Morgunblaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 110.13 Helgi Már Barðason leikur lög frá fyrri árum. Einkum eru leikin lög frá þeim tíma þegar aðeins var ein útvarpsrás og sjónvarpslaust var í júlí og alla fimmtudaga. Meðal þess sem heyra má eru léttir tónar sem ómuðu milli dagskrárliða, gaml- ir kunningjar Úr Lögum unga fólks- ins, stef úr sjónvarpsþáttum og vin- sælum kvikmyndum. Pipar og salt 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld). 09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik- ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (Aftur á föstudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Hermann eftir Lars Saa- bye Christensen. Sigrún Kr. Magnúsdóttir þýddi. Jón Símon Gunnarsson les. (7) 14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Frá því á laugardag). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun). 20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í gær). 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá því á laugardag). 21.55 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þor- steinsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. 23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur. 07.30 Morg- unvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Ungmennafélagið. Þátt- ur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríksdóttur. 21.00 Konsert með Dinosaur Jr. Bandaríska rokksveitin Dinosaur Jr á Southside-hátíðinni í Þýskalandi í júní 2005. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 24.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (Lilo & Stitch) (49:65) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoons) (11:42) 18.30 Mikki mús (Disney’s Mickey Mouseworks) (11:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (ER, Ser. XI) Bandarísk þátta- röð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í stór- borg. (11:22) 21.25 Skemmtiþáttur Cat- herine Tate (The Cather- ine Tate Show) Breska leikkonan Catherine Tate bregður sér í ýmis gervi í stuttum grínatriðum. (3:6) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Leif Ove Andnæs (The South Bank Show: Leif Ove Andnæs) Bresk- ur þáttur um norska pí- anóleikarann Leif Ove Andnæs. Honum er fylgt til heimaborgar sinnar, Björgvinjar, þar sem hann leikur verk Griegs á píanó tónskáldsins, sýnt frá æf- ingum hans með Sinfón- íuhljómsveit Lundúna og frá tónleikum hans með Fílharmóníusveit St. Pét- ursborgar þar sem hann lék píanókonsert númer þrjú eftir Rachmaninov. 23.30 Kastljós (e)00.25 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Strong Medicine 11.05 Whose Line is it Anyway 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Fresh Prince of Bel Air 13.30 Whose Line Is it Anyway? 13.55 Sjálfstætt fólk 14.30 Kevin Hill (10:22) 15.15 Wife Swap 2 (8:12) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (18:23) 20.00 Strákarnir 20.30 Supernanny US (4:11) 21.15 Oprah 22.00 Missing (Manns- hvörf) (4:18) 22.45 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 4) (8:22) 23.30 Stelpurnar (13:20) 23.55 Most Haunted Bönnuð börnum. (12:20) 00.40 Footballer’s Wives (Ástir í boltanum 4) Bönn- uð börnum. (5:9) 01.25 Numbers (Tölur) Bönnuð börnum. (2:13) 02.10 Hunter: Back in Force (Hunter snýr aftur) 04.25 Silent Witness 8 (5:8) (e) (Þögult vitni) 02.10 Hunter: Back in Force (Hunter snýr aftur) Bönnuð börnum. 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.20 Enski deildabikarinn (Doncaster Rovers - Aston Villa) 18.00 Íþróttaspjallið 18.15 Sportið . 18.30 Bestu bikarmörkin (Manchester United Ul- timate Goals) Bikarveisla að hætti Manchester Unit- ed en félagið hefur ellefu sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). 19.35 Enski deildabikarinn (Man. Utd - WBA) 21.35 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) Fréttir af leikmönnum og liðum í Meistaradeild Evr- ópu. 22.05 Strákarnir í Celtic Íslensku strákarnir í Cel- tic, Kjartan Henry og Theadór Elmar. Stákarnir hafa verið lykilmenn í Cel- tic U19 og hafa slegið í gegn hjá félaginu. 22.30 Enski deildabikarinn (Man. Utd - WBA) 06.15 White Men Can’t Jump 08.10 Gosford Park 10.25 Trail of the Pink Panther 12.00 The Importance of Being Earne 14.00 White Men Can’t Jump 16.00 Gosford Park 18.15 Trail of the Pink Panther 20.00 The Importance of Being Earne 22.00 Mike Bassett: Eng- land Manager 24.00 Hollywood Homicide 02.00 Diggstown 04.00 Mike Bassett: Eng- land Manager SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers 18.20 Innlit / útlit (e) 19.20 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 America’s Next Top Model lokaþáttur 21.00 Sirrý Fólk með Sirrý heldur áfram að taka á öll- um mannlegum hliðum samfélagsins, fá áhuga- verða einstaklinga til sín í sjónvarpssal og ræða um málefni sem snúa að okkur öllum með einum eða öðr- um hætti. 22.00 Law & Order: SVU 22.50 Sex and the City 23.20 Jay Leno Jay 00.05 Judging Amy (e) 00.55 Cheers Þátturinn var vinsælasti gam- anþáttur í BNA 7 ár í röð og fjöldi stórleikara prýddi þættina. Þar má nefna Woody Harrelson, Rhea Perlman, Kirstie Alley og Kelsey Grammer en per- sóna hans, Frasier, kom einmitt fyrst fram á Staupasteini og fékk síðar sinn eigin þátt, þegar sýn- ingum á Staupasteini lauk. (e) 01.20 Þak yfir höfuðið (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 20.00 Friends 5 (4:23) 21.00 So You Think You Can Dance (9:12) 22.10 Rescue Me (9:13) 22.55 Laguna Beach (9:11) 23.20 Fabulous Life of 23.45 David Letterman 00.30 Friends 5 (4:23) (e) KLUKKAN níu á mánudags- kvöldum virðist ég alltaf hafa þörf til að horfa á sjón- varpið en sjónvarpið hefur ekki þörf til að sinna mér á sama tíma. Því miður hef ég séð of marga þætti af The District vegna þessa en ástandið skánaði eitthvað þegar Listin mótar heiminn (How Art Made the World) tók við af Jack Mannion í Sjónvarpinu. Helst til fræð- andi fyrir minn smekk en þó skemmtilegt. Síðasta mánu- dag lagði ég ekki í að horfa á Risaeldgos í Yellowstone- þjóðgarðinum. Heimild- armynd um jarðhræringar er stundum við hæfi en ekki það sem ég óskaði mér. Survivor er á Skjá einum á þessum tíma en það er ein- hver heimskulegasti þáttur sem ég veit um. Leiddist (í orðsins fyllstu merkingu) þó í að horfa á stutt brot úr síð- asta þætti. Stjórnandinn/ sögumaðurinn getur varla hamið sig, það er eins og hann sé að lýsa atburðum fyrir útvarp, svo nákvæm- lega fer hann í gegnum það sem gerist á skjánum, sér- staklega þessar bjánalegu þrautir. „John svarar rétt, hann ber sleggjuna að ker- inu, það brotnar. Stephanie brosir. Hún gengur fram.“ Mjög áhugavert. Ekki tók betra við á Sirk- us. Eldhúsið hjá Jóa Fel blasti við þar sem bak- arameistarinn var að kenna landsmönnum að búa til pitsu í Veggfóðri Völu Matt og Hálfdánar. Töfrar sjón- varpsins voru ekkert not- aðir til að stytta kennsluna heldur hefði verið hægt að búa til pitsu heima á sama tíma, svo mikill var kjafta- gangurinn. Flatneskjuleg flatbökugerð í meira lagi og einhver ógagnlegasta mat- reiðslukennsla sem ég hef séð í sjónvarpi. Jói Fel bak- aði pitsuna úr tilbúnum botni sem hann selur í búð- um, setti tilbúna tómatsósu ofan á auk pepperoni, osts, sveppa, hvítlauksolíu og gráðosts. Þvílíkt hugmynda- flug. Auðvitað er hægt að spyrja: Af hverju varstu þá að horfa á sjónvarpið fyrst það var svona leiðinlegt? Svarið er hreinlega að mig langaði ekki að gera neitt gagnlegt heldur gleðjast yf- ir léttmeti. Léttmeti er gott en verra er þegar það verð- ur að hreinum leiðindum. Á svona stundum er gott að búa við hliðina á Há- skólabíói og bjargaði Harry Potter því sem eftir var af kvöldinu. LJÓSVAKINN Jói Fel var með ógagnlega matreiðslukennslu í Veggfóðri. Mánudagur til mæðu Inga Rún Sigurðardóttir JOHN og Melora Wisch- meyer eiga þrjú börn en vinna samt bæði myrkr- anna á milli. Hann er verk- fræðingur en hún vinnur að markaðsmálum heima fyrir þar sem henni gefst lítill tími til að sinna börn- unum. Fyrir vikið eru tví- burarnir Alaia og Ashylin farnar að leika berserks- gang á heimilinu án þess að foreldrarnir fái nokkuð við þær ráðið. Þær neita alfar- ið að fara í bólið á eðlileg- um háttatíma barna og fleygja miskunnarlaust leikföngum sínum án þess að fá nægar skammir fyrir. Til að flækja málin þá er sonurinn, hinn níu ára gamli og að öllu jöfnu ró- legi Jared, orðin verulega ókyrr yfir ástandinu heima fyrir, án þess að foreldr- arnir taki eftir. Ofurfóstran í Bandaríkjunum Ofurfóstran er á Stöð 2 kl. 20.30. Engin venjuleg barnapía SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 Fulham - Bolton Leikur frá 27.11 16.00 Sunderland - Birm- ingham Leikur frá 26.11 . 18.00 Þrumuskot (e) 19.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 19.35 Sunderland - Liver- pool (b) 22.00 Wigan - Tottenham Leikur frá 26.11 24.00 A- ston Villa - Charlton Leik- ur frá 26.11 02.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN LOKSINS kemur í ljós hver verður valin næsta ofurfyr- irsæta Bandaríkjanna. Loka- þáttur America’s Next Top Model er í kvöld á Skjá einum og ber Naima, Keenya eða Kahlen sigur úr býtum. EKKI missa af … … fyrirsætum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.