Morgunblaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Sölumenn og -konur vantar strax Vantar sölumenn strax í verslanir okkar. Um er að ræða fullt starf á Laugavegi, en hlutastörf í öðrum verslunum. Dressmann. Bifreiðastjóri Hollt og Gott ehf. óskar eftir að ráða bifreiða- stjóra til starfa. Nánari upplýsingar veitir Ægir Kópsson í síma 862 9106. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 8. desember 2005 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 11, 218-2625 (010201), þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Birkihlíð 20, jarðhæð, 218-2701, þingl. eig. Árni Sigurður Pétursson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Boðaslóð 7, efri hæð, 218-2724, þingl. eig. Bogi Hreinsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Fjólugata 5, 218-3307, þingl. eig. Rósa Hrönn Ögmundsdóttir og Gylfi Birgisson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Foldahraun 41, 218-3469, þingl. eig. Sigurður Frans Þráinsson, gerð- arbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Hásteinsvegur 36, 218-3622, 010201, þingl. eig. Ágúst Örn Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Hásteinsvegur 48, 218-3638, 010101, þingl. eig. Sigurjón Júlíusson, gerðarbeiðandi Olíufélagið ehf. Hásteinsvegur 50, 218-3654, þingl. eig. Birgir Þór Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Herjólfsgata 7, 218-3884, þingl. eig. Viðar Sigurbjörnsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Miðstræti 16, 218-4479, þingl. eig. Kristbjörn Hjalti Tómasson og Bjarney Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Dvergsmíð ehf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. nóvember 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 122, Vesturbyggð, fastanr. 212-3792, þingl. eig. Sigfríður G. Sigurjónsdóttir og Egill Össurarson, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, mánudaginn 5. desember 2005 kl. 15:00. Aðalstræti 15, Vesturbyggð, fastanr. 212-3642, þingl. eig. Guðmundur Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 5. desember 2005 kl. 15:30. Eyrarhús, Tálknafirði, fastanr. 212-4242, þingl. eig. Sigurlaug Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánu- daginn 5. desember 2005 kl. 18:30. Langahlíð 6, Vesturbyggð, fastanr. 212-4927, þingl. eig. Gunnar Karl Garðarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga, mánudag- inn 5. desember 2005 kl. 10:30. Móatún 18, íbúð 0102, Tálknafirði, fastanr. 212-4469, þingl. eig. Guðný Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 5. desember 2005 kl. 17:30. Sigtún 9, Vesturbyggð, fastanr. 212-3972, þingl. eig. Hermann Þor- valdsson og Brynja Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 5. desember 2005 kl. 16:30. Skógar, ásamt 2.045,8 fm lóð úr landi Eyrarhúsa, Tálknafirði, fastanr. 222-3742, þingl. eig. Sigurlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 5. desember 2005 kl. 18:00. Túngata 17, efri hæð og bílskúr, Vesturbyggð, fastanr. 212-4087, þingl. eig. Sigurður Páll Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 5. desember 2005 kl. 16:00. Urðargata 6, neðri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-4097, þingl. eig. Ingimundur Óðinn Sverrisson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vesturbyggð, mánudaginn 5. desember 2005 kl. 11:30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 29. nóvember 2005. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., sem hér segir: Jörundur BA 40, sknr. 2375, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild- um, þingl. eig. Gunnar Karl Garðarsson, gerðarbeiðendur Hafnasjóð- ur Vesturbyggðar og Sparisjóður Vestfirðinga, mánudaginn 5. des- ember 2005 kl. 9:00. Jörundur Bjarnason BA 10, sknr. 1733, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Gunnar Karl Garðarsson, gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun, Hafnasjóður Vesturbyggðar og Sparisjóður Vest- firðinga, mánudaginn 5. desember 2005 kl. 9:30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 29. nóvember 2005. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Yzti-Skáli, Rangárting eystra, lnr. 163-775, þingl. eig. Sigurjón E. Einarsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstu- daginn 2.12. 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 5. október 2005. Kjartan Þorkelsson Til sölu Hótel í Reykjavík Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið og nota- legt hótel í mjög góðum rekstri allt árið. Hótelið hefur starfað í 10 ár og er með góða viðskipta- vild. Verð 162 millj. Þeir, sem hafa virkilegan áhuga, sendi póst á hotel-108@visir.is til að fá nánari upplýsingar. Félagslíf  HELGAFELL 6005113019 IV/V H&V  GLITNIR 6005113019 III I.O.O.F. 9  18611237½ ET2 I.O.O.F. 7  18611307½  ET.2 I.O.O.F.1818611308E.T.II Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Heimilishjálp Kona óskast í ca 50% starf. Starfið felst í heimilisaðstoð fyrir einstakling, sendiferðir og félagsskap. Viðkomandi er 74 ára og býr í eigin íbúð. Bílpróf er skilyrði. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veitir Guðný í síma 893 9333 og Jóhann í síma 898 3876. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.