Morgunblaðið - 02.11.2005, Síða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 13.00 Hanna G. Sigurðar-
dóttir, Ævar Kjartansson og Pétur
Halldórsson á Akureyri sjá um þátt-
inn Vítt og breitt til skiptis. Þættinum
er ætlað að vera fræðandi afþreying
með fróðleik, spjalli og tónlist auk
umfjöllunar um mannlíf utandyra og
innan. Þátturinn er sendur út frá
Reykjavík og Akureyri. Úrval úr þátt-
um er flutt kl. 14.40 á laugardögum.
Vítt og breitt
6.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði.
09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá
liðnum áratugum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Paradísarheimt eftir
Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les.
(16:29)
14.35 Miðdegistónar. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór
Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. (e).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (e).
20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (e).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Karl Sævar Benedikts-
son flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (e).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt-
ir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg-
isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins.
20.00 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá ung-
linga og Heiðu Eiríksdóttur. 21.00 Konsert með
Eivör Pálsdóttur & Bill Bourne. í Íslensku óperunni
í nóvember 2004. Seinni hluti. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról.
Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (45:65)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons)
(7:42)
18.30 Mikki mús (Disn-
ey’s Mickey Mouseworks)
(7:13)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (ER,
Ser. XI) Bandarísk þátta-
röð sem gerist á bráða-
móttöku sjúkrahúss í
stórborg. (7:22)
21.25 Litla-Bretland
(Little Britain II) Bresk
gamanþáttaröð þar sem
grínistarnir Matt Lucas
og David Walliams
bregða sér í ýmissa kvik-
inda líki og kynna áhorf-
endum Bretland og furð-
ur þess. (5:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Charlie Chaplin - Ár-
in í Sviss (Charlie Chapl-
in - Les années suisses)
Svissnesk heimildamynd
þar sem fjallað er um líf
Chaplins á efri árum þeg-
ar hann bjó með fjöl-
skyldu sinni í þorpi við
Genfarvatn í Sviss. Mynd-
in verður endursýnd
klukkan
11.45 á laugardag.
23.35 Kastljós Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi 2005
13.00 Fresh Prince of Bel
Air (6:25)
13.25 Sjálfstætt fólk (Séra
Örn Bárður Jónsson)
13.55 Hver lífsins þraut
(Langlífi) (8:8) (e)
14.30 Wife Swap (5:12)
15.15 Kevin Hill (Gods And
Monsters) (6:22)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Lizzie McGuire, Tracey
McBean, Könnuðurinn
Dóra, Smá skrítnir for-
eldrar, Heimur Hinriks,
Pingu
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (3:23)
20.00 Strákarnir
20.30 What Not To Wear
(Druslur dressaðar upp)
(5:5)
21.30 Grumpy Old Women
(Fúlar á móti) (4:4)
22.00 Missing (Manns-
hvörf) Aðalhlutverk leika
Gloria Reuben úr E.R. og
Catarina Scorsone. (1:18)
22.45 Strong Medicine
(4:22)
23.30 Stelpurnar (9:20)
23.55 Most Haunted
(Reimleikar) Bönnuð
börnum. (8:20)
00.40 Footballer’s Wives
(Ástir í boltanum 4) Bönn-
uð börnum. (1:9)
01.50 James Dean Leik-
stjóri: Mark Rydell. 2001.
03.20 Fréttir og Ísland í
dag
04.40 Ísland í bítið
06.35 Tónlistarmyndbönd
07.00 Meistaradeildin með
Guðna Berg (Meist-
aramörk 2)
07.40 Meistaradeildin með
Guðna Berg (Meist-
aramörk 2) Knattspyrnu-
sérfræðingarnir Guðni
Bergsson og Heimir
Karlsson fara yfir gang
mála í Meistaradeildinni.
Þrjátíu og tvö félag taka
þátt í riðlakeppninni og
þar er ekkert gefið eftir.
19.00 Meistaradeildin
19.30 Meistaradeildin
Bein útsending: Lille –
Manchester United. kl.
19.35 á Sýn Extra: Juv-
entus – Bayern Munchen.
22.15 Meistaradeildin
Bein útsending: Juventus
– Bayern Munchen. kl.
21.40 á Sýn Extra: Lille –
Manchester United.
00.10 Meistaradeildin með
Guðna Berg (Meist-
aramörk 2) Farið yfir gang
mála í Meistaradeildinni.
00.50 Bandaríska móta-
röðin í golfi (Greater
Hickory Classic)
06.00 Plan B
08.00 Juwanna Mann
10.00 The Kid Stays in the
Picture
12.00 Spy Kids 2: The
Island of Lost Dreams
14.00 Juwanna Mann
16.00 The Kid Stays in the
Picture
18.00 Spy Kids 2: The
Island of Lost Dreams
20.00 Plan B
22.00 Malibu’s Most
Wanted
24.00 Analyze That
02.00 Grind
04.00 Malibu’s Most
Wanted
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Innlit / útlit Um-
sjón með þættinum hafa
Þórunn Högnadóttir,
Arnar Gauti Sverrisson
og Nadia Katrín Banine.
(e)
19.20 Þak yfir höfuðið
Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
19.30 Will & Grace (e)
20.00 America’s Next Top
Model IV
21.00 Sirrý Umsjón með
þættinum hefur Sigríður
Arnardóttir.
22.00 Law & Order
22.50 Sex and the City -
1. þáttaröð.
23.20 Jay Leno
00.05 Judging Amy (e)
00.55 Cheers Að-
alsöguhetjan erfyrrum
hafnaboltastjarnan og
bareigandinn Sam Mal-
one, sm leikinn er af Ted
Danson. (e)
01.20 Þak yfir Umsjón
hefur Hlynur Sigurðsson.
(e)
01.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
20.00 Friends 4 (12:24)
20.30 Hogan knows best
(5:7)
21.00 Rescue Me (5:13)
21.50 Kvöldþátturinn
22.20 Laguna Beach
(5:11)
22.50 My Supersweet
(5:6)
23.20 David Letterman
00.05 Friends 4 (12:24)
00.30 Kvöldþátturinn
UM þessar mundir fer eins
og eldur í sinu um net-
heima upptaka úr morg-
unþættinum Zúúber á FM
957.
Stjórnendum þáttarins
þykir víst mikið gaman að
gera símaat í fólki.
Nýlega hringdi einn
þáttastjórnenda í mann sem
af upptökunni að dæma er
með útlending í vinnu hjá
sér. Þáttastjórnandinn seg-
ist vera frá Útlend-
ingastofnun og tekur til við
að væna fórnarlamb
hrekksins um pen-
ingaþvætti og ýmislegt mis-
jafnt.
Útvarpsmaðurinn þjarm-
ar harðar og harðar að
þangað til grínið fær
óskemmtilegan endi og í
ljós kemur að maðurinn
sem fyrir atinu verður er
að fá hjartaáfall og líður
loks út af í beinni útsend-
ingu.
Fyrir mikla mildi fór það
svo að fórnarlambið bragg-
aðist, eða „varð ekki meint
af“ eins og kemur fram í
byrjun netupptökunnar. Nú
er það nýtt fyrir mér að
hjartaáfall sé eitthvað sem
mönnum verði ekki meint
af. Ég er sjaldan maður
stórra yfirlýsinga en eft-
irfarandi hef ég um málið
að segja:
a) Þetta er ekki fyndið.
Þetta er ekki afþreying.
Þetta er ekki menning og
ekki listræn sköpun. Þetta
er ömurleg lágkúra.
b) Til að bæta gráu ofan
á svart er upptakan sér-
staklega útbúin og sett á
vefinn þar sem hún er öll-
um aðgengileg. Í stað þess
að skammast sín og koma
þessari upptöku eitthvað
þar sem enginn gæti til
hennar náð nota aðstand-
endur þáttarins hana sem
kynningarefni. Þvílík lít-
ilmenni!
c) Hjartaáfalls-hrekk-
urinn er aðeins einn af
ótalmörgum ósmekklegum
hrekkjum þar sem högg-
unum er beint fyrir neðan
beltisstað. Það er með
endemum hvers konar blá-
bjánar fá að leika sér með
hljóðnema og með ólík-
indum að einhver skuli
hlusta á þessa vitleysu.
LJÓSVAKINN
Það er enginn brandari að þurfa að fara á sjúkrahús.
Útvarpsflón
Ásgeir Ingvarsson
Í KVÖLD fara fram seinni
leikirnir í fjórðu umferð Meist-
aradeildar Evrópu í knatt-
spyrnu. Sýn sýnir frá leikjum
Lille og Manchester United og
Juventus og Bayern München.
EKKI missa af…
CHARLIE Chaplin – Árin í
Sviss er heimildamynd þar
sem fjallað er um líf Chaplins
á efri árum þegar hann bjó
með fjölskyldu sinni í þorpi
við Genfarvatn.Í myndinni er
fjallað um einkalíf hans, dá-
læti hans á fjölleikahúsum og
höfundarverk hans á seinni
hluta ævinnar, þar á meðal
tónsmíðar hans. Eins er sagt
frá skýrslu svissnesku leyni-
þjónustunnar um Chaplin.
Brugðið er upp brotum úr
gömlum kvikmyndum og
fréttaviðtölum við fjölskyldu-
meðlimi og fjöldi skemmti-
krafta kemur fram í mynd-
inni, þeirra á meðal Petula
Clark sem syngur hið þekkta
lag Chaplins, „This Is My
Song“, í húsi hans við Genf-
arvatn.
Heimildamynd um Charlie Chaplin
Charlie Chaplin – Árin í
Sviss er á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld klukkan
22.40.
Árin í Sviss
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
… Meistaradeildinni
14.00 Sunderland -
Portsmouth Leikur frá
29.10.
16.00 Charlton - Bolton
Leikur frá 29.10.
18.00 Chelsea - Blackburn
Leikur frá 29.10.
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum Um-
sjón hefur Snorri Már
Skúlason. (e)
22.00 Middlesbrough -
Man. Utd Leikur frá
29.10.
24.00 WBA - Newcastle
Leikur frá 30.10.
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN