Fréttablaðið - 20.11.2002, Side 1

Fréttablaðið - 20.11.2002, Side 1
PERSÓNAN Beið eftir lækni bls. 18 Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Miðvikudagurinn 20. nóvember 2002 Tónlist 12 Leikhús 12 Myndlist 12 Bíó 12 Íþróttir 10 Sjónvarp 14 KVÖLDIÐ Í KVÖLD FRUMSÝNING Leikritið sígilda Rómeó og Júlía verður frumsýnt í Borgar- leikhúsinu í dag í nýrri þýðingu Hallgríms Helgasonar. Sýningin er í samstarfi við Íslenska dansflokk- inn, Vesturport og 1001 nótt. Auk leikara taka dansarar, fjölleikafólk, söngvarar, fimleikamenn og eld- gleypar þátt í sýningunni. Rómeó og Júlía FÓTBOLTI Íslendingar mæta Eistlandi í vináttulandsleik klukkan 16 í dag. Leikurinn verður sýndur beint í Ríkissjónvarpinu. Ísland mætir Eistlandi GÖNGUTÚR Ferðafélag Íslands stend- ur fyrir kvöldgöngu á fullu tungli. Lagt verður af stað frá BSÍ klukk- an 19.30 og ferðinni heitið upp fyrir Hafnarfjörð þar sem gengið verður frá Kaldárseli í Valaból. Þátttak- endum er bent á að hafa með sér góð ljós. Kvöldganga á fullu tungli TÓNLEIKAR Minningartónleikar um Svanhvíti Egilsdóttur, söngkonu og prófessor við Tónlistarháskólann í Vínarborg, verða haldnir í Hafnar- borg klukkan 20. Svanhvít stundaði söngnám og störf í Þýskalandi í skugga Hitlers og heimsstyrjaldar- innar síðari. Guðrún Egilsson mun einnig lesa upp úr bókinni Tvístirni - saga Svanhvítar og segja frá ævi hennar og störfum. Minning um Svanhvíti FÓLK Hunda- haldið lífsstíll MIÐVIKUDAGUR 232. tölublað – 2. árgangur bls. 18 Byggðu á þínum tíma Grafarvogi Vestur í bæ Kópavogi Ármúla ÍÞRÓTTIR Allir ferskir og frískir bls. 11 UPPSELT Á CAVE Á 55 MÍNÚTUM Miðar á tónleika Nick Cave seldust upp aðeins 55 mínútum eftir að salan hófst. Fyrstu menn mættu í biðröðina við verslanir Japis kl. 9 í gærmorgun. Miðasalan hófst kl. 13 í gær og náði biðröðin þá frá verslun Japis á Laugavegin- um upp að plötuversluninni Hljómalind. Snorri Thors, aðstandandi tónleikanna, segist agndofa yfir áhuganum. Hann segir það í athugun að bæta við aukatónleikum daginn eftir. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T REYKJAVÍK Hæg austlæg eða breytileg átt. Úrkomulítið síðdegis. Hiti 2 til 7 stig. VEÐRIÐ Í DAG VINDUR ÚRKOMA HITI Ísafjörður 3-8 Rigning 5 Akureyri 10-15 Skýjað 7 Egilsstaðir 10-15 Skýjað 7 Vestmannaeyjar 3-5 Rigning 4 ➜ ➜ ➜ ➜ + + + + Rekstur Flugleiða batnar: 3,3 milljarð- ar í hagnað UPPGJÖR Afkoma Flugleiða fyrir skatta batnaði um tæpa 3,9 millj- arða fyrstu níu mánuði ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Hagnaður félagsins eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins var 3,3 milljarðar. Sigurður Helga- son, forstjóri Flugleiða, segir ár- angurinn mikið fagnaðarefni. Hann skýrist af uppbyggingar- starfi undanfarinna ára og sam- stilltu átaki starfsmanna og stjórn- enda. Tap er venjulega af rekstri Flugleiða síðustu mánuði ársins, en búist er við að rekstrarniður- staða ársins í heild verði góð.  LÖGREGLUMÁL Tryggingasjóður lækna, séreignasjóður um lífeyr- issparnað, sem starfræktur hefur verið síðan á fimm- ta áratugnum er rjúkandi rúst og lít- il sem engin von til þess að þeir læknar sem lagt hafa fé í sjóðinn fái sparnað sinn til baka. „Þarna átti sér stað mikil fjár- málaóreiða og ég kannast ekki við að hafa nokkurn tíma fengið fundarboð,“ segir Uggi Agnars- son hjartalæknir sem er einn þeirra sem tapa miklum fjármun- um á sjóðþurrð Tryggingarsjóðs lækna. Lögreglurannsókn stend- ur nú yfir vegna sjóðþurrðar sem blasir við eftir að umsjónarmað- ur sjóðsins gaf sig fram við Fjár- málaeftirlitið í byrjun maí á þessu ári og viðurkenndi að hafa notað fé sjóðsins til eigin þarfa. Maðurinn, sem er löggiltur end- urskoðandi, hafði séð um rekstur sjóðsins um þriggja áratuga skeið. Uggi segir þetta koma illa við marga lækna sem hafi safnað upp lífeyri til að eiga til efri ár- anna. Matthías Kjeld læknir tekur í sama streng. Hann segir að ein- stakir læknar tapi milljónum króna af ævisparnaði sínum vegna þessa máls. „Ég veit ekki betur en þarna hafi átt sér stað sjóðþurrð. Það er augljóst að þessi mál þarf að skoða vandlega,“ segir Matthías. Maðurinn sem játaði á sig fjár- dráttinn lýsti því við lögreglu að hann hefði tekið 27 milljónir króna ófrjálsri hendi á tíu árum en skilað öllum þeim fjármunum aftur. Sjóðfélagar sem Frétta- blaðið hefur rætt við telja að þarna sé um að ræða mun hærri upphæðir, eða á bilinu 80-100 milljónir króna, og þessi ævi- sparnaður þeirra sé að mestu glataður. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislög- reglustjóra, segir að rannsókn á málinu sé enn ekki lokið. „Við sjáum ekki enn hve mikið umfang er á þessu máli. En það er ljóst að sjóðurinn er í algjöru uppnámi og rannsóknin snýst um að upplýsa það hvað hafi orðið til þess,“ segir Jón. Sjóðstjórinn fyrrverandi býr í Bandaríkjunum. rt@frettabladid.is Eftirlaunasjóður lækna rjúkandi rúst Talið að 80 til 100 milljónir vanti í Tryggingasjóð lækna. Sjóðstjóri játaði fjárdrátt en sagðist hafa endurgreitt. Lögregla segir sjóðinn vera í al- gjöru uppnámi. Milljóna ævisparnaður lækna talinn glataður. „Ég veit ekki betur en þarna hafi átt sér stað sjóð- þurrð“. VEÐUR Gífurlegar rigningar vöktu Reykvíkinga í gærmorgun þegar regndropar skullu með óvenju mikl- um krafti á húsþökum. Og regn- droparnir voru stærri en venjulega: „Jú, þeir voru stærri, sem skýrist af vatnsmiklum lægðum yfir landinu. Samfara miklum vindi urðu skellirnir því meiri þeg- ar droparnir splundruðust,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veður- fræðingur, sem spáir uppstyttu í dag. Áfram verður hlýtt í veðri, 4- 7 stig, en á sunnudag fer svo að kólna og birta til: „Þá fer fólk að sjá mun á degi og nóttu í höfuð- borginni,“ segir Sigurður. Regndropar verða til í ísingu í efri loftlögum og stærð þeirra fer eftir því hversu miklu vatni þeir safna í sig á leið til jarðar og ekki síður hversu mikið þeir splundrast á niðurleiðinni. Í fyrrinótt var hita- stig það lágt að úrkoman jaðraði við slyddu sem umbreyttist á síð- ustu metrunum í óvenjustóra regn- dropa.  Vatnsmiklar lægðir yfir landinu: Regndroparnir stækka debenhams S M Á R A L I N D Landsins mesta úrval af herranærfötum FLUGLEÐIR Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, segir árangurinn mikið fagnaðarefni. NOKKRAR STAÐREYNDIR UM MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 12 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,6% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í OKTÓBER 2002. Fr é tt a b la ð ið M o rg u n b la ð ið Meðallestur 25 til 49 ára samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2002 29% D V 80.000 eintök 70% fólks les blaðið Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuðborgar- svæðinu á miðviku- dögum? 55% 81% Kökublað fylgir í dag AUKABLAÐ Í blaðinu er m.a. að finna viðtöl við fólk, uppskriftir og heilræði. Í næstu viku mun veglegt jólablað fylgja Frétta- blaðinu.  bls. 10 UNDIRBÚNINGUR Smáköku- bakstri lokið fyrir aðventuna bls. 4 bls. 6 JÓLABRÖNS Í stað smáköku- baksturs HEILSUSAMLEGT Lífrænt hráefni og spelt Kökublaðið jólin 2002 Sérblað um jólabaksturinn Sérhæfir sig í Sörum Ég hlakka alltaf til jólanna þvíég er mikið jólabarn,“ segirTheodór Júlíusson. Hann og kon-an hans vinna bæði í Borgarleik-húsinu og þegar sýningum lýkurí kringum 10.desember hefstjólabaksturinn. Þá eru bara æf-ingar í leikhúsinu fram að hátíð-um og því gefst meiri tími til jó-laundirbúnings. „Við erum frek-ar með seinni skipunum ísmákökubakstrinum en bökumengu að síður 5 til 6 sortir. Á að-ventunni maulum við smákökuryfir kertaljósi á meðan við pökk-um inn gjöfunum og skreytumhúsið.“ Dætur Theodórs eru all-ar fluttar að heiman en eru mik-ið hjá foreldrunum yfir hátíðirn-ar ásamt barnabörnunum fjór- um. Þess vegna er nauðsynlegtað eiga nóg til af góðgæti í hús-inu. Theodór segist alltaf hafa tek-ið þátt í jólabakstrinum á heimil-inu. „Við hjónin höfum bakaðsömu jólasmákökurnar í gegnum30 ára hjónaband með litlumbreytingum.“ Vanilluhringirnirsem hann vandist í æsku eru ímiklu uppáhaldi og að hans sögn eru engin jól án þeirra. En þaðeru engu að síður Sörurnar semhann hefur sérhæft sig í og kannbest lagið á. „Ég er búinn að bakaSöru Bernharðs-kökur fyrir jóliní mörg ár og lít á þær sem mittsérsvið,“ segir Theodór. „Ég ogkonan mín gefum oftast vinumog ættingjum Sörur fyrir jólin ogsendum þær meira að segja meðjólapökkunum út á land.“ Theodór er þess fullviss aðhans Sörur séu þær bestu sembjóðast og hefur fengið það stað-fest hjá fjölskyldu og vinum.Áralöng þjálfun í „Sörubakstri“hefur kennt honum hvernig bestsé að bera sig að til að kökurnarverði sem ljúffengastar. „Það ermjög mikilvægt að mylja möndl-urnar ekki í matvinnsluvél þvíþær hakka svo hratt að allur vök-vinn fer úr þeim.“ Þess vegnanotar Theodór nú orðið „töfra-sprota“ (handmyljara). „Ég heflíka uppgötvað að það er munfljótlegra að setja deigið á plöt-urnar með rjómasprautu og þaðsama má gera þegar kremið erlátið á.“ Theodór bendir þó á að hafaberi í huga að hráefnið í Sörur erviðkvæmt og því þarf að geraallt mjög varlega, sérstaklegaþegar verið er að blanda möndl-unum og flórsykrinum út í eggja-hvíturnar. „Það mikilvægasta erað gera þetta allt af ást og um-hyggju,“ segir Theodór, sem erum þessar mundir að leika íverkinu „Kryddlegin hjörtu“ íBorgarleikhúsinu og hefurgreinilega orðið fyrir áhrifum afþeirri lífsspeki sem þar er í há-vegum höfð.  Botn: 300 g möndlur, með hýði 250 g flórsykur 5-6 eggjahvítur (fer eftir stærð eggjanna) Krem: 150 g sykur 1 1/2 dl vatn 5-6 eggjarauður 1/4 tsk. neskaffi 300 g smjör 1 1/2 msk. kakó Súkkulaði til að hjúpa Aðferð: Hakkið möndlurnar vel niður í „handhakkara“ (EKKI matvinnslu-vél). Þeytið eggjahvíturnar þar til þær eru mjög vel stífar. Blandið þá saman möndlum og flórsykri og varist kekki. Hrærið möndlublönd-unni mjög varlega út í eggjahvít- urnar með sleif. Sprautið eða setj- ið með teskeið á plötur með bökun-arpappír. Bakið við 180˚C í ca 8-9 mín. í blásturs-ofni. Setjið sykur og vatn í pott, hrærið vel saman og sjóðið þar til fer að þykkna. Stífþeytið eggjarauður á meðan, hellið sykurlegi mjög var- lega út í og þeytið á vægum hraða í smástund. Sprautið eða smyrjið kreminu á kaldar kökurnar og setj-ið í ísskáp í stutta stund eða þar tilkremið er orðið stíft. Hjúpið að lokum með súkkulaði. Geymið kök-urnar á köldum stað. Sörurað hætti Theódórs FR ÉT TA B LA Ð IÐ /B IL LI THEODÓR JÚLÍUSSON. Bakar hér Sörur í félagi við Guðrúnu Febeu dótturdóttur sína. Hún er yngsta barnabarnið,tæplega eins árs. Theodór Júlíusson leikari bakar Sörur af ást og umhyggju og leyfir vinum og ættingjum um land allt að njóta með sér afrakstursins.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.