Morgunblaðið - 05.12.2005, Síða 32

Morgunblaðið - 05.12.2005, Síða 32
32 MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 smjaður, 8 rýr, 9 ástleitni, 10 sár, 11 aumar, 13 peningum, 15 slaga, 18 byrði, 21 blása, 22 toga, 23 yndi, 24 til- búningur. Lóðrétt | 2 fiskar, 3 ótti, 4 fiskur, 5 sveipur, 6 rán- dýrs, 7 íþróttafélag, 12 öskur, 14 dveljast, 15 mett, 16 gljái, 17 aulann, 18 forbjóði, 19 flöt, 20 ástundunarsama. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bilar, 4 orlof, 7 sópum, 8 læðan, 9 sló, 11 inna, 13 ansa, 14 kátur, 15 haka, 17 góða, 20 enn, 22 kærir, 23 aumar, 24 róaði, 25 nýrað. Lóðrétt: 1 bassi, 2 lúpan, 3 róms, 4 Osló, 5 liðin, 6 fenna, 10 látún, 12 aka, 13 arg, 15 hokur, 16 kurla, 18 ólmar, 19 afræð, 20 ergi, 21 nafn.  Tónlist Listaháskóli Íslands | Jólatónleikar tón- listardeildar í Skemmtihúsinu við Lauf- ásveg 22: Kl. 18 Matthildur Anna Gísladótt- ir, píanó, Þorbjörg Daphne Hall, selló, Richard Simm, píanó, og Bjarni Frímann Bjarnason, píanó. Kl. 20 Þórunn Arna Kristjánsdóttir, mezzosópran, Sólbjörg Björnsdóttir, sópran, og Selma Guðmunds- dóttir, píanó. Listasafn Íslands | Hólmfríður Jóhann- esdóttir mezzosópran heldur hádegistón- leika kl. 12.15. Á tónleikunum mun Hólm- fríður syngja ljóð eftir Johannes Brahms við undirleik Gerrit Schuil. Hólmfríður er einsöngvari og söngkennari að mennt og nam í Vínarborg, Mílanó og við Söngskól- ann í Reykjavík. Miðaverð 1.000 kr. Tónlistarskóli Borgarfjarðar | Nemendur úr Tónlistarskóla Borgarfjarðar sýna atriði úr söngleiknum „Litla stúlkan með eldspýt- urnar“, undir stjórn Theodóru Þorsteins- dóttur. Sýningar verða í húsnæði skólans á Borgarbraut 23 í Borgarnesi, kl. 18. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur. Sjá http:www.artotek.is. Sýningin stendur til áramóta. Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir sýnir ljósmyndir ti 17. des. 0pið er mán.–fös. 10– 18 og lau. 11–16. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de). Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá 14–17. Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Sex myndlist- arkonur verða með samsýningu í desem- ber. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir. Gallery Turpentine | Sigtryggur Bjarni Baldvinsson til 6. des. Gerðuberg | Eggert Magnússon til 9. jan. GUK+ | Hertmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Handverk og hönnun | Nú stendur yfir sýn- ingin „Allir fá þá eitthvað fallegt …“ í Að- alstræti 12. Þetta er í sjöunda sinn sem Handverk og hönnun heldur jólasýningu á aðventunni. Þetta er sölusýning þar sem 39 aðilar sýna íslenskt handverk og list- iðnað úr fjölbreyttu hráefni. Sýningunni lýkur 20. des. Aðgangur ókeypis. Hrafnista, Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía til 6. des. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. des. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til ársloka. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. des. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Ráin Keflavík | Erla Magna er með sýningu undir heitinu RÝMI á Ránni Keflavík. Stend- ur til 15. des. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – stöðug óvissa. Jón Lax- dal – Tilraun um mann. Opið mið.–föst. 14– 18, laug.–sun. 15–18. Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og Anne Thorseth til 11. des. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – „Postcards to Iceland“. Opið mán.–föst. 13–16, sun. 15– 18. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 15. des. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vesturíslendingarnir; mormónar sem fluttust til Utah, Bókasalur – bókminja- safn, Píputau, pjötlugangur og digga- daríum – aldarminning Lárusar Ingólfs- sonar, og fleira. Veitingastofa, safnbúð. Mannfagnaður Hallveigarstaðir | Kvenréttindafélag Ís- lands og Kvennasögusafn Íslands verða með kvöldvöku kl. 20. Ávarp flytur Þor- björg Inga Jónsdóttir, formaður KRFÍ. Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson skemmta. Erindi halda: Kristín Ástgeirs- dóttir, Auður Þorbergsdóttir, Sigríður Snævarr, Guðrún Ásmundsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Kvenfélagið Heimaey | Jólafundurinn í Sunnusal Hótels Sögu kl. 19. Fréttir Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 5. desember er 99701. Sýningar Þjóðmenningarhúsið | Kristnihátíð- arsjóður hefur opnað sýninguna „Hin forna framtíð – Verkefni styrkt af Kristnihátíð- arsjóði 2001–2005“ í bókasal Þjóðmenn- ingarhússins. Sjá má sýnishorn af árangri fornleifarannsókna og kynningu á tugum annarra rannsókna á menningar- og trú- ararfi þjóðarinnar. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hressandi nærveru hrútsins er óskað á mannamóti þar sem fólk myndi, í hrein- skilni sagt, lognast út af nyti hans ekki við. Farðu þangað sem þú kemur að bestum notum og skemmtu þér yfir því sem aðrir taka alvarlega. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið er eins og fíll – minni þess er ei- líft og gætt sál. Stjörnurnar útvega nautinu listagyðju, sumt af því sem leynist í krúttlegum kolli þess, gæti komið í ljós og reynst hið dýrasta ljóð. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Myndi tvíburinn treysta sér til að stilla sig um að segja „ég“ heilan dag. Ef það tækist myndi óeigingirnin verða málstað hans til framdráttar, sem er mótsögn í sjálfu sér. Leyfðu þér að styðja aðra í hljóði. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Lífið er eins og djass, galdurinn felst í bilinu milli nótnanna. Það sem maður gerir á meðan maður þarf að bíða (og það verður svo sannarlega mikið um bið) skiptir meira máli en það sem maður gerir á meðan maður er að gera eitt- hvað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Reiðin kraumar í ljóninu ef einhver dirf- ist að gefa í skyn að vandamál þess séu heimatilbúin. Þegar það hrekkur úr varnarstöðunni leyfir það sér að kljúfa erfiðleika sína niður og spá í hvað það getur tekið til bragðs. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Hvað myndi gerast ef við kæmumst að gullna hliðinu og værum vegin og metin á grundvelli tómstunda og frítíma okk- ar? Nú er rétti tíminn til þess að sökkva sér ofan í sín léttúðugustu áhugamál. Þau hafa meiri þýðingu fyrir vellíðan manns en maður heldur. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin er þægileg í samskiptum og til í að vera ósammála til þess að gera manni til hæfis. Hún hefur nægan þokka til þess að nenna að eyða orðum í fólk sem hefur arfavitlausar skoðanir. Heimurinn þarf á fleiri vogum að halda. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekanum finnst sem hann sé sestur aftur á skólabekk. Hafðu svarið á reiðum höndum, hvort sem það er rétt eða ekki. Í skólastofu lífsins er maður stundum tekinn upp hvort sem maður er búinn að rétta upp hönd eða ekki. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Að vinna verk rétt og vinna það eftir höfði bogmannsins er ekki endilega eitt og hið sama. Ef þú lætur hjartað ráða og hefur hreina samvisku mun þín aðferð ná fótfestu með tímanum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Njóttu sambandsins sem þú nærð við leiðtoga og áhrifamikið fólk, það gerir það svo sannarlega. Margir dauðöfunda þá sem er lagið að tala frjálslega og eins og jafningi við fólk úr alls kyns stéttum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Leggðu hönd á plóg þar sem þess er þörf, hvort sem það er beinlínis í þínum verkahring eða ekki. Ef þú sýnir að þú leggur hvað sem er á þig til þess að liðið nái velgengni uppskerðu þá endalausu virðingu sem þú þráir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Friðartilfinning hefur gert vart við sig í sólskini hugar fisksins. Símtöl hressa hann við og espa upp í honum forvitnina. Hvað vill fólk eiginlega? Láttu sem ekk- ert sé, og malaðu frá þér allt vit. Stjörnuspá Holiday Mathis Sól í bogmanni jafngildir leiðangri út í óvissuna, sem getur verið ógnvekj- andi, en er það ekki því forvitnin verður óttanum yfirsterkari. Tunglið er í merki mannvinarins vatnsberans og hið góða því að líkindum því illa yfirsterkara. Margar hendur vilja hjálpa. Ef þig vant- ar ekki hjálp, skaltu bjóða hana fram. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is KYNNINGARMIÐSTÖÐ íslenskrar myndlistar styrkir íslenska mynd- listarmenn til starfa og sýn- ingahalds erlendis. Styrkjum miðstöðvarinnar er skipt í stærri styrki, 200.000 kr. með umsóknarfrest tvisvar á ári og styrki til verkefna með styttri fyr- irvara, 50.000 kr. Á árinu 2006 verður úthlutað tvisvar vegna stærri styrkjanna. Umsóknarfrestur vegna fyrri út- hlutunar er til 24. febrúar. Opið er fyrir umsóknir um styrki vegna verkefna með styttri fyr- irvara allan ársins hring. Nánari upplýsingar um styrkja- kerfi Kynningarmiðstöðvar fást á heimasíðu miðstöðvarinnar á www.cia.is Opnað fyrir umsóknir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.