Fréttablaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 5
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S KR I 20 83 4 0 4/ 20 03 Páskastemmning… …fyrir unga listamenn Afgreiðslutími verslana: Mánudag til miðvikudags 10.00 til 18.30 Fimmtudag 10.00 til 21.00 Föstudag 10.00 til 19.00 Laugardag 10.00 til 18.00 Sunnudag 13.00 til 17.00 Veitingastaðir og Kringlubíó eru með opið lengur á kvöldin. Opið í Ævintýralandi: Mánud.- miðvikud. 14.00-18.30 fimmtud.- föstud. 14.00-19.00 Laugard. 11.00-18.00 Sunnud. 13.00-17.00 Ath. ekki er hægt að skrá börnin í Ævintýraland þegar styttra en hálftími er til lokunar. • Páskalitasamkeppni Kringlunnar byrjar í dag Börn, 3ja - 9 ára, geta litað mynd af uppá halds páskapúkanum sínum. Fyrstu 250 börnin á hverjum degi fá nammi og í lok dags 16. apríl verða síðan valdar 15 áhugaverðustu myndirnar og eru stór púka-páskaegg frá Nóa Síríus í verðlaun. Teikniaðstaðan er á 1. hæð Kringlunnar og er opin: Fös., mán. og þri.: 14.00-18.00, lau. og sun.: 13.00-17.00, mið.: 14.00-20.00 • Taktu þátt í einföldum SMS páskaleik í Kringlunni Þú gætir unnið Toyota Yaris bifreið til afnota, frítt, í eitt ár. Fjöldi aukavinninga. Obbi ofurpúki Mæja pæjupúki Lína skautapúki Pretta prakkarapúki Grettir brettapúki Markus boltapúki Sannkölluð páskastemmning • lifandi páskaungar • skemmtilegir leikir fyrir fjölskylduna • risa páskaegg frá Nóa Síríus • súkkulaðilistaverk

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.