unna, 12 nóg, 14 eik, 15 sæll, 16 efuðu, 17 grand, 18 skrár, 19 rifja, 20 pára.  Tónlist Gaukur á Stöng | Pan, Sign og The Tele- pathetics spila rokk. Húsið opnað kl. 21 og kostar 500 kr. inn. Norræna húsið | Á háskólatónleikum í dag flytja Ármann Helgason og Miklós Dalmay tónlist fyrir klarínettu og píanó eftir Darius Milhaud, Camille Saint-Saëns og André Messager. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Aðgangseyrir er 1.000, kr. 500 fyrir aldr- aða og öryrkja en ókeypis fyrir nemendur Háskóla Íslands. Bækur Áttun | Og Atlantis reis úr sæ er bók eftir Kristin Sigtryggsson sem vekur meiri spurningar en hún svarar. Kynning í bóka- búðinni Iðu 5. og 6. nóvember, kl. 15–17. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynj- arsdóttir til 6. nóv. BANANANANAS | Sýning Þorsteins Otta og hins danska ITSO. „ISOLATED“. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí 100° | Einar Marinó Magnússon. Bryndís Jónsdóttir. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26. nóv. Opið fim.–lau. 14–17. Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arn- arsson til 6. nóv. Opið um helgar kl. 14–17 og aðra daga eftir samkomulagi. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýnir skúlptúra „Tehús og teikningar“. Til 3. nóv. Gallery Turpentine | Arngunnur Ýr og Am- anda Hughen. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á Bókasafni Há- skólans á Akureyri til 2. nóv. Sjá: www.hallsson.de. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menning- arsalnum, 1. hæð, til 6. des. Jónas Viðar Gallerí | Sigríður Ágústs- dóttir til 13. nóv. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sig- urðardóttir sýnir olíumálverk. Til 6. nóv. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóv. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. des. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 3. nóv. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóv. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Safn | Safn sýnir verk Harðar Ágústssonar (1922–2005). Verkin á sýningunni er öll úr eigu Safns. Safn | Hörður Ágústsson til 10. nóv. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Palestínu“. Myndirnar á sýningunni voru teknar á ferðalagi hans til herteknu svæðanna í Palestínu árið 2004. Svartfugl og Hvítspói | Björg Eiríksdóttir –Inni – til 13. nóv. Opið alla daga kl. 13–17. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Leiklist AGÓGES-salurinn | Stærsta leikhúss- portkeppni á Íslandi, verður haldin 11. nóv. á vegum Unglistar. Húsið opnað kl. 19.30. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt bókband gert með gamla laginu, jafnframt nútímabókband og nokkur verk frá nýaf- staðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Sýn- ingin er afar glæsileg og ber stöðu hand- verksins fagurt vitni. Félagsskapur bókbindara sem kallar sig JAM-hópinn setti sýninguna upp. Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband, vinningstillaga að tón- listarhúsi. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýn- ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Keðjan, Nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík | Eplavikan er haldin árlega og henni fylgir „Eplaball“ sem í ár verður Tilkynningar um aðventu- og jóla- tónleika sem birtast eiga í Jólablaði Morgunblaðsins, sem kemur út 27. nóvember, þurfa að berast á net- fangið menning@mbl.is, merktar: Jólatónleikar, fyrir vikulok. Upplýsingar um stað, stund, flytj- endur og helstu verkefni þurfa að fylgja. 1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 Rc6 6. cxd4 e6 7. a3 d6 8. Bd3 dxe5 9. dxe5 Be7 10. O-O O-O 11. De2 Dc7 12. He1 He8 13. Rg5 g6 14. Rf3 Bf8 15. Bg5 Rce7 16. h4 Bd7 17. h5 Bc6 18. hxg6 hxg6 19. Rbd2 Rb6 20. Re4 Bxe4 21. Dxe4 Hed8 22. Dh4 Hxd3 23. Bf6 Bg7 24. Rg5 Rf5 25. Dh7+ Kf8 26. Bxg7+ Rxg7 27. Dh8+ Ke7 28. Dxg7 Hf8 Staðan kom upp í fyrri hluta Íslands- móts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Menntaskólanum í Hamra- hlíð. Dagur Arngrímsson (2289) hafði hvítt gegn Vigfúsi Ó. Vigfússyni (1850). 29. Rxe6! Kxe6 30. Dxf8 Dd7 31. Dh8 De7 32. Had1 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.