Morgunblaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 39 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Hvolpar til sölu. Flat coted retri- ver hvolpar til sölu, hreinræktaðir Flat coted. Sími 863 1291. Gæludýrabúr, 50% afsláttur. Öll fuglabúr, hundabúr, nagdýrabúr, kattabúr og fiskabúr með 50% af- slætti. Allar aðrar vörur 30% af- sláttur. Full búð af nýjum vörum. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, Gisting Húsnæði í boði. Fyrirtæki og ein- staklingar. Hótel Vík Síðumúla hefur til umráða stórar og fallegar 27 fm stúdíóíbúðir fyrir 1-4, m.a. eldhús, baðherbergi, sími, sjón- varp og þráðlaust internet. Frítt internet á bar. Dagsleiga - viku- leiga - mánaðarleiga. Uppl. gefur Ísak í síma 822 5588. www.hotelvik.is Nudd Klassískt nudd Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Steinunn P. Hafstað s. 692 0644, félagi í FÍHN. Húsgögn Borðstofuborð óskast. Er að leita að vaxbornu sýrubrenndu eikarborðstofuborði, sem hægt er að stækka. Upplýsingar í síma 895 1304. Húsnæði óskast Bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð Íbúð óskast fyrir 3ja manna fjöl- skyldu strax í Hf., Kóp. eða Gbæ. Fyrirframgreiðsla og meðmæli. Sími 698 6710. Listmunir Ella Rósinkrans Stokkseyri - Reykjavík Koparristur Laugavegur 56, 101 Reykjavík, Miklubraut 68, 105 Reykjavík, Lista og Menningarhús, 825 Stokkseyri, sími 695 0495. Námskeið Þú getur stoppað reykingarnar Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Bættu Microsoft í ferilskrána. Vandað Microsoft nám fyrir kerf- isstjóra hefst 6. feb. Undirbúning- ur fyrir MCP og MCSA gráður. Nánar á www.raf.is og í síma 86 321 86. Rafiðnaðarskólinn. Til sölu Kristals ljósakrónur. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Góðir fyrir frænku Ásta skósali, Súðarvogi 7. Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. 13-18. Ýmislegt Sega Out Run spilakassi. Frá- bær spilakassi m. hreyfingu. Nýl. skjár, 1x100 kr. leikurinn. Verð kr. 230.000. Uppl. 483 5005. Skoða má tækið í Eden Hveragerði. Paté form fyrir jólakæfuna Margar stærðir frá 0,5 l. Verð frá kr. 1.200,- Pipar og salt, Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Fylltur og með svaka flottri blúndu í BC skálum kr. 1.995 og buxur í stíl kr. 995. Létt fylltur og sléttur í BC skál- um kr. 1.995 og buxur í stíl kr. 995. Voða fallegur í BCD skálum kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Einstaklega þægileg stígvél úr mjúku leðri og vel fóðruð. Litir: svart og brúnt. Stærðir 36-41. Verð kr. 7.885. Mjög falleg og góð hálfhá stíg- vél í svörtu leðri. Stærðir 36-41. Verð kr. 7.985. TILBOÐ Þægilegir herra hvers- dagsskór úr leðri, litir: brúnt og grátt. Verð aðeins kr. 2.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Bílar Toyota Yaris árg. 2004. Sjálf- skiptur. Vel með farinn. Ekinn 15 þ. km. Góður bíll. Uppl. í síma 565 7656, 863 7656 og 898 7656. Tilboð. 240 þús. Opel Astra árg. 1998. Ný nagladekk. Sími 544 4333 og 820 1070. Til sölu Toyota Avensis Nýskr. 15.06. '98, ek. 145 þús. Beinskiptur. Verð 570 þús. Upplýsingar í síma 897 1998. Skoda Octavia árgerð 2002, ek- inn 93 þús. km. Sjálfsk., 1,6 l, topplúga, cd-spilari, rauður, dráttarbeisli. Listaverð 1.130 þús. Verð 1.030 þús. Bílalán 700 þús. Góð vetradekk. Upplýsingar í síma 892 7852. Nýr Mercedes Benz Sprinter 316 CDI (Freightleiner), sjálfskipt- ur, ESP, millilengd. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi s. 544 4333 og 820 1070. Kia Sorento EX, árg. '05, dísel, ek. 300 km, lúxusvagn m/leðri, sóllúgu,rafmrúðum, 4x4. Einn sá vinsælasti á markaðinum. Hlífðarplast ennþá á innréttingu og sætum. Sími 848 9656. Hyundai, árg. '92, ek. 143.00 km, 13 þ. á tímareim. Dráttarkrókur. Verð 50 þús. Siggi, s. 691 0338. Grand Cherokee Limited Vel með farin bifreið, árgerð 2001, ekin 75.000 km, til sölu. Ný vetrardekk, leðursæti, drátt- arkúla. Góður bíll. Uppl. í s. 892 0394 eða 893 0394. Dodge Ram 2500 Laramie sk. 04.2003. 4x4. Ek. 23 þ. km. Sjálfsk., leðursæti, dráttarbeisli o.fl. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070. Daewoo CDX 2.0 L, sk. 06.2004, sjálfskiptur, rafmagsrúður og speglar, samlæsingar, hraðastillir, CD með magasíni. Ekinn aðeins 14.700 km. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070 Hjólbarðar Til sölu 4 negld heilsársdekk á 6 gata krómfelgum Stærð 235/75/ 15. Einnig 2 Michelin heilsárs- dekk. Á sama stað er til sölu vifta, stærð 56x56. Upplýsingar í síma 893 5005. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vinnuvélar Case traktorsgrafa 580, Super LE 4x4 árg. 1998, góð vél í full- komnu lagi. Uppl. í síma 848 0146. Þjónustuauglýsingar 5691100 VW Golf GTI 1800 Turbo árg. 1999 til sölu. Ek. 118.000 km, rec- aro-sæti, topplúga, spoiler, 16" nýjar álfelgur og ný vetrardekk, reyklaus, svart-sanseraður. Vel með farinn dekurbíll. Verð 1.150.000, öll tilboð skoðuð. Upp- lýsingar í síma 897 8250, Stefán. FRÉTTIR LAGADEILD Háskólans í Reykjavík og stjórn- arskrárnefnd standa fyrir hádegisfundi á morgun, fimmtudaginn 1. desember kl. 12–13.30, á þriðju hæð í HR. Yfirskrift fundarins er: Endurskoðun stjórnarskrár og dómsvaldið. Jón Kristjánsson heil- brigðisráðherra, formaður stjórnarskrárnefndar, setur fundinn. Erindi halda: Ragn- hildur Helgadóttir lektor við lagadeild HR og Sigurður Tómas Magnússon sérfræð- ingur við lagadeild HR. Fundarstjóri er Páll Þór- hallsson ritari stjórnarskrár- nefndar. Rætt um end- urskoðun stjórnarskrár RANNSÓKNASTOFNUN í hjúkr- unarfræði tók við höfðinglegri gjöf frá Ingi- björgu R. Magnúsdóttur 1. nóvember sl. þegar dagur hjúkrunar- fræðideildar Háskóla Ís- lands var hald- inn hátíðlegur en þá færði Ingibjörg stofnuninni 500.000 kr. Skömmu síðar bætti Ingibjörg um betur og færði stofnuninni aðrar 500.000 krón- ur. Ingibjörgu eru færðar bestu þakkir fyrir, segir í frétta- tilkynningu. Rannsókna- stofnun í hjúkr- un fær gjöf Ingibjörg R. Magnúsdóttir Rangt nafn Við vinnslu greinarinnar Íslenskir hönn- unardagar? í sunnudagsblaðinu var farið rangt með nafn höfundar. Höfundur heitir Ragnheiður Tryggvadóttir, vöruhönnuður. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT HÁRSTOFAN Ármúla 34 hefur fengið nýtt nafn og nýja eig- endur. Tvíburasysturnar Ást- hildur og Ragnhildur Sum- arliðadætur keyptu stofuna nýverið og gáfu henni nafnið Hár og heilun. Þær hafa starfað í fag- inu í rúm 10 ár og er önnur lærð- ur hárskeri en hin hársnyrtir. Stofan er opin alla virka daga kl. 8–18 og á laugardögum kl. 10–16, út desember. Boðið er upp á opn- unartilboð eða 10% afslátt af öll- um klippingum fram að jólum og eru allir velkomnir, bæði gamlir og nýir viðskiptavinir. Ásthildur og Ragnhildur Sumarliðadætur. Hár og heilun opnuð í Ármúla ALÞJÓÐLEGUR dagur alnæmis hjá Sam- einuðu þjóðunum er á morgun, fimmtu- daginn 1. desember. Í tilefni dagsins mun FSS, félag sam-, tví- og kynskiptra stúdenta, halda blys- göngu. Gangan hefst við Laugaveg 3 og endar við Fríkirkjuna í Reykjavík. Þar verður tendrað á friðarkertum og að því loknu verður kyrrðarstund í kirkjunni. Úti um allan heim koma samkyn- hneigðir, tvíkynhneigðir og aðrir aðstand- endur saman til að minnast fallinna félaga og vina, segir í fréttatilkynningu. Blysganga í tilefni alþjóðadags alnæmis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.