Fréttablaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 11. apríl 2003 33 ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Keypt & selt Til sölu Öðruvísi gjöf ! Er með til sölu grjót með gyllingu, mynd, bænum og falleg- um texa á. T.d. falleg fermingagjöf með mynd af fermyngabarninu. Komdu með þinn eigin texta. Verð aðeins 1500. Upplýsingar í síma 6595969 Ódýrt! Borð + 6 stólar og skenkur m/glerskáp. Uppl. í 553 1995 og 694 5031. Stækkanl. svart borðstofuborð +6 stólar. Hillusamstæða m. glerskápum svört/kirsuber, kommóða allt í stíl. Beykiborð og 6 stólar. Blátt barnaskrif- borð og hilla. Sími 553 7909. Til sölu æðardúnn í 2 sængur eða til uppfyllingar. Upplýsingar í síma 863 1941. Tómstundahúsið. Eigum mikið úrval fjarstýrðra bíla, báta og flugvéla á lager. Póstsendum. S. 587 0600. Tómstunda- húsið, Nethyl 2. www.hobby.is. www.glaciar.is Verslið ódýrt. Troðfull búð af góðum notuðum húsgögnum, tökum í um- boðssölu húsgögn, heimilistæki og hljómtæki. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 30, Kóp. S. 567 0960, 15 ára reynsla. Á eitt par af ónotuðum trúlofunar- hringum, tilboð óskast. Tilboð sendist Fréttablaðinu, Suðurgötu 10, merkt “trúlofunarhringar”. Hringstigi til sölu. Uppl. í síma 565 6269 eða 897 1356. Mikið útskorið borðstofuborð og 6 stólar frá HP Húsgögnum. Einnig nokk- ur málverk. Uppl. í síma 554 2524. Chesterfield leðursófasett til sölu. 7 ára gamalt, vel með farið. S. 695 0888 eða 695 0777. BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt varahlutum í allar gerðir + gormar & fjarstýringar. Halldór, s. 892 7285 / 554 1510. Frystikista ca. 400 l, sem ný 25 þ. Einnig bílalyfta 2 pósta 3,1 tonna lyfti- geta 2 ára 250 þ. S. 847 7798. Glæný þvottavél og Queen size rúm, vel með farinn ísskáp og nýl. sjóðsvél. Uppl. í 895 1041. 16 eininga járnhillur 190x40. Kjörnar í geymsluna eða bílskúrinn á hálfvirði. Kosta nýjar 5 þ. stk. eða allar 32 þ. Einnig Electrolux örbylgjuofn á 10 þ. Uppl. í s. 534 1979. Gefins 5 ára baðkar fæst gefins. Stærð 1,70*70. Upplýsingar í síma 899-1993 Óskast keypt Óskum eftir að kaupa sófa eða hæg- indastóla eftir Börge Mogensen, Arne Jacobsen, Eric Jörgensen eða aðra scandinaviska hönnuði. Uppl. í s. 822 2477 eða 862 2907. Óskast Óskast! Óskum eftir að kaupa eða að taka í umboðssölu vel með far- in húsgögn og heimilistæki t.d. sófasett, hillusamst. rúm, kommóðu ofl. Búland Umboðsverslun Skeifan 8 S: 5331099 Heimilistæki Ársgömul uppvottavél frá Raftækjav. Íslands, kostar ný 80 þ. Selst á hálfv. S. 865 4530 og 554 4530. Tölvur Spectrum Envision, 7 ára, lítið notuð til sölu og tölvuborð. Verð e. sam- komulagi. Uppl. í síma 565 2337. Notaðar tölvur á frábæru verði, mikil sala - vantar tölvur í umboðssölu. Tölvu- húsið, Lækjargötu 34a, s. 565 0435. Góð fartölva á góðu verði. P4 1800Mhz, DVD, 15” TFT skjár, netkort, modem, Windows XP Pro. v: 100 Þ. s: 8627635 Bækur Til bygginga Óska eftir að leigja/kaupa lítinn vinnuskúr, m/rafmagnstöflu. Uppl. s. 898 4100/ 898 4120. DOKA-plötur. Ekta Doki á góðu verði. Gerum tilboð Formaco ehf. Gylfaflöt 24- 30, sími 577 2050, www.formaco.is. P.G.V auglýsir. Hágæða PVC gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í s. 564 6080 eða 699 2434. pgv@pgv.is Til leigu eða sölu Peiner bygginga- krani, bómul. 33 m. Árg. ‘92. Uppl. í síma 897 5396. Verslun Fjölbreytt úrval af myndum og plakö- tum. Sjáið sérstök tilboð á NETINU :xnet.is/hjahirti , 561 4256 Þjónusta Hreingerningar Hreingerningafélagið Hólmbræður Hreingerningar, húsgagnahreinsun, teppahreinsun, bónun o.fl. S. 555 4596/ 897 0841. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á því? Láttu hreingerninguna í okkar hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil- boð. Hreingerningaþjónusta Bergþóru, s. 699 3301. Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um, persónuleg þjónusta, áræðanleiki og vandvirkni höfð að leiðarljósi. Einnig þrif vegna flutninga. Er hússtjórnar- skólagengin. Heimilisþrif s. 898 9930, Árný. Garðyrkja Er lóðin í órækt? Er innkeyrslan ljót? Falleg aðkoma gerir gæfumun! Tek að mér stór sem smá föst tilboð eða tíma- vinnu. Uppl. í s. 696 0811. Brýnum trjáklippur, skæri og hnífa. Nú er rétti tíminn til þess að láta okkur BRÝNA. Þráinn Skóari SMÁRALIND S: 544 2277 Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, ein- nig önnur garðverk. Fljót og góð þjón- usta Garðaþjónusta Hafþórs, sími 897 7279. Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holtagrjót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663. Bókhald Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og einstaklinga í rekstri. Örugg og góð þjónusta -yfir 20 ára reynsla. Uppl. í síma 557 3977. Skattaframtöl. Bókhald, uppgjör, launaskýrslur, vsk. skýrslur. Traust og góð þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 568 1750 og 895 1750. Bók- haldsþjónusta Ara. Fjármál Skattaþjónusta allt árið fyrir einstak- linga og félög. Frestir, kærur, vsk upp- gjör, stofnun ehf. og fjármálaráðgjöf. S. 663 4141. Framtalsaðstoð, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mikil reynsla og vönduð vinnubrögð. Próf- steinn ehf. Sími 520 2042 og 863 6310. Ráðgjöf Fjárhagserfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur með 13 ára reynslu og þekkingu að- stoðar við samninga við banka, lög- fræðinga o.fl. Persónuleg þjónusta. FOR, s. 845 8870. ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá- um um að semja við banka, sparisjóði, lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis- legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533 1180. FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág- múla 9. S. 533 3007. Málarar Verðhrun! Nú geta allir látið mála, mál- arabræður eru komnir á markaðinn. Vanir menn, Hjölli s. 863 3490, Gummi s. 864 5491. Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Búslóðaflutningar 555-1111 www.sendibilastod.is Allir almennir flutningar. Toppþjónusta í 40 ár. Símsvari kvöld og helgar. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrir- tækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Húsaviðhald Húsasmiðir. Verk: þök, gluggar, klæðn- ingar, parket og innréttingar. Fagmenn, öllu vanir. Tilb./tímavinna S. 694 1385. Múrarameistari. Get bætt við mig verk- efnum í flísalögnum, húsaviðgerðum og arinhleðslum, einnig tröppuviðgerð- ir og flotun, úti og inni. Uppl. í símum 896 5778 og 567 6245. Húsaviðhald LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frábæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Er þakið ónýtt? Tökum að okkur að endurnýja klæðninguna ásamt öllu sem því fylgir. Einnig öll almenn smíða- vinna. Prinol ehf. S. 822 7959. Stífluþjónusta Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá- rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933. Tölvur ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695 2095. TÖLVUVIÐGERÐIR OG NETLAUSNIR fyrir heimili og fyrirtæki. Traust og góð þjónusta, þekking og reynsla. Sel tölvur og íhluti á góðu verði. Sími 696 3436 www.simnet.is/togg Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð- ingur kemur á staðinn og klárar verkið. Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið fagmenn sjá um verkið. Tölvuþing, s. 568 2006 www.tolvuthing.com 0 kr. stofngjald, frítt ADSL modem og ekkert stofngjald til 15. apríl. Hringdu og fáðu frekari uppl. í 577 1717, Plús- net. TÖLVUVIÐGERÐIR frá 1.950.- uppfærsl- ur frá 15.900.- komum á staðinn, sækj- um, sendum. KK Tölvur Reykjavíkurvegi 64. S. 554 5451 www.kktolvur.is Spádómar Símaspá 908 5050 draumaráðningar, miðlun, tarot, fyrirbæn. Símat. til 24.00, Laufey spámiðill. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan- ir í sama síma eða 823 6393. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar og huglækningar. Frá há- degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908 6040. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu svör við spurningum þínum. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. Veisluþjónusta Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur, par- ty samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s. 565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Viðgerðir Loftnetsviðgerðir og uppsetningar. Góð þjónusta. Einnig viðgerðir á fjar- stýringum. Visa/Euro Loftnetsþjónust- an Signal, s. 898 6709. Loftnetsviðgerðir og breiðbandstengingar Önnumst allar loftnetsviðgerðir og lagnir s.s. breiðbandstengingar og örbygjuloftnet. Gerum einnig við allar teg. sjónvarpstækja, mynd- bandstækja, hljómtækja, DVD og CD. Fljót og góð þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Radíóhúsið, Dalvegi 16a. S. 564 6677. Þvottavéla- og ísskápaviðgerðir Gerum við allar tegundir tækja. Reynið viðskiptin. Fljót og góð þjónusta. Sími 544-4466. Akralind 6. 201 Kópavogur E-mail: agustr@islandia.is RAYNOR BÍLSKÚRSHURÐIR RAYNOR IÐNAÐARHURÐIR Byggingavörur - timbur - steinull Meistaraefni ehf. Sími 577 1770, fax 557 3994. Svalalokanir og plastgluggar. Húsfélög og verktakar leitið tilboða til okkar. Mjög góð reynsla á t.d. fjölda fjölbýlishúsa í Reykjavík. R.B. samþykkt. Kömmerling profílar og gæðafrágangur. Kemur fullfrágengið frá Danmörku. Plastgluggar & hurðir sími: 588-8444 fax: 588-8411 tölvup: polkrist@binet.is BÓKHALD - UPPGJÖR Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við komum röð og reglu á pappírana og fjármálin. Hringdu strax. Ráðþing símar 562 1260 og 660 2797. HESTAMENN Vörur til nýsmíði og viðgerða á reiðtygjum. Leðurólar, sylgjur, hringir, kopar- hnoð, verkfæri, leðurolía og feiti. Hvítlist, leðurverslun Krókhálsi 3, 110 Rvk. Sími 569 1900 Tilkynningar Handverksdagur á Garðatorgi verður laugardaginn 12 apríl Básapantanir í síma 861 4950 FÓLK Enn halda leikararnir í glæsi- bænum Hollywood að leika á hvern annan. Nú fara af því sögur að Meg Ryan og John Cusack séu par. Þau kynntust fyrst er þau ljáðu persónum teiknimyndarinn- ar „Anastasia“ raddir sínar árið 1997. Þau skildu bæði við lang- tíma maka sína í fyrra. Cusack átti í fjögurra ára sambandi við leikkonuna Neve Campbell en Meg Ryan var gift leikaranum Dennis Quaid. Eftir stutt ástar- samband Ryan við Russell Crowe slitnaði upp úr hjónabandinu. Haft er eftir vinum Meg Ryan og John Cusack að þau hafi verið að stinga saman nefjum síðustu fimm mánuði. „Það er ótrúlega mikil spenna á milli þeirra og tímasetningin er hárrétt fyrir þau bæði,“ sagði nafnlausi vinurinn. „Það myndi ekki koma neinum á óvart ef Cusack myndi biðja hana um að giftast sér bráðlega.“ Við megum því búast við því að sviðsljósið muni beinast mikið að þeim á næstunni. ■ Nýtt stjörnupar í Hollywood: Meg Ryan og John Cusack elskast MEG RYAN Meg og John hafa aldrei leikið saman í kvikmynd en kynntust er þau ljáðu persónum teiknimyndarinnar „Anastasia“ raddir sínar. JOHN CUSACK Átti áður í ástarsambandi við leikkonuna Neve Campbell. LESLIE CHEUNG MINNST Hundruð aðdáenda Hong Kong-leikarans og söngvarans Leslie Cheung söfnuðust saman fyrir framan útfararstofuna þar sem leikarinn var lagður til hvílu. Cheung er Vesturlandabúum þekktastur fyrir leik sinn í myndinni „Farewell My Concubine“ sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna á sínum tíma. Andlitsgrímurnar eru allsráðandi í Hong Kong þessa daga enda lífshættuleg lungnabólga að ganga. Cheung framdi sjálfsmorð fyrir helgi.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.