Morgunblaðið - 05.12.2005, Side 38
38 MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 9.40 Í þáttaröð Viðars Egg-
ertssonar, Í deiglunni, eru birtar
samsettar skyndimyndir af lífskúnst-
ner, fræðimanni eða listamanni,
sem vinnur að áhugaverðu verkefni. Í
þættinum í dag er skoðað hvað er í
deiglunni hjá Þórdísi Elfu Þorvalds-
dóttur Bachmann, leikkonu og leik-
skáldi.
Þórdís Elfa leik-
kona og leikskáld
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-13.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld).
09.40 Í deiglunni. Nokkrar samsettar skyndi-
myndir af Þórdísi Elfu Þorvaldsdóttur Bach-
mann, leikkonu og leikskáldi. Umsjón: Viðar
Eggertsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Hermann eftir Lars Saa-
bye Christensen. Sigrún Kr. Magnúsdóttir
þýddi. Jón Símon Gunnarsson les. (9:16)
14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Berglind
María Tómasdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Nærmynd um nónbil. Umsjón: Jón Ás-
geir Sigurðsson. (Frá því á sunnudag) (5:6).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun).
20.05 Söngvamál. Hrafninn flýgur um aftan-
inn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Frá
því í gær).
21.00 Líður að jólum. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir. (Frá því á mánudag) (1:4).
21.55 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þor-
steinsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Frá Reykholtshátíð
23.7 sl. Píanótríó í C-dúr nr. 43 eftir Joseph
Haydn. Strengjatríó óp. 9 nr. 1 í G-dúr eftir
Ludwig van Beethoven. Píanótríó í a-moll
eftir Maurice Ravel. Brindisi tríóið, Bryndís
Halla Gylfadóttir, á selló, Philippe Graffin, á
fiðlu, og Ásdís Valdimarsdóttir á fiðlu leika.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Morg-
untónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar.
06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús
Einarsson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir.
09.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson,
Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum frétta-
stofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ung-
mennafélagið. Þáttur í umsjá unglinga og Heiðu
Eiríksdóttur. 20.30 Konsert með Block Party.
Hljóðritun frá Oxegen-hátíðinni á Írlandi 9.7 sl.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00
Fréttir.
15.30 Helgarsportið (e)
15.55 Ensku mörkin Í
þættinum eru sýndir vald-
ir kaflar úr leikjum síðustu
umferðar í enska fótbolt-
anum.
17.00 Jóladagatal Sjón-
varpsins - Töfrakúlan (e)
(4:24)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Kóalabræður (The
Koala Brothers) (44:52)
18.11 Fæturnir á Fanney
(Frannie’s Feet) (1:13)
18.23 Váboði (Dark
Oracle) Kanadísk þátta-
röð. Líf 15 ára tvíbura um-
turnast eftir að annar
þeirra uppgötvar að
teiknimyndasaga nokkur
getur haft áhrif á veru-
leikann sem þeir búa við.
(6:13)
18.50 Jóladagatal Sjón-
varpsins - Töfrakúlan
(5:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.35 Átta einfaldar reglur
Bandarísk gamanþáttaröð.
(62:76)
21.00 Vatnalandið Plitvice
(Land of the Falling Lak-
es) Bandarísk heimild-
armynd um Plitvice-
þjóðgarðinn í Króatíu sem
er á heimsminjaskrá
UNESCO. Garðurinn er í
skógi vöxnum dal og þar
eru 16 vötn sem flæðir á
milli á flúðum og í fossum.
22.00 Tíufréttir
22.25 Karníval (Carnivale
II) Bandarískur mynda-
flokkur. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
(10:12)
23.25 Spaugstofan (e)
23.45 Ensku mörkin (e)
00.40 Kastljós (e)
01.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Prince William (Vil-
hjálmur prins)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Fresh Prince of Bel
Air
13.30 Osbournes 3 (4:10)
13.55 Get Over It (Taktu
þér tak) Leikstjóri:
Tommy O’Haver. 2001.
15.15 The Real Da Vinci
Code (Rétti Da Vinci lyk-
illinn)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Galdrabókin (5:24)
19.45 The Simpsons
(20:23)
20.10 Strákarnir
20.40 Wife Swap 2 (Vista-
skipti 2) (9:12)
21.25 You Are What You
Eat (Mataræði 2) (8:17)
21.50 King Solomon’s Mi-
nes (Námur Salomons
konungs) Leikstjóri: Steve
Boyum. 2004.
23.15 Six Feet Under
(Undir grænni torfu)
Bönnuð börnum. (6:12)
00.10 Afterlife (Fram-
haldslíf) Bönnuð börnum.
(4:6)
01.00 The Closer (Makleg
málalok) Bönnuð börnum.
(3:13)
01.45 Impromptu (Af
fingrum fram) Aðal-
hlutverk: Bernadette Pet-
ers. Leikstjóri: James
Lapine. 1991.
03.30 Twenty Four 3
04.10 Silent Witness 8
06.10 Tónlistarmyndbönd
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Ameríski fótboltinn
(Kansas - Denver) Útsend-
ing frá leik í NFL deild-
inni sem fram fór í gær.
20.30 Ítölsku mörkin Öll
mörkin, flottustu tilþrifin
og umdeildustu atvikin í
Ítalska boltanum frá síð-
ustu umferð.
21.00 Ensku mörkin Mörk-
in og marktækifærin úr
enska boltanum, næst
efstu deild. Við eigum hér
marga fulltrúa en okkar
menn er að finna í liðum
Leicester City, Leeds
United, Reading, Plymo-
uth Argyle og Stoke City
sem jafntframt er að
meirihluta í eigu íslenskra
fjárfesta.
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Stump the Schwab
(Veistu svarið?) Stór-
skemmtilegur spurn-
ingaþáttur þar sem
íþróttaáhugamenn láta
ljós sitt skína. Enginn er
fróðari en Howie Schwab
en hann veit bókstaflega
allt um íþróttir. .
22.30 Ítalski boltinn (Fio-
rentina - Juventus)
06.00 On the Edge
08.00 A Rumor of Angels
10.00 Grease
12.00 The Master of Dis-
guise
14.00 A Rumor of Angels
16.00 Grease
18.00 The Master of Dis-
guise
20.00 On the Edge
22.00 The Last Samurai
00.30 Ring O
02.10 XXX
04.10 The Last Samurai
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Popppunktur (e)
19.20 Þak yfir höfuðið Um-
sjón Hlynur Sigurðsson og
Þyri Ásta Hafsteinsdóttir.
19.30 Allt í drasli (e)
20.00 The O.C.
21.00 Survivor Guatemala
Í ár fer keppnin fram í
Guatemala.. Meðal þátt-
takenda er Gary Hoge-
boom, sem leikið hefur
með Dallas Cowboys. Tök-
ur fóru fram í þjóðgarð-
inum í Yaxhá-Nakum-
Naranjo og er það í fyrsta
sinn sem þátturinn er tek-
inn upp á jafn helgri
grund, en fulltrúar rík-
isstjórnar Guatemala
fylgdust með tökunum til
að tryggja að ekki væri átt
við helgimuni.
22.00 C.S.I.
22.55 Sex and the City - 2.
þáttaröð
23.25 Jay Leno
00.10 Boston Legal (e)
01.00 Cheers (e)
01.25 Þak yfir höfuðið (e)
01.35 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Summerland (1:13)
20.00 Friends 5 (6:23)
20.30 Fashion Television
(6:34)
21.00 Veggfóður
22.00 Summerland (2:13)
22.45 Weeds (9:10)
23.20 Friends 5 (6:23) (e)
23.45 The Newlyweds
h(1:30)
00.10 Tru Calling (1:20)
ÉG SLYSAST endrum og
sinnum til að horfa á
kristilegu bókstafstrúar-
sjónvarpsstöðina Omega. Á
laugardag var dagskráin
þar með áhugaverðara
móti enda kom sjálfur Jón
Gnarr í myndverið og tal-
aði um líf sitt og trúna um
leið og hann kynnti nýja
bók sína.
Það er alkunna að Jón
Gnarr markaði djúp spor í
grínsögu Íslands á sínum
tíma, bæði með útvarps-
þáttum sínum og sjón-
varpsþáttum, í slagtogi við
Sigurjón Kjartansson og
fleiri góða grínista.
Húmor þeirra Jóns og
Sigurjóns einkenndist ekki
hvað síst af því að leika
sér á „absúrd“ hátt að eld-
fimum málum, ýkja,
skrumskæla, snúa á hvolf
og teygja á velsæmi áhorf-
andans. Það var þess
vegna sem ég átti bágt
með að átta mig á hvort
Jón var mættur á Omega í
gríni eða alvöru. Talsmát-
inn, fasið og svipbrigðin á
honum – en ekki hvað síst
umræðuefnið – voru alveg
þau sömu og hann hafði
notað oft áður með óborg-
anlegum hætti í mörgum
grínatriðum sínum. Skyldi
engan furða að það skyldi
slá mig sem absúrd kómík
að sjá þennan meinfyndna
og kaldhæðna mann, and-
legan leiðtoga hins ís-
lenska gálgahúmors, tjá
sig við myndavélarnar á
Omega um það hvernig
hann fann andlegan frið.
Móðir mín horfði með
mér á hluta af dagskránni
og var þess fullviss að Jón
Gnarr væri að grínast. Ég
fór, eftir því sem leið á
þáttinn, að hallast meir og
meir að því að Jón talaði
af alvöru og einlægni.
Ég tók fyrst að merkja
trúarlegan tón í dag-
blaðapistlum Jóns. Hægt
og sígandi fór nett hægri-
sannkristin hugvekju-
stefna að verða áberandi í
umræðu Jóns og ég tók að
greina æ oftar vísanir í
guðlega forsjón og tal um
kristileg gildi. Það gekk
jafnvel svo langt að Jón
hélt fyrir tæpum tveimur
árum ágæta sýningu á
helgimyndum sem hann
hafði unnið.
Ég ræddi þessa nýju
stefnu í lífi Jóns við einn
góðvin minn allvitran, og
sá var með þá kenningu að
um væri að ræða einn alls-
herjar risabrandara hjá
Jóni Gnarr, sem ætlaði í
anda Andy Kaufmann að
reyna að plata alla þjóðina
með jafnabsúrd brandara
og trúarlegri frelsun sjálfs
sín. (Það er enda frægt
þegar Andy Kaufmann
gerði slíkt hið sama í
Fridays-þáttunum í upp-
hafi 9. áratugarins).
Ég veit ekki enn hvað
skal halda. Ef það sem Jón
sagði á Omega var allt frá
hjartanu, þá get ég lítið
annað en samglaðst honum
að hafa fundið andlega ró
og sælu (þó mér þyki
kannski fullmikið af því
góða, og minna á marga af
hans bestu bröndurum, ef
hann ætlar í slagtog með
bókstafstrúarmönnum). En
ef Jón er hins vegar bara
að grínast, þá kemst ég
ekki hjá því að bíða í of-
væni eftir því að sjá hvern-
ig gríninu vindur fram.
LJÓSVAKINN
Morgunblaðið/Eggert
Frelsun Jóns
Ásgeir Ingvarsson
Í SJÓNVARPSÞÆTTINUM Veggfóðri á
Sirkus kynna þau Vala Matt og Hálfdán
fyrir okkur nýjustu strauma og stefnur í
innanhússhönnun auk þess að sækja
ýmsa þjóðþekkta einstaklinga heim.
Í þættinum í kvöld verður tekið hús á
kvikmyndagerðarmanninum Agli Eð-
varðssyni en hann bjó til heilt herbergi
úr gleri.
Auk þess verða kynntar hugmyndir
að frumlegum og fallegum hurð-
arkransi fyrir aðventuna og morg-
unsjónvarpskonan Ragnheiður Guð-
finna býður sjónvarpsáhorfendum heim
í stofu til sín.
Sjónvarpsþátturinn Veggfóður á Sirkus
Veggfóður er á dagskrá Sirkuss í kvöld klukkan 21.
Herbergi úr gleri
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 WBA - Fulham Leik-
ur frá 3.12.
16.00 Charlton - Man. City
Leikur frá 4.12.
18.00 Þrumuskot Farið er
yfir leiki liðinnar helgar og
öll mörkin sýnd. Viðtöl við
knattspyrnustjóra og leik-
menn.
19.00 Spurningaþátturinn
Spark (e)
19.50 Birmingham - West
Ham (beint)
22.00 Að leikslokum
23.00 Þrumuskot (e)
24.00 Tottenham - Sunder-
land Leikur frá 3.12.
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
KASTLJÓSIÐ sýnir í kvöld
atriði úr Broadway-sýning-
unni Söngkabarettinn Nína og
Geiri ásamt viðtali við Björg-
vin Halldórsson, sem einnig
mun flytja eitt af nýju lög-
unum sínum órafmagnað.
EKKI missa af…
… Bó Hall!