Fréttablaðið - 24.09.2002, Side 17

Fréttablaðið - 24.09.2002, Side 17
Keypt og selt Til sölu Hjónarúm, náttborð og snyrtiborð. Ljóst í rococco stíl. 5 arma kristals- ljósakróna, olíu málverk 1.60x1.30, hornskápur ljós o.fl. Verð, samkomulag. Uppl. í s. 557-8938 og 865-1644 Til sölu nýr digital móttakari Húmakx. Verð 60. þús. Uppl í s. 565-5714 og 699-0395 Stál og gler. Lítið notað, gott verð. S. 659 0994 Tilboð. Hamborgari, franskar og sósa aðeins 395. Pizza 67, Austurveri Háaleit- isbraut 68. S. 8006767 Óskast keypt Óska eftir fatnaði, skóm (ýmsar gerð- ir), yfirhöfnum, glingri og dóti gefins eða fyrir lítinn pening. 1000 þakkir. Uppl í s. 587-5977 og 866-9747 Hljóðfæri Trommuvarahlutir óskast. Nánari upp- lýsingar í síma 552-2273 frá kl.16-21 Óska eftir góðu rafm.píanói, með 3 pedölum. Uppl. í 5516461 Vélar og verkfæri Verktakar. Til sölu 3 m Hunnebeck steypumót. Weelu 32 mm járnaklippur, 700 kg AMMANN Jarðvegsþjappa og margar stærðir af steypusíloum. Mót- heildverslun sími 544 4490/ 892 9249 Til bygginga Timbur í sólpalla, girðingar og sumar- bústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið tilboða. S: 892 3506. istimbur@ya- hoo.com Verslun Þjónusta Hreingerningar Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður S:555 4596 og 897 0841. Tek að mér þrif í heimahúsum! Uppl. í síma 8663883. Tökum að okkur þrif á sameignum fyrir fyrirtæki og húsfélög. Verð sem koma á óvart. Nostra ehf. 824-1230. Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Garðyrkja Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslur, drenlagnir og ýmis garðverk. Vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Steinakarlarnir. Sími 8977589. Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, út- vega mold og sand í garða, einnig önn- ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs, sími 897 7279 GARÐAHÖNNUN. Nú er rétti tíminn til að hanna garðinn. Björn Jóhanns- son Landslagsarkitekt kemur og teiknar með þér garðinn. Upplýsingar hjá GARÐAHÖNNUN Í S: 5540001. www.gardahonnun.is Hellulagnir, snjóbræsla, hleðslur. 15 ára reynsla. Eðalverk ehf. Alfreð 691 6353 Stefán 699 1230 Meindýraeyðing Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Eyðum öllum meindýrum, geitungum, bjöllum, starafló, músum, ofl. Alhliða meindýraeyðing. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Búslóðaflutningar alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Millistór bíll: 692 7078 og stór bíll: 899 2213. Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 8992213 millib. 6927078. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Húsaviðgerðir Trégaur ehf. Parket, sólpallar, þak, inn- réttingar, gluggar, hurðir og öll almenn trésmíði. S: 898 6248. BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptarrennur, legg Þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 RAFLAGNIR OG DYRASÍMAÞJÓN- USTA. Endurnýjum í eldri húsum. Töflu- skipti. Tilboð. S: 896 6025. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696 3436 www.simnet.is/togg ÓDÝRAR TÖLVUVIÐGERÐIR, uppfærsl- ur. Eigum einnig notaðar tölvur á lager. Fljót og góð þjónusta. KK TÖLVUR, Reykjavík.veg 64, S. 554-5451, www.kktolvur.is Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla, snögg afgreiðsla. KT Tölvur Neðstutröð 8 Kóp. S. 5542187 Dulspeki-heilun Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumaráðningar, huglækningar. 908-6040. kl. 15-2 Hanna. Snyrting Hár.x.is Mörkinni 1Opið 10-22 alla virka daga lau 10-20 sun 12-17 Hár.x.is Sími 533-1310 15 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ 15-30% af- sláttur. Greifynjan snyrtistofa. S. 587 9310 Spádómar DULSPEKISÍMINN 908-6414. Ástar- málin, vinnan, fjármálin, heilsan og hugleiðslan. Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna! - 149.90 mín. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar Spái í spil og bolla alla daga vikunn- ar. Gef einnig góð ráð og ræð drauma. Uppl. í 5518727 Stella SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Veisluþjónusta OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S: 5622772 Iðnaður Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr- arameistarinn Sími: 8979275 Viðgerðir Á Leðurfatnaði. Styttingar - Þrenging- ar - Fóðurskiptingar - Pússum upp jakka - Einnig gert við mótorhjólafatnað - Töskur og margt fl. Leðurvinnustofa Gunnu Betu. Viðgerðir - Sérsmíði S. 896 3584. Önnur þjónusta GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðunga- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Pastelmyndir eftir ljósmyndum. Bandarísk listakona tekur að sér að mála pastelmyndir eftir þinni ljósmynd. T. d. andlitsmynd af barni/börnum, hjónum eða fjölskyldum. Verð fer eftir stærð og fjölda andlita. Mjög vönduð vinna. Áhugasamir sendi nafn og sím- anr. á jh956@yahoo.com Haft verður strax samb. Heilsa Heilsuvörur VILT ÞÚ LÉTTAST ? Langtímaáætlun- langtímaárangur. Sandra Dögg, HER- BALIFE dreifandi. S. 867-4896 HERBALIFE Innri og ytri næring Fáðu heilsuskýrslu og frítt sýnishorn. Langtímaárangur Jonna sjálfst. dreifingaraðili 896 0935 & 562 0936 www.heilsufrettir.is/jonna RAFVIRKJAR ÖLL ALMENN RAFLAGNAÞJÓNUSTA, Nýlagnir, endurnýjun og viðhald raflagna, símakerfi, tölvukerfi, loftnetskerfi, dyrasímakerfi. PLÚS RAFVERKTAKAR, S. 554-3227 / 897-3227. Baldvin Björgvinsson, Löggiltur rafverktaki. PÍPULAGNIR- VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 TÖLVUVIÐGERÐIR Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI !! Kem til þín og kippi tölvunni í lag. Veiti einnig ráðgjöf við val á tölvubúnaði. Láttu nú taka tölvuna í gegn tím- anlega fyrir skólabyrjun. Góð þjónusta. Þekking / Reynsla. SÍMI: 848-6746 www.vefsmidjan.is GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA TRÉSMÍÐAVÉLAR Sambyggð vél með spónsugu, verðtilboð: 330.000 m. vsk. Einnig aðrar vélar smáar og stórar. Vandaðar vörur - gott verð - góð þjónusta. Hafðu samband við Gylfa í síma 555-1212 Hólshrauni 7, 220 Hafnarfirði www.gylfi.com NÝJA VÖRUSENDINGIN ER KOMIN Rósatréshúsgögn, silfur, kristall, ljósakrónur, lampar og mikið úrval af gjafavöru. 3Hjá ÖMMUANTIK Hverfisgötu 37 Sími : 552 0190 Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16 HESTAMENN! Úrval af reiðtygjum. Höfuðleður m/taum og nasarmúla frá kr 2.100, Gjarðir frá kr 550 og taumar frá kr. 500 Frábærar vörur, frábært verð! Sendum í póstkröfu. GJ heildverslun ehf, Gylfaflöt 24-30, 112 Reykjavík, (Grafarvogi) Sími: 567-2791. Fax: 567-2792 ÞRIÐJUDAGUR 24. september 2002 17 Stórar smáauglýsingar Fyrir þá sem vilja meiri athygli Sími 515 7500 smáauglýsingar sími 515 7500 Snyrtistólar á lager. Nánast allar rekstrarvörur. Naglafræðingar: Naglaþjalir og ýmislegt fleira. Förðunarfræðingar: Mikið af förðunarvörum, einnig til á lager glæsilegir förðunarstólar. Fótaaðgerðafræðingar: Til á lager vinnustólar úðaborar silicon Sixtus fótavörur og ýmislegt annað. Nuddfræðingar: Nuddbekkir til á lager. Einnig ferðanuddbekkir. Nuddolíur frá Sixtus í 5 lítra brúsum ásamt öðrum olíum frá I.DE. MA. í 1/2 líter og nuddkremum 1/2 kg einnig grenningar leir í 5 kg umb. Vinnuljós með stækkunargleri, einnig lampar I.R perur. S. Gunnbjörnsson ehf. Iðnbúð 8. 210 Garðabæ. S: 565 6317. FYRIR SNYRTISTOFUR - SNYRTIFRÆÐINGA www.iceworldshop.isFleiri vörur á opið allan sólarhringinn Hágæða Vöðvaþjálfunartæki með sex sjálfvirkum stillingum sem kemur lagi á útlitið þitt án áreynslu, fyrir jólin. AB GYMNIC 2002 Venjulegt verð 4.990kr. Verðlistaverð 10.900 kr. 2.990 kr.Tilboð til 25 sept. Pantaðu tækið á netinu Snyrting Heilsa smáauglýsing í 80.000 eintökum á aðeins 995,- kr. BÆKUR Einar Kárason, rithöfundur, hefur skráð ævisögu söngvarans Kristjáns Kristjánssonar sem er best þekktur sem K.K. Hann segir bókina skrifaða eins og skáldsögu þar sem K.K. og aðrar raunveru- legar persónur komi við sögu. Hann segir að á vissan hátt megi skilgreina bókina sem sögulega skáldsögu þótt sannleikurinn í henni sé „meira konkret“ en geng- ur og gerist í skáldsögum. Einar byrjar frásögnina á æskuárum K.K. í Bandaríkjunum og „hálfgerðum flótta fjölskyld- unnar þaðan eftir að faðir hans týndist í Víetnam.“ Hann greinir svo frá 13 ára útlegð og heims- hornaflakki farandsöngvarans og lýkur sögunni „á deginum í dag“, eins og K.K. orðar það sjálfur. K.K. segist sjálfur ekki telja líf sitt viðburðaríkt en bókaforlagið hafi verið á öðru máli og því sé sagan orðin að veruleika. Einar er alvanur því að sækja efnivið sinn í líf raunverulegs fólks og segir að K.K hafi, líkt og önnur skemmtileg söguefni, hrein- lega rekið á fjörur sínar. Þeir hafi þekkst lítillega áður en hestar þeirra voru leiddir saman í þeim tilgangi að færa söguna í letur. „Sagan varð til á Umferðar- miðstöðinni en þar hittumst við daglega um nokkurt skeið, spjöll- uðum og drukkum mikið kaffi. K.K. er rythmablúsari, sem er mín uppáhalds tónlist, og við ákváðum að hafa þann takt á frá- sögninni. Hún er því keyrð hratt áfram án mikilla málalenginga.“ K.K. er enn á besta aldri en þeir félagar virðast þó ekki sjá fram á að hér sé á ferðinni fyrsta bindi sagnabálks söngvarans. „Þetta er meðalstór bók“, segir Einar, „um tvö til þrjúhundruð síður“ og K.K. bætir því við að þeir fari hratt yfir sögu þegar þeir koma að þeim kaflaskilum að hann verður þekktur á Íslandi enda mörgum kunnugt um hvað hefur drifið á daga hans eftir það. Einar og K.K sitja síður en svo auðum höndum þó þessu sam- starfi þeirra sé að ljúka. K.K. er í hljóðveri að taka upp nýja sóló- plötu og Einar er „með nóg í tak- inu. „Við Friðrik Þór unnum hand- ritið að Fálkum saman og ég er með annað kvikmyndahandrit og skáldsögu í smíðum núna.“  EINAR KÁRASON OG K.K. Eru báðir heitir Framarar og ætla að mæta brattir á bikarúrslitaleikinn á laugardaginn hæstánægðir með að sínum mönnum hafi naumlega tekist að halda sér í úrvalsdeildinni. Sögustund á Umferðarmiðstöðinni Einar Kárason gerir litríku lífi söngvarans K.K. skil í nýrri bók sem kemur út í vetur. Þeir byrjuðu vinnuna við bókina í ársbyrjun og hafa eytt ófáum klukkustundum yfir kaffibollum síðan þá.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.