Tíminn - 29.09.1970, Qupperneq 1

Tíminn - 29.09.1970, Qupperneq 1
NASSER FALLSNN í VALINN - FRÉTT BLS. 2 m Örn Johnson: Bjarni Jensson, flugstjóri, léxt í slysinu OÓ—Reykjavík, mánudag. Örn Johnson, forstjóri Flugfé- lags fslands, fór til Færeyja í morgun. Tíminn hafði samband við hann í Þórshöfn í dag. Var hann þá nýkominn af sjúkrahús- inu, þar sem hann heimsótti áhafn armeðlimi sem þar voru. Sagði Örn að þeim liði eftir atvikum vel. Ræddi hann við Pál Stefáns- son, aðstoðarflugmann, en sagð- ist hafa forðast að tala við hann um flugslysið eða orsök þess. —. Þáð er sérstök nefnd sem stairfar að rannsó'kn málsins. Nefndarmenn hafa verið á slys- staðnum í dag, og ég hef ekkert samband haft við þá, og ég þyk- ist vita að það verði ekki strax sem vitað verður um orsakir slyss- ins. Það eru ýmis atriði, sem verð- ur að tengja saman og ekki er svo gott að gera sér grein fyrir án nákvæmdar rannsóknar. — Ég hef ekki haft tækifæri til að fá nákyæma lýsingu á slysinu, sagði Örn. Enn liggja ekki fyrir neinar skýrslur um meiðsli hvers og eins. Það er ákaflega vel unnið hér á sjúkra- bsúinu, en þetta er mikið verk- Framhald á bls. 3 Sigurður Jónsson: Hinn farþeganna úr Fokker Friendship-vélinni fluttur úr „Hvítabirninu m" í land í Þórshöfn. Átta létust í flug- slysinu í Færeyjum inu SB-Reykjavík, mánudag. j húsið í Þórshöfn í gærkvöidi. Átta manns létust í flugslys j Þrennt var útskrifað í dag og Færeyjum á laugardags-! er Valgerður Jónsdóttir, flug- freyja ein þeirra. Hitt fólkið er ekki i lífshættu, en margir eiga fyrir höndum langa legu. Ekki er enn Ijóst, hvernig morguninn, þar á meðal flug- stj., Bjarni Jensson. Aðrir sem létust voru Færeyingar. Slas- aða fólkið var komið á sjúkra- flugfreyja Hrafnhlldur Olafsdóttir, flugf reyja slysið orsakaðist, en rannsókn er hafin á tildrögum þess. Ljóst er. að vinstri vængur flugvélarinnair rakst utan í fjail- ið Knúk, sem er hæsta fjallið á eynni Mykinesi, rifnaði siðan af og vélin skall niður í hlíðina. All- ir. sem fórust, sátu vinstra megin í vélinni. Sex klukkustundir liðu, þar til fyrsti þjörgunarleiðangur- inn komst á slysstaðinn, en hann var frá danska eftirlitsskipinu Hvítabirnmum. Ekki gat skipið lagzt að bryggju í Mykinesi og fór því aorður með eynni, þar sem var þetra var, og þar voru leiðangurs- menn og læknir dregniir í vaði upp snarbrattan klettavegg, af íbúum í Mykinesi sem komnir voru á vettvang. í Mykinesi búa um 60 manns og fóru allir, sem vettlingi gátu valdið á stúfana, þegar fréttist um slysið, en það var þegar þrír farþegar komu gangandi til byggða. Björgunarmennirnir komu síð- an að flakinu um kl. 17 en þá var göngufært fólk lagt af stað niður í þorpið. Leiðangursmenn settu hina slösuðu á börur og báru þá niðnr í þorpið, en sú leiS er ekki mjög erfið niður í móti. Þyrla Hvítabjarnarins flutti fyrst Framhald á bls. 3 saka flug- Sigurður Jónsson og Grétar Óskarsson frá loftferðaeftirlitinu eru staddir í Færeyjum. Tíminn talaði við Sigurð í dag, og sagð- ist hann hafa verið úti á Myki- nesi f morgun, en ekki farið alla leið upp að slysstaðnum. — Rannsókn slyssins er í hönd- um danska loftferðaeftirlitsins. Stendur rannsóknin enn yfir, og koma þeir, sem að henni standa, til Þórshafnar í kvöld. Danska loft ferðaeftirlitið bauð okkur að fylgj ast með rannsókninni. Við fórum með þyrlunni til eyjarinnar í morgun. Ég kom með henni til baka til Þórshafnar aftur i dag, en Grétar er enn úti á Mykinesi með Dönunum. Framhald á bls. 3 Páll Stefánsson, aðstoðarflugmaður Börgunar- menn hafa unnið þrek virki Danir rann

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.